Morgunblaðið - 29.01.1954, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 29.01.1954, Blaðsíða 11
Föstudagur 29. jan. 1954 MORGVTSBL ÁÐIÐ 11 ' \ ■ . ; r; r*irf ■f ipf If 4 f 1 | f m IJ ■ - ‘i 1 1 ! I!í i ■*$ ’; J' i /1 í ’ *t'i'■ ' liI íf ■ t ft 11 Utanríkisráðuerra og íormaður póisku viðskipíanemaarinnar undir- rita samninginn. — Ljósm. P. Thomsen. DR. KRISTINN Guðmundsson utanríkisráðherra og hr. Andrzej Kruozkowzki, formaður pólsku viðskiptanefndarinnar, undirrit- uðu í Reykjavík í fyrradag sam- komulag urn viðskspti milli ís- Iands og Póliands á árinu 1954. ! Utanríkisi áóuneytið tilkynnti þetta árdeeis í gæ:\ Með samkomulagi þessu er heimiluð saia ti ‘ Póllands á 3000 smáJestum freðsíldar, 1000 smá- lestum saltsíldar, 2000 smálest- um fiskimjcls, þorskalýsi, gær- um o. fl. Frá Póllandi er gert ráð fyrir að kaupa kol, vefnaðarvörur, járnvörur, glervörur, sykur o. fl. Samningar milli Isiands og Póllands hafa jafnan áður farið fram í Varsjá. (Frá utanríkisráðuneytinu) í DAG verður moldu orpin suð- ur í Fossvogi öldruð kona, — Ólöf Eggeitsdóttir, sem lengi hefur átt heima hér í bænum. Hún andaðist 21. þ m. liðlega 81 árs að aldri, en fædd var hún 7. desember 1872 að Litla-Virki á Sandi. Ólöf flutíist til Reykjavíkur skömmu eftir aldamótin og átti hér heima ætíð síðan. Hún gift- ist aldrei, en vann á ýmsum stöðum og var bústýra á nokkr- um heimilum hér í bænum, en lengst af — um 30 ára skeið — hjá Guðmundi Benediktssyni, sem lengi bjó að Njálsgötu 5, en er nú látinn íyrir nokkrum árum. Þar áður haíði hún á hendi hús- stjórn hjá Guðrpunöi ökumanni Eyjóifssyni. — Eftir að Guð- mundur Benediktsson andaðist íluttist Ólöf til íóstursonar hans, Sigurjóns Jörimdssonar járn- smiðs og konu hans Bjargar Hinriksdóttur, er önnuðust hana síðustu árin og andaðist hún á heimili þeirra. Fáir eru ofan moldar af ná- komnum ærtingjum Olafar, og því ekki margir til frásagnar um bernsku- og uppvaxtarár hennar fyrir vestan, en sjálf var hún jafn an fátöluð um eigin hagi. Þó vita þeir, sem gerst þekkja til, að hún baðaoi aidrer í rósurn, en ólst upp í sárj i fátækt og umkomuleysi. Barn að aldri missti hún föður sinn, en var fyrstu árin í fylgd rneð móður sinni. E.r snemma komst hún á hrakning og varð að vinna fyrir sér hörðum nöndum löngu áður en aldur og þ oski stóðu til. Var hún á ýmsum st ð- um við Breiðafjörð ög vestur á Barðustrcnd og A-rna.firði, á ,ur en hún vistaðist hér syðra, en sí3- ar dvaldist hún á Akra tes. o~ víðar hér í ágrenninu. Hún kynntist því s.remma kal- Viðrum líísins, og kyJjusöm varð aevi hennar. pó áiti hún ei‘'m? é ^iissum skeiðum ævinr.ar sólbjart- ar stundir, er IjómnJh í min- sngum hennar, og yljuðu og græddu kalsár ter.j.skuáran.ia . Nútíma fólk á örðugt með sð setja síg í spor þeirra ei stæð- íngs unglinga, ssm uxu úr grasi á síðari hlúta aldarinnar sem leið, og urðu að hrökklast milli vandaíausra og liíðu við misjafnt atlæti, mikla vinnu, en hlutu að launum vanþakklæti og lítilsvirð ingu. Og það er varla undrunar- efni þótt þeSsir einstaklingar líti lífið og tilveruna nokkuð öðrum auguin, en vér sern yngil e uin. Og ýmsar dyggðir heiur þetta foiK e.it íiá e,u.,i tio, ...