Morgunblaðið - 21.05.1954, Qupperneq 16

Morgunblaðið - 21.05.1954, Qupperneq 16
Yeðurútlif í dag: V-kaldi, þokuloft, úði — einkum við ströndina. 114. tbl. — Föstudagur 21. maí 1954. Brussel-sýníngin Sjá grein á hlaðsíðu 9. ; Lóðum undir 950 íbúðir úfhlutað síðan 1. okt. í haust LÓÐAÚTHLUTUNIN bar á góma á baejarstjórnarfundi í gær. Borgarstjóri upplýsti að síðan 1. október í haust hefði verið ýthlutað lóðum undir ibúðarhús sem ætluð væru samtafs fyrir 950 íbúðir og væri þetta meira en dæmi væri til í annan tíma. Tók borgarstjóri fram, að það f" væri mikið vandamál hversu uijög væri sóst eftir lóðum undir ^inbýlishús en ekki væri unnt í dag að verða við óskum hvers og ■eins um slíkar lóðir. Nóg væri Jtins vegar til af lóðum- undir- aambýlishús og fjölbýlishús, til ag fullnægja eftirspurninni, eins og sakir standa. Borgarstjóri gat þess að mikil gagnrýni hefði komið fram út af torvi að bærinn væri þaninn út Hfieð skipulagningu svæða undir einbýlishús, en síðan væri einnig ^agnrýnt ef bærinn hefði ekki á íakteinum lóðir handa öllum, sem vilja byggja einbýlishús. — J„agði borgarstjóri á það áherzlu að verkfræði- og skipulagsdeild- ii bæjarins hefðu leyst mjög jnikið starf af hendi í samb'andi við útmælingu lóða og annan tæknilegan undirbúning þar að lútandi, en rétt væri að bæjar- .stjórnin athugi hvort ekki væri Ifeppilegt að auka starfslið í J»eim deildum. Fulltrúar í norrænu menningarmála- nefndina Á FUNDI menntamálaráðherra Norðurlanda í 8,—10. febrúar ákveðið að skipa að nýju fulltrúa í norrænu menningrmálanefnd- ina (nordisk kulturkommission). Menntamálaráðherra hefur hinn 13. þ. m. skipað þessa menn í nefndina af íslands hálfu: Ólaf Björnsson, pxófessor, formann, Bernharð Stefánssön, alþm., Birgi Thorlacius, skrifstofustjóra, séra Eirík J. Eiríksson, skólastjóra, Sigurð Bjarnason, alþingisfor- seta og dr. Sigurð Nordal, sendi- herra. (Frá Menntamálaráðuneytinu) Þeir ætla að íegra garða sína F liiulii ekki flak flogvélarmnar KAFARAR frá Strandgæzlunni köfuðu í gærdag nokkrum sinrx- um i leit að flaki bandarísktt þrýstiloftsorrustuflugunnar, sem féll i sjóinn við Stapann í fyrra- kvöld. Þar sem olíubrákin kom upp á sjónum iagði varðskipið María Júlía út dufl, en kafararnir voru á eftirlitsskipinu Fanney. Þeiru tókst ekki að finna flak flugvél- arinnar, en dýpi er þarna mikið eða 30 metrar. Þeir munu crui , kafa í dag. Þeir sem í vor ætla að gróðursetja tré og runna í görðum sínum, hraða nú gróðursetningarstörfunx svo sem föng eru á. Nú stendur yfir sala á úrvals trjáplöntum og runnum hjá Skógrækt ríkisins og Skógræktarfélagi Reykjavíkur að Grettisgötu 8. — Kr þessi mynd tekin í útsölu Skógræktarinnar í gær. — Hvílikum stakkaskiptum Kaupmannahöfn' Reykjavík hefur tekið um allt útlit á síðustu áratugum, er fyrst og s. 1. var m. a. fremst því að þakka, að við flest hús eru fallegir skrúðgarðar og eru trén líka bezti og varanlegasti gróðurinn til fegrunar og prýði. ■— Ljósm. Mbl.: Ól. K. M. Kjarasamninga verði a. m. k. eitt ár ályktun landsíundar Vinnuveifendasambandsins Fulltrúar ríkis og bæjar ræðast ú um kröfur verkfræðiuganna á BÆJARSTJÓRNARFUNDI í gær var nokkuð rætt um upp- sagnir verkfræðinga hjá bæ og ríki. Borgarstjóri skýrði frá, að Áamgöngumálaráðuneytið hefði stæðu nú yfir og væri því ekki tímabært að taka