Morgunblaðið - 22.05.1954, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 22.05.1954, Blaðsíða 7
Laugarclagur 22. maí 1954 MORCUNBLAÐIÐ 7 Leikfélag Reykjavíkur: Gimbill, gnmanleikir i 3 þáttum- ÍSLENZK lcikritun hefur ekki íærst neitt verulega í aukana frá því er Þjóðleikhúsið kom til sög- unnar, eins og menn höfðu þó gert sér vonir um. Það telst því enn til stórtíðinda þegar nýtt ís- lenzkt leikrit birtist hér á leik- sviði. — Þegar það barst út ekki alls fyrir löngu að Leikfélag Reykjavíkur hefði fengið til sýningar slíkt leikrit, er héti því kynduga nafni „Gimbill“, vakti það mikla athygli og mikið skraf manna á meðal og ekki dró það úr áhuga manna og forvitni að höfundurinn vildi ekki láta nafns síns getið. — Nú hefur þetta margumtalaða leikrit öðlazt líf á leiksviðinu í Iðnó fyrir góðan at- foeina leikstjórans, Gunnars Han- sens og ágætra leikara, eldri og yngri. Var leikurinn frumsýnd- ur ó miðvikudaginn var við hús- fylli. Leikritið „Gimbill“ er gaman- leikur, en þó víða alvara á bak við gáskann. Höfundurinn hefur glöggt auga fyrir veilunum'í fari samtíðarinnar, og þrýstir á þær með góðlátri kímni, án þess þó að undan svíði. Höfundurinn seg- ir í leikskránni, að það hafi verið sér hálfgerð gestaþraut, að semja leikritið. Ég get vel trúað því að höfundurinn segi það satt, því að svo vel er leikritið samið bæði að efni og formi, að auðséð er að ekki hefur verið kastað að því höndunum. „Yður finnst þetta leikrit kannske ekki merkilegt", segir höfundurinn ennfremur, en ég get fullvissað hann um að það er býsna merkilegt fyrir margra hluta sakir. Fyrst og fremst bend ir tækni höfundarins, sem er ágæt, ótvírætt á það, að hann sé gagnkunnugur leiksviðinu og þeim kröfum, sem það gerir til leikritaskáldsins. Auk þess hefur höfundinum tekizt að gefa hverri persónu sinn sérstæða svip og þar með sitt ákveðna hlutverk innan heildarinnar. Leikritið er að vísu ekki frumlegt að efni, minnir jafnvel í sumum atriðum á „Elsku Rut“, en það er ágæt- lega skrifað, setningarnar léttar og liprar og hitta oftast beint í mark. Stendur höfundurinn í þessu efni framar flestum ef ekki öllum þeim íslenzkum rit- höfundum, er á síðustu tímum hafa samið leikrit. Þá stillir höf- undurinn gáska sínum og háði fullkomlega í hóf og er aldrei klúr þótt hann drepi á kynferðis- mál og ástamól. Er það vissulega athyglisvert og gleðilegt þegar fram koma menn, sem geta talað um þau mál eins og heilbrigðum og ménntuðum mönnum sæmir. í stuttu máli, — það er haldið á efninu í þessum leik af fágaðri heimsmennsku, er bendir til þess að höíundurinn hafi ekki alltaf verið bundinn hér við heimahag- ana. — Það verður vissulega gaman að sjá næsta leikrit hans. Þá hefur hann vonandi varpað 99 ©0 66 iieikstjéri: Itesen Skarphéðinn Hádal (Brynjólfur Jóhannesson) og Malín kona hans (Emilía Jónasdóttir). af sér huliðshjálminum. Annars er honUm óhætt að gera það nú þegar. Gunnar R. Hansen hefur sett leikinn á svið af mikilli snilld. Sérstaklega er athyglisverð svið- setning hans á „draumnum" í 2. þætti. Það atriði er reyndar þrýðilégt frá höfundarins hendi, eitt af beztu