Morgunblaðið - 13.04.1954, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 13.04.1954, Blaðsíða 16
Yedurúflit í dag: SA-hvassviðri með slyddu og síð- ar rig:ningu. , JHiorfiimMaMfo 87. tbl. — Þriðjudagur 13. apríl 1954 Skógrækt Árnesinga. Sjá greixi á bls. 9. Sjóslys við Vesitmannaeyjar Átta bátsverjar björguðust eftir 22 klst. volk ; Vélbáfurinn Glaður fórsi á sunnudag. i 19sjómenneiganúlífsitl ' að launa gúmmíbáfunum ensku, VESTMANNAEYJUM, 12. apríl írá fréttaritara Mbl. VÉLBÁTURINN „Glaður“ frá Vestmannaeyjum fórst eftir að hafa fengið á sig brotsjó á sunnudagsmorguninn. Skipshöfnin 8-menn komst í gúmmíbát og var í dag bjargað af brezkum tog- *ura, eftir að hana hafði rekið fyrir sjó og vindi í 22 tima. Hafði •iður verið hafin víðtæk leit að bátnum, en sú leit hafði ekki fcorið árangur er brezki togarinn bjargaði bátsverjum. JviiJÖG SLÆMAR GÆFTIR Versta veður hefur verið í Vsstmannaeyjum að undanförnu «rg-bátar yfirleitt lítið getað dreg- í.5 af netum sínum, þá sjaldan þeir hafa komizt á sjó. Á sunnudaginn reru flestir bátar, en margir urðu að snúa íiftur til hafnar — sumir án þess í>ð geta nokkuð átt við netin, aðrir er þeir höfðu dregið lítinn íiluta þeirra. Einstaka bát tókst þó að draga net sín öll. RROTSJÓR Á GLAÐ „Glaður“ var einn bátanna er reru á sunnudag. Fór hann með *úna netatrossu og ætlaði að fcggja á Sandahrauni, austur og rnn af Eyjum. Var þá um morg- xininn versta veður, 9 vindstig *)g stórveltubrim af SV. Báts- verjum tókst þó að leggja neta- trossuna og voru á heimleið. Er báturinn var um IV2 mílu austur íif Elliðaey á mjög hægri ferð og var um það bil að komast t landvar reið brotsjór yfir bát- *rm,- Skipstjórinn, Þorleifur Cruðjónsson, segir að sér hafi virzt sem sjóhnúturinn hafi kom- *ð upp við kinnung bátsins og velzt yfir bátinn. Skipti það eng- Um togum, að báturinn tók að íiökkva. | f GÚMMÍBÁT ; Er skipstjórinn sá hvað verða vildi hljóp hann til há- setaklefans og að talstöðinni — en hún var þá óvirk. Vélar bátsins stöðvuðust og sökk hann allhratt. Hlupu þá bátsverjar til og náðu í gúmmíbjörgunarbát er geymdur var í kassa á stýris- húsi bátsins. Tókst vel og fljót lega að blása hann upp og koma honum á flot og komust f bátsverjar allir um borð í • hann slysalaust, nema hvað þeir misstu í sjóinn flugelda j úr gúmmíbátnum. Voru þá . um 10 min. liðnar frá því að t sjórinn reið yfir bátinn og mátti ekki tæpara standa með 1 björgun mannanna þvl bát- urinn var þá sokkinn. inga. Kom togarinn, sem reynd- ist vera Grimsbytogarinn „Hull City“ með þá til Eyja eftir há- degi á mánudag. Togarinn bjarg- aði bátsverjum á 11 stundu, þeir voru þá undan Hjörleifshöfða og var tekið að reka til hafs. RÓMA GÚMMÍBÁTINN MJÖG Skipstjóri bátsins, Þorleif- ur Guðjónsson, rómar gúmmí- bátinn mjög. Er þetta í 3. sinn er slíkir bátar bjarga manns- lífum í sjósköðum við Vest- mannaeyjar. Fyrst er Veiga fórst, síðan er Guðrún fórst í fyrra og loks nú. Alls hafa í þessum þremur slysum 19 stærð. Eigendur hans voru skip- stjórinn, Þorleifur Guðjónsson og Þorgils Árnason, sem einnig var á bátnum. Þess skal getið að samkv. skipa skoðunarlögum er ekki skylt að hafa slíka gúmmíbáta á þessari bátastærð. Hinsvegar tók Þorleif- ur það upp hjá sér fyrir um 2 árum, sem fleiri Vestmannaeyja- skipstjórar, að hafa slíkt öryggis- tæki um borð. Munu