Morgunblaðið - 29.01.1954, Qupperneq 2
2
MORGUNBLAÐIÐ
Föstudagui' 29. jan. 1954
STAKSTIINAR
© G—® G">—?C^'ð ®
EITT REKUR SIG A
ANNARS HORN
MÁLGÖGN minnihlutaflokkanna
lialda því oft og einatt fram, að
meirihlutastjórn Sjálfstæðis-
manna í Reykjavík starfi oftast
eins og hrein einræðisstjórn.
Jón Axel Pétursson, sem starf
að hefur í fjöida ára í bæjar-
sijórn rak þetta greinilega ofan
í glundroðaliðið, þ. á. m. sitt eig-
ið málgagn, í útvarpsumræðun-
um a miðvikudagskvöldið. Hann
komst m. a. að orði á þessa leið:
..Flokkarnir, sem skipað hafa
bæjarstjórn Reykjavíkur hafa
miklu oftar unnið' saman að
í-tármálum heldur en að þar hafi
hver staðið gegn öðrum“.
í þessu er mikiff rétt hjá hin-
um reynda bæjarfulltrúa, sem nú
hvcrfur úr bæjarstjórn. Sjálf-
stæðismenn hafa jafnan talið
aeskilegt að sem bezt samkomu-
lag ríkti um undirbúning og
framkvæmd nauðsynjamála bæj-
arbúa. Þeir hafa þess vegna ekki
beitt meirihluta sínum af neinu
offorsi. Þvert á móti hafa þeir |
oft verið reiðubúnir tii þess að
taka upp gagnlegar hugmyndir
og ábyrgar tillögur, sem fram ’
hafa komið frá andstæðingum j
Jieirra. Meirihluti þeirra hefur j
hins vegar verið trygging þess
að hægt væri að móta á hverj-
um tíma ábyrga bæjarmálastefnu.
hað er Reykvíkingum brýn nauð-
syn að einnig í framtíðinni hafi
Sjálfstæðismenn aðstöðu til þess
að marka slíka stefnu.
FENGU STEFNUSKRÁNA
AÐ LÁNI!!
KOMMÚNISTAR néru Þjóðvarn-
armönnum því mjög um nasir í
útvarpsumræðunum, að þeir
hefðu tekið stefnu Sósíalista-
flokksins nær óbreytta upp í
hina svokölluðu bæjarmálastefnu
skrá sína. Þetta er eitt af því
fáa, sem ræðumenn kommúnista
sögðu satt, enda treystu Þjóð-
varnarmenn sér naumast til þess
að mótmæla þessu. En af þessu
geta Reykvíkingar séð, hvers
konar flokkur hinn svokallaði
„Þjóðvarnarflokkur“ er. Hann er
aðeins lítilmótleg hjálenda komm
únistaflokksins.
í landsmálastefnuskrá „Þjóð-
varnar“ kemur hið kommúniska
eðli hennar einnig mjög greini-
lega í ljós. Þar er megin áherzla
lögð á að binda allar athafnir
einstaklinganna í höft og viðjar.
T. d. cr gert ráð fyrir að nokkurs
fconar fjárhagsráð stjórni allri
tjárfestingu í landinu, þannig að
einstaklingar, sem vilja byggja
sér hús eða ráðast í aðrar fram-
fcvæmdir þurfi að sækja um leyfi
"til opinbers ráðs eða nefndar.
UPPRUNI
FJÁRHAGSRÁÐS
PAÐ er mjög spaugilegt, þegar
fcommúnistar eru öðru hverju að
xeyna að telja mönnum trú um
að Sjálfstæðisflokkurinn hafi átt
fyrstu hugmyndina að stofnun
fjárhagsráðs. Ólafur Thors for-
saetisráðherra upplýsti í þing
jæðu í nóvember s. 1. að þegar
xætt var um myndun nýrrar
■ríkisstjórnar haustið 1946 hefðu
fcommúnistar einmitt lagt fram
tillögur um málefnagrundvöll
aiýrrar ríkisstjórnar, sem fól í
sér stofnun fjárfestingarráðs.
■fcetta voru fyrstu tillögurnar, sem
fcomu fram um það að opinberri
sefnd yrði falið eftirlit með fjár-
íestingu landsmanna.
Það er af þessu auðsætt að það
sítur allra sízt á kommúnistum
að hæla sér af andstöðu við
stofnun fjárhagsráðs. Öll þjóðin
veit hins vegar að Sjálfstæðis-
menn neyttu kosningasigurs síns
Á s. 1. sumri til þess að afnema
fjárhagsráð og stórauka bygg-
ángarfrelsi í landinu. Nú vinna
Sjálfstæðismenn að því af mikli
Hjón á Stokkseyri hljóta
alvarles hnmasár
Voru fluf! í Landss^yassn
SELFOSSI, 28. jan. — Sviplegt slys vildi til á Stokkscyri í morgun.
