Morgunblaðið - 13.04.1954, Blaðsíða 12
12
MORGIHSBLAÐIÐ
Þriðjudagur 13. apríl 1954
3ja herb. íbú5
við Hrísateig til sölu.
12 og 15 tonna vélbátar
til sölu.
Uppl. veitir.
Gunnlaugur Þórðarson hdl.
Aðalstræti 9 B.
Sími 6410 kl. 10—12.
Eldri kona
eða stúlka óskast til að gæta
ársgamals barns nokkur
kvöld í mánuði eftir sam-
komulagi. Vinnuskipti geta
komið til greina. Tilboð
sendist Mbl. fyrir hádegi á
laugardag, merkt: „Gæzla.
— 381“.
til vorhreingerninganna
fæst hjá
fteaZjmaení
aiVRJAVlfl
\ ^
SKtPAllTGCRÐ
RÍKISINS
„Hekla“
austur um land til Seyðisfjarðar
hinn 22. þ. m. Tekið á móti flutn-
ingi til Fáskrúðsfjarðar, Reyðar-
fjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarðar
og Seyðisfjarðar á morgun og
laugardag. Farseðlar seldir mið-
vikudaginn 21. þ. m.
W.s. Skjeldbreið
til t?næfellsneshafna og Flateyjar
hinn 22. þ. m. Tekið á móti flutn-
ingi á laugardag og þriðjudag (17.
og 20.). Farseðlar seldir á miðviku-
dag, 21. þ. m. i
— Úr daglega lífinu
BARNAFÖT
Ullarpeysur fyrir drengi
Úti buxur (gammosíubuxur)
Drengjaföt úr jersey-velour
Telpnagolftreyjur úr jersey-
velour.
VERZL. IIAPPÓ
Laugavegi 66.
Sgiíortsekkar
hvítir, brúnir og gráir.
Stærðir 4—10.
VERZL. HAPPÓ
Laugavegi 66.
F orstoíuherberg'i
helzt í Hlíðunum, óskast fyr-
ir kærustupar, sem lítið er
heima. Tilboðum sé skilað til
afgr. Mbl. fyrir miðviku-
dagskvöld, merkt: „For-
stofuherbergi —■ 392“.
Hiétatimbur
til sölu. — Upplýsingar
að Fálkagötu 20.
Kolakyntur
MiðstÖðvarketiÚ
4—5 ferm., til sölu. Verð
og greiðsluskilmálar eftir
samkomulagi. — Upplýsing-
ar í síma 5731.
StúSka oskast
til eldhússtarfa.
MATBARINN
Lækjargötu 6.
Höfum tii sölu
risíbúð við Lönguhlíð hér í
bænum. íbúðin er 5 her-
bergi, eldhús, bað, ytri og
innri forstofur og aðgangur
að þvottahúsi.
Fasteigna- & verSbréfasalan
(Lárus Jóhannesson hrl.)
Suðurgötu 4.
Símar 4314 og 3294.
Til leigu 14. maí
á hæð 1 stofa og aðgangur
að eldhúsi og baði á góðum
stað. Tilboð, er greini fjöl-
skyldustærð og fyrirfram-
greiðslu, leggist á afgreiðslu
blaðsins fyrir miðvikudags-
kvöld, merkt: „Hitaveita —
376“.
Hellsuhæli Náltúru-
lækningafélagsim
HEILSUHÆLI Náttúrulækninga-
félags íslands, sem byrjað var að
byggja í haust, verður komið
undir þak um miðjan maí í vor.
Hælið verður reist í áföngum.
Fyrsti áfanginn, sem nú er verið
að reisa, er 620 fermetrar og
rúmir 1470 rúmmetrar.
Vegna þessara framkvæmda,
hóf félagið fjársöfnun í gær í
Austurstræti 1; er það svokallað
skyndihappdrætti, þar sem vinn-
ingsnúmer eru dregin út fyrir-
fram, og geta þá kaupendur
miða strax séð, ef þeir hljóta
vinning.
Vinningar eru 58 að tölu, og
verðgildi þeirra samanlagt kr.
53.414.00. Ýmsir ágætir munir
eru þarna á boðstólum, svo sem
heimilisvélar: Þvottavélar 2,
ryksuga, grænmetiskvörn, strau-
vél, suðupottar o. fl. Þá mynda-
vélar, gólfteppi, 5000 kr. skulda-
bréf, málverk, laxastöng (Hardy)
SR. HÁLFDAN HELGASON
mikið af barnaleikföngum o. fl.
Skemmdarverk?
LONDON 12. apríl: — Talsmað-
ur brezku stjórnarinnar sagði á
þingfundi í dag, að það væri
hugsanlegt að skemmdarverk
hefðu verið unnin á Comet-flug-
vélinni, sem fórst fyrir helgi og
féll í sjóinn skammt undan Na-
poli. Kvað hann brezku stjórnina
hafa ákveðið að skipa sérstaka
rannsóknarnefnd til að athuga
orsakir fyrir tveimur slysum, er
Comet-flugvélar týndust.