nú allir bát- ar, sem héðan eru gerðir út, hafa slíka gúmmíbáta. — Gúmmíbát- arnir eru enskir, mjög fyrirferða- litlir, aðeins eitt handtak þarf til þess að þeir blásist út'og rúma þeir þá 10 menn. Þó skipverjar á „Glað“ hafi hrakizt um á bátn- um, voru þeir ekki þrekaðir — en fundu til þreytu af því að sitja svo langan tíma. — Bj. Guðm. Með 8 afkv. gegn 7, fóru húsalelgu- „ólögin" ?il N.d. bátsverjar bjargast I gúmmíbáta. — Á „Glað“ voru 8 menn — 3 Vestmannaey- ingar og 5 Færeyingar. ÓMISSANDI ÖRYGGISTÆKI „Glaður“ var 22 smálestir að FRUMVARPIÐ illræmda um húsaleigulög var til 3. umræðu í Efri deild í gær. Bar Bjarni Benediktsson dómsmálaráðherra fram þá breytingartillögu við frumvarpið að það næði til allra sveitarfélaga landsins, en Fram- ' sóknarmenn vilja ekki láta ólög slíka' þessi ná til annara bæjar- og 1 sveitarfélaga en þar sem íbúar eru 500 eða fleiri. Tillaga ráðherrans var felld með jöfnum atkvæðum og frum- varpið afgreitt til Neðri deildar með 8 atkvæðum gegn 7. Sjómannafélögin boða upp- sögn fogarasamninga í vor Frá Alþýðusambandinu: SÍÐASTLIÐINN laugardag og sunnudag voru fulltrúar sjó- mannafélaganna í Reykjavík, Samþykkt var eftirfarandi: „Fundur fulltrúa sjómannafé- laganna í Reykjavík, Hafnarfirði, Keflavík, Siglufirði og Akureyri, Bóndi stórslasast og hostur bíður bana vili bílárekstur í Fljótshlíð * skammt vestan við brúna á Grjótá, að Bjarni Sigurðsson bóndi að Hsylæk, sem var þar ríðandi, varð fyrir bifreið. Kastaðist hann af bski og hlaut svo alvarleg meiðsl, að hann var ekki enn kom- inn til meðvitundar í gærkveldi. Hesturinn beið þegar bana. Það var um tíu leytið á laug- meðvitundarlaus, er að var ardagskvöldið, að vörubifreið komið. kom niður brekkuna austan Bjarni var þegar fluttur til Grjótár og varyá vesturleið, en læknis að Stórólfshvoli, en síð- Bjarni var ríðandi á veginum an var komið með hann í sjúkra- hinum megin við brúna. Við bíl hingað til bæjarins og hann áreksturinn varð hesturinn und- fluttur í Landsspítalann. Var ir bílnum, en Bjarni kastaðist Bjarni ekki enn kominn til með- af baki. Hlaut hann við það m. a. vitundar í gærkveldi. mikinn áverka á höfði, og var1 FeiMélag ísbnds efnir til 58 styttri og lengri ferða um landið Sumaráætlun félagsins er nýkomin úf. ANÆSTKOMANDI sumri mun Ferðafélag íslands efna til fjöl- margra ferðalaga um landið, eins og að undanförnu. Ferðun- um má skifta í tvo meginþætti, stuttar helgaferðir og langar sum- arleyfisferðir. Þær skemmstu standa einn dag, en þær lengstu 12 daga. Leiðir félagsins liggja því nær um landið þvert og endi- langt, um allar fegurstu byggðir þess og eins um öræfasvæðin, Frá þessu er skýrt í sumaráætlun F. í., sem nýkomin er út. ---------------———®Á SKÍÐUM UM MIÐJAN JÚLÍ Næturfundir á Alþingi FUNDUR stóð yfir Sam. Alþingi langt fram á nótt í gærkvöldi. Voru þar margar þingsályktunar- tillögur til umræðu. Gert er ráð fyrir þingslitum á morgun. Hafnarfirði, Keflavík, Siglufirði (haldinn 10. apríl 1954, lítur svo og Akureyri saman á fundi til á, að þar sem engar lagfæringar þess að koma sér saman um hvaða hafa fengist á gildandi togara- kröfum ætti að stilla við væntan- samningum, án uppsagnar, sé ekki fært að hafa bundna samn- lega síldveiðisamninga, en síld- veiðisamningum hefur víðast hvar verið sagt upp og er ætl- unin að einn