& öoli.st í reynsiuskóla lifsins. Þaó ier t. d. ekki hjá því, &ð ió.k, sem áJur fyrr þekkti svengd, klæð:eysi og vosbúð, og átti kannski ekki ann- að rekkjulín, en skorpnar skinn- pjötlur, kunni betur að meta og virða ýms þau verðmæti, sem aðrir ganga fram hjá og þykir lítið til koma. — Þannig var því farið um Ólöfu heitina; nýtni og ráðdeild var ríkur þáttur í eðli hennar. Og þó var hún hvergi svinn, en hafði gaman af að gleðja aðra. Þótt kalviðri áranna hafi mark- að hana rúnum og mætt í dags- ins önn, varðveitti hún jafnan glaðlynai sitt og hlýju hjartans. Hún var þó lítið fyrir það að ílýka tilfinningum sínum, en þeir sem eignuðust vir.áttu hennar, vissu, að það var traust og sönn vinátta. Þótt hún væri ekki frænd mörg hér syðra, þá eignaðist hún marga góða vini, og þakklát var hún hverjum þeim, sem vék henni gcðu og bar tii hennar hlýtt hugarþel. Og í dag er vinir hennar fylgja henni til grafar, ininnast þeir hennar þakklátum huga; þeir þakka tryggð hennar, vináttu og hógværð hjartans, v.m leið og þeir biðja henni blessunar hinum megin móðunnar miklu, sem skil ur lönd lifenda og dauðra. BELGRAD 28. jan. — Þjóðþing 1 Júgóslava Jcaus sér i dag nýjan þingfc’ seta í stað J'ilovan Djilas, J • ssm féll í ónáð. Kosinn var með öllum atkvæðum Moshe Pijade, gamall samhérji Titosr Djilas varj einnig vikið úr utanríkismála-; neínd þingsins og t:kur sæti hans; þar Veljko Vlakovic ritstjóri Borba. Reuter. . Nótur fyrir Þjóð- leikhúsið Hr. ritstjórL í BLAÐI yðar í gær er eftirfar- andi klausa — raunar líka í öðr- um dagblöðæic 'bæjarins: „Eins og áðanr hefir verið getið í dagblöðuiiíi baejarins, var svo ráð fyrir gfat, að leikin yrði Holbergs r.víia <?.’riegs á undan hátiðarsýnái^aa 3%&ðleikhússins á Æðikonimissni tíBSr Holberg í kvöld. Með þvi, a® .uíörur hljómsveit- arinnar fysár þ'tífta verk, er voru í vörzlu. T&rúisi arfél agsins, er síðast var vfröaS, vlrðast glataðar, getur ekki asrjSið af þessu. Hins- vegar mm ÞjóBleikhússhljóm- sveitin undfer sfg&m dr. Urbancic Elytja þátt ikr sinfóníu í es-dúr aftir MozÆít, áRux en sýningin hefst'L Hér er öálítlS villandi sagt frá, þótt vafalaust sé það ekki með i vilja gert, og Mýtur að valda misskilningi á þann veg að Tón- listarfélagið eigi einhverja sök á þeim mistökum, sem hér hafa orðið. Holbergs-svítan var leikin hér 14. marz 1943 á aldarafmæli Griegs, og mun Tónlistarfélagið þá hafa átt nóturnar, en þær aldrei verið notaðar síðan, svo ég viti til, og mér er ekki kunn- ugt um að nokkurntíma hafi ver- ið um þær spurt fyr en núna fyrir fáum dögum að dr. Urbancic sagðist ekki finna þær. Olav Kielland, sem stjórnaði verkinu hér 1952 mun hafa haft þessar nótur eins og margar aðrar með sér að heiman. Það hefir þótt svo sjálfsagt að Þjóðleikhúsið og dr. Urbancic hefði eftir þörfum afnot af þeim nótum, sem félagið á, að doktor- inn hefir yfirleitt ekki séð ástæðu til þess að hafa orð á því við mig, er hann hefir þurft á þeim að halda. F. h. Tónlistarfélagsins Björn Jónsson. Kommúnistar halda föngum i Kóreu ★ VASHINGTON 