Morgunblaðið - 14.08.1953, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 14.08.1953, Blaðsíða 4
4 MORCUNBLAÐIÐ Föstudagur 14. ágúst 1953 226. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 7.30. Síðdegisflæði kl. 21.27. Næturlæknir er í Læknavarð- stofunni, sími 5030, Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki, sími 1760. Rafmagnsskömmtunin: Álagstakmörkun dagana 14.—21. ágúst frá kl. 10.40—12.30: Föstudag 14. ágúst 2. hverfi Laugardag 15. — 3. — Sunnudag 16. — 4. — Mánudag 17. — 5. — Þriðjudag 18. — 1. — Miðvikudag 19. — 2. — Fimmtudag 20. — 3. — Straumurinn verður rofinn skv. þessu, þegar og að svo miklu leyti, sem þörf krefur. • Sogsvirkjunin. Dagbók Hjónaefni 17. júlí opinberuðu trúlofun sína Herdís Gunnlaugsdóttir, Bragagötu 10 og Hreinn Ölafs- son, Laugarbóli, Mosfellssveit. • Afmæli • Sjötugur er í dag Björn Sig- urbjörnsson, fyrrum starfsmaður á Vífilsstöðum. Hann dvelst nú á Elliheimili Hafnarfjarðar. Fimmtug er í dag Anna Þor- kelsdóttir, Bjarnarstíg 12. • Skipafréttir • Eimskipafélag íslands h.f. Brúarfoss er í Hamtaorg. Detti- foss fór frá Hamborg 11. ág kl. 23.30 til Rotterdam, Hull og KERBERGI til leigu í Barmahlíð' 15. -— Uppl. í síma 3153, í dag og á morgun. Reykjavíkur. Goðafoss fer frá Keflavík í kvöld 13. ág. til Rvík- ur. Gullfoss kom til Reykjavíkur í morgun 13. ág. frá Leith. Lag- arfoss fer frá Reykjavík annað kvöld 14. ág. til Flateyrar, ísa- fjarðar, Patreksfjarðar, Stykkis- hólms, Vestmannaeyja og Faxa- flóahafna. — Reykjafoss fór frá Haugesund í gær 12. ág. til Flekkefjord og Faxaflóahafna. — i Selfoss fór frá Reykjavík 12. ág. til Akureyrar, Húsavíkur og Siglufjarðar. Tröllafoss kom til New York 5. ág., fer þaðan vænt- anlega í dag 13. ág. til Reykja- víkur. I r /f Skipautgerð ríkisins Hekla er á leiðinni til Glasgow. Esja er væntanleg til Reykjavík- ur árdegis í dag. Herðubreið er á leið frá Austfjörðum til Reykja víkur. Skjaldbreið fer frá Reykja vík á morgun vestur um land til 1 Akureyrar. Þyrill er á Austfjörð- Um á norðurleið. Skaftfellingur fer frá Reykjavík í dag til Vest- mannaeyja. Skipadeild SÍS. Hvassafell losar kol í Kefla- vík. Arnarfell fór frá Stykkis- hólmi í gær áleiðis til Aust- fjarða. Jökulfell fer frá Gauta- borg í dag áleiðis til Bergen. Dísarfell losar í Reykjavík. — Bláfell fór frá Þórshöfn í gær- kvöldi áleiðis til Hvammstanga. Flugferðir Ný logsuj&u- tæki Til sölu eru ný logsuðu- tæki, ásamt gas- og súr- flösku, sem er í einkaeign. Uppl. i síma 19.63, kl. 5-7. Ford, G. IH. C. og Studebaker varahlutir Ford vél með gírkassa og öllu á, Ford housing með tvöföldum hjólum, vélsturt- ur með góðum palli, vél í Studebaker með gírkassa, G.M.C. hásing með felgum, Ford framöxull með stýr- isgangi, stýri og fjöðrum. Uppl. í síma 1474 eftir kl. 7. Innanlandsflug: 1 dag er ráð- gert að fljúga til Akureyrar (2), Vestmannaeyja, Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar, ísafjarðar, Kirkju bæjarklausturs, Patreksfjarðar, Sauðárkróks og Siglufjarðar. Á morgun eru áætlaðar flugferðir ödýrir náttkjólar undirpils, kven- og barnabuxur, barnahosur. Breiðablik, Laugaveg 74. Stúlka