Morgunblaðið - 21.05.1954, Side 9

Morgunblaðið - 21.05.1954, Side 9
Föstudagur 21. maí 1954 MORGUNBLABIÐ 9 UNGFRÚ Elín Pálmadöttir, blaðakona við Vikuna er ný- komin heim frá Briissel. En nefnd SÚ frá Félagi íslenzkra iðnrek- enda er annaðist ísl. deildina á allsherjar iðnsýningunni þar í borg, réði Elinu til frammistöðu á íslenzku sýningardeildinni, til að gefa sýningargestum nauð- Synlegar upplýsingar um sýning- armunina og afhenda þau flugrit og bæklinga, er héðan voru send handa þeim er sýndu áhuga á ís- landsmálefnum. Til þessa starfs er hún sérlega hæf sakir prýðilegrar málakunn- áttu sinnar. Þessi allsherjar iðnsýning stóð Vfir frá 24. apríl til 9. maí síðastl., eða í hálfan mánuð. 32 ÞÁTTTAKENDUR Islenzka deildin var í Palaise de Nationes er var höll nr. 9 á sýningarsvæðinu. Félag íslenzkra jðnrekenda stóð fyrir íslenzku sýningardeildinni. 12 íslenzk iðn- fyrirtæki tóku þátt í sýningunni Auk þess stóðu að sýningunni hin áslenzku flugfélög, Ferðaskrif- stofa Islands og ferðaskrifstofan Orlof ,sem fyrr getur. Fyrirtækin voru þessi: Aburð arverksmiðja ríkisins, Ullarverk- smiðjan Alafoss, Vinnufatagerðin og Skjólfatagerðin, Nýja skóverk smiðjan (Magnúsar Víglundsson- ar), Lýsi og Mjöl í Hafnarf., Lýsi h.f., Niðursuðuverksmiðjan á Bíldudal, súkkulaðiverksmiðjan Linda á Akureyri, Vikurfélagið h.f., Rafha í Hafnarfirði, Teppa- gerðin Vefarinn og auk þess voru sýndar garfaðar gærur í sam- bandi við kuldaúlpurnar. ALGER NÝJUNG Hér er um algera nýung að ræða. Að íslenzkir iðnrekendur taka sig til, og senda framleiðslu sína á hinn alþjóðlega markað í Evrópu. Þó framleiðendurnir sjálfir hafi vissulega mestan áhuga fyrir hvernig þessi nýbreytni þeirra tekst, og hvaða eftirspurn þeir með þessu móti skapa sér, er eftir tektarvert fyrir allan almenning að fá að vita, hvaða undirtektir þessi íslenzka sýningardeild fékk, hjá þeim ótölulega manngrúa er heimsótti sýninguna daglega, og Virti fyrir sér hina íslenzku sýn- íngarmuni. ER BEZT TIL FRÁSAGNAR Um þetta getur fyrst og fremst sagt kona sú, er hafði það starf á hendi, að svara fyrirspurnum gestanna. Blaðið hefur því beðið fröken Elínu Pálmadóttur að segja sér eitthvað utn það hvers hún varð vísari þá 15 daga, er hún hafði umsjón íslenzku deildar- jnnar með höndum. Það vakti furðu okkar Islend- inganna sem þarna vorum, segir hún, hve gestirnir gáfu sýningu <okkar mikinn gaum. Við gátum ekki betur séð, en þeim félli deildin okkar sérstaklega vel í geð, vegna þess hve smekklega öllu var þar komið fyrir. Þar var enginn ofurmergð sýningarmuna, eins og vildi verða frá hinum meiri þjóðum. En sérstaklega var það ánægjulegt fyrír okkur, hve margar fyrirspurnir komu um hin íslenzku fyrirtækí er þarna sýndu, og hve margir leituðu eft- ir þeim fræðandi upplýsingum, sem birtust í hinum mikla fjölda flugrita og bæklinga sem ég hafði þar undir höndum. Svo margir sóttust eftir þeim að þau voru uppgengin er sýn- ingunni var lokíð. SKÓGAFOSS BLASTI VIB Rétt hjá borðinu mínu í ís- lenzku deildinni var ágæt mynd af Skógafossi ásamt nafninu Is- land, er blasti við augum komu- manna, áður en þeir komu inij á sýningarpall