Morgunblaðið - 31.12.1953, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ
Fimmtudagur 31. des. 1953
ÍSLENZkl
l!MÐAÐIJRINI\i 1953
ÁVALLT er nokkrum vanda
bundið í áramótagrein að gefa
rétta mynd af gangi iðnaðarmál-
anna í landinu og afkomu at-
vinnuvegarins fyrir árið sem er
að líða, þar eð engar skýrslur
liggja fyrir svo árla um fram-
leiðslumagn, vinnulaun og ann-
að þess háttar.
Ennfremur hefur allt fram til
síðustu missera verið mjög á
reiki í vitund manna hér á
landi hvaða starfsemi beri að
telja til iðnaðar. Iðnaðarsagan er
svo stutt á íslandi, en saga land-
búnaðar og fiskveiða samtvinn-
uð byggðarsögu þjóðarinnar um
meira en þúsund ár. Þessvegna
hafa menn, svo dæmi sé nefnt,
tæpast fellt sig við að telja niður-
suðu kjöts né hraðfrystingu
fiskjar til iðnaðar, heldur sem
sjávarútveg og landbúnað, og
maður nokkur reit um það í
dagblað eigi alls fyrir löngu, að
vinnsla brennisteins úr hvera-
gufu væri fremur landbúnaður
en iðnaður.
Hagstofa ísláands gaf út rit
árin 1953, undir nafninu „Iðn-
sðarskýrslur 1950“, sem ég vil
telja til merkisatburða ársins,
vegna þess að þetta eru fyrstu
heildarskýrslurnar um iðnað á
íslandi, sem birzt hafa á prenti,
og þar er loks tekinn af allur
vafi um það, hvað sé iðnaður.
Hagstofan fylgir skilgreiningu,
sem gefin er í flokkunarreglum
Hagstofu Sameinuðu þjóðanna
og hljóðar svo: „Iðnaður (manu-
facturing) er „mekanisk" eða
„kemisk“ umbreyting ólifrænna
eða lífrænna gæða í nýjar afurð-
ir, hvort sem það er unnið á
vinnustöðum eða heimilum".
Lesendum til hugarléttis skal
þó tekið fram, að í greinarkorni
þessu verður ekki farið svona
djúpt í sakirnar. Eins og að und-
anförnu má gera ráð fyrir að
yfirlitsgreinar um sjávarútveg og
landbúnað fjalli um nýtingu
ýmsra landbúnaðar- og sjávar-
afurða, og verður reynt að forð-
ast tvítekningu þess hér. Hins-
vegar skal drepið á nokkur atriði,
sem telja verður að marki fram-
faraspor fyrir iðnað í landinu,
og rætt um afkomu iðnaðarins
almennt, einkum þess iðnaðar,
er vinnur úr erlendum hráefn-
um í samkeppni um innanlands-
markaðinn við erlendar verk-
smiðjur.
OPNUN IÐNAÐARBANKA
ÍSLANDS H.F.
Iðnaðarbankinn hóf starfsemi
sína hinn 25. júní í húsinu Lækj-
argata 2 í Reykjavík. Nokkru
áður hafði Helgi Herm. Eiríks-
son, verkfræðingur, orðið við
einróma tilmælum um að taka
að sér stöðu bankastjóra. Þegar
á fyrstu starfsdögunum naut
bankinn góðra viðskipta spari-
fjáreigenda og síðan hafa spari-
fjárinnlög vaxið með hverjum
mánuðinum, svo að sparifjárinn-
stæður nú um áramótin nema
nær 11,5 milljónum króna.
Kom það sér vel, því að nokk-
ur dráttur hefur orðið á 15 millj.
kr. láni, sem Alþingi heimilaði
ríkisstjórninni að taka vegna
bankans, en eftirspurn eftir láns-
fé frá iðnfyrirtækjum mjög ör.
