Morgunblaðið - 21.05.1954, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 21.05.1954, Blaðsíða 11
j| UUU.llliUUIIIUUl.(llll.ll|ll 5 A IJJIIIJJUIHJIJIIÍUUIIIIIÍ g M *] Föstudagur 21. maí 1954 MORGUNBLABIB 11 . Bútasala Mikið úrval af prjónasilki, silki og bámullarefna-hútum seljum við í dag og næstu daga meðan birgðir endast. Flestir eru bútarnir kjólaefni að lengd. Allt eru þetta góð og falleg efni, en verðið aðeins lítill hluti þess, sem það væri í metratali. \Jerzlitnin ^Jdoj h.j. Laugavegi 4. Telpukápur á 1—10 ára Drerogjafraikkar á 1—2ja ára Barna fílt hattar Verð kr. 68.00 Smábarnahúfur, gammósíubuxur, barna- vettlingar, barnahanzkar /í 't («■ 4—5 herbergja á hæð eða hæð og ris óskast til kaups nú þegar. — Mikil útborgun. — Ibúðin þarf ekki að vera laus fyrr en síðar í sumar. — Tilboð merkt: „Vönduð íbúð — 240“, sendist afgr. Mbl. fyrir miðvikudag. Röskur og áreiðanlegur PILTUR r • ■ t \ \ y /• ; i j fi Y > 'i \ vel kunnugur í baériukí, óskast sfrax 'til irinheimtustarfa og sendiferða við heildverzluri. -— Umsóknir, helzt með mynd, sendist blaðinu, merktar: HEILD—210. Uíficglingsstúitka óskast til barnagæzlu eða léttra heimilisstarfa. Uppl. í síma 5746 milli kl. 7 og 8. 10—12 ára TELPA óskast til að gæta barns. Uppl. í sima 7973. HERBERGI Einhleyp stúlka óskar eftir forstofuherbergi með eldun- arplássi. Helzt innan Hring- brautar. Upph í síma 7468. Garðyrkju- áhöld Sláttuvélar Skóflur Gafflar Blómaspaðar Plöntupinnar Steypiskóflur Garðkönnur Gariðs]ön«;ur Nýkomið í Eln.a-tvLn.nL allar tegundir, teknar upp í dag. Nýjar vörur daglega. %Z! á etriJAvfH Ný sendíng af kvenkáputro úr enskum ullarefnum kemur fram í búðina í dag. Everglaze-kjólar, margir litir Sendum í póstkröfu — -;ími 2335. V ef naðar vöru verzlunin Týsgötu 1. HifakÖnvvur varagler. Hitabrúsar, varagler. & rea&unaenj BIYIIJAVÍH IMýtt kjálarifs tekið upp í dag. DlSAFOSS, Grettisgötu 44. Simi 7698. TAKIÐ EFTIR Sá, sem á góða 4ra—5 herb. hæð í Vesturbænum, getur fengið skipti á henni og einbýlishúsi í Vesturbænum. Þeir, sem hafa áhuga á þessu, sendi nafn og heim- ilisfang í pósthólf 999. Sumar- bústaður til sölu. Upplýsingar í síma 7246 og 4781. Hfið(?ldra kona vantar herbergi og eldunar- pláss. Gæti komið til greina að sitja hjá börnum eitt kvöld í viku. Uppl. í síma 82093 eftir kl. 5 í dag og næstu daga. LAN Útvega lán gegn , gj^ðji tryggingu til stutts — Tiiboð, merkt: „Pénilígar — 214“, sendist afgr? Mbl. 'W rr kL 12* á Jaugardag.* > i, Ökeypis upp- skriftir Húsmæður! LILLU uppskriftir yfir kökur, tertur og brauð. fáið þér ókeypis hjá kaupmanni yðar þegav þér kaupið eina dós af Lillu lyftidufti, sem er 1—2 krónum ódýrara en erlent og viðurkennt fyrir gæði LILLU-JÓLAKAKA 60 gr. smjörlíki. 1 tesk. Lillu-kardemommur. 125 gr. sykur. J/2 dl. mjólk. 2 egg. — 250 gr. hveiti. 50 gr. súkkat. 3 tesk. Lillu-lyftiduft. 50 gr. rúsínur. ' ■ Smjörlíkið, sykurinn og eggin eru hrærð vel suman. Hveitið, sem hefir verið sigtað ásamt Lillu-lyftidúftinu og kardemommunum, er hrært vel saman við ásamt’ mjólkinni. Súkkat, niðurskorið, og rúsínum er ba.it út i degið. Bakað í smurðu móti í 1 klst. LILLU - SÚKKUL AÐIKÖKUR 100 gr. smjörlíki. 4 matsk. haframjöl. 100 gr sykur. 2 matsk. kartöflumjöl. 1 egg. 3 matsk. hveiti. 2 matsk. kakó. % tesk. Lillu-lyftiduft. Smjörlíkið er linað og hrært ásamt sykrinum, þar til það er hvítt. Eggið hrært saman við þvínæst hafra- mjölið. Hveitið, blandað Lillu-lyftidufti og kakói hrært saman við. Látið með teskeið á vel smurða plötu og bakað við jafnan hita. TilkYnning Vér viljum hér með góðfúslega benda fólki á, að þýð- ingarlaust er að leita til verksmiðjunnar eða starfsfólks um kaup á fatnaði. Við seljum framleiðsluvörur okkar í heildsölu aðeins til smásöluverzlana, sem annast dreifingu þeirra. r\Jinnujata(flerh J)ólandi Tckum upp í dag nýja sendingu af kvendrögtum Verzl. ERQS h.í Ilafnarstræti 4 — sími 3350. | I .3 Vélbdtur 76 smál. til sölu. — Vél og bátur í I. flokks standi. Nánari upplýsingar gefúr Björn Ólafs Landsbankanum, Reykjavík. Stofnlánadeild sjávarútvegsins. 3 3 I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.