Morgunblaðið - 29.05.1954, Page 11

Morgunblaðið - 29.05.1954, Page 11
Laugardagur 29. maí 1954 MORGVHBLABIi* 11 ipritei! attræður ÞEIR, sem ganga oft um götur Akureyrar, maeta þar stund- um þéttvöxnum, hvatlagum, fríðum og aðsópsmiklum manni, sem gengur enn beinn í baki, þó bilun sé nú komin í fætur hans, svo hann gengur eigi jafnhratt sem áður, enda fór hann oft í vert að segja er hann allur á burt áður en varir, því allt ó- nytjuhjal er honum fjarlægt. Því ennþá er hann í líkingu við hvirfilvindínn, sem brýtur sér biaut og heldur sitt strik, kann ílla öllum doða og drunga, þráir líf og starf, en b r samt í sér aðalsmerki gróandans, sem vill öllum vel en krefst manndóms og heiðarleika i öllurn athöfn- um og virðir þann, sem stendur uppréttur í stormum lífsins. En Konráð hefar heldur eigi vrn- rækt að leita handleiðslu og for- sjónar alföSor í öllum verkum sínum. Hann vanrækir eigi hinn helga þátt mannlífsins, kirkju- göngurnar. Megi sú föðsarlega forsjón, sem hann hefir leitað fulltingis hjá um langa og athafnasama ævi, veita honum marga bjarta og fagra daga, allt til æviloka og leyfa honrnn svo að síðustu að hverfa til nv rra starfa með aðals- merki langnar lífsreynslu. Stefán Ágúst. Framh. sf bls. 7 starfar í skólanum málfundafé- lag og var formaður þess Regína Birkis, IV. bekk Z. Formaður íþróttanefndar var Anna Gísla- dóttir, IV. bekk C. Hefur handknattleiksiið skól- ans verið mjög sigursælt, en það hefur sigrað 6 sinnum í rög í handknattleiksmóti fþróttabanda lags framhaldsskólanna. Bókaverðir skólabókasafnsins voru Fríða Frímannsdóttir og Margrét Halldórsdóttir, en um- sjón með safninu af hálfu skól- ans hafði frú Hrefna Þorsteins- dóttir kennari. Var safnið í nokk urri óreiðu er þær tóku við því, en nú hefur því verig komið í gott lag, og þakkaði forstöðukon- an starf bókavarðanna og kenn- arans. t*ar msð lokið fyrsfu Evrépufsrð á ís'snikiim langferðabíl — Ferffin lóksf mjig vel fyrri daga sem hvirfilvindur um götur og gangvegi. Og fáir myndu trúa því, sem eigi vissu, að Kon- ráð væri áttræður í dag, en kirkjubækur segja hann fæddan að Kollaleiru í Rsyðarfirði, 28. maí 1874. Foreldrar hans voru Eygerður Eiríksdóttir og Sigurð- ur Oddsson smiður og útvegs- bóndi. Missti hann móður sína er hann var 9 ára gamall og árið eftir hætti faðir hans búskap og vann hann síðan hjá vandalaus- um, þar til hann fór sjálfur að stúnda útgerð, og var hann þá rúmlega tvítugur. Gerði hann út ýmist einn eða tvo báta frá Búð- um í Fáskrúðsfirði, um tíu ára skeið. Á þessum árum kvæntist hann frænku sinni, Guðlaugu Olafsdóttur frá Breiðdalsvík og mun hann með réttu telja það sitt mesta happaspor. Árið 1917 fluttust þau hjónin til Reykja- víkur og vann hann sem formað- ur eða verkstjóri að ýmsum út- gérðarstörfum, aðallega hjá Th. Thorsteinssyni, er átti Liverpool- verzlun, en rak einnig síldarsölt- un á Hj alteyri og Siglufirði og var hann verkstjóri hans þar. En vorið 1923 fluttist hann til Siglufjarðar og réðst til Ásgeirs heitins Péturssonar, sem bryggju formaður. Flutti sama haust til Akureyrar og byggði húsið nr. 8 við Glerárgötu, þar sem hann enn á heima. Vann hann í 20 ár samfleytt hjá Ásgeiri, fyrst sem bryggjufbrmaður og síðan sem íshússtjóri. Að þeim tíma liðnum varð hann verkstjóri hjá Ola syni sínum, við umfangs- mikla netagsrð hér og á Siglu- firði og vissi ég að Óli mat störf hans mjög mikils, enda fór vel á með þeim feðgum. Það varð að sjálfsögðu mikið áfall fyrir Kon- ráð þsgar sonur hans féll frá á bezta