Morgunblaðið - 24.10.1953, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 24.10.1953, Blaðsíða 10
10 MORGUTSBLAÐIÐ Laugardagur 24. okt. 1953 Merk myndlistarsýning Framh. af bls. 7. ar um fleiri myndir Jóns Stefáns- sonar á sýningunni. Meðferð Jóns á hinum erfið- ustu litum er svo óvenjuleg og eftirtektarverð oft á tíðum, að maður getur horft tímunum sam- ■ an á litfletina án þess að þreyt- ast, eða geta slitið sig frá þeim. Hvílíkt ljós og hiti er ekki í rauða litnum á mynd nr. 19, Blóm, eða sindrar ekki döggin og regnið í græna litnum á mynd- inni Eftir regn nr. 28. Ég held að ekki sé ofsagt þó mælt sé, að Jón Stefánsson sé okkar þjóðlegasti heimsborgari í list sihni í dag. Verk slíkra manna er hollt að kynna sér til hlýtar svo sem unnt er. Jóhann Briem sýnir 8 myndir á sýningunni. Hann er löngu Það er mikill fengur fyrir ís- lenzka myndlist að hafa eign- azt jafn eftirtektarverðan og skemmtilegan fulltrúa þar sem frú Þórarinsson er, og liklegt er að hún eigi eftir að gera merkilegar myndir úr íslenzku þjóðlífi, því að til þess býr hún yfir rnikilli tækni og „glöggt er gests augað“. Sveinn Þórarinsson sýnir 10 myndir á sýningunni. Þar af er stærsta mynd sýningarinnar, Vorkvöld í Reykjavík, og mun sú mynd að mínum dómi síðar verða merkileg heimild um stað- háttu við höfuðstað okkar. Mynd- in er geysistór, þrungin ljósi kvöldsólarinnar. Sjómannaskól- inn og Vatnsþróin bera við Ijós- flæðandi himininn i dökkum lit- um, en börn eru að leik, fremst Torfi (Hslason verk- stjóri fimm!<ipr ■þjóðkunnur málari og eftir hann í myndinni. Mynd þessi er í senn (liggja mörg ágæt verk. Sjaidan. áhrifarík og fögur og rriáluð Framkvæmdir hafeer við hressmgarheimiii ILF Það verður reist í Hveragerði á nsssfu árum 4. LANDSÞING N.L.F.I. var háð í Reykjavík, Verzlunarmanna- heinnilinu, Vonarstræti 4, dagana 17. og 18. október 1953. Þingið sóttu 31 fulltrúar frá 7 félags- deildum af 11. Forseti N.L.F.Í., Jónas Krist- jánsson, læknir, setti þingið og minntist látinna félaga; þar á meðal hins nýlátna, vinsæla biskups íslands, herra Sigurgeirs Sigurðssonar. Risu þingfulltrúar úr sætum til virðir.gar hinum iátnu félögum. Samkv.- skýrslu stjórnarinnar FIMMTUGUR er í dag TorfU ... . .... , ... . . .. 'hafa felagsdeildir venð stofnað hef ég þó glaðst eins .yfir mynd- j sterkum og þykkum litum er G>slason veikstjon hja 1'SKveiða- um hans og nú. Viðfangsefnin á °rka sterkt á hugann. Hún mundi hlutafelaginu Venusi í Hafnar- þessari sýningu eru að visu sótt sóma sér vel í væntanlegu ráð- llr°1- . , . , , ,út fyrir landssteinana, en þau ’ húsi bæjarins. 1 ætla ekkl að fara að sknfa •færa manni heim sanninn um! Sveinn er ákafur og fjörmikill langt mal um svo ungan mann •það, að Jóhann Briem er vax- listamaður, sem löngu er orðinn sel11 Torfa, tækifæri bjoðast vænt- -andi listamaður, alvarlegur, gæt- þjóðkunnur fyrir margar merki- anlega tH þess síöar. En ég get <inn, jafnvel þó hann svífi um é-j leSar °§ stórar myndir. En á ekki latið h.ja liða, að senda hon- •raunhæfa ævintýraheima sína. þessari sýningu er hann hógvær- um kveðiu miua a Þessum merku Grafhvelfing, mynd nr. 16, er ari en oft áður, jafnbetri og á timamótum í tí-fi hans. eftirtektarverð í fegurð sinni, þarna mjög fagrar myndir og vel Torfl er fæddur 24. október hreinum flötum í gulum, brún- gerðar, svq sem nr. 50 Vetur við 1903, sonur merkishjónanna Gísla um og bláum aðallitum, einföld