Morgunblaðið - 10.04.1954, Blaðsíða 12
12
MORGUNBLAÐIÐ
Laugardagur 10. apríl 1954
íbúð til leigu
14. maí n. k. á mjög góðum
stað í bænum. Hitaveita.
Skemmtileg og sólrík, 3 her-
bergi, eldhús og bað. Tilboð
er greini fyrirframgreiðslu,
leggist inn á afgr. Mbl. fyrir
þriðjudagskvöld, merkt:
„Sólrík — 341“.
Gélfteppi
Dívanteppi.
Gluggatjaldaefni.
MANCHESTER
Skólavörðustíg 4.
Kápuéfni
Dragtaefni.
Kápufóður.
MANCHESTER
Skólavörðustíg 4.
Fullorðin kona
óskar eftir rúmgóðu her-
bergi og eldhúsi, helzt strax
eða 14. maí. Getur setið hjá
börnum 2 kvöld í viku. —
Tilboð, merkt: „Róleg —
347“, sendist afgr. Mbl. fyr-
ir þrið.judagskvöld.
Bamaikeiira
Pedigree, til sölu. Uppl. á
Laugavegi 30 B.
- BOKHALD-
Tökum að okkur bókhald 1
fullkomnum vélum ásamt
uppgjöri og ýmsum skýrslu-
gerðum. Veitum ailar frek-
ari upplýsingar.
Í BEYKJAV í K
HATNARHVOIJ — SlMI 302«.
m
sr
Fallegar hendur þurfa sér-
lega góða hirðingu. — Séu
hendumar blá-rauðar, gróf
ar og þurrar, er bezta ráð-
ið, í hvert sinn þegar hend-
urnar eru þvegnar, að nota
Rósól-Glycerin. Núið því vel
inn í hörundið. Rósól-Glyce-
rin hefur þann eiginleika,
að húðin drekkur það í sig
og við það mýkist hún. Rós-
ól-Glycerin fitar ekki og er
því þægilegt í notkun. Mikil-
vægt er að nota það eftir
hvern handþvott, við það
verða hendurnar hvítar, húð
in mjúk og falleg. Er einnig
gott eftir rakstur.
Rósól-GIycerin
—v
m
VETEARGARÐURINN
VETR ARG APÐ URINN
DANSLEIKUR
í Vetrargarðinum í kvöld kl. 9.
Aðgöngumiðasala frá kl. 3—4. — Sími 6710.
V. G.
Gömlu
dansarnir
s
8
'J$LutjCjfajWZ:
DANSLEIKUK
í kvöld klukkan 9.
Hljómsveit Magnúsar Randrup
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. — Sími 5911.
í G. T.-húsinu í kvöld klukkan 9.
Sigurveig Hjaltested og Sigurður Ólafsson
syngja lögin úr danslagakeppr.inni.
Hijómsveit Carls Billich leikur.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6,30. — Sími 3355
3
:
m
M
i
■
9
>■«
Þórscafé
Gömlu dansarnir
að Þórscafé í kvöld kl 9.
Jónatan Ólafsson og hljómsveit.
Aðgöngumiðar seldir frá kl 5—7.
DANSLEIKUR
SÍMÍ
IÐNÓ
IÐNÓ
í kvöld klukkan 9.
Hljómsveit Svavars Gests leikur.
Miðasala klukkan 6—7.
Dansleikur
í Iðnó í kvöld kl. 9.
Aðgöngumiðar seldir í Iðnó frá kl. 5 — Sími 3191.
Nýtt!
Nýtt!
Hafnarfjörður
Nýju dansarnir
í GÚTTÓ í kvöld klukkan 9.
Borð í salnum!
Borð í salnum!
Dansleikur
í Tjarnarcafé í kvöld klukkan 9.
HLJÓMSVEIT Jósefs Felzman.
Söngvari Ragnar Bjarnason.
Aðgöngumiðar seldir frá kl 5.
Heimdallur
Kvöldvaka
Heimdallur F.U.S. efnir til kvöldvöku í Sjalfstæðishúsinu
í kvöld klukkan 8,30.
Dagskrá:
Ávarp: Þorvaldur Garðar Kristjánsson.
Einleikur á píanó: Gísli Magnússon.
Leikþáttur: Þrír Heimdellingar.
Einsöngur: Ketill Jensson.
Heimdallar-þáttur.
Dans.
Aðgöngumiðar verða seldir eftir kl. 5 í Sjálfstæðishúsinu.
STJÓRNIN
KARLAKORINN FOSTBRÆÐUR
Kvöldvaka
í Sjálfstæðishúsinu sunnud. 11. apríl kl. 9.
f
(jlamanþættir, eftirhermur, gamanvísur, söngur o. fl.
Dansað til klukkan 1.
UPPSELT
I Ósóttar pantanir seldar kl. 3 í dag. — Sími 2339.
• ■i
*■»
%
W
Bezta skemmtun áisins!
M A R K t>» KfH* Hl (Tvj
1) — Siggi er góður sundmað-
ur og kafari. Við skulum tala við
hann.
2) — Hvar er hann?
— Hann er hjá henni Hönnu
Vilhjálms.
3) — Já og Gyða játaði það
allt fyrir mér og við höfum
reynt að ná linsunni.
4) — Siggi, sæktu nú baðföt-
in þín og hjálpaðu okkur.
— Já Toggi, ég kem rétt strax,