Morgunblaðið - 29.01.1954, Qupperneq 7
Föstudagur 29. jan. 1954
MORCUNBLAÐIÐ
7
Bjarrti Snæbjörnsson:
„Læknflráðningor að Sólvangi“
I ALÞÝÐUBLAÐI Hafnarfjarðar
í dag (27. þ. m.) er grein um
„Læknaráðningar að Sólvangi“.
Segir þar frá, hver valinn hafi
verið þar sjúkrahússlæknir og
birt umsögn landlæknir um um-
saekjendur. Af því það er svo
sjaldgæft að ummæii landlæknis
séu birt þegar hann mælir með
ákveðnum lækni í opinbera stöðu,
þá vil ég birta þau orðrétt hér,
eins og blaðið birtir þau, en gera
mínar athugasemdir við þau. Að
Vísu má segja að mér sé málið
Of skylt, þar sem einn umsækj-
andinn er sonur minn, en ég geri
það samt af því ég hefi frá önd-
verðu verið því fylgjandi að hér
Væri reist fæðingarheimili og
þykir leitt ef það kemur ekki
að þeim notum, sem bæði Al-
þýðuflokkskonurnar hér í bæn-
Um, sem áttu frumkvæðið að
þessari hugmynd og Hringkon-
urnar hér, sem lögðu álitlega
upphæð til fæðingarheimilisins,
hafa ábyggilega ætlazt til.
enda munu sem betur fer fjöl-
margir læknar njóta hylli sjúkl-
inga sinna, líka þeir, sem ungir
eru.
Svo segir áfram í greininni:
Með hliðsjón af þessari umsögn
landlæknis, samþykkti síðan
meirihluti bæjarstjórnar, að
„Ólafur Ólafsson læknir í Hafn-
arfirði verði ráðinn læknir að
Sólvangi. Laun og kjör miðast
við sambærilegt hjá sjúkrahúsum
utan Reykjavíkur."
ÞEGAR LANDLÆKNIR
NEITAÐI KJARTANI
JÓHANNESSYNI
Á sjúkrahúsum utan Reykja-
'víkur eru launakjör yfirlækna
fleiri en ég verði undrandi yfir
slíkum hugsanagangi.
PÓLITÍSKT HREIÐUR
Ég skrifa ekki þessa grein af
því að Jónas sonur minn fékk
ekki þessa læknisstöðu við
Sólvang. — Mér hefði stað-
ið á sama hvaða sérfræð-
ingur fékk stöðuna hvort
hann hét Jónas eða eitthvað ann-
að. Ég geri líka ráð fyrir að hann
muni hæglega fá starf við sína
sérgrein annarsstaðar, þar sem
annar hugsunarnáttur ræður. En
mér finnst illa farið með gott
málefni og ég harma það, að
þessi myndarlega bygging, sem
Alþýðublaðið hefur líka gumað
Þegar sjálfsbjargailivötin
losnar úr læðine
O
eflaust misjöfn. Geri ég t. d. ráð mikið af, skuli eiga að vera póli-
fyrir að yfirlæknir sjúkrahússins tískt hreiður, þar sem helzt eng-
á Akureyri, muni hafa hærri laun ir mega fá starfa nema hrein-
en sjúkrahússlæknar á ísafirði, ■ ræktaðir Alþýðuflokksmenn.
Akranesi og Keflavík t.d. Þar er
spítalinn langstærstur og starfið
þar ábyrgðarmest. Á öllum þess-
★★
Að lokum vil ég taka það fram,
um sjúkrahúsum mun samt vera að það er síður en SVOj að ég sé
keppt að því að læknirinn sé sér
fræðingur. A. m. k. minnist ég
þess, að landlæknir vildi ekki á
sínum tíma veita Kjartani Jó-
hannssyni lækni undir neinum
kringumstæðum sjúkrahússlækn-
isstöðuna á ísafirði vegna þess að
hann var ekki sérfræðingur í
skurðlækningum. Þó hafði Kjart-
an veitt sjúkrahúsinu forstöðu í
aillangan tíma „við góðan orðstír
og óvenjulega hylli héraðsbúa."