28. jan. Bandaríska hermála- ráðuneytið tilkynnti í dag að það hefði fullkomnar sannanir fyrir því, að að minnsta kosti 80 bandarískir hermenn dveld ust enn í fangabúðum í Norð- ur-Kóreu. En slíkt er algert brot á vopnahléssamningun- um í Kóreu. ★ Auk þessara Banda- ríkjamanna er mikill fjöldi Suður Kóreumanna enn í fangabúðum hjá kommún- istum, þvert ofan í loforð og samninga um að veita þeim frelsi. — Reuter._ Var það skemmdar- verk! LONDON 28. jan. — Brezka flug- málaráðuneytið hefur birt reglu- gerð þar sem lagt er blátt bann við því að flugvélar í starfsemi flugfélaganna flytji sprengiefni j eða önnur eldfim efni. Athyglis- | vert þykir að regJugerð þessi kemur nú skömmu eftir slysið, þegar Kometrflugvélin hrapaði í | hsfið skammt undan Elbu. Hefur orðrómur veriið. á sveimi um ,að vart hafi orðið leifa ,.af. sprengi- efni í flUgvé 1 arflakinu, þótt ekki sé víst hvort úm skemmdarverk hefur vei'ið' áð ræða. — Reuter. > Guðmunda Elíasdéttir vekur hrifningu í Hefropolilan-óperunni í New York HINN 16. þ. m. kom frú Guðmunda Elíasdóttir fram í hlutverlú Santu^za í óperunni Cavallería Rusticana á vegum ópsrufélagsins, Broadway Grand Opera Association í Metropolitan ópsruhöllinni í New York. LOFSAMLEGIR DÓMAR Meðal áheyrenda var margt þekktra manna og tóku þeir söng frú Guðmundu með áköfum fagnaðarlátum. Gagnrýnendur blaðanna fóru og mjög lofsamlegum orðum um frammistöðu frúarinnar, glæsi- legan söng og lifandí og ástríðu- fulla túlkun hennar á hlutverki Santuzza. Sardagar í Indó-Kína SAIGON 28. jan. — Hersveitir uppreisnarmanna í Indó-Kína hafa tekið þrjár framvarðsstöðv- ar Frakka um 40 km frá Hue. — Bæir þessir voru allþýðingar- miklir til að halda samgönguleið- inni til Laos opinni. — Reuter. Gísii Sigurbjörnssðn: Á AÐFANGADAG kom hann á sþrifstofu mína og sagði: „Hér eru nokkur umslög með fáeinum krónum handa einhverj- um einstæðingum. — Mér þætti vænt um, ef þér afhendið þau fyrir mig — en látið mín ekki getið“. — Umslögin voru 25 og í hverju þeirra 200 krónur. Það eru slík atvik og þetta, sem verða til að varpa birtu í mesta skammdegismyrkrinu. Einstæðingarnir, sem gjafirnar fengu, þótti vænt um þær — og þeir hafa beðið mig að færa ó- þekkta gefandanum beztu þakk- ir sínar og er það mér bæði ljúft og skylt. Um jólin kom hingað á þetta stóra heimili, mikið af pósti, margar gjafir og margir gestir til vistfólksins. Ýms átthagafélög sendu hingað jólagjafir til vist- manna, sem ættaðir eru úr hin- um ýmsu sýslum landsins. — Blinda fólkið fær ávalt jólagjafir frá Rebekkusystrum. Þá fékk og vistfólk úr Reykjavík og Kefla- vík jólaglaðning frá borgarstjór- anum i Reykjavík og bæjarstjór- anum í Keflavík. Eplakassi barst frá sendiherra Bandaríkjanna og jólatré frá einum velunnara stofnunarinnar. — Fyrir allt þetta er þakkað af alhug. Einnig þakka ég manninum, sem kom og keypti eitt 1000 kr. skuldabréf. Hann hefir ekki mikil peningaráð. Heimili hans er stórt og veikindi steðja að. — En hann er einn af þeim, sem hefir skilning á því starfi. sem hér er verið að leitast við að vinna fyrir eldra fólkið og vildi leggja sinn stein