Morgunblaðið - 22.05.1954, Síða 4
MORGVNBLADID
Laugardagur 22. maí 1954
í dag er 142. dagur ársins.
Árdegisflæði kl. 9,01.
Siðdegisflæði kl. 21,18.
Næturlæknir er í Læknavarð-
titofunni, sími 5030.
Næturvörður er í Lyfjabúðinni
Iðu nni, sími 7911.
Dagbók
o-
Veðrið •
1 gær var suðvestan og vestan
íátt um allt land, rigning og sums
tstaðar þoka á Suður- og Vestur-
dandi.
í Reykjavík var hiti 9 stig kl.
A5,00, 11 stig á Akureyri, 8 stig
Galtarvita og 6 stig á Dalatanga.
Mestur hiti hér á landi í gær kl.
:i5,00 mældist 13 stig, á Kirkju-
^bæjarklaustri, og minnstur 6 stig,
j Grímsey og á Dalatanga.
í London var hiti 9 stig um há-
•degi, 13 stig í Kaupmannahöfn,
11 stig í París, 13 stig í Osló, 18
«tig í Stokkhólmi, 12 stig í Berlin,
9 stig í Þórshöfn og 12 stig í New
Tork.
□--------------------------n
• Messur •
á morgun:
Dómkirkjan.
Vegna viðgerðar á Dómkirkjunni
■verður bænadagsguðsþjónustan
Tialdin í Fríkirkjunni kl. 11. Sr.
Óskar J. Þorláksson predikar;
■dómkirkjuprestarnir þ.ióna báðir
íyrir altari.
■Laugarneskirkja. Messa ki. 2 e.
li. Bænadagurinn. Séra Garðar
Svavarsson.
Fríkirkjan. Messa kl. 2. Séra
Þorsteinn Björnsson.
Hallgrímsprestakalí. Guðsþjón-
usta í Gagnfræðaskóla Austur-
Jiæjar kl. 11 f. h. Séra Sigurjón
Árnason predikar. Séra Jakob
J-ónsson annast aðra þjónustu.
Langholtsprestakall. Messa í
Laugarneskirkju kl. 5 e. h. —-
'Bænadagurinn. — Séra Árelíus
Níelsson.
Óháði f ríkirk jusöf nuðurirm.
Messað í Aðventkirkjunni kl. 2
■«. h. (Bænadagurinn). Séra Emil
Björnsson.
Bústaðaprestakall: Messa í
Kópavogsskóla kl. 3 (bænadagur-
inn). Séra Gunnar Árnason.
NesprestakaM. Messað i kapellu
háskólans kl. 11 f. h. Bænadagur-
inn. Séra Jón Thor-arensen.
Háteigsprestakal!. Messa í há-
■tíðasal Sjómannaskólans kl. 2 e. h.
Bænadagurinn. Séra Jón Þorvarð-
arson.
Reynivallaprestakall. Messa kl.
11 f. h. Sóknarpresturinn.
Brautarholtskirkja. Messa kl. 3
-c. h. Séra Kristján Bjarnason.
Fríkirkjan í Hafnarfirði. Messa
á morgun (hinn almenni bænadag-
ur) kl. 2 e. h. Séra Kristinn Stef-
ánsson.
Hafnarfjarðarkirkja. Bænadags-
Tnessa kl. 2 e. h. Séra Garðar Þor-
Æteinsson.
Kálfatjörn. Bænadagsmessa kl.
4 e. h. Séra Garðar Þorsteinsson.
Bessastaðir. Bænadagsmessa kl.
-4 e. h. Magnús Már Lárusson pró-
fessor.
Útskálaprestakall. Messa að Út-
Ækálum kl. 2 e. h. Að Hvalsnesí kl.
-45 e. h. Séra Guðmundur Guð-
Tnundsson.
Keflavíkurkirkja. Messa kl. 2
«e. h. Bænadagurinn.