óskar eftir góðu forstofuharbergi í Austurbænum. Barna- gæzla eða stigaþvottur kemur til greina. Tilboð merkt: „600—597“, sendist afgr. Mbl. fyrir hádegi á laugardag. AIJGLYSINGAR sem birtast eiga í Sunnudagsblaðinu þurfa að hafa borizt ffyrir kl. 6 á föstudag lílílor(£bUitíahú MALARI óskar eftir vinnuskiptum við múrara strax. Tiiboð, merkt: Hagkvæm skipti — 5§6, sendist afgr. Mbl. fyrir laugardagskvöld. Kjörbarn óska eftir að fá gefins stúlkubarn, óskírt. Tilboð merkt: „Ágúst 1953 —598“ sendist blaðinu fyrir þriðju dagskvöld. Frímerkjasafnari óskar eftir að komast i samband við frímerkjakaup mann, er hefði áhuga á að annast kaup á íslenzkum frímerkjum í umboði. Lyst- hafendur leggi nöfn sín á afgr. blaðsins merkt: „Frí- merki — 516“. til Akureyrar (2), Vestmanna- eyja, Egilsstaða, Isafjarðar og Sauðárkróks. Frá Vesamannaeyj- um verður flogið til Skógarsands. Millilandáfiug: Gulifaxi fer til Ósló óg Kaupmannahafnar kl. 8,30 í fyrramálið. Sólheimadrengurinn Afh. Mbl. H. J. G. 100 kr. S. L. 70 kr. Svala og Ragnheiður 50 kr. íþróttamaðurinn Afh. Mbl. K. K. 10 kr. Veika telpan Afh. Mbl. 'S. L. 10 kr. Á. Á. 25 kr. H. J. G. 100 kr. • Blöð og tímarit « Haukur, ágústhefti, er nýkom- inn út. í ritinu kennir margra grasa. Af innlendu efni má nefna þetta: Listámannaþátturinn, sem að þessu sinni er um Eggert Guð- mundsson, listmálara, Nýir hand- ritafundir í Palestínu eftir Óskar Magnússon frá Tungunesi, Ung móðir, smásaga eftir Magnús Jó- hannsson frá Hafnarfirði, kvæði og danslagatextar. Enn fremur eru í ritinu margar þýddar smá- sögur og greinar af ýmsu tagi, þættirnir Úr víðri veröld, Nýj- asta nýtt í tækni, Gaman og al- vara o. fl. • Gengisskrdning • (Sölugengi): 1 bandarískur dollar .. 1 kanadiskur dollar .. 1 enskt pund........ 100 danskar kr...... 100 sænskar kr...... 100 norskar kr...... 100 belsk. frankar .. 100 finnsk mörk .... 1000 franskir fr.... 100 svissn. frankar .. 1000 lírur ......... 100 þýzk mörk ...... 100 tékkneskar kr... 100 gyllini -....... Listasafn rikisins: Opið þriðju- kl. 1—3 og sunnudaga kl. 1—4. daga, fimmtudaga og laugardaga tJtva rp kr. kr. kr. kr. kr. kr. kr. kr. kr. kr. 16.32 16.46 45.70 236.30 315.50 kr. 2*8.50 kr. 32.67 7.09 46.63 373.70 26.lf 388.60 kr. 226,67 kr. 429.9 8.00—9.00 Morgunútvarp. — 10.10 Veðurfregnir. 12.10—13.15 Hádegisútvarp. 15.30 Miðdegisút- varp. — 16.30 Veðurfregnir. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar: Harmonikulög (plötur). 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Útvarpssagan: „Flóðið mikla“ eftir Louis Bromfield; XIV (Loft ur Guðmundsson rithöfundur) 21.00 Einsöngur: Pierre Bernac syngur (plötur). 21.15 Erindi: Frá norræna bindindismálaþinginu (Brynleifur Tobiasson yfirkenn- ari). 21.45 Heima og heiman (Sig urlaug Bjarnadóttir). 22.00 Frétt- ir og veðurfregnir. 22.10 Dans- og dægurlög: Mary Ford syngur i ög Les Pául leikur á gítar (plöt- ur). 