í viðbygging- una, sem nú stendur yfir. Að vísu er ekki hægt að byggja mikið fyrir þúsund krónur, en samt sem áður var þetta mikils- vert fyrir mig. — Ég var sannast að segja hálfleiður yfir því skiln- ingsleysi, sem flestir bæjarbúar sýna þessari viðbyggingu, sem nú stendur yfir. — Verið er að reisa hús fyrir 50 sjúka og lasburða — ellilúið fólk, sem unnið hefir vel og dyggilega r þágu lands og þjóðar. — Daglega er leitað hing- að í sárri neyð — og daglega verður að neita þurfandi fólki um húsaskjól og hjúkrun. — Ef bæjarbúar almennt hefðu hug- mynd um, hvernig þessum mál- um er komið, þá er ég viss um, að þeir myndu hjálpa til. — Ég er ekki að biðja um neinar gjaf- ir —■ en um lán frá ykkur, bæjar- búar, hefi ég leita’ð árangurslaust nú í tvo mánúðil — Að vísú Seld- ust tvö skuldabréf í nóvember, en ef einn bankinn hefði ekki hlaupið undir bagga, þá væri ekki haldið áfram byggingafram- kvæmdum í dag. Það er náttúrlegá fyrirhafnar- minnst að afgreiða svona leiðjn- legt mál með því að ypta öxlum og segja: „Þetta geta þeir einir gert — hver var að biðja þámð flana út í rándýra byggingu i þessum tíma. — Elliheimilið er orðið nógu stórt.“ Já þetta er hægt — og er gert. — En samt sem áður höldum við áfram aðj byggja. — Ef til vill verður ekki hægt að taka þessa nýju við- byggingu eins fljótt í notkun og ég ætlaði. Vonirnar bregðast og traustið, sem ég bar til Alþing.is í þessu efni einnig. — Við fórum fram á kr. 300.000,00 fjárstyrk til byggingar frá Alþingi. — ElJi- heimilið hafði áður farið fram á sömu fjárhæð til byggingar, þeg- ar starfsmannahúsið var reist og vistplássin aukin um 50, en þeirri beiðni var synjað. Ríkisstyrkjurinn er kr. 10 þús. á ári eða um 9 aurar á dag fyrir hvern vistmann — en úr bæjar- sjóði kr. 8 þús. eða 7 aurar á dag. -— En það skal tekið fram, til að fyrirbyggja misskilning, að bæj- arsjóður Reykjavíkur hefir lagt fram verulegar fjárhæðir til bygginga og nú síðast heitið kr. 1.000.000,00 til viðbyggingarinn- ar. — Alþingi sinnti nú ekki- heldur beiðninni um bygginga- styrk, en hækkaði styrk til alJra elliheimila í landinu um kr. 10 þús. á hvert en þessa stofnun um kr. 20 þús. eða í kr. 30 þús. — en' það verða um 27 aurar á hvern vistmann á dag, — og er sjálf- i sagt að þakka slíkt. En þrátt fyrir öll v inbrigfei, erfiðleika og tálmanir alls kon- ar, þá er ég viss um, að þetta gengur allt vel. — Það verður að ganga og það fljótt. — í bragg- ’ anum bjuggu þaú fimm. Gamli maðurinn er kominn til okkar — læknirinn sagði, að slíkan „mannabústað“ hefði hann aldrei augum litið. — Þetta er heldur ekki neinn mannabústaður, hvorki með eða án gæsslappa. — Þetta er útihús, tæpast hæít fyrir stóðhesta, h'vað þá fyrir gömlu hjónin, dóttur þeirra með barnið 18 mánaða eða veika son hjónanna. — Það er úr svona húsnæði, sem sumt fólkið kem- ur — og lái svo þeir mér sem vilja, þó að ég sé stundum óþolir\- móður um að koma upp víð- byggingunni, Ég veit að margt er þarft, eo, eitt er nauðsynlegt —i betra hús- næði fyrir gamlá fólkið, sern i. slikum híbýlum býr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.