aldri á mestu erfiðleikaár- um síldarútgerðarinnar og það féll að mestu í hans hlut að taka við nýlega byggðu stórhýsi til netagsrðar. Þá reyndi á þraut- seigju hins árrisula manns, sem aldrei lét verk úr hendi falla, en Konráð er einn af þessurn gömlu traustu stofnum íslenzkr- ar foldar, sem hefur vaxið með og í verkum sínum og aldrei bognað né bortnað. Og nú getur hann glaður litið til baka, þrátt fyrir allt, er hann hefur skilað hlutverki sonar síns og jafnframt sínu eigin, með sæmd. Nú fær hann að una við góða heilsu, þótt aldurinn sé hár, í skjóli og við ástríki barna sinna, I tengdabarna og barnabarna og, njóta tiltrúar og innileika sem langafi og þessvegna er þetta margfaldur rnerkis- og hapna- dagur í lífi hans, því Konráð á trúa cg trygga vini og aðdáend- ur, þó hann flíki tilfinningum sínúm við fáa. Mæturðu honum á götu í dag eða á morgun, mun ! hann staðnæmast hjá þér stutta stund, en hafirðu ekkert mark-.seldir á fimmtudag. * wsyjiti! DRENGIR: Agnar Breiðfjörð Sigurvinsson, Faxabraut 14. Birkir Baldvinsson, Faxabraut 6. Egill Jónsson, Vesturbraut 5. Einar I. Einarsson, Sugurg. 52. Gunnar Karl Þorgeirsson, Hafnargötu 71. Indriði Arnar Adólfsson, Vallar- götu 30 A. Jón Gunnar Skúlason, Tjarnar- götu 30. Jón Ragnar Ólsen, Vallarg. 19. Kristján Björnsson, Smáratúni 5. Ólafur Bergsteinn Ólafsson. Ólafur Jón Sigurðsson, Vatns- nesvegi 15. Ragnar Eðvaldsson, Hafnarg. 47. Róbert Örn Ólafsson, Faxabr. 26. Sigurður Kristinn Guðjónsson. Tómas Hansson, Hæðarenda, Ytri-Njarðvík. STÚLKHR: Díana Sjöfn Eiríksdóttir, Sól- vallagötu 2. Guðbjörg Svavarsdóttir, Laufási, Ytri-Njarðvik. Guðfinna Guðlaugsdóttir, Faxa- barut 8. Guðríður Elsa Júlíusdóttir, Klapparstíg 3. Guðrún Árnadóttir, Garðaveg 5. Helgð Þorstína Sighvatsdóttir, Suðurgötu 42. Margrét Kolbrún Guðmundsdótt- ir, Básvegi 3. María Sigurbjörg Karlsdóttir, Tjarnargötu 20. María Steindórsdóttir, Austur- götu 16. Þó'halla Katrín Stefánsdóttir, Ásabraut 16. 4 li.s. Herðubreið austur um land til Þórshafnar hinn 6. júní n. k. Tekið á móti flutningi til Hornaf jarðar, Djúpa- vogs, BreiSdalsvíkur, Stöðvar- f jarðar, Mjóafjarðar, Borgarfjarð- ar, Vopnafjarðar, Eakkafjarðar og Þórshafnar á mánudag og þriðjudag. Farseðlar seldir á föstudag. „Esja“ austur um land til Akureyrar hinn 8. *júhí h. k. Teldð á móti flutn- ingi til Fáskráðsfjarðar, Reyðar- fjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyðisfjarðar, Iiaufarhafnar, Kópaskers og Húsavíkur á mánu- dag og þriðjudag. — Farseðlar ARNAÐARÓSKIR Þá gat frk. Ragnheiður þess að prófdómari við gagnfræðapróf hefði verig skipaður Jóhannes Halldórsson, cand. mag., og frk. Jórunn Þórðardóttir prófdómari í fatasaumi. — Var þeim báðum þakkað starf þeirra. Síðan fór fram afhending próf- skírteina og vitnisburðabóka, og loks verðlaunanna. — Þá árnaði forstöðukonan hinum nýútskrif- uðu nemendum allra heilla og sagði m.a.: „Gott er að geta, að afloknu starfi, litið aftur með góðri sam- vizku og þeirri vitund að hafa notað tímann vel, því hann kem- úr aldrei aftur. Notað tímann til þess, sem til var ætlast, að búa sig undir athafnir og skyldur þær, sem fram undan eru á lífs- leiðinni“. GJAFIR FRÁ GÖMLUM NEMENDUM Við skólaslitin voru mættir gamlir nemendur, sem færðu skóla sínum gjafir. 