Innri i\ jarðvíkurkirk ja. Messa
4kl. 5 e. h. Bænadagurinn. Séra
Æjörn Jónsson.
Crindavík. Messa kl. 2 e. h. Séra
-Jón Á. Sigurðsson.
Hafnir. Messa kl. 5 síðd. Séra
-Jón Á. Sigurðsson.
Piágan versta
MÖRG plágan hefur hrjáð Alþýðuflokkinn um ðagana, en öllum
kemur þó saman um að Hannibal Valdimarsson sé þeirra verst
og hvumleiðust...
Hjá Alþýðuflokknum er örlagaþungur hver dagur
og aldrei á hörmungum þrot.
Enda mun ríkja þar hlálegur heimilisbragur,
heiftúð og írúnaðarbrot.
Og er nokku furða þótt finnist þar eindreginn vottur
um feyskju og þverrandi von,
þegar hæsta ráðið er hauslausir mórar og skottur
og — Hannibal Valdimarsson.
Brjánn.
hjónaband ungfrú Þórey Sigur-
björnsdóttir og Sveinn Birgir
Ágústsson húsasmiður. Heimili
þeiri-a verður um stundarsakir að
Selásbletti 3.
Á morgun verða gefin saman í
hjónaband ungfrú Þóra Filipus-
dóttir og Þórmundur Sigurbjarna-
son útvarpsvirki. Heimili þeirra
verður um stundarsakir að Máva-
hlíð 5.
1 dag verða gefin saman í hjóna-
band af séra Guðmundi Sveinssyni
ungfrú Rósa Loftsdóttir og Björn
Sveinbjörnsson, fulltrúi bæjarfó-
getans í Hafnarfirði. Heimili þerra
verður fyrst um sinn að Fjölnis-
vegi 16.
Gefin verða saman í hjónaband
í dag af séra Jóni Auðuns ungfrú
Sigrún Stella Ingvarsdóttir frá
ísafirði og Ágúst Haraldsson vél-
virkjanemi. Brúðhjónin verða
stödd í Aðalstræti 16.
I dag verða gefin saman í hjóna-
band ungfrú Helga Guðmarsdóttir
kennari, Holtsgötu 9, og Þórir Sig-
fús Sumarliðason, starfsmaður hjá
K.f. Borgfirðinga, Borgainesi. —
Heimili brúðhjónanna verður í
Borgarnesi.
1 dag verða gefin saman í
hjónaband á Patreksfirði ungfrú
Auður Jensdóttir símamær og
Reynir Sigurþórsson, loftskeyta-
maður á bv. Ólafi Jóhannessyni.
• Hjónaefni •
Opinberað hafa trúlofun sína
ungfrú Sigríður Fjóla Kristins-
dóttír, Ytri-Tungu, Breiðuvík,
Snæfellsnesi, og Geir Guðmunds-
son, Borgarholti, Grindavík.
Nýlega opinberuðu trúlofun
sína ungfrú Áslaug Stefánsdóttir
simamær, Hringbraut 32, og
Bjarni Júlíuson, vélstjóri á ms.
Reykjafossi, Ránargötu 1.
• Flugferðir •
Millilandaflug.
Loftleiðir li.f.:
Hekla, millilandaflugvél Loft-
leiða, er væntanleg til Reykjavík-
ur kl. 11 í fyrramálið frá New
York. Gert er ráð fyrir, að flug-
vélin fari héðan kl. 13 til Stafang-
urs, Oslóar, Kaupmannahafnai' og
Hamborgar.
Flugfélag Islands h.f.:
Gullfaxi fór til Oslóar og Kaup-
manahafnar í morgun. Flugvélin
er væntanleg aftur til Reykjavík-
ur kl. 18,00 á morgun.
• Skipafréttir •
Eimskipafélag Islands h.f.:
Brúarfoss kom til Rotterdam í
gær; fer þaðan til Hamborgar.
Dettifoss fór væntanlega frá Kot-
ka í gær til Raumo og Húsavíkur.