Kor.a nokkur sem búsett er þar á staðnum ætlaði að fara að kveikja
upp í ofni. Skvetti hún steinolíu úr brúsa inn i oíninn, en þar hafði
leynzt glóð og skipti það engum tcgum að sprenging varð í brús-
anum. Bál mikið myndaðist og læsti eldurinn sig í föt konunnar.
Maður hennar hljóp þá henni til hjálpar. Hlaut hann þau bruna-
sár við að slökkva eidinn að þau hjón voru bæði flutt til Reykja-
víkur að ráði héraðslæknisins.
Landsspítalinn vildi í gærkvöldi ekki að svo stöddu láta uppi
live alvarleg brunasár þau væru er hjónin hlutu. Þau munu bæði
mikið brennd og konan þó meira.
Sverrir iélíusscn:
Baráifumiður í baráffusæli
Á SUNI;(JDAGINN kemur velja Sjálfstæðisflokkurinn mætti sízt
Revkvík'ngar bæjarstjórn fyrir missa úr forystu flokksins.
i.tesia Kjörtímaou. I Útvegsmenn, sem og aðrir,
í raun og veru er baráttan um treysta Jóhanni manna bezt til
það, hvort Sjálfstæðisflokkurinn, að líta með sanngirni og velvilja
sem haft hefur meirihluta í mörg á þeirra málefni.
undanfarin kjörtímabil, halöi peiv mörgu, sem notið hafa
þessum meirihluta, eða hinir skattfriðinda við íbúðabyggingar
fjórir andstöðuflokkar Sjálfstæð- að undanförnn, munu á sunnu-
ismanna myndi ósamstiltan meiri daginn kemur muna forystu Jó-
hluta, þar sem hver höndin verð- hanns og fleiri Sjáifstæðismanna,
ur uppi á móti annarri, og þeir við setningu þeirra laga, sem
geta ekki komið sér saman um hefur gert fjölda efnaminni fjöl-
stjórn bæjarmálanna, sem ekki skyldna klcift að koma upp þaki
er við að búast, þar sem flokk- ■ yfir höfuðið á sér. Það munu
ar þess'ir hatast, öfundast og ^ f jölmennir aðrir hagsmunahópar
sitja á svikráðum hver við annan.
Ég tel að baráttan standi um
áttunda mann á lista Sjálfstæðis-
flokksins, þótt margir Sjálfstæð-
ismenn séu svo bjartsýnir, að ifafsfein Vex ekki við það, að
einnig gera, sem notið hafa
ávaxta af störfum Jóhanns á öðr-
urn sviðum.
Mér er það ljóst að Jóhann
þeir telji að níunda sætið sé bar-
áttusætið. Ég vara við þeirri
bjartsýni, því vissulega verðum
við Sjálfstæðismenn að taka vel
á, ef við eigum að vera vissir
um átta.
Vissulega munu allir frjáls-
andstæðingar Sjálfstæðisfrokks-
ins séu niðurníddir, þótt þeir hin-
ir sömu hugsi sér að upphefja
sjálf:* sig á upplognum ádeilum
á Jóhnnn. Reykvíkingar munu
sýna pað á sunnudaginn kemur,
að þeir kunna að velja á milli
lyndir Reykvíkingar skoða Jóhanrs Hafsteins annars vegar
hug sinn tvisvar áður en þeir °g Jónasar Árnasonar, Alfreðs
stuðla að þeim glundroða, sem G;?iasonar og Þórarins Timarit-
skapast myndi ef andstæðing-! stjóra hmsvegar.
ar Sjálfstæðisflokksins yrðu í| Við iryggjúm sigur eins hins
meiri hluta. Minnugir megum glæsilegasta stiórnmálamanns
við vera þess, hversu vel Sjálf okk'ar með því að kjósa D-list-
stæðisflokknum hefur tekizt ann.
að stjórna málcfnum Reykja-j Gerum sigur Sjálfstæðisflokks-
víkur á undanförnum áratug
ins sem mestan.
um, í þessum svo ört vaxandi^
bæ. Og þegar með sanngirni er j
litið á allar aðstæður má óhik-
að segja, að betur er að ibúum
Reykjavíkur búið, en íbúumj
annarra bæjarfélaga landsins,
svo mcira sé ekki sagt.
S'jálfstæðismenn hér í Rvík
hafa valið Jóhann Hafstein
bankastjóra í baráttusætið, enda
er það ekki að óíyrirsynju, því
hann hefur staðið í fremstu víg-
línu í baráttu flokksins í mörg
undanfarin ár, þótt hann sé
ungur að árum. í starfi sínu sem
framkvæmdastjóri flokksins,
auk þingmennsku og sem oæjar-
fulltrúií hefur hann unnið hug-
sjón Sjálfstæðismanna meira
gagn en flestir hafa gert sér ljóst.