Hlutafé bankans, 6 milljónir
króna, var aukið með almennu
hlutafjárútboði i októbermánuði
um kr. 500.000.00, svo að hlutafé
og ógreidd hlutafjárloforð nema
aiis kr. 6% milljón.
Iðnaðarbankinn tók Iðnlána-
sjóð í vörzlu sína á árinu, svo
sem lög bankans mæla fyrir um.
Iðnlánasjóður starfar þó áfram
sem sjálfstæð stofnun í vörzlu
bankans.
í samræmi við ákvörðun aðal-
fundar bankans í vor festi banka-
ráð kaup á lóð undir framtíðar-
byggingu fyrir bankann. Það er
húseignán Lækjargata 10B í
Reykjavík.
Þá hóf bankinn byggingu úti-
bús suður á Keflavíkurflugvelli,
og er byggingín komin nokkuð
áleiðis.
anlands, en það er nýr dráttar-
Eftir Pál S. Pálsson framkvæmda- bátur, sem Stálsmiðjan h.f. er
að smíða fyrir Reykjavikurhöfn.
stjóra Félags íslenzkra iðnrekenda ^;“irv£Lskip"ns" “m 6
Bjartar vonir eru tengdar við
Iðnaðarbankann og framtíð hans,
enda var hann stofnaður vegna
sameiginlegs átaks landssamtaka
iðnaðarins, og nýtur óskoraðs
stuðning þeirra beggja, Félags
ísl. iðnrekenda og Landssam-
bands iðnaðarmanna, auk þess
sem ríkisvaldið sjálft hefur lagt
fram fé til hans og á uppeldis-
legar skyldur við hann svo sem
aðra banka atvinnuveganna.
OPNUN IÐNAÐARMÁLA-
STOFNUNAR ÍSLANDS
Iðnaðarmálanefnd fékk til um-
ráða 200 þús. króna framlag úr
ríkissjóði á árinu til þess að
reka iðnaðarmálaskrifstofu í
samræmi við ítarlegar tillögur,
er nefndin skilaði ríkisstjórninni
um s. 1. áramót. •
Verkefni skrifstofunnar er þrí-
þætt skv. skipunarbréfi frá Birni
Ólafssyni, iðnaðarmálaráðherra,
dags. 28. febr. 1953:
Að veita iðnaðinum tæknilega
aðstoð.
Að vera bækistöð fyrir gæða-
mat iðnaðarvara.
Að safna iðnaðarskýrslum.
Nefndin náði samningum við
byggingarnefnd Iðnskólans nýja
í Reykjavík um leigu á húsnæði
þar til nokkurra ára fyrir ofan-
greinda starfsemi. Einnig réði
nefndin þrjá verkfræðinga, Braga
Ólafsson, sem jafnframt veitir
stofnuninni forstöðu, Hallgrím
Björnsson og Svein Björnsson.
Stofnunin ber heitið Iðnaðar-
málastofnun íslands og var form-
lega opnuð hinn 24. nóvember
1953.
Þó að skammur starfsferill sé
að baki hefur Iðnaðarmálastofn-
unin þegar leyst af höndum
nokkur vandasöm verkefni. At-
hugun vár gerð á starfskilyrðum
ullarprónlesiðnaðarins í landinu
og skýrsla skráð um það efni.
Ennfremur athugaði stofnunin og
reit skýrslu um einangrunargildi
steinullar í frystihúsbyggingum.
Þá hefur stofnuninni og verið
falið að athuga samkeppnisað-
stöðu íslenzkra fiskiskipafram-
leiðenda.
Opnun Iðnaðarmálastofnunar
íslands markar að vissu leyti
tímamót í iðnaðarsögu landsins.
Vöruvöndun, verknýting og auk-
in afköst eru einkunnarorð henn-
ar og í þeirri viðleitni vill ríkis-
valdið styðja iðnaðinn með því
að veita dálítið fjárframlag til
reksturs stofnunarinnar. Það er
ekki tekin ábyrgð á því að iðn-
rekstur beri sig, hvernig sem
hann er rekinn, en það er veitt
fræðsla um það hvernig bæta
megi samkeppnisaðstöðuna —
veitt hjálp til sjálfsbjargar, eins
og sumir hafa orðað það.