Fjallfoss fór frá Rotterd. í fyrra-
dag til Hull og Reykjavíkur Goða-
foss fór frá Reykjavik 15. þ. m.
til Portland og New York. Gull-
foss fer frá Kaupmannahöfn í dag
til Leith og Reykjavíkur. Lagar-
foss kom til Reykjavíkur í fyrra-
dag frá Stykkishólmi. Reykjafoss
fór frá Reykjavík í gærkveldi til
vestur- og norðurlandsins. Selfoss
fór frá Álaborg í fyrradag til
Gautaborgar og austurlandsins.
Tröllafoss fór frá Reykjavík í
fyrradag til New Yoik. Tungufoss
er í Kaupmannahöfn. Arne Prest-
us lestar í næstu viku í Rotterdam
og Hulj til Reykjavikur.
Skipaútgerð ríkisins:
Hekla er á Austfjörðum á norð-
urleið. Es.ja er á Austfjöiðum á
suðurleið. Herðubreið er á Aust-
fjörðum á suðurleið. Skjaldbreið
kom í gærkvöldi að vestan og
norðan. Þyrill er i Reykjavík.
„HarSlyndi" í Stjörnubíói
Bruðkaup
Föstudaginn 14. þ. m. voru gef-
tin saman í hjónaband í Sauðár-
lírókskirkju af prófastinum, séra
Helga Konráðssyni, Ingibjörg
Bjö rnsdóttir Stephensen, Hrísateig
13, Rvík, og Helgi K. Hjálmsson
tstud. oecon, Sólvallagötu 32 A,
Hívík. Heimili ungu hjónanna er á
Sólvallagötu 32 A.
1 dag verða gefin saman í hjóna-
Jiand á Akureyri ungfrú Guðbjörg
Þórisdóttir og Tryggvi Gestsson.
JHeimiIi þeirra verður í Strand-
götu 41, Akureyri. I
Á morgun verða gefin saman í
Stjörnubíó sýnir nú sænska mynd, „Harðlyndi" (Hárd klang), sent
Nordisk Tonefilm hefur gert eftir samnefndri sögu Hans Hergin.
Leikstjóri er Arne Mattsson ,sem nú stjórnar töku kvikmyndar-
innar um Sölku Völku. Edvin Adolphson, Viktor Sjöström, Margit
Carlquist og Nils Hallberg fara með aðalhlutverkin, en Hallberg
er einn af „Sölku Völku“ leikurunum.
Skaftfellingur fór í gærkvöldi til
Vestmannaeyja.
Skipadeild S.Í.S.:
Hvassafell fór frá Hamina 18.
þ. m. áleiðis til íslands með timb-
ur. Arnarfell er í aðalviðgerð í
Álaborg. Jökulfell er í New York.
Dísarfell átti að fara frá Ant-
werpen í gærkvöldi til Hamborg-
ar. Bláfell fór frá Þorlákshöfn í
gærkvöldi til Hornaf jarðar. Litla-
fell er í olíuflutningum milli Faxa
flóahafna.
Barnaheimilið Vorboði.
Þeir, sem óska eftir að koma
börnum á barnaheimilið í Rauð-
hólum í sumar, komi og sæki um
fyrir þau í skrifstofu verka-
kvennafélagsins Framsóknar
þriðjudaginn 25. og miðvikudag-
inn 26. maí kl. 6—9 —eftir hád.
báða dagana. Tekin verða börn á
aldrinum-4—6 ára.
Det danske selskab
hefur ákveðið að fara skóg-
græðsluför í Heiðmörk í dag kl. 2
e. h., ef veður leyfir. Verður lagt
af stað frá bústað sendiherra
Dana við Hverfisgötu. Félagið
væntir þess, að Danir, búsettir
hér, fjölmenni í þessa för.
Handavinnusýning í Mið-
bæjarskólanum.
Sýning á handavinnu og teikn-
ingum nemenda í Miðbæjarskólan-
úm verður opin á morgun, sunnu-
dag, frá kl. 10—22.