atriðum leiksins, og nýtur sín til fulls í frábærri með- ferð leikstjórans. Kemur þarna skýrt fram hin mikla vandvirkni og smekkvísi Gunnars Hansens, sem jafnan setja svip á leikstjórn hans og hafa leitt til slíkrar list- sköpunar sem sviðsetningar hans á Pí-pa-kí, — sem allir dáðust að og lengi mun í minni höfð. Brynjólfur Jóhannesson leikur Skarphéðinn Hádal, útgerðar- mann og bætir þar við nýrri og bráðskemmtilegri manngerð í sitt mikla safn eftirminnilegra náunga. Persónan er heilsteypt og svo mannleg að manni finnst þessi rólyndi og veraldarvani ágætiskarl vera gamall kunningi manns. Hann lætur ekkert á sig fá, hvað sem á gengur, elskar gamla tímann og konuna sína og skilur þó ungu kynslóðina furðu vel. „Þetta er ungt og leikur sér“' er viðkvæðið hans og þau orð skýra í rauninni til fullnustu við „fín frú“ og hanga í tizkunni. Þó er hún í hjarta sínu barn hins gamla tima, — hin mesta heiðurs- kona. — Emilía fer ágætlega með þetta hlutverk, — er ef til vill full fasmikil og hávær, — en hvað um það, leikur hennar er Gfæsileg liandavinnusýn- ing í Kjvennaskólanoim Öfrúlega mikil hsudaviima námsmeyja eftir vetwim ÍDAG kl. 2 e. h. verður opnuð í Kvennaskólanum í Reykjavílt sýning á handavinnu og teikningu námsmeyja. — Verður sýn- ingin opin til kl. 10 í kvöld og frá kl. 2—10 á morgun. Tíðinda- maður blaðsins leit inn í Kvennaskólann í gær og voru þá nokkrar námsmeyjar ásamt handavinnukennurum í óða önn að koma fyrir* sýningarmununum. frjálsa teikningu. — Það fyrsfa sem námsmeyjum er kennt i teikningu er m. a. hlutföllin i manrrslíkamanum og samsetning: lita. 2 NÝIR HANÐAVÍNNUKENNARAR Kennare.liði skólans "bættusfc tveir nýir handavrnnukennarar á s.l. hausti. Eru það tvær systur, báðar útskrifaðar úr Handíða- skólanum, frk. Anna Hallgríms- dóttir og frú Valborg Hallgríms^- dóttir. Kenna þær fatasaum og- komu í stað frk. Jórunnar Þórð- ardóttur og frk. Sigríðar Briem, sem báðar létu af störfum s.l. vor eftir langan og sérlega góðan. starfsferil. Utsaumskennari skólans cr hinn sami og undanfarin ár, fiú Sigurlaug Einarsdóttir, en hún cr öllum vel kunn fyrir frábæra vandvirkni sína og leikni í út- saumi. Það er reglulega ánægjulegt að sjá handbragð Kvennaskóla- stúlknanna á sýningunni og er öllum ráðlagt að heimsækja han?». A. Bj. MIKIL OG FALLEG HANDAVÍNNA Handavinna Kvennaskóla- stúlknanna er bæði mikil og merkileg. Stúlkurnar hafa vissa skylduhandavinnu, en auk henn- ar sauma þær ýmislegt, svo scm kaffidúka, bakka-servíettur og náttsloppa. í I. bekk er skylduhandavinn- an lítið svæfilver, með heklaðri „dúllu“ og sömuleiðis hekluðurn tökkum, prjónaðir fingravettling- ár, náttkjóll, kaffidúkur úr hör, með faltsaum, leggjasaum, mis- löngum sporum og húllsaum og litlar bakka-servíettur með húil-J saum og herpisaumsgrunnum. í II. bekk er skylduhandavinn- an svart- og hvítsaumsdúkar, sloppur, blússa, prjónaðir sokkar og kennt er að bæta og stykkja og einstaka stúlka saumar kjól í II. bekk. í III. bekk er skylduhanda- vinnan náttkjóll, einn eða fleiri kjólar og kennt er að bæta og stykkja ullarefni. Þriðji bekkur er seinasti bekkurinn þar