Morgunblaðið - 29.01.1954, Side 16

Morgunblaðið - 29.01.1954, Side 16
Flytju ávörp á fundi SjálfstæiisiiiiiJ I kvöld itíirgu' Kjaran Oiaiur 'iuois ( . - ( Auður Auðuns gigurjón. Jónsson •t Guðmundur H. Guðmundsson Síðasti kjósendafund’ ur Sjálfstæðismunna fyrir kosningur í kvöld SJÁLFSTÆÐISFÉLÖGIN í Keykjavík halda fund í Sjálf- síæðishúsinu í kvöld kl. 8,30. Er það síðasti almenni kjós- endafundurinn, sem haldinn verður fyrir bæjarstjórnarkosn- ingarnar. Ellefu stutt ávörp verða flutt, og ko-ma þar fram ýmsir af frambjóðendum flokksins, sem ekkí hafa látið til sín heyra á fundum áður. Sjálfstæðismenn ,og aðrir stuðningsmenn D-LISTANS, fjölmennið á fundinn — og herðið lokasóknina. SIGUR D-LISTANS ER SIGUR REYKJAVIKUR. 984 eru í framboði — 117 fara í bæjarstjórn 1 BÆJARSTJÓRNAR- og hreppsnefndarkosningunum, sem fram fara á sunnudaginn verða kjörnir samtals 117 aðalfulltrúar í bæjarstjórnir. Kaupstaðirnir eru 13 að tölu, en í bæjarstjórnun- um sitja 7—15 fulltrúar. í kauptúnum og hreppum, þar sem % hlutar íbúanna eru búsettir í kauptúni er einnig kosið á sunnu- daginn, en aðrar hreppsnefndarkosningar fara fram síðasta sunnu- dag í júní. G:sli Halldórsson Þorbjörn Jóhannesson Sveinbjörr. Btannesson FRAMBOÐIN Á framboðslistum þeim er kos- ið verður um á sunnudaginn eru jiöfn 984 manna. Sjálfstæðisflokk urinn býður fram á öllum stöðum er kosið verður á. Á Akranesi bafa kratar, kommúnistar og Framsóknarmenn samvinnu á móti Sjálfstæðismönnum, en á öðrum stöðum bjóða þeir fram aérlista. Þjóðvörn býður fram á 8 báiar reru AKRANESI, 28. jan. — f gær- kvöldi ætluðu allir bátarnir að róa héðan og höfðu tekið bjóðin um borð. En vegna þess hve pnerama hvessti, hættu 10 við en 8 reru. í kvöld kl. 10 var helmingur þeirra kominn að og mun aíli Jiafa verið 4—5 tonn á bát. Bát- arnir fengu slæmt sjóveður. 4 stöðum, Lýðveldisflokkurinn hvergi. — Á Sauðárkróki er auk þess fram kominn sérstakur sjó- mannalisti. Skákeinvígið HAFN ARF JÖRÐ UR 10. leikur Vestmannaeyja Be3—g5 Aðstoðarfólk á kjördegi SJLFSTÆÐISFLOKKURINN beinir þeim tilmælum vin- samlega til þeirra Reykvíkinga, sem vilja veita aðstoð á kjördegi, að þeir tilkynni nöfn sín skrifstofu flokksins í | Sjálfstæðishúsinu, sími 7100. Þeir, sem verða við þessum tilmælum, verða síðar boðaðir til viðtals með tilkynningi; hér í blaðinu. Björgvin Frederiksen Guðbjartur Olafsson Gunnav Thorodtísen í útvarpsumræðunum í fyrrakvöld fór fram mjiig tpaugileg viðureign milli Þórarins Tíinaritstjóra og Jóns Ilelgasonar ritstjóra „Frjálsrar þjéðar“. 'Irugðu þeir hvor öðrum um sírattsvik og bauS Tímaritstjórinn Þjóðvarnarritstjóranum upp á sku iarboið skattstjórans. En;hann neitaði boðinu. —• Ekki virðist þetta hcppilegur undirbúningur að .inu samstarfi glundroðaliðsins um bæjarmál Reykjavíkur.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.