Morgunblaðið - 10.12.1953, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 10. des. 1953
MORGUNBLABIÐ
3
TIL SOLU
Einbýlishús, 2 hæðir ng
kjallari, á góðum stað.
Eins-, tveggja- og þriggja-
herhergja íbúðir í timbur-
húsi nálægt miðbænum.
Stór og vönduð íbúðarhæð
með risi.
Lítið íbúðarhús utan við bæ-
inn, til brottflutnings.
Skipti á stórum og smáum
íbúðum á ýmsum stöðum
og af ýmsum gerðum.
Höfum kaupendur að íbúð-
um af ýmsum stærðum < g
einnig stórhýsi í góðu
standi og á góðum stað í
bænum.
Fasfeipasfofan
Austurstræti 5. Sími 82945.
Opið 12—1,30 og 5—7.
Saltvíkurrófur
Safamiklar, stórar og góðar,
fást enn þá á kr. 1.50 kíló-
ið. Kr. 60,00 fyrir 40 kg.
poka heimsent. Pöntunar-
sími 1755.
Gólfteppi
0,57X1,10 metr. kr. 112,00
1,15X1,80 — — 335,00
1,70X2,35 — — 646,00
1,90X2,90 — — 891,00
2,70X3,60 — — 1571,00
Renningur
57 cm. kr. 94,00 meterinn.
Gólfteppafilt kr. 30,00 metr.
Húsgagna- og teppasalan,
Klapparstíg 26.
Kvenkápur
úr vönduðum ullarefnum
í fjölbreyttu úrvali.
Einnig
Peysuíatafrakkar
Hagkvæmt verð.
Kápuverzlunin
Laugavegi.
KarManns-
sokkar
fjölbreytt úrval.
Plast éklæði
fyrir eldhúsbekki og borð-
króka, margir litir.
Heigi Magnússon & Co.
Hafnarstræti 19.
Húsakaup
4ra herbergja íbúð á nita-
veitusvæði til sölu, í skipt-
um fyrir hús, með tveim
íbúðum.
Haraldur Guðmundsson
lögg. fasteignasali. Hafn. 15
Símar 5415, 5414, heima.
Brjóstahaldarar
Úrvalið hvergi meira.
Laugavegi 26.
Amerískt
Olíupermanent
Hárgreiðslu- og snyrtistofa
Stcinu og Dódó,
Laugavegi 11. Sími 81473.
Hanzkar
fóðraðir með skinni, kr. 135.
IHatrosaföt
drengja, síðar buxur.
Sérlega vönduð.
Fokhelt
Steinhús
í Skjólunum til sölu. Gæti
orðið 3 litlar íbúðir.
2ja herbergja kjallaraíbúð í
útjaðri bæjarins til sölu.
Sérinngangnur og sérhiti.
Getur orðið laus fijótlega.
Góð 3ja herbergja íbúðar-
hæð, 100 ferm., í útjaðri
bæjarins, til sölu. Laus 14.
maí n. k.
HÖFUM KAUPANDA að 5-7
herbergja íbúðarhæð, —
helzt á góðum stað í bæn-
um. — Góð útborgun.
Hýja fasfeignasalan
Bankastræti 7. Sími ?E18
og kl. 7.30—8,30 e.h 81546.
(x£u>vn, KSl*urtaÁ<frv
UNDABGÖTU 25 SIM/37+3
%
Atvinnulaus
Er vanur kemiskri hremsun
og hraðpressun.
Alls konar vinna kemur til
greina. Tilboð sendist Mbl.,
merkt: „Strax — 284.“
Bústaðahverfi
Smáíbúðahverfi
Amerískt olíupermanent.
Selt í Toni.
Dag og kvöldtímar.
Bakkagerði 19. Sími 7320.
Fiskbollur?
OPA NHW8SUDA S/M/ 7996
Ódýrn
Inn'kaupakörfurnar
komnar aftur.
BEZT, Vesturgötu 3
Gó5 stúlka
óskast í vist.
Uppl. í síma 3118.
Húsgagna-
vinnustofu
ArnaJónssonar
Laugavegi 69. Sími 4603.
Nýjasla tízka.
Fallegir og þægilegir arm-
slólar á kr. 1200,00.
Sófar á kr. 2600.00.
Drengjaiinniföt
allar stærðir til 4ra ára
Anna Þórðardóttir h.f.
Skólavörðustíg 3.
Penipgaveski
tapaðist s. 1. sunnudags-
kvöld fyrir utan Þjóðleik-
húsið eða Orku. Finnandi
vinsaml. hringi í síma 9156.
Kjöifbarn
Ung, barnlaus hjón óska að
taka kjörbarn, ekki eldra er
mánaðargamalt. Upplýsing-
ar, merktar „Kjörbari —
281“, sendist afgr. Mbl. fyr-
ir helgi. Þagmælsku heiti*.
Ungur maður, sem hefur
meirapróf, óskar eftir
ATVINNU
Stöðvarakstur kemur til
greina. Er reglusamur. Til-
boð sendist afgr. Mbl. fyrir
laugardagskvöld, m.!rkf:
„Góður ökumaður — 282.“
Húsmæður!
' kryddvörur
í jólabakslurinn.
Einungis 1. flokks vörur
Til jólagjafa:
KAFFIDÚKAR
margar gerðir.
\JerzL Snyiljarqar J/oh I
nóon
Lækjargötu 4.
HERBERGI
eða herbergi og eldunar-
pláss óskast.
Uppl. í Síma 5571.
Franskt
ULLARGARN
margir litir.
JJoÚ
Skólavörðustíg 22.
Falleg þýzk
HANDKLÆÐI
Drengja skólapeysur.
Í.LFAFELL
Sími 9430
TIL JÓLAGJAFA
Regnhlífar, franskir skmn-
hanzkar, nátttreyjur, nátt-
kjólar, undirföt, bamapevs-
ur, barnaföt, treflar, herra
bindi.
ANGOKA
Aðalstræti 3, — Sími 82698.
Forstof u- _
herhe^gi
óskast til leigu með eða án
húsgagna, á hitaveitusvæð-
inu, strax. — Uppl. í síma
80012,
Tékkneskar hvítar
herraskyrtur
með tvöföldum manchettum
Verð kr. 92,00.
DÖMU- OG HERRABÚÐIN
Laugavegi 55. Sími 81890.
Óskum eftir 2ja herbergja
í B L D
um áramót. Erum 3 í heim-
ili. 10—15 þús. fyrirfram-
greiðsla. Tilb. sendist ufgr.
Mbl. fyrir 12. þ. m., merkt:
„10—15 þús. — 283.“
Fatlaður maður
sem ekki getur unnið erf iðis-
vinnu, óskar eftir vinnu á
skrifstofu, létta afgreiðslu
eða prófarkalestur. Tiiboð,
merkt: „C. X. — 275“, legg-
ist inn á afgr. Mbl. íyrir
10. des. n. k.
Verð á teppum
hjá oss: Axminster A1
1%X2 mtr. kr. 855,00
2X2 — — 1140,00
2X214 — — 1415,00
2X3 — — 1690,0t>
214X3 — — 2135,00
3X3 — — 2550,00
3X314 — — 2965,00
3X4 — — 3380,00
314X4 — — 3965,00
4X4 — — 4520,00-
4X5 — — 5630,00
5X5 — — 7000,00
Talið við oss sem fyrst, ef
yður vantar vandað teppi,
og umfram allt látið oss
annast að taka mál af gólf um yðar.
VERZLUNIN AXMINSTER
Laugavegi 45 B (frá
Frakkastíg) Reykjavik.