Morgunblaðið - 22.05.1954, Síða 1
-
16 síður
41. árgangar.
115. tbl. — Laugardagur 22. maí 1954.
Prentsmiðja Morgunblaðsins
ÁburxHarverksmiðjan vígð í dag
má bátíðlegri athöfn í Gufunesi
Framleiðsla hennar hefur undanfarlð
streymf út um sveitir landsins
IDAG verður hin nýja Áburðarverksmiðja í Gufunesi formlega
vígð og opnuð með hátíðlegri athöfn. En undanfarna daga
hefur áburðurinn streymt frá henni til bænda ut um sveitir lánds-
ins. Framleiðir verksmiðjan nú daglega 50—60 tonn. Samtals mun
hún hafa framleitt 17—1800 tonn af áburði.
Vígsluathöfnin í dag hefst kl. 2 stundvíslega í sekkjunarsal verk-
smiðjunnar. Formaður verksmiðjustjórnarinnar Vilhjálmur Þor
forstjóri bíður gesti velkomna og les upp skjal, sem lagt mun verða
í hornstein verksmiðjunnar. Þá mun forseti ísland leggja horn-
steininn og flytja stutt ávarp.
SÖNGUR, ÁVÖRP RÆÐUR | munu verða flutt stutt ávörp af
Næst svngur tvöfaldur kvartett vmsum aðilum, svo sem borgar-
úr karlakórnum Fóstbræður, en stjóranum í Reykjavík, Gunnari
síðan flytur Steingrímur Stein-
þórsson landbúnaðarráðh. ræðu
og lýsir því yfir að verksmiðjan
sé opnuð. Síðan syngur hinn tvö-
faldi kvartett að nýju og Lúðra-
sveit Reykjavíkur leikur. Mun
hún einnig leika áður en athöfn-
in hefst.
Þá flvtur jðnaðarmálaráðherra
Ingólfur Jónsson, ávarp og loks
Thoroddsen, fulltrúa erlendra og
innlendra verkfræðinga, sem við
verksmiðjuna hafa unnið, full-
trúa Marshallstofnunarinnar o. fl.
Að þessu loknu mun fram-
kvæmdastjóri Verksmiðjunnar,
Hjálmar Finnsson sýna gestum
verksmiðjuna. Loks munu veit-
ingar verða frambornar.
Klhoklov íeysir írá skjóðunnia
Sendiherra Rússa í Bnndaríkj-
unum mi foringi njósnaflokks
Slíka flokka eiga Rúsiar alls staðar
Washington 2/1. maí. — Frá, Reuter-NTB.
NIKOLAI KHOKLOV, liðsforingi í rússnesku leynilögreglunni,
sem leitaði hælis hjá Bandaríkjamönnum í Vestur-Þýzkalandi,
er nú kominn til Bandaríkjanna. Hann mætti í dag á fundi Öryggis-
nefndar öldungadeildar Bandaríkjaþings og gaf skýrslu um störf
sín og og annarra rússneskra njósnara, hverra störfum hann hafði
haft tækifæri til að fylgjast með.
SENDIHERRANN
VAR NJÓSNAFORINGI
Khoklov skýrði svo frá að nann
hefði verið sendur til Vestui-
Þýzkalands til að ráða landflótta
Rússa einn af dögum.
Jákvæður árangur í Genf
Grundvöllur að samkomuagi um vopnahlé
í Indó-Kína og um kosningar í Kóreu
í
Genf 21. maí. — Frá Reuter-NTB.
DAG náðist jákvæður árangur á Genfarráðstefnunni. Eftir
að formenn sendinefnda þeirra 9 landa er ræða um Indá-
Kinamálið höfðu setið á lokuðum fundi í fjórar klukkustund-
ir, var tilkynnt að náðst hefði samkomulag um grundvöll að
viðræðum um vopnahlé í Viet Nam ríki í Indó-Kína. Grund-
völlurinn er byggður á 5 atriðum úr tillögum frönsku full-
trúanna og nokkrum atriðum úr tillögum fulltrúa Viet Nam.