10 ára nem- endur færðu peningagjöf í Systra sjóð og sömuleiðis 5 ára nemend- ur, til minningar um látna skóla- systur, Ebbu Runólfsdóttur frá Norðtungu í Þverárhlíð. — Þá færði frú Ingibjörg "Helgadóttir, sem gift er í Gautaborg, Systra- sjóðnum 500 kr. til minningar um látna systur sína, Guðrúnu Helgadóttur. Karítas Sigurðsson, gamall nemandi, gaf einnig gjöf í Systrasjóð. — Þarna var einnig rnætt frú Ásta Sighvatsdóttir, en liðin eru 40 ár síðan hún útskrif- aðist úr skólanum. Mælti hún árnaðaróskir til skólans og minnt ist frk. Ingibjargar H. Bjarnason, sem verið hafði forstöðukona er hún var í skólanum. — Þá gáfu hinar nýútskrifuðu námsmeyjar skó^anum 1000 kr. í Systrasjóð. Þakkaði frk. Ragnheiður þess- ar góðu gjafir og hinn hlýja vin- arhug, er þær sýndu. Að lokum mælti frk. Ragnheið- ur á þessa leið: „Segi ég skólanum slitið og lofa drottinn fyrir líkn og vernd á liðnu starfsári og fyrir líkn og vernd á þeim 80 árum, sem skól- inn hefur starfað. Bið ég drottinn að annast og blessa Kvennaskól- ann í fleykjavík á ókomnum ár- um. 80. starfsári skólans er lok- ið“. ÞRJÁR FORSTÖÐUKONUR FRÁ UPPHAFI Þær eru orðnar nokkuð marg- ar námsmeyjarnar er Kvenna- skólinn í Reykjavík hefur útskrif að í þessi 80 ár, sem hann hefur starfað. Forstöðukonur skólans hafa verið 3 frá upphafi, fyrst stofnandi hans, frú Thóra Mel- steð, frá 1874 til 1905. frá 1905 til 1941 var frk. Ingibjörg H. Bjarna- son íorstöðukona og frá 1941 og til þessa dags er forstöðukona skólans frk. Rágnhéiður Jónsdótt ir. Hefur skólinn blómgast undir stjórn þessara þriggja forstöðu- kvenna og megi gæfa og blessun fylgja honum í framtíðinni. A. Bj. IGÆR komu tveir menn á ritstjórnarskrifstofu Morgun biaðsins. Þeir báru þess glögg merki að hafa notið suðrænn- . ar sólar, enda eru þeir ný- komnir úr 7 vikna bíJfeíð um suðræn lönd. Farkosturinn var öræfabíll Páls Arasonar — Pálína. Mennirnir voru Páll Arason bifreiðarstjóri og Jón Brynjólfsson, einn af farþeg- um hans á suðurleiðinni. FERÐIR UM SUÐRÆN LÖND Það var 4. apríl s. 1. sem Páll Arason lagði upp í „suðurgöngu" sína með 11 farþega í öræfabíl I sínum. Var farið með Brúarfossi i til Hull, en þar hófst sjálf öku- ferðin. Leiðin lá til Lundúna, á ferju yfir til Dunquirque, síðan til Parísar þar sem dvalizt var í fjóra daga. Þaðan var haldið til Marseilles, um Rivieraströnd- ina, til Nizza, Monte Carlo, Ganúa, Pisa, Rómaborgar, Napóli, Pompei, Capri, þvert yfir skag- ann til Termoli og á þeirri leið var ekið á 70 km kafla á ómal- bikuðum vegi. Alls staðar annars staðar brunaði „Pálína“ eftir rennisléttum asfaltlögðum veg- um. Á heimleiðinni var komið við í Feneyjum, litið inn hjá Eggert Stefánssyni í Schio, ekið um Milano til Lugano í Sviss upp í snævi þakið St. Gotthard skarð- ið í Alpafjöllum og farið um 12 km jarðgöng í Alpafjöllum til Zúrich og Basel, um Svartaskóg, til Heidelberg, Frankfurt, Köln, Hamborg og til Hafnar. GIST í TJÖLDUM Leiðin var samtals 6000 km og Pálína reyndist hin traustasta, var dýggur þjónn hinna 11 ferða- langa, sem gistu oftast í tjöldum, sem slegið var upp á sérstökum svæðum er ætluð eru ferðafólki, sem vill ferðast á ódýran hátt. í borgum og í Englandi var þó gist á hótelum. Allir markverðustu staðir á þessari löngu leið voru skoðað- ir, sögðu Páll og Jón í sturtu samtali við blaðið í gær. Við áttum góðar samverustundir með ferðafólki frá öðrum löndum. Ferðalag okkar vakti athygli þeirra — og margir höfðu orð á að þá langaði til íslandsferð- ar. — FYRSTA FERÐ í ISLENZKUM LANGFERÐABÍL Með þessari för Páls Arasonar er lokið fyrstu ferð á islenzkri bifreið suður um Evrópu. Páll ■ á heiður skilið fyrir framtak sitt I og dugnað, því ýmsum erfiðleik- um er það bundið fyrir einn 1 mann, að sjá um allan undir- , búning