slíka afstöðu ó.skað eftir að Reykjavíkurbær' sem í tillögunni fólst. Tíllögunni iilnefndi mann af sinni hálfu til f^mningaumleitana við verk- ^ræðinga ásamt fulltrúa frá ráðu- peytinu og hefði borgarritarinn verið nefndur til þess. Borgarstjóri gat þess að sá hátt ur hefði allatíð verig hafður af toæjarins hálfu, þegar um svipuð tilvik hefur verið að ræða, að hafa samráð við ríkisvaldið og reyna að leysa málin í einu lagi í stað sérsamninga. Þetta sjónar- mið hefði verið skýrt fyrir full- trúum verkfræðinga, sem sagt hafa upp störfum hjá bænum og hefðu þeir fyllilega skilið þessa afstöðu. Borgarstjóri gat þess að verkfræðingar bæjarins hefðu yfirleitt betri kjör en starfsbræð- ur þeirra hjá ríkinu og nefndi tölur í ,því sambandi. Tillaga kom fram á fundi bæj- arstjórnar um, að ganga til sér- samninga við verkfræðinga án aamráðs við ríkið, en henni var vísað til bæjarráðs með vísun til þess að viðtöl milli aðila Ölvaðir mcnn brjóta stóra ríiðu UM klukkan fimm í gærmorgun Jrvað við heljar brothljóð í Póst- hússtrætinu, en stór rúða í rak- arastofunni í Eimskip brotnaði. Er lögreglumenn komu á vett- vang voru þar fjórir menn, allir ölvaðir og hafði einum verið hrynt í gegnum rúðuna. Ekki skarst maðurinn. Við framburð hjá rannsóknarlögreglunni ber þeim ekki saman um það hver eða hverjir hafi hrundið, né liverjum hafi verið hrynt á rúð- vna, en hún mun kosta nær 2000 K<ónur. var vísað til bæjarráðs. Finnska sýningin LANDSFUNDI Vinnuveitenda- sambands íslands lauk s.l. laugardag. | Eins og áður hefur verið skýrt frá hófst landsfundur Vinnuveit- endasambands Islands fimmtu- daginn 13. þ. m. j Voru nefndarálit rædd á föstu- dag og laugardag, en þá lauk fundinum. KAUPGJALDSMÁL Eins og vænta mátti var þar mikið rætt um kaup og kjara- mál almennt svo og viðhorfið í þeim málum nú. I sambandi við samningaupp- sagnir verkalýðsfélaganna, en flestum samningum hefur nú ver ið sagt upp frá og með 1. júní n.k. til þess eins að fá gildistíma samninganna breytt úr 6 mánuð- um í 1 mánuð. Samþykkti lands- fundurinn einróma eftirfarandi tillögu: „Landsfundur Vinnuveit- endasambands íslands haldinn í Reykjavík dagana 13.—15. maí 1954, harmar ábyrgðar- leysi þeirra mörgu verkalýðs- félaga, sem sagt hafa upp kjarasamningum til þess eins að fá samningstímann styttan í einn mánuð. Telur fundurinn, að ástæðan sem sögð er fyrir uppsögnun- um, sé svo óraunhæf, að það lýsi fullkomnu ábyrgðarleysi að stofna vinnufriði í landinu í hættu af þeim sökum. Fundurinn leggur áherzlu á að stefna beri að því, að gildis- tími kjarasamninga sé a. m k. eitt ár því skammur samnings- timi fái ekki samrýmst nauð- synlegu starfsöryggi fyrir at- vinnuvegina. Þá leggur fundurinn á það áherzlu, að allir vinnuveitend ur og samtök þeirra, standi saman í samningagerðum þeim, sem framundan eru og felur framkvæmdanefndinni að beita öllum þeim ráðum, er hún telur tiltæk til þess að ná viðunandi samningum" Skofvargar vaða um löndbænda ImYKJUNESI, 19. maí. — Mikíð hefur borið á því í vor hér í Holt- um að hinir og aðrir náungar koma i bílum úr Reykjavík og æða um móa og mýrar með skot- hríð á eftir fuglum. Engan mann viija þessir piltar hitta og biðja engan leyfís. Álit okkar hér er að> enginn eigi með að fara í annars land að skjóta án leyfis. Stutt er síðan vart varð við