Alþingi samþykkti fyrir
skömmu að veita 450.000 krón-
ur til Iðnaðarmálastofnunar ís-
lands á fjárlögum fyrir næsta
ár.
ORKUVER
Vígðar voru á árinu orkustöð-
in við Laxá í Þingeyjarsýslu og
orkustöðin í Neðri Fossum í Sogi,
Irafossstöðin.
Þessa er getið hér, vegna þess
að rafmagn er undirstaða nú-
tíma iðnaðar, og þrátt fyrir að
verulegur skerfur orkunnar frá
stöðvum þessum fari til heimilis-
nota, fer töluverður hluti sem
aflgjafi til iðnaðar.
Laxárstöðin var vígð hinn 10.
október. Talið er að hún hafi
kostað um 60 millj. kr. Framleið-
ir 9,400 kílóvött.
írafossstöðin var vígð hinn 16.
október. Kostnaður er talinn nær
120 milljónir króna. Framleiðir
31,000 kílóvött. Veitir Áburðar-
verksmiðjunni alla nauðsynlega
orku. Reikna má einnig með því,
að rafmagnstakmarkanir, sém áð-
ur varð að grípa til og ollu verk-1
framleiðslu á fyrstu mánuðum
ársins.
SEMENTSVERKSMIÐJAN
Vegna óvenjulegra aðstæðna
3. Gólfteppaverksmiðja.
Framleiðsla var hafin í byrjun
ársins á gólfteppum hjá fyrir-
tækinu Vefarinn h.f. Forstjóri
- _ - þess er Björn Sveinbjörnsson,
um öflun hráefna til Sements- iðnverkfræðingur. Efnivaran er
verksmiðjunnar, þar sem sækja | mestmegnis íslenzk ull, sem Ála-
þarf aðalefnið á hafsbotn, var fossverksmiðjan vinnur fyrir
byrjað á því áður en sjálf verk-
smiðjan er reist, að safna
nokkrum hráefnabirgðum. Sand-
dæluskip var leigt á árinu tilL
teppaverksmið j una.
4. Svampgúmmívinnsla.
þess að dæla upp skeljasandi. I Petur Snæland stofnsetti i
Dældi það upp og flutti á land Reykjavík verksmiðju, er fram-
um 250 þús. tonn og nægir það.leiðir svonefnt svampgúmmí, eft-
verksmiðjunni til 2 ára. Þótti ir sænskri fyrirmynd. Aðalhrá-
sandnámið ganga mjög að ósk-1efn,ð er Rjótandi gúmmíkvoða.
um. Framkvæmdir hafa hingað Aðalframleiðslan eru dýnur i
PáU S. Pálsson
smiðjum í Reykjavík og Hafnar-
firði margvíslegum óþægindum,
séu þar með úr sögunni í bráð.
FRAMKVÆMDABANKI
ÍSLANDS
Sett voru lög um Fram-
kvæmdabanka íslands og tók
hann til starfa á árinu undir for-
stöðu Benjamíns Eiríkssonar,
hagfræðings. Umráðafé bankans
er hinn svonefndi Mótvirðissjóð-
ur, og er stofnfé samtals að upp-
hæð kr. 95 milljónir. Hlutverk
bankans er að efla atvinnulíf
og velmegun íslenzku þjóðarinn-
ar með því að beita sér fyrir
arðvænlegum framkvæmdum,
sem gagnlegar eru þjóðarbúinu
og styðja þær. Skal starfsemi
bankans í meginatriðum miðuð
við að stuðla að auknum afköst-
um í framleiðslu og dreifingu. !