Saumlauslr
uæionsokkar
Glugginn
J.aiigavegi 30.
Perlonsokkar
Glugginn
Laugavegi 30.
NæEon-blússur
Nælon undirföt.
Glugginn
Laugavegi 30.
ÚtsæðiskartöfluT
Get selt nokkra poka af vel
völdum og heilbrigðum út-
sæðiskartöflum af þeim teg-
undum, sem gefa venjuleg-
ast 15—20 falda uppskeru.
Uppl. gefnar í síma 2071
eftir kl. 6.
HANNES ÓLAFSSON,
Karlagötu 2.
Framh. af bls. 8
einkennir franska hljóðfæralist
og eru þessi tónverk rík af þeim
einkennum. Einar Vigfússon fór
með einleikshlutverkið í Cello-
konsertinum og lék af mikilli,
snilld. Er hann einn af beztu tón-
listarmönnum okkar.
Rússneska tónverkið var hin
þekkta Sinfonía nr. 5 í e-moll
eftir Tschaikowsky, sem talin er
eitt af tilþrifamestu verkum tón-
skáldsins. Sérstaklega er Andante
-kaflinn áhrifamikill í einfald-
leik sínum, með hinni tregaþungu
horn-melodíu og stórbrotnu há-
punktum. Sinfonia þessi á það
sammerkt með mörgum öðrum
tónverkum höfundarins, að þar
skiftast ört á viðkvæmar stemn-
ingar og voldugar ástríður.
Olav Kielland stjórnaði þess-
um tónleikum. Hann er snjall og
andríkur hljómsveitarstjöri og
túlkun hans sannfærandi og með
hans sterka, persónulega svip-
móti.
Kvöldvakan.
KVÖLDVAKA Austfirðinganna
á fimmtudaginn, var að mörgu
leyti góð. Gaman var að heyra
þuluna hans séra Stefáns í Valla-
nesi, sem maður kunni og þótti
vænt um í bernsku. Eins var fróð-
legt að kynnast skáldskap Aust-
firðinga, en sá var þó ljóður á að
Benedikt frá Hofteigi fór leiðin-
lega og ógreinilega með það sem
hann flutti.
Leikritið „Bókin" eftir séra
Jakob Jónsson var veigamesta
atriði kvöldvökunnar, enda að
mörgu leyti vel samin og tíma-
báer hugvekja með tilliti til
handritamálsins.
Leikritið á laugardaginn.
LEIKRITIÐ „Hin konan og ég“
eftir Gúnther Eich, í ágætri þýð-
ingu Ásgeirs Hjartarsonar, er
flutt var á laugardaginn var stór-
athyglisvert og frábærlega vel
samið. Valur Gíslason var leik-
stjórinn, en frú Inga Þórðardóttir
lék aðalhlutverkið snilldarvel.
Aðrir leikendur fóru einnig mjög
vel með hlutverk sín. Óskandi
væri að við fengjum að heyra
sem mest af jafn ágætum leik-
ritum sem þessu. — Hlustendur
kunna vel að meta slík leikrit.
Hafa margir haft orð á því við
mig hversu vel hafi tekist um
leikritaval og flutning að þessu
sinni.
Margt fleira í dagskrá vikunn-
ar hefði verið ástæða til að minn-
ast á, en rúmsins vegna verð ég
að láta hér staðar numið.
Samkomulag um
persneska j
olíuvtnnslu
LONDON 12. apríl: — Sjö al-
þjóða-olíufélög hafa nú komizt
að samkomulagi um tilboð sem
þau ætla að senda Persíu-stjórn
um lausn olíudeilunnar. Eden ut-
anríkisráðherra Breta upplýsti í
dag á þingi að brezka olíufélagið
tæki þátt í þessu samstarfi og ef
samkomulag næðist- við Persa
myndu hin félögin bæta Bretum
með vissum afborgunum missi
olíuhreinsunarstöðvarinHar í
Abadan.,— Reuter.
FELAGSVIST
SÍMÍ
flFIROINGW
í kvöld kl. 8,30.
Aðgangur kr. 15100 — Góð verðlaun.
Gömlu dansarnir kl. 10,30—1.
Hljómsveit Svavars Gests.
Stjórnandi Baldur Gunnarsson.
Miðasala frá kl. 8.
Karlakórinn Fóstbræður
SUÐURIMESJAMENN!
Kvöldvaka.
í Samkomuhúsi Njarðvíkur, miðvikudaginn 14. apríl
klukkan 8,30 e. h.
Fjölbreytt skemmtiskrá.
Dansað til klukkan 2.
Aðgöngumiðar við innganginn.
— Bezta skemmtun ársins. —
___ MAEKÍl* ’Sför K# IMM SVJ
1) —1 Það er gott, að þið eruð
öll samarikomin hérna, svo að ég
geti beðið ykkur afsökunar á því,
hvað ég hef hegðað mér illa.
‘j 2) — Og Hanna mín, nú vil
ég hjálpa þér til að halda skógar-
svæðinu.
3) — Jæja, Hanna, nú skulum
við sjá, hvort otrarnir eru eins
snjallir og við höfum vonað.