Samtímis var tilkynnt, að Bandaríkjamönnum hcfði tekizt
að fá Suður-Kóreumenn til að fallast á málamiðlunarleið
varðandi tillöguna um frjálsar kosningar í allri Kóreu.
MIKIÐ ÞRÆTUMÁL <*>----------------------------
Áður hafði verið um það þrátt-
að á ráðstefnunni hvort ræða ætti
um vopnahlé í öllu Indó-Kína,
eða í ríkjunum þremur hverju út
af fyrir sig. Féllust Vesturvelda-
fulltrúarnir á að ræða um vopna-
hlé fyrir Viet-Nam ríki eitt. Það
þrætumál skaut þó aftur upp
kollinum á lokaða fundinum í
dag.
• • ® ©
Deiluaðilar urðu ásáttir um
að herlið þeirra skyldi flutt
saman á ákveðna staði er bar-
dagar hætta. Vilja menn Vieí-
Minh að þessi ráðstöfun gitdi
i öllu Indó-Kína, en Frakkar
halda fast við þá kröfu sina,
að herir Viet Minh hverfi á
brott frá Laos og Kambodíu,
því þar sé um hreina innrás
að ræða, en ekki borgarastyrj-
öld eins og í Viet Nam-ríki.
Ákveðið var að sérstakri
nefnd skyldi falið að ræða
þetta deiluatriði. — Annar
lokaður fundur um Indó-Kína
verður á mánudag.
Prjú
virki eru
umkringd
HANOI, 21. maí. — Allt verzl-
unarlíf og iðnrekstur er svo
til stöðvað í Hanoi. Rauðliðar
Viet Minh sækja með æ meiri
þunga að aðflutningsleiðum
borgarinnar og hafnarborg-
inni Haiphong við Tonk-flóa.
30 þús. manna lið Viet Minh
sækir nú yfir Rauðársléttuna
og útlendingar í Hanoi búast
til brottfarar áður en til stór-
átaka kemur. Þrjú af virkjum
Frakka á sléttunni hafa verið
umkringd.
Rauðársléttan er síðasta
vígi Frakka í norðurhluta
Indó-Kína. — Ely yfirmaður
alls franska hersins hef-
ur kannað varnarliðið. Hann
flýgur heim til Parísar strax
að gefa skýrslu. Hann mun
einnig sýna herstjórninni í
París fram á að þegar liðið er
sótti að Dien Bien Phu er
komið til Rauðársléttunnar
liafa rauðliðarnir 130 þúsund
manna sóknarher þar. Ástand
ið er því hið alvarlegasta.
Reuter-NTB.
PANJUSKIN, sendiherra
var foringi njósnaflokks.
Rúsí;
S-KÓREUMENN
SAMVINNUÞÝÐARI
Engir formlegir fundir voru
í Genf í dag. En fulltrúar þeirra
landa er her sendu til Kóreu und-
ir fána S. Þ. ræddust við og þ.ir
Framh. á bls. 2
Spúnverjar gera krofu
um að fú Gíbrultar
Crv ’a Omrchill hafa lofað afhend-
íihu landsins á striðsárumim
o
Madrid 21. maí. — Frá Reuter-NTB.
SPÁNSKA ríkisstjórnin lýsti því yfir, í dag, að á styrjaldarár-
unum.hefði Churchill lofað því að athugað skyldi gaumgæfi-
lega hvort ekki væri hægt að afhenda Gibraltar Spánverjum aftur.
Segir blaðið að skilyrðið fyrir þessar „athugun" hafi verið, að
Spánverjar héldu sig utan styrjaldarinnar.
19
daga hlungur
Khoklov skýrði og frá þvi
að fyrrverandi sendiherra
Rússa í Bandaríkjunum,
Panjuskin, hefði verið for-
ingi morð- og njósnaflokks í
Bandaríkjunum.