Efalaust á Framkvæmdabank-
inn eftir að gegna miklu hlut-
verki í sambandi við nýsköpun
í íslenzkum iðnaði, því að á iðn- j
aðarsviðinu liggja hinir ónotuðu
möguleikar til eflingar atvinnu-
hfi á íslandi.
ÚTFLUTNINGUR
IÐNAÐARVARA
Rætt var í síðasta áramóta-
yfirliti um viðleitni nokkurra
iðnfyrirtækja til þess að flytja
út framleiðslu sína til sölu á
erlendum markaði. Ríkisstjórnin
beitti sér fyrir því að endur-
greidd verði aðflutningsgjöld af
efni í iðnaðarvöru, sem flutt er
úr landi. Málið tók þó engri
stökkþróun á árinu, enda þess
varla að vænta, svo torvelt við-
fangs sem það er.
Ársþing iðnrekenda í marz-
mánuði kaus þriggja manna
nefnd til þess að kynna sér mögu
leika á þáttttöku iðnrekenda í
vörusýningu erlendis, í því augna
miði að leita markaða fyrir ís-<
lenzkar iðnaðarvörur.
Fyrir forgöngu nefndarinnar
hefur verið ákveðið að taka þátt
í alþjóðavörusýningunni í Brúss-
el, er haldin verður dagana 24.
apríl—9. maí n. k. Sýningarhús-
rými er fengið þar og þátttaka
nokkurra iðnfyrirtækja tryggð.
ÁBURÐARVERKSMIÐJAN
Uppsetningu véla er um það
bil að ljúka og hafin er prófun
sumra vélanna. Geymsluskemm-
ur eru í smíðum, og hafin er
framkvæmd að bryggjugerð
framan við verksmiðjuna. Búizt
er við að verksmiðjan geti hafið
til verið bundnar við sandnám
ið og geymslu fyrir hráefnið í
landi og hefur verið varið í þess-
um tilgangi um 8 milljónum
króna.
Bygging verksmiðjunnar biður
nú þess eins, að lánsfé fáist, og
hefur ríkisstjórnin sett útvegun
þess láns ofar öðrum lánum á
stefnuskrá sína.
NOKKRAR NÝJUNGAR
í ÍSL. IÐNFRAMLEIÐSLU
1. Vinnsla glers úr innlendum
hráefnum
Glersteypan h.f. var stofnuð á
árinu 1951 í því augnamiði að
I gera hagnýtar rannsóknir á fram
leiðslu' glers úr innlendum hrá-
efnum. Árangur rannsókna þess-
ara varð til þess að ráðist var í
að koma hér upp fullkominni,
afkastamikilli glerverksmiðju,
sem áformað er að framleiði
flestar gerðir nauðsynjavara úr
gleri, þ. á. m. rúðugler af öllum
gerðum. Á s. 1. hausti veitti Fram
kvæmdabanki Islands Glersteyp-
unni allstórt lán, sem mun hafa
verið fyrsta lánið, sem bankinn
veitti. Ennfremur hefur fyrir-
tækið aflað erlendra lána. Allan
tæknilegan undirbúning fyrir-
tækisins og tæknilega stjórn þess
fyrstu árin, þar til innlendir
starfsmenn hafa fengið fulla
þjálfun, annast heimsþekkt
belgískt fyrirtæki, sem aðstoðað
hefur við að koma á fót gler-
iðnaði í fjölmörgum löndum.
Byggingarframkvæmdir við verk
smiðjuhúsið eru þegar hafnar og
er áformað að verksmiðjan hefji
starfsemi sína á n. k. vori. Við
framleiðsluna munu væntanlega
starfa 45—50 manns. Afköst
verksmiðjunnar eru áætluð 6—
10 tonn á sólarhring. Með hlið-
sjón af framkvæmdum tilraun-
um með innlend jarðefni má
gera ráð fyrir að hráefni verk-
smiðjunnar verði innlend jarð-
efni ca 70—80%.
