Morgunblaðið - 31.12.1953, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 31.12.1953, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 31. des. 1953 MORGUTSBLAÐIÐ 11 Sæsislia skipið í Engev Sænska skipið Hanon á strandstað í Engey. — í því mikla foráttu ingu Ólafs Jóhanns Sigurðssonar. Er Lárus Pálsson leikstjóri, en eyjunni um nær þrjár skipslengdir. Sjóir gengu stöðugt yfir það árdegis í gær. Óttast menn nú mjög að skinið sé stórlsga skemmt orðið, en ófært var út í skipið í gærdag. — Þessi mynd er tekin úr Örfirisey. — Ljósm. Mbl. G. R. Ó. 340 þúsurid flýðu á áriiMi Þar af 4700 auslur-þýzkir lögregluþjónar Pella breytir stjórn- og stefnu RÓMABORG, 30. des. — Pella forsætisráðherra ítala, ræðir nú við ýmsa stjórnmálaleiðtoga í Ítalíu með það fyrir augum að styrkja stjórn sína. Meðal þeirra sem hann hefur rætt við er De Gasperi fyrrum forsætisráðh. og Saragat leiðtogi sósíaldemókrata. Ástæðan til þessara viðræðna eru árásir flokksbræðra Pella undanfarið, en þeir hafa margir deilt á hann fyrir of hægrisinn- aða stefnu. —Reuter-NTB. Rússar skila skipum • MOSKVU, 30. des. — Moskvuútvarpið tilkynnti í kvöld, að Sovétstjórnin hyggð- ist skila Bandaríkjamönnum aft- ur þeim 186 herskipum, er þeir lánuðu Rússum í stríðinu. Hingað til hafa Rússar þver- tekið fyrir að skiia herskipum þessum og brugðizt illir við, þeg- ar þess hefur verið farið á leit við þá. — Útvarpið kvað Rússa mundu sigla skipunum til ein- hverra hafna í Evrópu, þar sem Bandaríkjamenn gætu tekið við þeim. — NTB.-Router. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. VESTUR-ÞÝZK yfirvöld hafa skýrt svo frá, að á árinu sem nú er að líða hafi 340 þús. Austur-Þjóðverjar flúið til Vestur-Berlínar. Eru það um helmingi fleiri flóttamenn en þangað komu á fyrra ári. 4700 LÖGREGLUÞJÓNAR FLÝÐU • Á þessu ári flýðu 4700 austur-þýzkir alþýðulög- reglumenn til Vestur-Berlínar, en 1952 komu þangað 2300 al- þýðulögregluþjónar. — Frá 1950 hafa yfir 8 þús. austur-þýzkir lögregluþjónar flúið yfir til Vestur-Berlínar. Aðeins 28% NEW YORK, 30. des. — Tilkynnt var í Bandaríkjunum í dag, að bandarísk skip flyttu einungis 28% þess varnings sem fluttur hefði verið til pg frá Bandaríkj- unum á árinu sem er að líða. — NTB. Listi Sjálfstæðismanna í Vestmannaeyjum Á FJÖLMENNUM fundi Sjálfstæðisfélags Vestmannaeyja, sem haldinn var í gærkvöldi var listi flokksins við bæjarstjórnarkosn- ingarnar lagður fram og einróma samþykktur. Niu efstu sæti list- ans skipa. Ársæll Sveinsson, útgerðarm. Guðlaugur Gíslason, kaupmaðar. Sighvatur Bjarnason, skipstjóri. Páll Scheving, vélstjóri. .Tón I. Sigurðsson, hafnsögum. Ástþór Matthíasson, cand. jur. Þórunn Friðriksdóttir, frú. Torfi Jóhannsson, bæjarfógeti. Bergsteinn Jónasson, hafnarv. Fundurinn var mjög vel sóttur. Þykir mönnum listi flokksins mjög vel skipaður og kom fram mikill áhugi á að gera sigur flokksins við kosningarnar sem stærstan. SISUWÓR JQUSSON 5K&RT6RIP&VERZLUN U A C S A Cl' ' « * Q -JE T 14 Eiver verður utan- ríkisstefna Nagibs? 