Leirá, nr. 57 Á hellisheiði, afar Jónssonar hafnsögumanns ('g Hall í formi, en skilur mikið eftir hjá fögur og vel gerð mynd og nr. gerðar Torfadóttur konu hans. — Skoðandanum. í myndinni Við 55 Vlð Þingvallavatn, heilsteypt Hann hefur ætíð, að því er ég bezt Genesaretvatn sýnir Briem ljós- mynd í formi og litastiga. j veit, látið Hafnarfjörð njóta 'magnaða litameðferð, þar sem * Sveinn er einn þeirra lista- starfskrafta sinna og þá lengst af fjólurauði liturinn í himninum manna vorra, sem mikils má fem verkstjóri hjá sama fyrirtæk- •knýr fram enn sterkari áhrif af vænta, þegar hann leggur lnu, eða UPP undir 20 ára skeið. hinna rauðu rústa. Líkt verka sig allan fram. í honum býr sterk , Er viðbrugðið þekkingu hans á at- andstæðurnar í myndinni Pálm- skáldæð, hugsunin er frjó og vinnuliáttum öllum og þá sérstak ar og Sypresttré. i vinnugleði augljóslega í ríkum lega á saitfiskverlcun, sem lengst ’ mæli. — 1 ar á Akranesi, Akureyri, Blöndu ósi, Dalvík, ísafirði, Ólafsfirði, Reykjavík, Sauðárkróki, Siglu- firði, Stykkishólmi og Suður- eyri við Súgandafjörð. HRESSINGARHEIMILI í þrjú sumur hefur verið gerð tiiraun með að reka hressingar- heimili samkv. kenningum nátt- úrulækningastefnunnar. Hefur það gefið góða raun. 1951 og 1953 var heimilið rekið í Hveragerði, en 1952 á Varmalandi í Stafholts tungum. Nú hefur félagið fengið land í Hveragerði undir slíkt framtíðarheimili og eru fram- kvæmdir þegar hafnar þar að Jóhann Briem er persónulegur t og myndir hans bera einkenni j hans sjálfs fyrst og fremst. Jón Þorleifsson sýnir einnig 8 myndir. Jón Þorleifsson er mennt Langfléstar myndirnar á sýn- ingu þessari eru landslagsmynd- ir. Gaman hefði verið að fá meiri * .. . tilbreytni, sjá margþættari við- aður og oruggur malari, sem um fangsefni því allir sýnendurnir langt skeið hefur skipað sess meðal okkar fremstu myndlistar- manna. Á þessari sýningu er af hefur verið einn af meginþát um í atvinnulífi bæjarbúa. — Er óhætt að fuilyrða að á þeim vett- vangi er Torfi réttur maður á rétt um stað. Væri óskandi að við ætt- um sem flesta slíka við frarileiðslu störfin og væri þeim þá betur borg eru þeim vanda vaxnir. En lands- í ið en nú er. lagsmyndirnar eru oft á tíðum I Torfi Gíslason er maður vel lát , , „meira“ en landslagsmyndir,! inn, jafnt af undirmönnum sínum fiWnT! •„ern„-trr naUS rr °4 Þe§ar góðir listamenn eiga í hlut sem húsbændum, enda prúðmenni fer smar eigin gotur. Og vafamal og sýning þessi er einmitt rík af tel ég hvort Jón Þoneifsson hef- slíkum my^, ef ve! er að gáð. ur nokkru sinm fyrr att jafn- Slíkt er e81i sannrar skapandi betn mynd.r a samsyn.ngu en listar þess ve er sýni e.nmitt nu. Siglufjarðarmynd þessl a]ye sérstaklega vel þegln hans er full af hf. og fjon, þar Qg kærkomjn. er ys og þys, litirmr bjartir og ,glaðir og öll bygging myndarinn- ar mjög aðlaðandi. hið mesta. Giftur er hann Ingiieif Sigurðardóttur, ættaðri af Akra- nesi, hinni ágætustu konu, og eiga þau þrjá uppkomna syni. Ég þakka þér, Torfi, fyrir góða viðkynningu á undanförnum árum og sendi ykkur hjónum mínar beztu árnaðaróskir á þessum há- tíðisdegi ykkar. — E. í. • Gengisskrdning • (Sölugengi): 1 bandarískur dollar . 