(Ofangreindar upplýsingar hef
ur forstjóri verksmiðjunnar,
Ingvar Ingvarsson, góðfúslega
látið greinarhöfundi í té).
2. Smíði stálskips.
Kjölur var lagður að fyrsta
stálskipinu, sem smíðað er inn-
rúm og bílslæði, auk margs ann-
ars.
5. Framleiðsla rafmagnsmótora.
Undirbúningur hefur verið
hafinn að framleiðslu rafmagns-
mótora innanlands, og er það al-
ger nýjung í íslenzkum iðnaði.
Sérstakt fyrirtæki hefur verið
stofnað, með slíka framleiðslu að
markmiði, og einnig hefur Sam-
band ísl. samvinnufélaga þess-
konar framleiðslu í undirbún-
ingi.
6. Pökkunarverksmiðja.
Fyrirtækið Katla h.f. stofnsetti
nýja pökkunarverksmiðju, er
pakkar matvöru. Getur verk-
smiðjan pakkað inn í 480 5 lbs.
pakka af hveiti á klukkustund
hverri og 1441 1 lbs. pakka af
hrísgrjónum á klst. Umbúðirnar
, eru áprentaðar í vélum Kassa-
gerðar Reykjavíkur, og nokkur
hluti þeirra búinn til þar. Þetta
er fyrsta pökkunarverksmiðja
þessarar tegundar hérlendis.
NOKKUR ALMENN ATRIÐI
ÖIlu betra ástand en á árinu
áður virðist hafa ríkt hjá flest-
um iðnfyrirtækjum. Þakka má
það ýmsum breytingum, og ekki
sízt þeirri, að kaupgeta almenn-
ings er meiri nú og þar af leið-
andi meiri sala í iðnaðarvörum.
Þá hefur það einnig mikla þýð-
ingu, að viðhorf almennings til
íslenzkra iðnaðarvara hefur
breytzt. Iðnsýningin 1952 átti
sinn þátt í því. Breytingin er í
því fólgin, að fólk gerir minna
að því en áður að fordæma vöru
að órannsökuðu máli vegna þess
eins, að hún er af íslenzku bergi
brotin, eða unnin innanlands.
Fábreytnin í vörumarkaðnum
á meðan höftin voru í algleym-
ingi olli nokkru um það, að þeg-
ar hörðustu fjötrarnir leystust
fyrir þremur árum síðan og er-
lendar iðnaðarvörur tóku að
streyma inn í landið, var nýj-
ungagirnin öllu yfirsterkari, svo
að varla var um samanburð á
verði og gæðum að ræða við hið
innlenda, ef útlent var í boði.
Nú er komin meir ró yfir þessi
mál og dómgreindin látin skera
úr um það. hvor hluturinn er
betri og hagstæðari að verði til.
SAMANBURÐUR Á STARFSMANNAIIALDI NOKKURRA
IÐNFYRIRTÆKJA 1952 og 1953
1. júní 31. des. 31. marz 31. de:
1952 1952 1953 1953
Ullarverksmiðjur (2) .. 24 32 33 ' 51
Fataverksmiðjur (10) .. 165 272 261 325
Nærfatagerðir (4) 26 39 32 55
Pappaverksmiðjur (1) .. 3 4 4 4
Veiðarfæragerðir (2) ..., 14 17 16 14
Leðurverksmiðjur (4) . 23 20 14 23
Skóverksmiðjur (4) .... 35 35 32 54
Prjónastofur (4) 10 9 c 8
Sælgætis- og efnagerðir (11) .. 57 63 61 85
Kexverksmiðjur (2) .... 48 62 62 67
Sápu- og hreinlætisvöruverksm. (3) 12 11 13 20
Gosdrykkj averksmið j ur (3) .... 35 33 34 44
Sjófataverksmiðjur (2) 28 30 29 43
Járn- og blikksmiðjur (3) 16 23 28 38
Gólfteppagerð (1) 7 8 8 5
(56) 503 658 :i 636 836