þennan verknað síðast og verður það að teljast heldur lítilmann- legt að skjóta fugl um varptím- ann. SPÖLL FRAMIN Fyrir nokkru munu slíkir pilt- ar hafa verið á ferð við eyðibýlið ÖlversholL skotið í gegn um rúð- ur og skotið sundur alla lása frá húsum og framið fleiri spjöll. — Menn hafa hug á hér eftir að taka númer af þeim bílum, sem flytja slíka pilta, og láta þessi mál fara lengra. — M. G. Langur vinntidagisr hjá bændum í vorömmnum Fbsfar ær tvílembar í Hreppsim Geysileg aðsókn hefur verið að finnsku iðnsýningunni í Lista- mannaskálanum. Um níuleytið í fyrrakvöld kom þangað 7500. gesturinn. Var það 18 ára gömul stúlka, Steinunn Anna Guð- mundsdóttir, Laugaveg 166, dótt- ir hjónanna Guðmundar Bjarna- sonar og Jóhönnu Magnúsdóttur. — Fckk Stcinunn undur fagurt Kalevala-hálsmen í verðlaun fyr- ir að vera 7500. gestur sýningar- innar. — Leizt hcnnl prýðilega á sýninguna, — þó allra bezt á postulínið og krystalinn. HÆLI í HREPPUM, 20. mai — Vorannir bænda hér í sveitinni standa nú sem hæst. — Frá því snemma á moi'gnana og fram undir miðnætti, er unnið að hin- um margvíslegu störfum, sem leysa þarf á næstu vikum. Bændur hér heyja nær ein- göngu á fullræktuðu landi og er áburðarþörfin því mikil hér um slóðir. Hefur áburðardreifing gengið vel og veðurlag verið hag- stætt. Útlendi áburðurinn er í miklu betra ásigkomulagi nú en t. d. í fyrra. Vel hefur gengið að dreifa hinum íslenzka áburði, þó ekki dreifist hann eins vel þegar borið er á í úrkomu. Bændur múnu verða langt komnir með að Ijúka áburðardreifingunni á tún sín um mánaðamótin. Hér er sauðburður að hefjast og virðist ætla að ganga betur en í fyrra. Ærnar eru flestar tvílembdar og ganga nú á túnum, því útjörð er ekki nógu gróin. Hefur sólar lítið notið undanfar- ið og hitinn sjaldnast farið yfir níu stig, svo iörð hefur grænkað mjög hægt. Þá eru bændur að búa garða sína undir ræktun og mun kart- öflurækt verða svipuð því sem hún var í fyrra. — Stþ. Engin gjöf of stór í Laiidgræðslusjóð LANDGRÆÐSLUSJÓÐI bárst I gærmorgun afmælisgjöf að fjár- hæð kr. 5 þús. Kona, sem ekki vill láta nafns síns getið kom í gærmorgun á skrifstofu Skógræktar ríkisins óg afhenti Valtý Stefánssyni og Hákoni Bjamasyni kr. 5 þús., sem hún hvað vera afmælisgjöf til Landgræðslusjóðs. Þegar þeir Hákon og Valtýr höfðu orð á því, að gjöfin væri stór, sagð; konan, að engin gjöf væri of stór i Landgræðslusjóð, Ennfremur barst sjóðnum minxi ingargjöf um Guðmund Davíðs- son, kennara, frá tveimur systr- um að upphæð kr. 1500. Samnmgavið- ræðnr hafnar VINNUVEITENDASAMBANDU) og Dagsbrún hefja samningavið- ræður. — S.l. þriðjudag hófust samningaviðræður milli Vinnu- veitendasambandsins og Verka- mannafélagsins Dagsbrúnar. AIIs hafa þrír samningafundir verið haldnir. Ekkj er blaðinu kunnugt um að til neins samkomulags hafi dregið enn. Næsti fundur milli deiluaðila hefst í dag kl. 5. Akurey lajrt AKRANESI 20. maí. — Hingað kom togarinn Bjarni Ólafsson á mánudaginn og landaði 246 tonn- ura af fiski. Alls voru 180 tona af þorski í skipinu. Hann fór aít- ur út á veiðar í dag. Hinum tog- ara Akurnesinga, Akurey, vap lagt í síðast liðinni viku, vegnai fjárhagsörðugleika bæjarútgerð- arinnar. — Oddur. KRISTNES I VÍFILSSTAÐIR | 23. Icikur Kristness: Df6—h6 -j

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.