1 kanadiskur dollar . . Myndlist sú, sem hér er á ferð- inni hefur rrljög mikla þýðingu Myndirnar frá Egilsstöðum á fyrir þjóð okkar í dag. Hún Völlum og Lagarfljóti sýna mjög bendir á að varðveita það, vel hið sérkennilega landslag á ssm okkur er hjartfólgnast, virð- Fljótsdalshéraði, og sannar það inguna og ástina á okkar stór- eitt út af fyrir sig, hvað Jón brotna og fagra landi og fram- Þorleifsson er sannur og sam- köllun þjóðlegra einkenna. Þess vizkusamur listamaður. | vegna á hún erindi til okkar 11 enskt pund ........ Frú Karen Agnete Þórarinsson allra og ekki hvað sízt unga 100 danskar krónur er eini kvenmaðurinn, sem þátt fólksins. Það væri því miður far- j 100 sænskar krónur tekur í sýningu þessari. Frúin ið, ef sýningu þessari iyki, án 100 norskar krónur ér dönsk að ætt og uppruna, en þess að skólafólkinu hér í bæn- 1100 belsk. frankar sýnir nú með myndum sínum, að um yrði sérstaklega bent á að 1000 franskir frank hún er orðin íslenzk listakona í skoða hana. j 100 svissn. frankar húð og hár og svo rækilega slær | Málverkasafnið í Menntaskól- 1100 finnsk mörk .. hún þessu föstu í hinni ágætu anum á Akureyri hefur að dómi; 1000 lírur ............... kr. mynd sinni Hrafnaþing nr. 40, allra þeirra, er til þekkja, haft 100 þýzk mörk ... að ekki verður um villzt. Þessi mjög merkileg menningar- og * 100 tékkneskar kr. fnynd þykir mér bezt af myndum uppeldisleg áhrif á gildi sannrar . 100 gyllini ..... frúarinnar. Myndir hennar bera myndlistar. Þetta sá hinn ágæti éKaupgengi): það allar með sér, að hér er á skólafrömuður, Sigurður Guð- jooo franskir frank ferðinni gáfuð listakona, hógvær mundsson, skólameistari fyrir, ! foo gylhni en örugg, bæði í teikningu og þegar hann barðist fyrir því að joo danskar krónur göngu úr ný-heimamöluðu mjöli, og notkun þessara brauða hrað- vex sífellt. EKKI ÁFENGT ÖL Meðal annarra samþykkta er þingið gerði var samþykkt eftir- farandi: „Með hliðsjón af þeirri hættu, sem hverri þjóð stafar af almennri „hófneyslu“ léttra, á- fengra drykkja, með tilliti til heilbrgiði, vinnuafkasta, umferð arslysa, fordæmis o. f 1., og með því að engar líkur eru til þess, að neyzla íéttra áfengra drykkja dragi úr ofneyzlu átengis, þá beinir 4. landsþing „Náttúru- lækningafélags íslands" þeirri eindregnu áskorun til Alþingis, að það leyfi á engan hátt sölu áfengs öls í landinu". STYRKUR TIL HEILSUHÆLIS Önnur tillaga: „4. ársþing N.L.F.Í. skorar á háttvirt Al- þingi að veita byggingarstyrk til væntanlegs heilsuhælis N.L.F.Í. eftir sömu reglum og gilda um styrk til sjúkrahúsa". Fól þingið stjórn N.L.F.Í. að hlutast til um að frumvarp þess efnis verði flutt á Alþingi hið allra fyrsta, og fylgja málinu eft- því, að koma heimilinu upp. Er .ir- : : I í - AUGLÝSING ER GULLS ÍGILPI - 100 belskir frankar 100 svissn. frankar 100 norskar krónur völlum (nr. 45) og Gilið (nr. 46) j verkasafn. Feti aðrir í fótspor f bandarískur dollar éru mjög sterkar og hin síðar- j hans og þá mun æska þessa lands jqq sænskar krónur nefnda býr yfir undarlegri dul,1 kunna að meta störf beztu mynd- úr gilinu — hvert? í myndinni listarmanna vorra og læra að þar sem hrafnar tveir stefna út greina kjarnann frá hisminu I Hanna (nr. 44) ríkir sterk eftir- j íslenzkri myndlist. vænting og mystík. I J. V. Hafstein. VELBATLR 12 smálesta vélbátur er til sölu. Báturinn, sem er nýviðgerður, er með 40 ha. June Munktell vél. Uppl. veita Haukur Jónsson, hdl. Lækjargötu 10 B. Sími 5535 og Jóhannes Elíasson, hdl., Austurstræti 5. Sími 7738. kr. 16,32 kr. 16,53 kr. 45,70 kr. 236,30 kr. 315,50 kr. 228,50 kr. 32,67 kr. 46,63 kr. 373,70 kr. 7,09 kr. 26.13 kr. 389,00 kr. 226,67 kr. 