sem útsaumur er kenndur. Þar tr kenndur hvítsaumur, feneyja- hreint afbragð og „replik“ henn- útsaumur, herpisaumur o. fl ar eins og jafnan endramér, til fyrirmyndar. Börn þeirra Hádalshjónanna eru þrjú; Bárður, er Valdímar Lárusson leikur, og er hann þeirra elztur, og tvíburarnir Edda, er Margrét Ólafsdóttir leikur, og Hákon, er Einar Ingi Sigurðsson leikur. Af þessum I IV. bekk er skyldusaumuv- inn, undirkjóll, kjóll og blússa. DÚKARNIR Hvítsaums- og feneyja-dúkar stúlknanna í II. og III. bekk eru sérstaklega fallegir og vel frá þeim gengið á allan hátt. Það velcur undrun hve mikið náms- meyjarnar komast yfir að sauma, hlutverkum er veigaminnst frá ; því bóknám í skólanum er mikið. höfundarins hendi það sem Handavinnukennsla Kvennaskól- Valdimar Lárusson fer með. Ég ans er sízt minni heldur en í hliðstæðum skólum erlendis. Og handavinnan ber hinum ungu og upprennandi húsmæðraefnum hygg að Valdimar hafi tekist eft- ir því sem efni standa til að túlka Bárð, sem í öllu er næsta ólikur systkinum sínum. Var leikur hans einkar áferðargóður, en gæta ber þess að hlutverkið gef- ur ekki tilefni til mikilla átaka. Edda er veigamesta hlutverk leiksins, og það sem höfundinum hefur tekizt einna bezt með, skýrt mótað, af mikilli samúð og skiln- ingi, Hún er fulltrúi íslénzkrar nútímaæsku, frjálslég og djörf í framgöngu, hispurslaus í skoðun- um sínum um samskipti karla og horf hans til æskunnar. Er allur. kvenna, en þó óspillt með öllu, leikur Brynjólfs með ágætum, j ekki ósvipuð ungú stúlkunni í hnitmiðaður og öruggur og kímn- I leikritinu „Konu ofaukið“, sem in notaleg. Emilía Jónasdóttir leikur Mal- in, konu Skarphéðins Hádals. Þó að hún unni manni sínum og á- gætlega fari á með þeim, þá er flest ólíkt með þeim hjónum. — Hún er hálígerður æðikollur, á eiíifu spani um leiksviðið og út og inn, dálítið hégómleg og hefur sterka tilhneigingu til að vera gott vitni. Tekið er tillit til hreinlætis og góðrar meðferðar á handavinn- unni og er vert að geta þess að öll handavinnan sem er á sýn- ingunni, hvitsaumsdúkarnir og allt, er óþvegið, aðeins strokið, en hvergi er þar dökkan blett að sjá! TEIKNINGARNAR MERKILEGAR Þá eru einnig á sýningurir.i teikningar námsmeyja. Þær eru bæði margar og merkilegar. — Teiknikennarinn frk. Sigríður sýnt var í Þjóðleikhúsinu á sín- i Björnsdóltir sagði að fyrst og um tíma. Margrét Olafsdóttir (fremst væri lögð áherzla ó gerir hlútverki þessu hin ágæt- mynzturteikningú, bæði fyrir ustu skil. Framsögn hennar er vefnað og útsaum, netmyndir, sem eru stælingar á kirkjuglugg- um, og nota mó til skreytinga um jólaleytið, myndrænar myndir og mjög góð og svipbrigði hennar og látbragð í fyllsta samræmi við persónuna. Margrét er þegar orð- in góð leikkona og væri gaman j - að fá að sjá hana í hlutverki þar I sem verulega tekur i hnúkana. I, , , .... ... ,. „r, . .... ilegur í bessu litla hlutverki og Hakon Hadal er mesti ænngi, ! & sem aldrei er kyrr og er alltaf að koma einhverjum á óvart. Einar Ingi Sigurðsson fer ágætlega með hlutverk þetta, er léttur og leik- andi og oft bráðskemmtilegur. Einar er í miklum framförum sem