Morgunblaðið - 14.08.1953, Blaðsíða 11
Föstudagur 14. ágúst 1953.
MORGUNBLAÐIÐ
11
VINNA
Hreingerningar
Vanir menn. — Fljót afgreiðsla.
Símar 80372 og 5747.
Hólmbræður.
..........
KENNSLA
Xhe London School of Foreign
Trade. — Námskeið sem eru all-
an daginn, í 3 mán. og eitt ár.
Mikil yfirferð í verzlunarmálum,
ásamt skipaafgreiðslu og trygg-
ingum skipa. Enska er hluti af
námskeiðinu, fyrir ' útlendinga
Sérstakt sumarnámskeið í sept-
ember. Aðalnámskeið hefst 15.
sept. — Skrifið
The Prineipal (S.F.T.) Toynbee
Hall, Commercial Street, London,
E. 1.
Félagslíf
Víkingar — Knattspyrnumenn,
Meistarafl., I. og II. fl.
Æfing í kvöld kl. 8.
Nefndin.
Framarar!
Knattspyrnuæfingar í kvöld kl.
6,30 4. fl. Kl. 7,30 3. fl. Kl. 8,30
2‘. fl. áríðandi að allir 2. flokks
ménn mæti, þar sem 2. flokks
mótið hefst á mánudag.
Knattspyrnufél. Valur.
4. flokkur. Æfing kl. 6 föstu-
dag. Áríðandi að allir mæti.
Þróttur, knattspyrnumenn.
Æfingar hefjast aftur í kvöld
kl. 7—8. III. fl. kl. 8—9.30. Meist-
ara I. og II. flokkur. Mjög áríð-
andi að allir mæti.
Þjálfarinn.
Nýlegur
BARNAVAGIM
til sölu.
Uppl. í síma 81630 kl. 6—7
e. h. í dag.
Bílamark’aðiirinn
Vantar yður bíl?
Viljið þér selja bíl?
Leggið vandann í okkar
hendur.
BílamarkaSurinn
Brautarholti 22.
Slúlka
með 2 ára dreng, óskar eftir
RáðskonustÖðu
hjá einhleypum eldri manni
í bænum eða við bæinn. —
Kaup eftir samkomulagi.
Tilboð sendist Morgunblað-
inu fyrir lok ágústmánaðar
merkt: „September - 589“.
GÆFA FYLGIR
trúlofunarhring-
unum frá
Sigurþór
Hafnarstræti 4
— Sendir gegn
póstkröfu. —
Sendið nákvæmt
mál. —
Þakka hjartanlega öllum þeim, sem minntust mín á
50 ára afmæli mínu, 19. júlí s. 1.
Jens Guðjónsson,
Hjallaveg 26
Appelsínur
mjög góð tegund
Sunnubúðin
Mávahlíð 26 — Sími 81725
TILKYNNIIMG
til gjaldenda stóreignaskatts, skv. lögum nr. 22/1950.
Skattstofu Reykjavíkur hefir verið falið að framkvæma
nú þegar lokaútreikning stóreignaskattsins samkvæmt
þeirri breyttu lagaframkvæmd sem leiðir af dómum
Hæstaréttar felldum í þessu sambandi og ennfremur sam-
kvæmt því ákvaéði laga nr. 21/1952, að tapaðar skuldir
vegna skuldaskila útvegsmanna skv. lögum nr. 120/1950
skuli koma til frádráttar skattskyldri stóreignaskattseign,
enda hafi téðar skuldir til orðið fyrir 1. janúar 1950.
Er því hér með skorað á alla þá stóreignaskattsgjald-
endur, sem telja sig eiga rétt til skattlækkunar í samræmi
við áðurnefnda dóma og lög að senda sem fyrst til skatt-
stofu Reykjavíkur sundurliðaðar kröfur sínar þar að lút-
andi, í bréfi eða símskeyti, eigi síðar en 31. ágúst n. k.,
og gildir sá sami frestur fyrir alla hvar sem er á landinu.
Fjármálaráðuneytið, 12. ágúst 1953.
Hef fengið í verzlunina
Gólfdregla
Axminster — 1 A — 100 sm. breiða.
Bjarni Bjamason
LAUGAVEG 47
-•L
Verksmiðjo vor
verður lokuð vegna jarðarfarar
frá klukkan 12 í dag.
Sælgætis- og efnagerðin Freyja.
Bifreiðalökk
Nýkomið.
é
spartsl grunnur.
Bifreiðavöruverzlun Friðriks Bertelsen.
Hafnarhvoli, sími 2872.
■••■■■
Lagh.en.tLr menn
óskast til innivinnu.
Tilboð með upplýsingum um aldur og fyrri störf,
leggist inn á afgr. Mbl. merkt: „Framtíðaratvir.na“
—566.
G ótfdúkur
í fjölbreyttu litarúrvali, fyrirliggjandi.
Póstsendum.
Regnboginn
Laugaveg 62 — Sími 3858.
STtJLIÍA
helzt vön afgreiðslustörfum, óskast strax í matvöru-
búð. — Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir mánu-
dagskvöld, merkt: „Afgreiðslustarf — 594“.
Konan mín
STEINUNN Ó. THORLACIUS
andaðist að heimili sínu, Innri-Njarðvík, 12. ágúst.
Jarðarförin ákveðin síðar.
Egill Egilsson.
Föðursystir mín,
HALLDÓRA SIGURÐARDÓTTIR,
sem lézt 5. þessa mánaðar, verður jarðsungin frá Akur-
eyjarkirkju í Vestur-Landeyjum, laugardaginn 15. þ. m.
klukkan 4 síðdegis. — Kveðjuathöfn verður í Fossvogs-
kirkju kl. 10,30 f. h. sama dag. — Blóm eru afbeðin, en
þeim, er vildu minnast hinnar látnu, er vinsamlega bent
á Minningarsjóð Óháða fríkirkjusafnaðarins.
(Útvarpað verður frá athöfninni í Fossvogskirkju).
Ingibjörg ísaksdóttir.
Jarðarför móður okkar
GUNNHILDAR BJARNADÓTTUR
Skálholti, Hafnarfirði, fer fram frá Fríkirkjunni í Hafnar-
firði, laugardaginn 15. þ. m. kl. 1,30 e. h.
Gestur Björnsson, Haraldur Richter,
Matthías Björnsson, Ottó Björnsson.
v.
Jaroaríör föður míns
BJÖRNS ÞÓRÐARSONAR
fer fram frá Dómkirkjunni laugardaginn 15. ágúst kl.
10,30 f. h.
Þórður Björnsson.
Þökkum hjartanlega öllum, sem vottuðu okkur samúð
og vinarhug við fráfall
JÓNS GUÐMUNDSSONAR
frá Búðarhólshjáleigu.
Valgerður Gestsdóttir,
börn og tengdabörn.
Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við andlát
og jarðarför mannsins míns og föður okkar
JÓNS H. SIGMUNDSSONAR.
ísafirði, 12. ágúst 1953.
Súsanna M. Matthíasdóttir og börn.