Morgunblaðið - 29.01.1954, Page 9

Morgunblaðið - 29.01.1954, Page 9
Föstudagur 29. jan. 1994 MORGUNBLAÐIÐ 9 versvegna kys ég D-iistann iznum. Selma Jónsdóttir listfræðingur: í ÞEIM bæjarfélögum, sem rauðu flokkarnir hafa stjórnað hefur liað komið greinilega í ljós, að þeir hafa með öllu verið ófærir um að tryggja íbúunum næga vinnu og afkoma bæjarfélaganna orðið þannig að flest hefur þar komist á vonarvöl fjárhagslega. Þegar við höfum þessi sann- indi í huga held ég að Reykvík- ingar hugsi sig um tvisvar áður en þeir leiða slíkt öngþveiti yfir sitt bæjarfélag. Með þetta í huga styð ég hik- laust D-listann í kosningunum. %*&'**' ldU&rt Sigmundui Björnsson bifreiðastjóri Sogavegi 212 ÉG TEL að Sjálfstæðisflokkur- inn hafi af árvekni og dugnaði stýrt málum bæjarins tjL mikilla og vaxandi hagsældar íbúunum til handa. Hér í bæ hafa verið skapaðir j meiri atvinnumöguleikar en víð- (ast hvar annars staðar og hér eru meiri þægindi heldur en annars í GREIN um íslandsferð sína i sumar segir fslandsvinurinn og’ norrænufræðingurinn Dag Strörn báck, prót., m.a.: „Um Reykja- vík er það að segja, að bæriniv hefur tekið algerum stakka- skiptum. Hann hefur þanizt út til austurs og vesturs með stór- um íbúðarhúsum, „villum“ og trjágörðum Vinalega sveita- þorpið hefur breytzt í ört vax- andi verzlunarmiðstöð “ í síðasta hefti listatímaritsins Helgafells komast ritstjórarnir, Ragnar forstjóri Jónsson í Smára og Tómas Guðmundsson Reykja- vikurskáld m.a. að orði á þessa leið „Hún (þ.e. Reykjavík) hefur átt frumkvæði að flestum þeim nýjunguni í verklegum efnum og' atvinnuháttum, sem horft hafa til mestra heilla, gerzt á stutt- um tíma öðrum bæjum fyrir- mynd um þrifnað og snyrtibrag og verið ósink á stuðning við margháttuð andleg velferðar- mál (Hún) hefur hafizt handa um byggingu heilsuvernd- arstöðvar, sem marka mun tíma- mót í heilbrigðissögu landsins, reist á siðustu árum yngstu kyn- slóðinni skóla, sem hvarvetna mundu taldir í fremstu röð slíkra stofnana, og ekki hikað við að láta slíka þjónustu við alrnenn- ing ganga fyrir öðru. Fyrir þessar sakir meðal ann- ars þykir íbúum Reykjavíkur vænt um sinn bæ og eru stoltir af þeirri menningarforustu, sem hann hefur tekið“. Þetta er vitnisburður þriggja menningarleiðtoga um okkar unga höfuðstað. Hann var skrif- aður áður en nokkrum datt í hug hnútukast kosningabaráttunnar, af raunsæi, hlutleysi og sann- girni. — Ég veit, að vitnisburð- urinn er sannur. Hver heilvita maður, sem ekki er starblindur af pólitísku ofstæki veit það líka. — En þetta er ekki einungis vitnisburður um Revkjavík, held ur hina víðsýnu og frjálslyndu stefnu Sjálfstæðisflokksins, þvi að hér hefur hún notið sín, feng- ið tækifæri til að sýna, hvers hún er megnug. Hún á ekkert skylt við kyrrstoðu og afturhald, eins og sumir hafa viljað halda Framh. á bls. 12 SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN er frjálslyndur og víðsýnn flokk- ur, þar sem fulltrúar allra stétta vinna saman. Sjálfstæðisflokkur- inn hefur sýnt það, að hann hef- ur glöggan skilning á gildi list- anna fyrir Iíf og starf þjóðarinn- ar. Sjálfstæðismenn í bæjarstjórn Reykjavíkur hafa borið fegrun hæjarins mjög fyrir brjósti og stutt að þróun listalífs í bænum. Þeir hafa í hy.ggju frekari skreyt- íngu borgarinnar með listaverk- um, til ánægju fyrir borgarana «g örfunar fyrir listamennina. Ég tel hagsmunum Reykvík- inga bezt borgið undir forystu Sjálfstæðisflokksins. EINS og kunnugt er, þá hafa Sjálístæðismenn stefnt markvist að því að efla sjávarútveginn hér í bænuni, en velmsgun almenn- ings byggist mjög á þeim at- vinnuvegi. Ég tel að Sjálfstæðismönnum sé einum trúandi til þess að halda áfram á þeirri braut sem mörkuð hefur verið í sjávarútvegsmálum og því styð ég Sjálfstæðisflokk- inn í bæjarstjórnarkosningunum. . ^ Frú Lára Árnadóttir, Laufásvegi 73 SJÁLFSTÆÐISMENN hafa haft forustu í Reykjavík í tugi