TVÍÞÆTT LÆKNISSTARF
Læknisstarfið að Sólvangi er
tvíþætt eins og á þessum spítöl-
um, sem nefndir hafa verið. Ann-
arsvegar hjúkrunarheimili fyrir
sjúklinga, sem þjáðir eru lang-
varandi sjúkdómum, lyflæknis-
sjúklingar. Hinsvegar fæðingar-
deild, sem tvímælalaust er hlið-
að amast yfir því, að Ólafur
Ólafsson verði læknir að Sól-
vangi, heldur hinu að hann sé
eini læknirinn. Ég átti í desem-
ber síðastl. tal við Emil Jónsson
og virtist mér hann eftir sam-
talið þakklátur mér fyrir ýmsar
upplýsingar er ég gaf honum
viðvíkjandi læknisstarfinu að
Sólvangi í framtíðinni. —
Álit mitt var, að starf-
ið ætti að vera tvískift. Einn
læknir yfir hjúkrunarheimilinu
og annað hvort sérfræðingur yf-
ir fæðingarheimilinu eða þá að
þar væri enginn sérstakur lækn
ir, heldur væri öllum læknum
bæjarihs leyft að leggja inn þar
fæðandi konur, er þeir hefðu
undir sinni læknishendi, o
stunda þær þar. Emil áleit þetta
^fýrirkomulag of dýrt fyrir stofn
stæð skurðlæknisdeild. Ef því unina, en mikið má vera ef þetta
UMMÆLI LANDLÆKIS
Ummæli landlæknis eru svo-
hljóðandi:
„Tveir umsækjendanna, þeir
Jónas Bjarnason og Henrik
Linnet, eru ungir menn, eflaust
báðir góðir og gegnir, en hvor-
ugur með langa eða víðtæka
læknisreynslu að baki. Hefur
annar þeirra (Henrik Linnet) að
loknu tilskildu almennu fram-
haldsnámi lækna, þjónað fremur
fámennu héraði, þar sem ekkert
hefur reynt á spítalaþjónustu.
Hinn (Jónas Bjarnason) hefir
keppt að því að gerast sérfræð-
ingur í kvensjúkdómum og fæð-
ingarhjálp og á skammt í land
að ljúka því sérnámi. Er ekki
að efa, að hann geri sig vel kunn-
andi í þeim greinum.
Þriðji umsækjandinn er lang-
reyndur læknir og þó enn á góð-
úm starfsaldri.
Hann hefur lækna mest, þeirra,
er ékki hafa keppt að því að
gerast sérfræðingar, dvalizt sér
til lærdóms á meiri háttar sjúkra-
húsum erlendis og um langa tíð
gegnt fólksmörgu héraði, en jafn-
framt spítalalæknisstörfurp við
allmikið sjúkrahús, hvort tveggja
við góðan orðstír og jafnvel ó-
venjulega hylli héraðsbúa sinna.
Verður því að telja, að Ólafur
Ólafsson standi hinum umsækj-
endunum framar um alhliða
læknisreynslu og æfingu, sem
einmitt mun einkum reyna á í
því sjúkrahússlæknisstarfi, sem
hér er um að ræða.“
SÉRFRÆÐINGURINN
Svo mörg eru þau orð. Það er
alltaf mikils um vert er læknar
Verja fé og tíma til framhalds-
náms í sjúkrahúsum erlendis og
jnnanlands, en það segir sig sjálft,
að ef læknirinn „hefir lækna
mest, þeirra, er ekki hafa keppt
að því að gerast sérfræðingar,
dvalizt sér til lærdóms í meiri
háttar sjúkrahúsum erlendis“ þá
liggur það í augum uppi, að sér-
fræðingurinn hefir þar yfirburði,
þar sem hann að dómi landlæknis
mun verða að vera lengur á slík-
Um sjúkrahúsum til síns fram-
haldsnáms heldur en umræddur
læknir hefir verið. Það skal held-
ur ekki gert lítið úr reynslu eldri
lækna, sem hafa rækt starf sitt
af samvizkusemi og alúð, en slikt
er að mínum dómi ekki nægjan-
legt er veita á læknisembætti á
fæðingardeild. Sjálfur er ég bú-
inn að vera læknir í fjölmennu
læknishéraði í nær 37 ár, en þó
hefi ég hjálpað við margfalt
færri fæðingar og séð margfalt! læknirinn treystir sér ekki til að
færri hættuleg tilfelli í þeim efn- ráða fram úr þvi vandasama
um en þeir sem dvalizt hafa og starfi, sem fæðingarhjálp getur
Starfað á fæðingarspítala, t. d. verið, þó fæðingar gangi oft fyr-
Fæðingardeild Landsspítalans, í ír sig tíðindalítið sem betur fer.