slíkrar langferðar og vera ! um leið driffjöður fararinnar og j stjórnandi. PÁLÍNA OG ÓLÍNA Jöklabíll Páls reyndist hið bezta eins og fyrr segir. Nafnið „Pálína“ fékk bíllinn austur í Ódáðahrauni og gáfu Farfuglar bílnum nafn. Annar bíll Páls var þá skírður „Ólína“, en nöfnin eru eftir tvíburasystrum, er voru með í þeirri ferð. KYNNINGARSTARF Páll skýrði svo frá að heldur þætti honum illa haldið á kynn- ingarstarfi og fyrirgreiðslu um fslandsferðir. Á stórum og víð- þekktum ferðaskrifstofum er- lendis er hvergi auglýsingaspjald um íslandsferðir — hvað þá méira. TIL AFRÍKU Nú tekur Páll að nýju til við Öræfaferðir sínar, sem hafa átt geysi vinsældum að fagna á und- anförnum árum. í þeim hafa margir íslendingar kynnzt landi sínu og erlendir ferðaménn oröið snortnir af hrikalegri náttúru- fegurð. í haust ráðgerir Páll aðra ferð suður um álfuna og næsta vor hyggur hann á Afríkuferð — ferð yfir Miðjarðarhafið frá Gibraltar og til N-Afríku og sið- an heimleiðis upp ítaliu og norður á bóginn. Að þeirri ferð lokinni vsrður „Pálína“ að öllum líkindum orðin ein víðförlasta bifreið heims. — ÞjéðlelkhúsiB Framh. af bls. 9 hendi. Settu þessir dansar ásamfc hinum fögru leiktjöldum Lárusar Ingólfssonar sinn svip á sýning- una og bætti hvorttveggja að nokkru upp það, sem miður var um leikinn að öðru leyti. Lárus Ingólfsson hefur einnig teiknað búningana af mikilli list og prýði. Við óperettuna var leikin það mikil tónlist eftir Offenbach (auk nokkurra gamalla „slag- ara“) að full ástæða hefði verið til að geta þess í leikskránni. —• Þjóðleikhúshljómsveitin annaðist tónlistarflutninginn undir ágætri stjórn Dr. Victors Urbancic. Leikhúsgestir tóku óperettunni vel og hylltu að lokum leikstjóra, hljómsveitarstjóra og leikendur. Forseti vor og frú hans voru viðstödd sýninguna. Með sýningu Nitouche lýb- ur fimmta leiltárí Þjóðleikhúss- ins. Hefði það mátt vera með verðugra viðfangsefni og af meiri glæsibrag. — Og svo að lokum þstta: Aðgangseyrir að leiksýn- ingunni mun vera kr. 55.00— 60.00. Er það óhæfilega hátt verð og óviðráðanlegt öllum almenn- ingi. Veit ég ekki hvað veldur þessu, en hæpið er það að Þjóð- leikhúsið taki forustuna um upp- skrúfað leikhúsverð. Sigurður Grímescn. — HoHendingurinn Framh. af hls. 9 með mér á ferðalögum mínum, veit ég ekki hvað klukkan var þegar ég kom hingað, en bíddu við, sagði Roetman, meðan harn spurði gestgjafann um það. — Jú, klukkan var 8,30. — Ég hafði mót vind alia leiðina, og varð oft að’ fara af baki, því þegar bílarnir kom á efti rmnni, hrekja þeir mann út í iausamölina og þá er vissara að fara af baki, ef ekki á illa til að takast. Roetman kvaðst vera þveyttur, enda ekki í fullri þjálfun efiir skipsferðina. Hann kvaðsí ætla að gista í skíðaskálannm í nóffc og halda svo áfram austur yfir Heilisheiði árdegis í dag. Sv. J>. ÞJóðverjar sigla Epanund KAUPM ANN AHÖFN, 25. maú — Þýzk skipafélög hafa ákvsðið að hefja sterka samkeppni við , Dani og Svía í siglingum yfir ; Eyrarsund. Tilefni þessa er það ) einkum, að nýlega var ákveðið v að setja bann við því að tóbak ’ og áfengi yrði selt tollfrjálst um borð í dönskurn og sænsku.n ferjum. Þjóðverjar ætla hinsvegar að selja þessar munaðarvörur og ýmiskonar sælgæti fyrir mjög lágt vér'ð. Þegár sala á umrædd- ' um vörum minnkar hjá Norður- landa-skipafélögunum neyðasfc þau til að hækka fargjald, m Þjóðverjar geta selt ferðina ódýr- ' ar. Þeir ráða og yfir fjórum mjö'g ’ * góðum ferjum. —NTB

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.