Morgunblaðið - 31.12.1953, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 31.12.1953, Blaðsíða 11
 Fimmtuda'gur 31. cEes. 1953 MORGUNBLAÐIÐ 11 (jlectifecjt nýár í ! %OFNASMIÐJAN £IN«OL1l 10 - BEYKJAVÍK * iSLANOI (jfe&iiecj t nýár ! Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Sölusamband ísl. fiskframleiðenda. (jfe&iiecýt mjár! Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. l'(íættsa ei4in á)ifi. Þuríður Ben- ónýsdóttir ÞURÍÐUR Benónýsdóttir er fædd á gamlársdag 1883 að Krosseyri í Geirþjófsfirði. For- eidrar hennar voru hjónin Benó- ný bóndi þar Jónsson og Björg Jónsdóttir. Ung réðist hún í vist- ir í Dýrafirðinum og þar giftist hún um tvítugt Magnúsi Helga- syni ár-'Hofi í Dýrafirði og þar bjuggu þau, unz hann lézt eftir 17 ára sambúð. Þeim hafði orðið tíu barna auðið og voru aðeins tvö þeirra komin yfir fermingar- aidur þegar föður þeirra missti við. eöitecft nýár! S. Árnason & Co. J Vélaverkstæði Sigurðar Sveinbjörnssonar (j óskar viðskiptavinum sínum ) 'jCl I me a Cjott oa faráœit nútt ár, j / aHfœti ftjrir uiÍáLiptin lih ma anrut. \Jera (Jimi oa dfiacjerdin (Jtic ipmia tj (jiefife^t nya Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Bræðurnir Ormsson. (jfe&iiecýt nýár / Verzlunin Hamborg. ^ótœÍióliáóid \ óskar öllum sínum viðskiptavinum (jiediiecjó atjáró með þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. iy / ■■ i \ leÓLlecýt mjarí A leóLtecýó aýaró og þakkar viðskiptin á liðna árinu. Almennar tryggingar h.f. Nú hófust erfið ár fyrir Þuríði að koma hinum stóra barnahóp til manns. Hún treystist ekki til að halda áfram búskapnum nema skamma stund eftir lát manns síns og fluttist til Þingeyrar og stundaði þar alla vinnu, sem til féllst, en neyddist samt til að láta tvö börn sin í fóstur og önn- ur tvö til skamms tíma. Einnig var hún ráðskona á Hólum í Dýrafirði í tvö ár, en fluttist til Reykjavíkur Alþingishátíðarárið og hefur átt heima þar síðan og þar lauk hún við sitt mikla lífs- verk að koma upp sínum stóra barnahóp. Það hefur reynzt mörgum kon- um fullerfitt að annast þann hluta þess mikla verks, sem tal- inn er tilheyra eldhúsi, búri og stoppunál ,en það urðu hjáverk Þuríðar. Aðalstarfið var unnið á fiskreitnum, í saltvinnu, kola- vinnu, við þvottabalann og skolp fötuna. Og þó skyldi enginn láta sér detta í hug, að Þuríður Benó- nýsdóttir hafi vanrækt hluta búrs og eldhúss; það sýna átta mann- vænleg börn, því miður ekki nema átta, því að tvö börn henn- ar létust fullorðin. En örlögin eru svo undarleg, að það er ekki alltaf nóg að eiga átta fullorðin börn til þess að geta lagt hendur í kjöltu á elli- dögum, því að hvert barn byrjar nýja sögu og lífsbarátta þess á ekki alltaf mikið eftir handa aldr aðri móður. Og Þuríður vinnur ennþá utan heimilis hálfan dag- inn og kann því máske bezt. En nú hefur hún tekið tæknina í sína þágu og vinnur með ryk- sugu í Þjóðleikhúsinu. Má vera að einhvern tíma sjáist á sviði þess húss saga um konu, sem kom tug barna til manns á kreppu- árum. Undravert er í fari þessarar unglegu erfiðiskonu, þakklæti hennar til allra, sem rétt hafa henni hjálparhönd, og hlýja sú, sem hún ber til samferðamann- anna á lífsleiðinni. Þeir eigin- leikar munu visa mörgum veg- inn til heimilis hennar á Holts- götu 12 í dag. Á. B. eöLteat ,, / ecji mjar; Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. 0 SKRIFSTOFUVELAR OFFICE EQVJIPMENT leÓLlecjt nýári Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. Offsetprent h.f. Hrólfur Benediktsson AJ J eóilecýt nýár Benedikt & Gissur h.f., Aðalstræti 7 B. k (4 Þökkum viðskiptin á iiðna árinu. eöL\ ,t ~-.J ecfi nyar, Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Pípuverksmiðjan H/F. ií >»>«>í>i>»>í>»>í>»>»>£>í>»>í>»>í>»>í>»>í>»>í>»’>í>*:-»>í>í>»>*>»;*«

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.