429,90 kr. 46,48 kr. 428,50 kr. 235,50. r kr .225,72 kr. 16,26 kr. 314,45 kr. 32,56 kr. 372,50 kr. 227,75 ætlunin að gera það í áföngum eftir því sem fjárhagurinn leyfir, en handbært fé Heilsuhælissjóðs er af skornum skammti og því mikil þörf fyrir traustan stuðn- ing úr sem flestum áttum, því að áætlað er að hælisbyggingin, án húsgagna og búnaðar, kosti allt að 2Vz milljón króna. Á þinginu kom fram áskorun frá einum þingfulltrúanna til fé- lagsmanna sambandsins, að þeir legðu fram sjálfboðavinnu eftir því sem ástæður leyfðu til að koma upp væntanlegri bygg- ingu. Þingið samþykkti að reynt skyldi svo sem hægt væri að hraða byggingu hressingarhælis- ins, svo og skora á allar deildir N.L.F.Í. og stjórn sambandsins, að efla sem mest fjársöfnun til hælisins. j Matstofa sú, er félagið rak um I nokkurra ára skeið hér í bænum, varð að hætta vegna vöntunar á viðhlítandi húsnæði. KORN MALAÐ HÉRLENDIS Útvegun heilsusamlegra mat- væla hefur félagið reynt að styðja eftir föngum. Einn liður í því er að útvega kornmyllur til mölunar á korni jafnóðum og nota á, og fá innflutt ómalað korn. Þannig hafa félagsdeildirn- ar á Akranesi, Akureyri, Blöndu- ósi, ísafirði og Siglufirði fengið slíkar myllur. Hér í Reykjavík eru þegar nokkrar slíkar korn- myliur starfræktar. Er innflutn- það Okkur vanlar röskan og ábyggilegan sendisvein um næstu mánaðamót. MAGNÚS KJARAN Umboðs- og heildverzlun — Hafnarstræti 5 - Bezt að auglýsa í Morgunblaðiuu Þingið fól stjórn bandalagsins að gera sitt ítrasta til að tryggja innflutning hollra matvæla, og athuga möguleika á sameiginleg- um vörukaupum fyrir allar deildir félagssamtakanna. PÖNTUNARFÉLAG N.L.F.Í. Þingið lýsti ánægju sinni yfir þeim árangri, er náðst hefur með stofnun Pöntunarfélags Náttúru- lækningafélags Reykjavíkur (N.L.F.R.) og með opnun vænt- anlegrar verzlunar þess, með hliðsjón af lögum og takmarki N.L.F.Í., að verzlunin hafi ekki á boðstólum sælgæti, tóbak, gos- eða Cola-drykki né kaffi. Taldi landsþingið mikilvægt fyrir útbreiðslu náttúrulækninga steínunnar, að haldin verði sem víðast um landið og á vegum N.L.F.Í. matreiðslu-námskeið, sem byggð séu á grundvallarregl- um stefnunnar, og að stjórnin beiti sér fyrir þessu máli. HEIÐRAÐIR Á þessu þingi var samþykkt að kjósa Hjört Hansson, kaup- mann, sem heiðursfélaga NLFÍ í tilefni af nýafstöðnu sjötugs- afmæli hans, en hann var einn af stofnendum félagsins og hefur setið í stjórn þess frá upphafi og lengst af gegnt þar einna ábyrgðarmestu störfum og tíma- frekustu. Þá var Birni L. Jónssyni, veð- urfræðingi, sem á liðnu starfsári baðst undan störfum fyrir félag- ið, vegna anna og tímafreks náms, sem hann hefur snúið sér að, þökkuð þau miklu störf, sem hann hefur á undanförnum árum leyst af hendi fyrir náttúrulækn- ingastefnuna. STJÓRNARXJÖR Í stjórn NLFÍ næsta kjörtíma- bil voru kosnir: Forseti: Jónas Kristjánsson, læknir, endurkjör- inn. Varaforseti: Grétar Fells, rit- höfundur. — Meðstjórnendur: Hjörtur Hansson, kaupm., Mar- teinn M. Skaftfells, kennari, og Böðvar Pétursson, kennari. — 1 varastjórn þeir Steindór Björns- son, efnisvörður, Pétur Gunnars- son, tilraunastjóri og Klemenz Þorleifsson, kennari. Endurskoð- endur: Lárus Pétursson, Verzlm, og Þorvaldur Jónsson, verzlm. Mikill samhugur ríkti á þessu 4. landsþingi NLFÍ um að vinna náltúrulækningastefnunni sem mest gagn og brautargengi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.