síldveiðisamningur verði gerður fyrir landið allt, en samningar félaganna verða úr gildi 1. júní n. k. Þá var jafnframt rætt um upp- Borgardjóri vottar samúS vegna fráfalls Möriu króuprlnsessu BORG ARST J ÓRINN í Reykja- vík, Gunnar Thoroddsen, hefur sent eftirfarandi bréf til borgar- stjóra Oslóborgar, Brynjulfs Bull: „Fyrlr hönd Reykjavíkurbæjar inga til 1. des. n.k. og telur óhjá-!. vil ég leyfa mér að votta yður kvæmilegt að þeim verði sagt upp nú í vor, með það fyrir augum innilegustu hluttekningu í þeirri sorg, sem norska konungsfjöl- skyldan og norska þjóðin hefur að hafa samninga lausa og ná rðið fyrir við fráfall IIennar nauðsynlegum kjarabotum. Hátignar Mörtu, krónprinsessu Stjórnin og trúnaðarmannaráð Noregs. Ég bið yður, herra borg- viðkomandi félaga vinni sameig- arstjóri, að flytja samúðarkveðj- sögn togarasamninga, en uppsagn ' inlega að nauðsynlegum undir-1 ur Vorar til Hans Hátignar Ólafs araðild á þeim eiga framtalin búningi fyrir nýja samninga og ríkisarfa. RAK I 22 KLUKKUSTUNDIR Er hér var komið var kl. um ■41 á sunnudagsmorgun. Rak nú skipverja undan sjó og vindi austur með landi og höfðu þeir alltaf landsýn. Haugabrim var, <;n gúmmíbáturinn flaut vel á ■öldurótinu og fór eftir atvikum allvel um þá félaga undir segl- iinu sem yfir gúmmíbátnum er. 3lak þá allan þann dag og næstu iiótt og fram á mánudag. Urðu Sl þeir engra skipa varir fyrr en ’ kl. 7.30 á mánudagsmorgun að þeir sáu til togara. Veifaði þá skipstjórinn með ár gúmmíbáts- ins er þeir höfðu fest klút á. Sáu togaramenn til skipbrotsmann- anna og komu til þeirra og björg- Jiðu þeim eftir um 22 tíma hrakn- félög og auk þeirra sjómanna- (þá jafnframt velja þann tíma féllögin á Patreksfirði og á ísa-, til aðgerða, er heppilegastur firði. þætti“. Með virðingu Gunnar Thoroddsen, borgarstjóri“. Þessar myndir tók Gunnar Rúnar ljósmyndari á fiskverkunarstöð Jóns Gíslasonar í Hafnarfirði. — Eins og þær bera með sér, eru tvær þeirra af fólki, sem er að vinna við harðfisk, en hin myndin er af harðfiski á trönum. — í Hafnarfirði hefir verið mikið hert af fiski I vetur eða svipað magn og á sama tíma í fyrra. Ilefir verið komið upp gríðarlega miklu af trönum í Hafnarfirði og ná- grenni hans. Sumarleyfisferðirnar eru alls 15. T.d. verður 10. júlí lagt upp í ferð um Kjalveg og Kerlingar- fjöll, þar sem skíðafólki, sem þátt tekur í ferðinni, verður ekið upp í Kerlingarfjöll. Getur það síðan dvalið þar í nokkra daga og stundað skíðaferðir í fjöllunum með aðsetri í sæluhúsi F. í. J 43 STYTTRI FERÐIR Skemmtiferðir um helgar verða alls 43. M.a. verður farið að Dyrhólaey og Reynisfjalli 29. júní, en næsta dag verður al- myrkvi á sólu, sem liggur yfir suðurströnd íslands ( um Land- eyjar og Mýrdal). Ætla má að marga fýsi að sjá þetta sjaldséða n áttúr uf yrir bæri. Ferðafélagið á nú sjö sæluhús á fjöllum uppi: í Hvítárnesi, Kerl- ingarfjöllum, á Hveravöllum, I Þjófadölum, við Hagavatn, við Snæfellsjökul og í Landmanna- laugum. Til þess að gera ferðirnar sem ódýrastar, verða höfð tjöld með í flestum eða öllum þeirra, auk þess sem sæluhúsin verða not- uð. Eins geta þeir, sem vilja, haft sjálfir nesti með sér að meira eða minna leyti. Skákeinvígið KJSISTNES VÍFILSSTAÐIR | 8. leikur Kristness: f5xe4 9. leiknr Vífilsstaða: Rd2xe4

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.