okkar. Svo menn vissu strax hvaðan þessí deíld var úr heiminum. Skógafossmyndin skapaði gestunum fyrstu áhrifin. Spurðu þeir oft: Eru slikir fossar Hlutdeild væn- HARÐFISKUR FYRIR CONGOMENN Af íslenzkum vörum er ekki voru þarna til sýnis var m. a. þráfaldlega spurt um harðfiskinn er Belgíumenn virtust hafa hug á að kaupa og senda áfram til Congó. Teppakaupmaður einn er skoð- aði vörurnar frá Véfaranum kvaðst hafa selt hingað til lands teppi fyrir tveim árum, en taldi óvænlegt að reyna þau viðskiptí framvegis. En vera kynni, sagðí hann, að honum væri ráðlegast að kaupa héðan band og selja öðr um þjóðum teppi úr íslenzku bandi. Frá íslenzku deildinni á iðnsýningunni í Brússel: Vikursteinarnir og hvítar ísl. gærur. margir "tii á íslandi? En er þeir tóku mig tali gátu margir þeirra ekki orða bundist, vegna undrun- ar sinnar á því, að ég væri frá þessu fjarlæga og ókunna iandi en í útliti eins og gengur og gerist í Evrópulöndum. GRENNSLUÐUST EFTIR FERÐALÖGUM Fjöldinn allur greip tækifærið til að kynna sér hvernig haganleg ast væri að haga ferðalagi sínu til íslands. Og svo rigndi spurn- mesta athygli. Annars var spurt um allar þær vörur, sem við sýnd um. En af þvi sem ég sagði fólk- inu frá íslandi, undraðist það mest, að hægt væri að hita hús með hveravatni. Margir verkfræðingar leituðu nákvæmra upplýsinga um vikur- inn, höfðu hug á að reyna hann, ekki sízt þegar þeir sannprófuðu hvað steinarnir voru léttir. Belgíumenn sögðu að einu tiltæki legu vikurnámurnar er þeir höfðu samband við væru í Þýzkalandi. bandi, hvort ekki væri hér yfir- fullt af ferðafólki er hefði spillt svip þjóðarinnar og væri til ama fyrir alla. MYNDIR OG BÆKLINGAR En þar eð veggmyndirnar gáfu aðkomumönnum takmarkaðar upplýsingar um landið, hafði ég meðferðis nokkrar myndabækur til að sýna fólkinu, m. a. bók Hjálmars Bárðarsonar. Þeir sem sáu hana undruðust mjög hve byggingar væru hér með miklum NÆSTMESTA AÐSÓKNIN A» ÍSLENZKU DEILDINNI Að sjálfsögðu, segir ungfrú Elín, hef ég ekki þekkingu á iðn- málum, og því er mitt tillag að- eins rabb um það, er ég varS áskynja þarna suðurfrá, um und- irtektir þær, er sýningin fékk. Að sjálfsögðu vorum við for- vitin að vita, hve aðsóknin að okkar deild var mikil í saman- burði við aðrar deildir. Deildir Bretlands og Canada voru þarna rétt hjá okkur. Langmesta aðsókn fékk sýningardeild dýragarðsins i Antwerpen, því þar gátu sýn- ingargestir virt fyrir sér lifandi dýrategundir. Tvímælalaust var sú deild fjölsóttust, en að henni ; frátekinni gátum við ekki betur séð, en að hin yfirlætislausa ís- lenzka sýning frá þjóð sem aldrei hafði vogað sér að koma þarna fram á sjónarsviðið áður, væri sú fjölsóttasta. nýtízkublæ, jafnframt því sem þeir furðuðu sig á hve íslenzkar iðnvörur væru með nýtízku sniðl. En auk þess hafði ég þarna að sjálfsögðu á boðstólnum bæklihga um íslenzkan iðnað á ensku og frönsku, er var útbýtt í þúsunda- tali til þeirra, er vildu fá nánari kynni af íslenzkri iðnframleiðshi. Þeir sem voru í ferðahug spurðu að sjálfsögðu hvernig auð- veldast væri að koma hingað, um verðlag og þvíumlíkt. Nokkrir Ameríkumenn virtust hugleiða