0 Ræft um nýja sfefnu - Sendiherrar kallaðir heim Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter-NTB. KAIRÓ, 30. nóv. — Tilkynnt var í Egyptalandi í dag, að Nagips- stjórnin hefði kallað sendiherra sína í Pakistan, Indlandi og Sovét- ríkjunum heim til skrafs og ráðagerða um nýja utanríkisstefnu landsins. - Slysayamafélagið Framh. af bls. 7. sem féllu af hestum. — Fimm dóu af eitrun og f jórir af vöidum bruna. — Þrír iétust af slysförum 1 við ýmis störf, þrír urðu úti, tveir drukknuðu í snjóflóði og tveir köfnuðu. 30 MANNS HEFUR VERIÐ BJARGAÐ Að lokum er frá því greint, að fyrir atbeina Slysavarnafé- lagsins hafi 30 mannslífum verið bjargað, en 18 mannslífum öðrum var bjargað af öðrum aðilum, eða komust á einn eða annan hátt úr bráðum háska. — Þess skal þó getið að ekki er í skýrslunni skýrt frá þeirri miklu hjálp og margháttuðu, sem björgunarskip- in hafa veitt sjófarendum. SJÚKRAFLUG Sjúkraflugvélin flutti samtals 56 sjúklinga frá ýmsum stöðurh á landinu og hún tók þátt í leit og annarri björgunaraðstoð. Utanríkisstefnan var rædd á mikilvægum fundi stjórnarinnar í Kairó í dag. Var þar m. a. rætt um hlutleysi í átökunum milli Austurs og Vesturs, hvernig bregðast skuli við tilmælum Bandaríkjamanna þess efnis, að stofnað verði varnarbandalag þjóðanna fyrir botni Miðjarðar- hafs, samstarf Múhameðsland- anna í framtíðinni og afstöðuna til ísraels. Ekkert hefur verið tilkynnt um niðurstöður fundarins. Konurí 1. LUNDUNUM, 30. des. — Brezka utanríkisráðuneytið sagði í dag, að vitað væri með vissu, að sum- ar þeirra rússnesku kvenna, sem gifzt hafa brezkum borgurum og ekki hafa fengið leyfi til að hverfa úr landi, séu í þrælabúð- um í Sovétríkjunum. — Reuter. ■b; BREIÐFIRÐINGA^M SÍMÍ Nýársfagnabur í kvöld klukkan 9. líijómsveit Svavars Gests leikur gömlu og nýju danslögin Söngvari Sigrún Jónsdóttir w w w W W Zigaunasöngvarinn Coraas skemmtir. — Dökk föt. — w w w w w Nýársdagur Hljómsveit Kristjáns Kristjánssonar leikur frá kl. 3,30—5 w w w w w Gömlu dansarnir kl 9. Hljómsveit Svavars Gests. Söngvari Ólafur Briem. w w w w w Laugardagur Hljómsveit Kristjáns Kristjánssonar leikur frá kl. 3,30—5 w w w w w Almennur dansieikur kl. 9. Hljómsveit Kristjáns Kristjánssonar. Miðar ekki teknir frá í síma. w w w w w Sunnudagur Hljómsveit Kristjáns Kristjánssonar leikur frá kl. 3,30—5 Gömlu dansarnir kl 9. Hljómsveit Svavars Gests. Söngvari Ólafur Briem. Aðgöngumiðasala kl. 7 e. h. alla dagana nema á gamlárskvöld. Vetrargarðurinn Vetrargarðurinn DANSLEIKIR Gamlársdapfagnaður 31. des. —Hefst kl. 9. Föstudagur 1. janúar 1954 IMýársfagnaður Aðgöngumiðar frá klukkan 8. IBiigaidaginn 2. lanúar Aðgöngumiðar seldir frá kl. 3—4. V. G. Jólatrésskrautpokar fylltir með allskonar góðgæti, fyrirliggjandi. Gleðjið börnin með góðu og fjölbreyttu sælgæti. Efnagerð Reykfavíkuir Laugavegi 16 — Sími 1755

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.