1 ár; hvað þá heldur ef viðkom- i Það er alltaf töluvert öryggi áð
andi hefði verið þar og á enn I hafa slíkan mann í plássinu, ef
stærri fæðingarspítala erlendis i. sjúkrahússlækninn rekur upp á
samfleytt 3—4 ár. Um sjúkrahús- > sker, en að hann megi stunda
ið í Stykkishólmi eða hylli hér-1 fæðandi konu þar, það kemur
aðsbúa þar ætla ég ekki að ræða, ekki til mála. Ég býst við að
krafan er sú um hina spítalana,
að yfirlæknirinn sé sérfræðingur
í skurðlækningum, þá er ekki
síður ástæða til, að á Sólvangi
sé læknirinn sérfræðingur í fæð-
ingarhjálp.
Þá segir síðar í greininhi: ,Þá
skal stofnuninni jafnan tryggð
aðstoð sérfræðinga eftir því, sem
nauðsyn verður talin hverju
sinni, og skal því fyrst leitað til
þeirra sérfræðinga, sem völ er á
í Hafnarfirði, svo sem Jónasar
Bjarnasonar í fæðingarhjálp,
Theódórs Mathiesens í háls, nef
og eyrnalækningum og Kristj-
önu Helgadóttur í barnasjúkdóm-
um o. s. frv.“
Loks bætir greinarhöfundur
við (sennilega er hann Emil
Jónsson): „Verður að teljast vel
fyrir málum séð, þar sem ágætur
læknir er ráðinn að stofnuninni
og einnig verða henni tryggðir
starfskraftar prýðilegra sérfræð-
inga eftir þörfum."
Það er eins og búið sé að ráða
heilan hóp lækna að þessari stofn
un enda ber fyrirsögn grein-
arinnar það með sér, en mér vit-
anlega er ekki farið enn að tala
við neinn umræddra sérfræðinga
um starf að Sólvangi.
SÉRFRÆÐINGURINN
VERÐI VARASKEIFA
Þótt landlæknir hafi ekki álit-
ið þess þörf að sérfræðingur í
fæðingarhjálp væri við Sólvang,
þá virðast bæjarfulltrúarnir ekki
vera á þeirri skoðun. En þessi
„prýðilegi sérfræðingur í fæðing-
arhjálp" má bara ekki fá að
leggja neina fæðandi konu inn á
fæðingarheimilið, heldur á hann
að vera einskonar varaskeifa og
til taks hvenær sem sjúkrahúss-
er ekki eina lausnin úr því sem
komið er, ef ekki á að brjóta í
bág við vilja fjölda kvenna er
hér eiga hlut að máli.
Bjarni Snæbjörnsson.
Nýr sænsk-by^^ð-
ur bálur til
HoriKif jai ðar
HÖFN í HORNAFIRÐI, 28. jan.
— í gær kom til Hornafjarðar
nýr bátur, Gissur hvíti, SF 55,
þrjátíu og fimm lesta skip.
Bátur þessi er búinn öllum
fullkomnustu tækjum. — Hann
hefur tvær olíudrifnar vindur,
stýrishúsið, gólf í vélarrúmi og
lagningsrenna er úr léttmálmi
og er þetta algjör nýjung.
Báturinn er tæplega 17 m
langur og rúmlega fjórir m á
breidd. Vél hans er 150 hestafla
Juni-Munktelvél. Hjálparmótor.
Dauts, knýr ljósavél, sjódælu og
loftþjöppuna.
Gissur hvíti var byggður í Raa
í Svíþjóð og var Guðni Jóhanns-
son frá Reykjavik skipstjóri
bátnum. Milli Svíþjóðar og Fær-
eyja hreppti báturinn vont veð
ur, en gott úr því og reyndist
báturinn mjög vel i þessari fyrstu
sjóferð um úthafið. Var hann sex
sólarhringa á leiðinni, en
reynsluförinni var ganghraði
hans 9,3 sjóm.