22.30 Dagskárlok. I : Erlendar stöðvar: Danmörk: Stuttbylgjuútvarpið er á 49.50 metrum á tímanum 17.40—21.15. — Fastir liðir: 17,45 Fréttir; 18.00 Akuelt xvarter; 21.00 Fréttir. Á sunnudögum kl. 17.45 fylgja íþróttafréttir á eftir almennum fréttum. í dag: 18.15 Erindi um heims- fræga Dani: Ole Römer, sem mældi hraða ljóssins, 19.25 Ein- söngur Jolanda Rodie, lög eftir Brahms, 19.45 Útvarpsleikrit: Bros deyr, eftir Niels Th. Morth- j ensen. Noregur: Stuttbylgjuútvarp er á 19 — 25 — 31 — 41 og 48 m. Dagskrá á virkum dögum að mestu óslitið frá 5.45 til 22.00. Stillið að morgni á 19 og 25 metra, um miðj- an dag á 25 og 31 metra og á 41 og 48 m. þegar kemur fram á (Kaupgengi): * bandarískur dollar kr. 1 kanadiskur dollar 100 norskar kr. 100 sænskar kr. .. 100 belgiskir fr. 100 svissn. fr. .. 1000 franskir fr. 100 gyllini ...... 100 danskar kr. 100 tékkneskar kr. kr. kr. kr. kr. kr. kr. kr. kr. kr. 16.26 16.40 227.75 314.45 32.56 372.50 46.48 428.50 235.50 255.90 Hellisgerði í Hafnarfirði er opið alla daga kl. 13—18 og kl. 18—22 þegar veður leyfir. Ungbarnavernd Líknar Templarasundi 3, er opin þriðjudaga kl. 3,15—4 e.h. — Á fimmtudögum verður opið kl. 3,15 til 4, ágústmánuð. Kvefuð börn mega einungis koma á föstudög- um kl. 3,15—4. • Söfnin • ÞjóSminjasafnið er opið á sunnu dögum frá kl. 1—4 e.h., á þriðju- dögufti, fimmtudögum og laugar- dögum kl. 1—3 e. h. VaxmyndasafniS og Listasafn ríkisins eru opin á sama tíma og Þ jóðmin j asaf nið. Landsbókasafnið er opið alla daga frá kl. 10—12 f.h., 1—7 og 8—10 e.h. — Þjóðskjalasafnið er opið alla virka daga kl. 10—12 árd. og kl. 2—7 síðdegis, nema á laugardögum sumarmánuðina. Þá er safnið aðeins opið kl. 10—12 árdegis. — NaMÚrugripasafnið er opið á sunnudögum kl. 1.30—3 e.h. og á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 2—3 e. h. Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1.30 til 3.30. kvöld. — Fastir liðir: 12.00 Frétt- ir með fiskifréttum; 18.00 Fréttir með fréttaaukum. 21.10 Préttir. í dag: 16.55 Sr. Kaare Stöylen fiytur erindi um: Hvað er það að vera kristinn; 17.40 Erindi og upplestur um Kalevala-ljóð. Svíþjóð: Útvarpar á helztu stutt þylgjuböndunum. Stillið t.d. á 25 m. fyrri hluta dags en á 49 m. að kvöidi. — Fastir liðir: 11.00 klukknahringing í ráðhústumi og kvæði dagsins síðan koma sænskir söngkraftar fram með létt lög; 11.30 fréttir; 16.10 bama- og ungl ingatími; 18.00 fréttir og frétta- auki; 21.15 Fréttir. I dag: 11.45 Erindi um einangr- un gripahúsa, Ingvar Jansson, 12.40 Sumargleði, smásaga eftir Anton Tschekov, 13.55 Söngur barnakórs Bislefelds, 16.30 Upp- lestur á nýjum finnskum kvæð- um, 19.55 Fluttur þáttur úr óper- unni Tristan og Isoide eftir Wagner. Framhald á bls. 8 UTBOÐ Tilboð óskast í byggingu bankahúss í Vestmannaeyjum. Upþdrátta og lýsinga má vitja í teiknistofu Sigurð- ar Guðmundssonar og Eiríks Einarssonar, Lækjar- torgi 1, Rvík í dag og á morgun kl. 1,30—3. Skilatrygging 100 krónur. 2-3 herbergi og eldhús óskast nú þegar eða frá 1. september. Hjón með 7 ára gamalt barn. 10.000.00 kr. fyrirframgreiðsla. Upplýsingar á skrifstofu Hamars h.f. Sími 1695. STIJLKA með Verzlunarskólamenntun óskast til skrifstofustarfa F ramtí ðaratvinna Tilboð merkt „Skrifstofustarf“ —590, legg- ist inn á afgr. Morgunbl. fvrir 25. þ. mán.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.