Hann kvað þann njósna-
flokk hafa starfað á sama
grundvelli og aðra njósna-
flokka er Rússar gerðu út af
örkinni. — Sjálfur kvaðst
Khoklov hafa verið foringi í
einum slíkum flokki, og er
hann var sendur til Þýzka-
lands í því skyni að ryðja
ákveðnum mönnum úr vegi
og fremja skemmdarverk,
hefði hann notað tækifærið
til að öðlast frelsi sitt, því
honum bauð við þeim verk-
efnum sem valdaklíkan i
Kreml fól njósna- og morð-
flokkum sínum,
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
GENF, 21. maí — 34 ára gamall
blaðamaður frá Viet Nam í Indó-
Kína hefur nú í 19 daga fastað
fyrir utan Friðarhöllina í Genf,
þar sem ráðstefnan um Asíumál BER|A HANDTEKINN
situr. I
í . . ,, . . -, I Khoklov gaf nefndinni ná-
I dag var hann fluttur í sjukra- , „„ ,. . . . , ,
. . , , , .... *, kvæma lysmgu a þvi hvermg
hus, þar sem læknar ahtu að hann Ber-a var handtekinn Kvað han“
vær, hætt kommn. En hvork, Bería hafa verið í skrifstofu sinni.
þe,m ne prest. sjukrahussms Einkaritari hans hefði verið fjar-
tokst að tala um fyrir þessum lægður á kyrrlátan hátt og síðan
Asíumanni. Hann neitar með öllu hgfði vopnaður flokkur ráðizt inn
að snerta nokkra fæðu, utan f skrifstofu ráðherrans, afvopnað
vatn og saft, fyrr en friður er hann og fært hann í fangelsi. —
kominn á í Indó-Kína. Þetta gerðist, sagði KhokloV 25.
—Reuter-NTB. júní í fyrra.
Syngman Rhee sigraði
— er vonsvikinn samt
Flokkur hans lékk 109 þingsæli
TIL GAUMGÆFILEGRAR
ATHUGUNAR
að Churchill hafi haldið á lok-
uðum fundi í brezka þinginu í
Spánska stjórnin kvaðst hafa októbermánuði 1940. í þessari
í fórum sínum 6 skjöl er þeir ræðu ku hann, samkv. skjalinu,
segja, að sanni þetta tilboð
Breta. Sendiráðsmenn Breta í
Madrid segja hins vegar að
hvergi í þessum skjölum komi
fram loforð um það frá Bret-
um, að Gibraltarmálið skylJi
tekið til „gaumgæfilegrar at-
hugunar“.
Eitt af skjölum spönsku stjórn-
arinnar er þingræða, sem sagt er
hafa sagt eitthvað á þessa leið:
„Það eru engin sérstök vanda-
mál milli Spánverja og Englend-
inga, sem við (Bretar) erum ekki
fúsir til að ræða með hag Spán-
ar fyrir augurn."
TÓKU SEM LOFORÐ
Spánska stjórnin segir, að þá-
Framh. á bls. 2
t
f
t
t
t
f
t
T
t
t
T
t
T
t
Seoul 21. maí. —
Frá Reuter-NTB.
FRJÁLSLYNDI flokkurinn í
Suður-Kóreu — stjórnarflokk-
ur Syngmans Rhee forseta —
sigraði í kosningunum til
þings er fram fóru í vikunni.
En hins vegar fékk flokkur-
inn ekki þá % hluta þingsæta,
sem Syngman Rhee hafli
vonazt eftir.
Endanleg úrslit kosning-
anna voru gefin upp í dag.
Samkvæmt þeim fékk Frjáls-
lyndi flokkurinn 109 þingsæti.
Lýðræðissinnaðir þjóðernis-
sinnar hlutu 15 sæti, óháðir
70 og aðrir minni flokkar
hlutu samtals 6 sæti.
Þátttakan í þingkosningun-
um, sem eru hinar þriðju er
fram fara síðan lýðveldi Suð-
ur-Kóreu var stofnað fyrir 6
.árum, var um 90%. Þær fóru
friðsamlega fram.
Rhee vonaðist eftir % hlut-
um þingsæta — meðal annars
vegna þess að hann hyggst
koma á ýmsum stjórnarskrár-
breytingum, sem þurfa svo
mikið þingfylgi. — Skipting
þingmannanna er dálítið o-
viss, vegna hins mikla fjölda
„ól,áðra“. Sumir þeirra fylgja
Rhee að málum, aðrir eru á
öndverðum meið við hann.