í bátnum er svefnpláss fyrir
12-menn, en eigendur Gissurs
hvíta eru: Óskar Valdimarsson og
Ársæll Guðjónsson. — Eru þeir
mjög ánægðir með bátinn.
•—Gunnar.
ÞEGAR Sjálfstæðismenn losuðu
hina köldu. greip ríkisvaldsins af
sjálfsbjargarhvöt einstaklingsins,
er öll frístundavinna var leyst
undan oki skattaáþjánar, losnaði
úr læðingi sá kraftur, sem drýgst
ur er til dáða hjá fátækri þjóð.
Þúsundir einstaklinga urðu
sem nýir menn. Þeir gleymdu
allri þreytu, sneru baki við öllum
munaði. Spöruðu við sig allt,
sem þeir máttu án vera, og ætl-
uðu sér minnstan svefn, sem
heilbrigður maður þarfnast. —
Bæjarstjórn Reykjavíkur sá, að
ótölulegur fjöldi fólks stóð albú-
inn að leggja fram alla sína orku
til þess að gera stórvirki. Bæjar-
stjórn Reykjavíkur skipulagði
byggingar, vegi og leiðslur á
stóru landssvæði, og úthlutaði
hundruðum lóða til fólks, er
vildi reyna afl sitt og skapa sér
þá aðstöðu, sem hver einasti ís-
lendingur þráir mest af öllu: Að
eignast eigið hús og garðland þó
ekki sé nema nokkur hundruð
fermetrar.
íslendingar hafa löngum verið
óhneigðir til sambýlis. Þó þjóð-
félagið sé á síðustu árum að ger-
breytast með ýmsum hætti, er
þjóðareðlið að þessu leyti ó-
breytt. Hvert heimili vill vera
greinilega afmarkað frá öðrum
heimilum Hver húsráðandi vill
eiga sitt eigið hús og sinn eigin
garð.
HVER FRÍSTUND NOTUÐ
Fyrir austan bæinn er nú að
rísa sem kunnugt er ávöxturinn
af heillaríkum lagabreytingum í
skattamálum og framsýni bæjar-
stjórnar.
Ég, sem þessar línur rita, er
kunnugur fjölda fólks, sem
gert hefur þarna athyglisvert
kraftaverk. Fjölmargar fjöl-
skyldur hafa sameinað krafta
sína og látið sína miklu hug-
sjón rætast á skömmum tíma.
Hver einasta frístund hefur
verið notuð, nær allir helgi-
dagar verið helgaðir hugsjón-
inni.
Þetta fólk hefur sparað allt,
sem það mátti án vera. Þetta
fólk hefur með frístunda-
vinnu sinni skapað tuga millj.
verðmæti, sem alþjóð ber að
þakka.
Þá er sparnaðurinn ekki síð-
ur virðingarverður, því sparn-
aðar þarfnast þjóðin mest.
Islenzka þjóðin á í stríði við
aðra mestu þjóð heimsins. Sú
styrjöld er ekki háð með vopn-
um en er viðskiptastyrjöld, á rót
sína að rekja til ásælni hins
sterka annars vegar en er varnar-
sókn hins veikari.
Hins vegar er barizt fyrir helg-
asl^ rétti íslendinga, svo hver
einasti maður verður að leggja
fram krafta sína, til að spara og'
auka þannig við þjóðareignina
til að geta betur staðist „her-
kostnaðinn“. t
ÍBÚAR BRAGGANNA
SVÍVIRTIR
Ýmis blöð hafa nú í kosn-
ingahitanum farið óþvegnunv
orðum um braggaíbúðirnar og
bæjarstjórnina, er hefur und-
anfarin ár lánað fátæku fólbi
þetta bráðabirgða húsnæði. —-
Ég hygg að þau skrif verði
höfundunum sárasti fótbítur-
inn í bæjarstjórnarkosningun-
um. Að svivirða í orði íbúft,
sem menn nota, er að svívirða
viðkomandi mann sjálfan. —
Flest eða allt það fólk, sem í
bröggunum býr á hin óþvegnw
orð blaðanna ekki skilin.