það, að koma hér við á heimleið- inni. til Frásögn Elínar Pálmaáótlur um undirtektir almennings leg Imma fyrir iðnaðiim Ungfrú Elín Pálmadóttir við borð sitt á sýning unni í Brússel. — Til vinstri er Skógafossmyndin sem blasti við gestunum þegar inn kom. ingum þeirra um sitthvað er gæti gefið mönnum réttar hugmyndir um landið og þjóðina og lands- hagi yfirleitt. Það kom greinilega fram í spurningum gestanna hve hið kuldalega nafn landsins er áhrifa ríkt á hugmyndir manna um veð- urfarið. Þá þótti þeim kasta tólf- unum, er þeir fengu að vita, að meðalhiti í janúar, hér ýæri-mUn hærri en í Brússél. GÆRURNAR OG VIKURSTEINNINN Af sýningargripunum vöktu gærurnar og vikursteinarnir Þríflokkarnir i bæjarstjóm vil ja skylda eigendnr ibúða til að taka inn á sig óviðkomandi fólk Virtust þeir hafa hug á að reyna íslenzka vikurinn. KOMMÚNISTAR, Alþýðuflokk- urinn og Þjóðvarnarfulltrú- inn í bæjarstjóm báru fram tillögu á fundi bæjarstjónar í gær um að skora á ríkisstjórnina að gefa út bráðabirgðalög, sem feli í sér nýjar og mjög víðtækar hömlur á ráðstöfunarrétti manna yfir eigin húsnæði. Áttu þessi lög, sem þessi þrenning vildi fá nú á stundinni, að fela það í sér, £ að húsnæði yrði skammtað, i þannig að eigendum íbúða yrði gert að skyldu að taka inn á sig HÉLDU AÐ GÆRURNAR VÆRU AF BJARNDÝRS- HÚNUM t óviðkomandi fólk, ef það vantaði húsnæði og íbúð teldist vera um- i fram eðlilega stærð miðað við • fólksfjölda í heimili, en slíkf er * fremur loðið og teygjanlegt. Algengt var að gestirnir héldu^ að gærurnar væru húnaskinn. Borgarstjóri benti á að í öllum Dáðust þeir að þvi, hve skepnur,,'þeim umræðum, sem farið hefðu þessar væru fallegar á lagðinn,» fram á Alþingi um húsaleigumál, og öldungis ólíkar því sauðfé sem*hefði það aldrei verið orðað að þeir eiga að venjast. '^taka upp þær þvinganir sem Veggmyndirnar er við höfðunm kommúnistar vildu nú og væri í ísienzku deildinni voru aðallegaj’með öilu útilokað að gefin yrðu af hrikalegu landslagi, er margiritút bráðabirgðalög með slíku inni- virtust hafa hug á að fá nánari^haidi enda væri það með engu kynni af, með því að koma hing-^móti fært. Borgarstjóri skýrði frá að. Spurðu þeir oft í því sam-"að nú 14. maí hefðu 9 útburðar- beiðnir borizt til borgarfógeta, en þar af væru 5 óafgreiddar. Bæjarfélagið mundi nú, eins og fyrr leggja sig fram til að leysa vandræði þeirra, sem væru í hús- næðishraki og almennt séð væri ekki tilefni nú til svo róttækra þvingunaraðgerða eins og flokk- arnir þrír vildu fá framgengt. Hinum þremur mun sjálfum ekki hafa komið til hugar að slík tillaga næði fram að ganga, en hún sýnir þó vel hvaða hug- myndir svífa fyrir augum þeirra í sambandi við lausn húsnæðis- málanna. Andslæðingar de Valera mynda sfjórn DYFLINNI, 20. maí — Fianna Fail flokkur de Valera, beið ósig- ur í kosningum þeim, sem fram fóru í írlandi í fyrradag. Kunn- ugir telja, að andstæðingar hans muni mynda ríkisstjórp. De Valera hefir verið forsætis- ráðherra írlands síðan 1932 að undanskildum árunum 1943—* 1951, —Reuter-NTB. fslendinga í Iðnsýningunni 1 Briissel

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.