Morgunblaðið - 21.05.1954, Side 4

Morgunblaðið - 21.05.1954, Side 4
4 MORGZJNBLAÐIÐ Föstudagur 21. maí 1954 1 <lug er 141. dagnr ársins. Árdegisflæði kl. 8,19. Síðdegisflæði kl. 20,87. . ■ Næturlæknir er í . Læknavarð- «iofunni, sími 5030. . Næturvörður er í Reykjavíkur Ápóteki, sími 1760. RMR — Föstud. 21. 5. 20. — VS Mt. — Htb. I.O.O.F. 1 1365218J4 =9 0. -□ . Veðrið 1 gær var hæg vestlæg átt hér ■ó landi. Orkomulaust víðast hvar, «en mistur um vestanvert landið. í Reykjavík var hiti 8 stig kl. 15,00, 9 stig á Akureyri, 6 stig á •Galtarvita og 5 stig á Dalatanga. Mestur hiti hér á landi í gær Bd. 15,00 mældist 11 stig á Kirkju- *bæjarklaustri og Síðumúla í Borg- •arfirði. Minnstur hiti hér á landi í gær kl. 15,00 mældist 5 stig, í Grímsey, Möðrudal og Dalatanga. 1 London var hiti 12 stig um Kádegi, 13 stig í Kaupmannahöfn, 17 stig í París, 10 stig í Osló, 15 «tig í Stokkhóimi, 8 stig í Þórs- liöfn, 12 stig í Berlín og 12 stig í New York: □---------------------n • Afmæli • Það er svart SVERTINGJAOFSÓKNIR hafa jafnan verið landlægar í suður- ríkjum Bandaríkjanna. Nú síðast hefur fylkisstjórnin í Georgíu hótað að beita vopnavaldi til að meina þeldökkum börnum aðgang að skólum, sem börn af hvítum kynflokkum sækja. í heiminum þekkist þess konar hyski, og — því miður — ekki dautt, sem þannig er gert, að sjái það svarta menn, þá sér það rautt. Já, von er að heiðvirðum svertingjum sárni og sýnist það æði hart, að þurfa að umgangast þetta hvítleita pakk, því ÞAÐ er svart. X. m. áleiðis til Islands með timbur. I Arnarfell er í aðalviðgerð í Ála- |borg. Jökulfell er í New York. Dís- arfell er í Rotterdam. Bláfell kom til Þorlákshafnar í gærmorgun frá Helsingborg. Litlafell fer frá Akureyri í dag áleiðis til Faxa- flóa. séð vagninn, eru beðnir að gera rannsóknarlögreglunni viðvart. Leiðrétting. I blaðinu í gær var Guðrún píanóleikari frá Akureyri sögð Þorsteinsdóttir, en átti að vera Kristinsdóttir. Þetta leiðréttist hér með. 70 ára er í dag Kristín Krist- jánsdóttir frá Marteinstungu, Reykjavíkurvegi 27, Hafnarfirði. 70 ára er í dag Fannev Péturs- -dóttir, Efstalandi við Nýbýlaveg í Kópavogi. • Hjónaefni • Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Guðrún Þorgrímsdótt- ir, Húsavík, og Halldór Ingólfsson iðnnemi, Húsavík. S. 1. laugardag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Sigurlaug Vil- mundardóttir, Neskaupstað, og Bergþór Böðvarsson, Vestmanna- ■eyjum. Nýlega hafa opinberað trúlofun .sína ungfrú Erna Guðlaugsdóttir frá Vík í Mýrdal og Björn J. Óskarsson bifreiðarstjóri, Kefla- vík. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Helga Þóra Ámadótt- ir, Suðurgötu 31, Akranesi, og Hjálmar Gunnarson sjómaður frá •Grundarfirði. • Blöð og tímarit • • Flugferðir • Millilandaflug. Loftleiðir h.f.: Hekla, millilandaflugvél Loft- leiða, er væntanleg til Reykjavík- ur kl. 19,30 í dag frá Hamborg, Kaupmannahöfn, Osló og Staf- angri. Gert er ráð fyrir, að flug- vélin fari héðan kh 21,30 áleiðis til New York. Flugfélas fslands h.f.: Millilandaflug: Gullfaxi fer til Oslóar og Kaupmannahafnar kl. 8,00 í fyramálið. Sólheimad ren gurin n. Afhent Morgunblaðinu: Lolla 60,00; X. L. 50,00; E. Þ. 100,00. Sykur, en ekki hveiti. Sú meinlega villa slæddist inn í uppskrift, sem var í framhaldi kvennasíðunar í blaðinu í gær, að sagt var, að það ætti að vera 