Margt er þetta fólk atorku-
samt og drengilegt.
Hægt er að skipta því í tvo
flokka. í öðrum flokknum er
fólk, sem frá öndverðu hefur
hugsað sér þetta húsnæði til
bráðabirgða. Með því að búa x
því nokkur ár endurgjaldslaust
hefur það sparað saman nokkrar
fjárhæðir, er annars hefði farið
í húsaleigu.
Margt af þessu fólki er að
leggja þetta fé í einbýlishús. Það
er gömul saga og ný að tápmikið
fólk leggur hart að sér í nokkur
ár og kemur á þann hátt hug-
sjónum sinum í framkvæmd með
sjálfsafneitun og sparnaði.
En hinn flokkurinn, sem i
bröggunum býr, hefur hlynnt að
pessum skjótreistu byggingum
með alúð og hugkvæmni og gert
þær að furðugóðum vistarverum.
Bæjarstjórnin öll og þó sér í
lagi þeir, sem ábyrgðina bera,
eiga þakkir skyldar fyrir að hafa
leitt fjölda fólks að dáðríku
verki, sem er í fyllsta samræmi
við innstu þrá einstaklinganna.
Smáíbúðarhverfið svokallaða, er
taiandi tákn um notadrjúgt franx
tak einstaklingsins, er leitt hef-
ur verið á réttan veg af víðsýn-
um, skiiningsríkum fulltrúum,
sem bæjarfélagið hefur haft á að
skipa á síðasta kjörtímabili. —
Vafalaust á borgarstjórinn þar
stærsta hlutinn að, enda er hann.
viðurkenndur fyrir frjálslyndi,
góðgirni og víðsýni.
Gamall Reykvíkingur.
Stefna Jóns Þorlákssonar
eða Bergs-áætlunin
ÞJOÐVARNARMENN hafa að
undanförnu biðlað ákaft til kjós-
enda Lýðveldisflokksins frá s.l.
vori um það, að þeir veittu þeim
brautargengi við bæjarstjórnar-
kosningarnar nú.
I þessu sambandi er ekki úr
vegi, að rifja örlítið upp stefnu-
skrár flokkanna tveggja, Lýð-
veldisflokksins og Þjóðvarnar-
flokksins frá s.l. vori.
Lýðveldismenn vitnuðu til
stefnu .lóns heitins Þorlákssonar
og gerðu að meginatriði stefnu
sinnar að afnema Fjárhagsráð og
auka verzlunarfrelsið.
Þjóðvarnarmenn boðuðu hins
vegar stefnu hafta og áætlunar-
búskapar grímulausast allra
vinstri manna. Taka átti upp
alger innflutningshöft að nýju,
herða mjög á fjárfestingaretur-
1 iti o. s. frv. Var gerð fyrir þessu
ýtarieg grein í samþyriktum
landsfundar þeiri;a Þjóðvarnar-
manna er birtar voru í 17. og 18.
tbl. „Frjálsrar þjóðar“ s.l. ár. —
Þar var gerð grein fyrir hinni
svonefndu 10 ára áætlun þeirra
Bergs Sigurbjörnssonar og Bárð-
ar Daníelssonar, sem lítt hefur
raunar verið haldið á lofti af
Þjóðvarnarmönnum síðan. En
ekkert liggur þó fyrir um það
að flokkurinn hafi í neinu breytt
stefnu sinni.
Nú eiga Lýðveldismennirnir,
sem töldu það meginstefnu sína
á s.l. vori, að berjast fyrir afnámi
Fjárhagsráðs og gefa verzlunina
alveg frjálsa, að kjósa Þjóðvarn-
arflokkinn, sem hefur þá yfir-
lýstu stefnu í innanlandsmálum
að endurreisa Fjárhagsráð (e.t.v.
þó undir nýju nafni) og taka upp
algjÖr verzlunarhöft að nýju!
„Frjáls þjóð“ komst einu sinni
svo að orði fyrir kosningarnar í
vor, að hlegið væri að Lýðveldis-
mönnum um land allt. Biðilsför
þeirra til kjósenda Lýðveldis-
flokksin§ nú, bendir yissulega
ekki til þ^ssTað áht þeirra á þess-
um kjósendúm hafi vaxið síðan!
c.