ára. Undir stjórn þeirra hefir Reykja- vík vaxið úr smábæ í stóra borg. Framfarir og veimegun hafa haldist í hendur og atvinnu- ástandið verið miklu betra en annars staðar á landinu. Við Reykvíkingar vitum hvað gert hefur verið af bæjarstjórn- inni til hagsbóta fyrir bæjar- félagið, en ef að Sjálfstæðismenn tapa meirihlutanum er stefnt út í algera óvissu um stjórn bæjar- ins. Þess vegna kýs ég D-Iistann við bæjarstjórnarkosninigarnar. Páll S. Pálsson framkvæmdastjóri FÍI: Kristinn Þórarinsson loftskeytamaður Flókagötu 45 FORUSTA Sjálfstæðismanna í bæjarstjórn Reykjavíkur hefur verið mikið happ fyrir bæjar- félagið. Sjálfstæðismenn hafa borið gæfu til að velja fyrir borgar- stjóra, þá menn, sem hafa verið yfirburðamenn annazt stjórn bæjarmálanna me8 ágætum. HVERS vegna kýs ég Sjálfstæð- isflokkinn við bæjarstjórnar- kosningarnar h. 31. þ.m.? Þar kemur svo margt til greina, HUGKVÆMNI og athöfn ein- staklingsins til þess að lifa frjálsu og hamingjusömu lífi og Guðm. Guðmundsson verkamaður Baugsveg 5 SJALFSTÆBISFLOKKURINN hefur lagt á það sérstaka áherzlu að auka þægindi og bæta kjör bæjarbúa. Hafa Sjálfstæðismenn á markvissan hátt fylgt frjáls- lyndri umbótastefnu í atvinnu- málum er stefnt hefur að bætt- um kjörum og auknu atvinnu- öryggi verkamönnum til handa. Vegna þessa og margs annars styðja verkamenn Sjálfstæðis- flokkinn í bæjarstjórnarkosnin.g- Sjálfstæðismenn hafa tekið til- it til hinna einstöku stétta í ambandi við uppsíillingu bæj- og sjómenn íagna almennt að Einar Thorodd- sen, skipstjóri skuli vera í ör- uggu sæti á lista flokksins nú, því vitað er að hann gjörþekkir allt, er að sjómennsku og út.geró lítur. jGuðm. Halldórsson stýrimaður iGrenimel 3 1 að það yrðí of lan.gt mál, ef ég ætti að þylja það allt upp. En frá mínu sjónarmiði er einn af aðal kostsm flokksins sá, að hann er EKKI flokkur einn- ar stéttar. — í flokknum eru karlar og konur úr öllum stéttum þjóðíélagsins, því ber flokknum að leysa þ&tt vandamál sem fram koma, íiag allra borgaranna fyrúr augvsss, — en ekki bundinn við stéttarkagsmuni. Næstisjss á öllum sviðum hafa framíai'ir í Reykjavík verið svo miklar, »5 JkíS er næstum ótrú- iegt, e*s BHÍJi sannfæring er það, að Reyl^javSk væri ekki orðin það, seiæ imn er nú, ef Sjálf- stæðisiíckimrinn hefði ekki haft hreinan meirihluta í bæjarstjórn, og getaS á sína ábyr.gð fylgt fast eftir þein3 máium, sem þeir töldu til góðs bænum og borgurum hans. Þennan ábyrga meirihluta vii Iég ekkj missa, og þess vegna kýs ég D-listann. Sigurður Ólaf sson sjómaður Hólmgarði 56: Iáta gott af sér leiða fvrir sam-! borgara sína eru þeir eðlisþættir í manniegri skapgerð, sem unn- endur lýðræðis um heim allan byggja vonirnar á, í baráttunni fyrir sannara menningarlífi og aukinni velmegun almennings. Stjórnmálaflokkur, sem bæði virðir rétt einstaklingsins til frjálsra skoðana cg rétt einstak-1 linga til verklegra framkvæmda j á eigin ábyrgð, jafnframt því að' sameina sjónarmið allra stétta þjóðfélagsins og efla samstarfs- vilja þeirra til ciál/íkra fram-. fara, þjóðarheildinni til hags, I starfar í samræmi við grund- vallarhugsjón lýðræðisins. ' Sjálfstæðisflokkurinn, einn ís- lenzkra stjórnmáiaflokka, upp- fyllir óskorað ofannefnd skilyrði, og því kýs ég hann. staðar þekkjast, enda flytur fclk- ið hingað í stórum stíl, þrátt fyrir það þó að andstæðingar Sjálf- stæðismanna haldi því fram atf hér sé allt i ólestri. Dómur fólks- ins er á annan veg. Ég tei að Sjáifstæðismenn hafi á allan hátt reynt að hjálpa ein- staklingum til sjálfsbjargar, en. það er meira hcldur en hægí er að segja um sundrungarflokkaaa. Ég vona að Reykvíkingar muni nú sem fyrr standa saman gegn upplausnaröflum og tryggja glæsi legan sigur D-LÍSTANS í kom- ingunum. Guðm. Guðmundsson sjómaður Mávahlíð 28: ^4 J iy Matthías Jóhannessen, stud. mag. Nökkvavogi 41

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.