leikari og má vissulega góðs af honum vænta í framtíðinni. Guðmundur Pálsson Ragnar SveinsSon, píanóleikara, er verður unnusti Eddu í leiks- lok, lítið hlutverk og ekki ] skemmtilegt, en hann fer lag er ég, illa svikinn ef hann á ekki eftir að verða liðtækur á leik- sviðinu er timarr líðai Á hann og kyn til þess. Þó minnir hann að engu í leik á föður sinn, Brynjólf Jóhannesson | Gaman var að sjó þessa ungu j leikendur á sviðinu og öll þau I fyrirheit, sem þeir gefa með leik leikur sínum. Músíkin í leiknum er eftir Jór- unni Viðar, en dansana hefur Sigríðúr Ármann samið. Hafa þær báðar unnið þar gott verk. — Leiktjöldin, sem Lothar Grund hefur gert, erú einkar snotúr. Að leikslokum fögnuðu leik- Hákon og Edda Hádal og Margrét (Einar Ingi Sigurðsson Ólafsdóttir). lega með það, er þó stúndum full stirður. — Hélga Bachmann leik- ur Jörgínu Eggers, vinnustúlku á heimili Háldalshjónanna, og fer húsgestir ákaft leikendum og vel með það hlutverk og Birgir leikstjóra með blómum og lófa- Brynjólfsson fer með hlutverk taki, en höfundurinn sást hvergi, Þorkels Teitssonar, öðru nafni — aðeins blómakarfan, sem hon- „Klóa“, ungs „gæja“, sem við um var ætluð stóð ein á sviðinu, þekkjum hér. sem betur fer, þegar tjaldið var dregið fyrir í ekki nema af amerískum kvik- ' síðasta sinn. myndum. Birgii* er bráðskemmti- 1 Signrður Grírosson. skráðir frá Hvanneyri BÆNDASKÓLANUM á Hvann- eyri var slitið 29. apríl s.l. Þá brautskráðust 17 búfræðingar. en. 8 munu ljúka námi á yfirstand- andi vori, svo alls brautskráðust 25 búfræðingar vorið 1954. Verklegt nám sténdur yfir fram í siðari hluta júnímánaðaT, og framhaldsdéildin lýkur námi sínu um 10. júní. Síðar í þeim mánuði fer framhaldsdeildin námsför til Norðurlanda til þess að kynna sér landbúnað nágranna þjóða okkar. Þessir nemendur brautskrást úr bændaskólanum á þessu vori: Birkir Friðbertsson, Botni, Súg- andafirði V.-ís. Bjarni BÖðvarsson Reykjavík Grandur Fróði Einarsson, Runn- um, Reykholtsdal, Borg. Grétár Bæring Ingvarsson, Haf- ursstöðum, Fellsstrandarhr. Dal Guðmundur Ágúst Kristjánsson, írafirði GunnaT Sigurgeir Bóasson, Borg; Borgarfirði N.-Múl. Gunnar Ingvarsson, Efri-Reykj- um, Biskupstungum, Árn. Hélgi ívarsson, IJólum, Stokks- eérarhr., Árn. Hreiðar Arnórsson, Árbót, Aðal- dal, S.-Þing. Jen Meinhard Berg, Funnings- botni, Færeyjum Jóhann Guðlaugur Jónsson, Svið- holti, Bessastaðahr., Gullbr. Jón Steinar Árnason, Finnsstöð- um, Eiðaþinghá, S.-Múl. Jón Guðmundsson, Reykjavík Karl Torfason Hjaltalín, Sáurbae, Hvalfjarðarströnd, Borg. Konráð Bergþórsson, Reykjavík Leifur Kristinn Jóhannesson, Stykkishólmi, Snæf. Leifur Vilhelmsson, Blönduósi, Magnús Jón Björgvinsson, Klaust urhólum, Grímsneshr., Árn. Marinó Óskarsson, Hóli, Hvamms .sveit, Dal. Ólafur Tómas Antonsson, Réykj- um Hjaltadal, Skag. Óli Andri Haraldsson, Kópavogi, Gullbr. Pálmi Sæmundsson, Borðeyrar- bæ, Bæjarhr., Strand. Sigurður Birgir Björnsson, Hlið, Gnúpverjahr., Árn. Skúli Ögmundur Kristjónsson, Svignaskarði, Borgarhr. Mýr. Valdimar Haukur Bilason, Mýr- im, Dýrafirði, V.-ís.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.