Jóhann Hafstein er þekktur að
því, að vera viðbragðsfljótur við
skyldustörf sín, og við það, að
leysa úr vandamálum þeirra, er
til hans leita, enda er hann maður
vel viti borinn og góðgjarn.
Jóhann Hafstein hefur sýnt, að
hann vex með hverjum vanda,
og sýnir jafnan mestu karl-
mennsku svo og vitsmuni, þegar
mest er í húfi. Tel ég ekki of
mælt, enda hefi ég heyrt ýmsa
menn úr forystuliði Sjálfstæð-
isflokksins staðhæfa, að Jóhann
sé einn af þeim mönnum, sem
Sverrir Júliusson.
Sjálfstæðisnienn viija lækka út-
svarsstigann fyrir álapngima í ár
Ór ræðii tíorprsfjéra í bæjarsfjérn 17. dos. s.f.
ÞEGAR Gunnar Thoroddsen borgarstjóri lagði fram fjár-
hagsáætlun Reykjavíkurbæjar fyrir yfirstandandi ár á bæj-
arstjórnarfundi 17. des. s.l. kvað hann hina nýju áætlun
miða m. a. að því:
AÐ LÆKKA AÐ VERULEGUM MUN ÚTSVARSBYRÐ-
ARNAR Á BÆJARBÚUM.
I þessu sambandi sagði borgarstjóri:
„Þegar ég Iagði fram frv. sð fjárhagsáætlun fyrir 1953 í
bæjarstjórninni 4. des. ’52, tók ég fram, að mcð því frv.
væri ætlazt til að unnt yrði að lækka útsvarsstigann. Var
heildarupphæð útsvaranna í frv. við það miðuð. Þetta var
síðan framkvæmt á þann veg, að útsvarsfrjálsar tekjur urðu
nú 15 þús. í stað 7 þús. kr. áður, að persónufrádráttur í
útsvari var hækkaður um 50% og að á árinu 1953 var sleppt
því 5% álagi, sem lagt hafði verið á öll útsvör árið áður.
Með þessari afgreiðslu fjárhagsáætlunar í fyrra og breyt-
ingu á útsvarsstiga reið bæjarstjórn Reykjavíkur á vaðið um
lækkun opinberra gjalda. Með því frumvarpi, sem hér er lagt
fram, er gert ráð fyrir að halda áfram á sömu braut útsvars-
lækkunar, en í miklu stærri stíl. Með því að ákveða heildar-
upphæð útsvaranna svo til þá sömu og síðast, er Ijóst, að
unnt verður að gera verulega Iækkun á útsvarsstiganum á
næsta ári.
Þegar núverandi ríkisstjórn var mynduð, var samið um
það milli stjórnarflokkanna, að beinir skattar til ríkissjóðs
yrðu lækkaðir. Nú hefur verið ákveðið að tekjuskattur,
tekjuskattsviðauki, stríðsgróðaskattur og eignaskattur lækki
til samans um 20% að jafnaði. Þetta kemur þannig út, að
yrðu núverandi skattstigar notaðir á næsta ári, er gert ráð
fyrir, að þessir beinu skattar mundu nema um 75 millj. kr.
Þetta stafar af því að tekjur einstaklinga og fyrirtækja munu
verða á þessu ári miklu meiri en á árinu 1952. En ætlunin
er að lækka skattana svo, að þeir verði í heild aðeins 60
millj. kr.
Með þeirri útsvarsupphæð, sem hér er reiknað með, má
þvi gera ráð fyrir, að útsvarsstiginn lækki um svipaða
hundraðstölu.“
Ef Sjálfstæðismenn vinna kosningarnar á sunnudaginn
verður fjárhagsáætlun fyrir 1954 samþykkt og þar með
tryggt að útsvarsstiginn verður lækkaður.
Ef hrossakaupaliðið verður ofan á veit enginn hvað gerast
kann.
SJÁLFSTÆÐISMENN HALDA UPPI GÆTILEGRI
FJÁRMÁLASTJÓRN, EN AÐEINS MED ÞVÍ MÓTI ER
UNNT AÐ LÆKKA ÚTSVARSBYRÐARNAR.
KJOSIÐ D-LISTANN
LBSTA REYKVÍKINGA
kappi að útvega aukið lánsfjár-
magn til þess að almenningur í
landinu geti hagnýtt sér hið
aukna byggingarfrelsi.
í hjarla Reykjavíkur
AusturvöIIur í sumarskrúða.
Sjá grein borgarstj. um fegrun Reykjavíkur á bls. 1«