200 gr hveiti í sykuvbraustertunni; átti að vera 200 gr sykur. — Að öðru leyti var uppskriftin rétt. Kirkjuritið, maí-hefti, er nýkom- ið út. Efni er m. a.: Ritstjórinn, Ásmundur Guðmundsson, skrifar nm forsetan sextugan. Sigurjón Ámason skrifar greinina: í Jesú «r sigur. Jónmundur Halldórson skrifar grein um séra Óla Ketils- son. Magnús Jónson ritstj. skrifar -grein um séra Hálfdan Helgason, -og margt fleira er í blaðinu. • Skipafréttir • Eimskipafélag Islands h.f.: Brúarfoss fór 16. þ. m. til Rott- •ordam og Hamborgar. Dettifoss ■fer í dag frá Kotka til Raumo og Húsavíkur. Fjallfoss fór frá Rotterdam í gær til Hull og Reykjavíkur. Göðafoss fór 15. til -Portland og New York. Gulifoss rfer frá Kaupmannahöfn á morg- -un til Leith og Reykjavíkur. Lag- sarfoss var væntanlegu til Reykja- -víkur frá Stykkishólmi í gær- ■Svvöldi. Reykjafoss fer í kvöld til ~vestur- og norðurlandsins. Selfoss ~fór frá Álaborg í gær til Gauta- "borgar og austurlandsins. Trölla- •foss fór í gærkveldi áleiðis til New ~York. Tungufoss er í Kaupmanna- Uiöfn. Arne Prestus iestar í næstu ~viku í Rotterdam og Hull til IReykjavíkur. tekipaútgerð ríkisins: Hekla fór í gærkveldi austur um Sand í hrigferð. Esja var á Akur- «eyri síðdegis í dag á austurleið. Uerðubreið er á Austfjörðum á morðurleið. Skjaldbreið er væntan- 3eg í kvöld að vestan og norðan. Þyjill er í Reykjavík. Skafífell- ángur fer í dag til Vestmannaeyja. ■Skipadeild S.Í.S.: Hvaasafell fór frá Hamina 18.þ. Sýning' námsmeyja Kvennaskólans. Hannyrðir og teikningar náms- meyja verða sýndar í skólanum laugardag og sunnudag kl. 2—10 e. h. báða dagana. Leiðrétting. 1 frétt, sem birt var í blaðinu fyrir nokkru, um bilun, sem varð á fj’ystitæki í frystihúsi Bíldudals, var sagt, að ammoniak hefði leg- ið mikinn hluta dags yfir þorplnu. Þetta mun vera á misskilningi ’ byggt. Ammoniakið lá yfir þorp- inu skamman tíma eða um klukku- j stund. Bifreiðaskoðunin. | f dag eiga ,að koma til skoðunar .bifreiðar nr. 2101—-2250. Breiðfirðingafélagið. | Bridgedeild Breiðfirðingafélags- ins heldur skemmtifund i kvöid, sem hefst með félagsvist kl. 8,30. I Orðsending frá Knatt- spyrnufélaginu Víkingi. | Af óviði áðanlegum ástæðum hef- ur happdrætti félagsins verið frestað til 10. júlí n. k. Þeir, sem hafa miða undir höndum, eru beðnir að gera skil sem allra fyrst. Barnavagn hverfur. | Milli kl. 12 og 1 á hádegi í gær jhvarf svartur barnavagn, sem , stóð i sundi við húsið Hávallagötu f 17. — Vagninn var nýuppgerður, | kæddur að innan með gráum dúk. i Sennilegt er talið, að börn muni hafa tekið vagninn og ekið honum á braut. Þeir, sem kynnu að hafa Hallgrímskirkja í Saurbæ. Afhent Morgunblaðinu: X. L. 25 krónur. Ferðafélagið í Heiðmörk. Á laugardaginn kemur fer Fei’ðafélag íslands gióðursetning- arför í lund félagsins í Heiðmörk. Er þess fastlega vænzt, að félags- menn fjölmenni; en Ferðafélagið er í tölu þeiri'a félaga, sem lagt hafa fram mesta vinnu við skóg- ræktarstörfin í mörkinni. Lagt verður af stað kl. 2 síðdegis frá Austurvelli. Gjafir til Skálholts. Áheit frá R. B., Þorláksjóður 20,00; frá gamali konu 800,00; á- heit frá S. N. 100,00; frá nafn- lausum 300,00; frá N. N., áheit, 20,00; frá Hafsteini og Gylfa 100,00; áheit frá A. og F. 500,00. Samtals kr. 2020,00. —• Með kær- um þökkum f. h. Skálholtsfélags- ins. — Sigurbjörn Einarsson. • Söfnin • Bæjarbókasafnið. Lesstofan er opin alla virka daga frá kl. 10—12 árdegis og kl. 1—10 síðdegis, nema laugardaga kl. 10—12 árdegis og kl. 1—4 síðdegis. Útlánadeildin er opin alla virka daga frá k. 2—-10 síðdegis, nema laugardaga kl. 1—4 síðdegis. — Lokað á sunnudögum yfir sumar- mánuðina. Listasafn ríkisins er opið þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga frá kl. 1—3 e. h. og sunnudaga frá kl. 1—4 aíðdegis. Málfundafélagið Öðinn. Skrifstofa félagsins í Sjálfutæð- ishúsinu er opin á föstudagskvöld- um frá kl. 8—10. Sími 7104. — Gjaldkeri tekur þar við ársgjöld- um félagsmanna, og stjðm félags- ins er þar til viðtals við félags- menn. • Utvarp • 19,30 Tónleikar: Harmonikulög (piötur). 20,20 Erindi: Sjórann- sóknir; I. Saga og markmið (Unn- steinn Stefánsson efnafræðingnr). 20,40 Einsöngur: Erna Sack syng- ur óperuaríur (plötur). 21,05 Upp- lestur: Margrét Jónsdóttir skáld- kona les frumort vor- og sumar- kvæði. 21,20 Tónleikar (plötur): „Nætur í görðum Spánar“, hljóm- sveitarverk eftir de Falla. 21,45 Frá útlöndum (Jón Magnússon fréttastjóri). 22,10 tJtvarpssagan: „Nazareinn". 22,30 Dans- og dæg- urlög: Mills-bræður syngja (plöt- ur). 23,00 Dagskrárlok. Erlendar stöðvar. (Allir tímar — íslenzk klukka.) Danmörk: Á 49,50 metrum daglega á tím anum kl. 17,40—21,16. Fastir lið ir: 17,45 Fréttir. 18,00 Aktuelt kvarter. 20,00 Fréttir. Svíþjóð: Útvarpar t. d. á 25 og 31 m Fastir liðir: 11,00 Klukknahring- ing og kvæði dagsins. 11,30, 18,00 og 21,15 Fréttir. Á þriðjudögum og föstudögum kl. 14,00 Fram- haldssagan. ÍBIJÐ 3 herbergja íbúð óskast til kaups strax. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 25. maí, merkt: „216“. BarnabeizÍin margeftirspurðu komin aftur. Oold Seakl (kIííss Wax er sannkallað undraefni til þess að fægja rúður, spegla og allt annað gler og alla málma. Fljótvirkt og auðvelt í notkun. Heildsölubirgðir: H.ÓLAFSSON & BERNHÖFT Símar 82790; þrjár Hnur. HJÓUBARÐ4B Eftirfarandi stærðir fyrir- liggjandi: 600X15 475X16 500X16 550X16 600X16 650X16 450X17 525X17' 550X17 525X18 550X18 900X18 1000X18 600X19 650X19 650X20 700X20 750X20 825X20 900X20 SVEfNN EGILSSON H/F. •»- Er kaupandi að gömlum, nothæfum vörubíl. Uppl. í sima 9522 frá kl. 7—8 síðd. Rarha-eidavé! og tvísettur klæðaskápur og eldhúsveggskápur til sölu að Eskihlíð 12 B, I. hæð t. h. BARNAVAGN til sölu á Skólavörðustíg 31. Uppl. í síma 82082. I svéitina Drengjabuxur Drengjaregnkápilr Drengjaföt Telpukjólar Telpukápur Telpujakkar Telpuregukápur. NOTAÐ OG NÝTT Lækjargötn 8. Stáilka ósikast á gott sveitaheimili í Árnes- sýslu. Mætti hafa stálpað barn. Gott kaup. Uppl. í Skipasundi 11, kjallara og í síma 6080. l\io5aðiflr BARNAVAGN selst ódýrt að Grenimel 28. Sími 82037. VÖRUR TIL S'ÖLU Ýmsar ágætar vörur, t. d. leggingar, teygja, bendlar og skrautvörur ýmis konar, að upph. kr. 16 500,00, seljast gegn staðgreiðslu á kr. 5000. Uppl. í síma 82037. (Bezt eftir kl. 19.) S Húsnnæðtir Fylgist með tímanum! — Kaupið og bakið á 10 mín. 20 Álfadrottningarkökur. — Pakkarnir fást í matvöru- verzlunum. IVew World Writing l-IV Poetry, Fiction, Drama, Criticism. kr. 12,00 eint. The London Magazine A monthly review of litera- ture; edited by John Leh- mann. Maí-heftið nýkomið. Snfitbj örnlíátiss(m&Co.h.f Hafuarstræti 9. Sími 1936.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.