Leiðrétting.
I blaðinu í gær var birtur listi
yfir gjafir til Skálholts. Þar stóð,
áheit R. B., Þorlákssjóður, kr.
20,00, en átti að vera kr. 200,00.
Hvað kostar undir bréfin?
Einföld flugpóstbréf (20 gr.)
Danmörk, Norcgur, Svíþjóð,
kr. 2,05; Finnland kr. 2,50;
, England og N.-frland kr. 2,45;
j Austurríki, Þýzkaland, Frakkland
' og Sviss kr. 3,00; Rússland, Ítalía,
Spánn og Júgóslavía kr. 3,25. —
| Bandarikin (10 gr.) kr. 3,15;
1 Canada (10 gr.) kr. 3,35. —
Sjópóstur til Norðurlanda: 20 gr.
kr. 1,25 og til annarra landa kr.
1,75.
Undir bréf innanlands kostar
1,25 og innanbæjar kr. 0,75.
Heimdellingar!
Skrifstofan er opin milli kl. 2
og 3 virka daga.
Listasafn ríkisins
er opið þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga frá kl. 1—3
e. h. og sunnudaga frá kl. 1—4
síðdegis.
Sýning námsmeyja
Kvennaskólans.
Hannyrðir og teikningar náms-
meyja Kvennaskólans verða sýnd-
ar í skólanum í dag og á morgun
frá kl. 2—10 e. h. báða dagana.
Sólheimadrengurinn.
Afhent Morgunblaðinu: Áheit
200 krónur.
Fólkið, sem brann hjá
í Laugarnescamp.
Afhent Morgunblaðinu: M. E.
100 krónur.
Þingeyingafélagið
fer í Heiðmörk í dag kl. 2 frá
Búnaðarfélagshúsinu. Tilkynnið
þátttöku til Kristjáns Jakobsson-
ar í síma 81819.
Bifreiðaskoðunin.
í dag er engin skoðun.
Leiðrétting.
f blaðinu í gær var sagt frá því,
að unnið væri að lagningu heim-
tauga á nokkra bæi í Gaulverjabæ,
en á auðvitað að vera í Gaulverja-
bæjarhreppi.
• Utvarp •
12,50 Óskalög sjúklinga (Ingi-
björg Þorbergs). 19,30 Tónleikar:
Samsöngur (plötur). 20,20 Leik-
rit: „Skemmtisigling" eftir Austen
Allen, í þýðingu Stefáns Jónsson-
ar fréttamanns. Leikstjóri: Einar
Pálsson. Leikendur: Guðbjörg
Þorbjarnardóttir, Lárus Pálsson,
Edda Kvaran, Rúrik Haraldsson,
Emilía Jónasdóttir og Þorsteinn
Ö. Stephensen. 22,10 Danslög
(plötur). 24,00 Dagskrárlok.
KvenarmbandsLtr
tapaðist á fimmtudag á leið-
inni frá Baldursgötu um
Skólavörðustíg og Banka-
stræti að Hafnarstræti 5.
Finnandi vinsaml. geri að-
vart í Blómaverzlunina
Flóru eða síma 5757. —
Fundarlaun.
Trillubátur til sölu
Mótorbáturinn Björgvin,
B.A. 275, 4V2 smálest, með
öllu tilheyrandi, með eða án
veiðarfæra, er til sölu nú
þegar. Nánari upplýsingar
gefur
Kristján Jakobsson,
Patreksfirði.
SJOMAÐUR
um þrítugt óskar eftir að
kynnast stúlku, 25 til 35 ára,
með hjónaband fyrir augum.
Mynd ásamt heimilisfangi
óskast sent afgr. Mbl. fyrir
hádegi á þriðjudag, merkt:
„Framtíð — 286“. — Þag-
mælsku heitið.
ATVINNA
Nokkrir verklagnir menn óskast í vinnu.
Steinstólpar h.f
Höfðatúni 4 — sími 7848.