Morgunblaðið - 10.07.1954, Side 1

Morgunblaðið - 10.07.1954, Side 1
16 síðnr 41. árgangur, 154. tbl. — Laugardagur 10. júlí 1954 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Orruslur geisa vifi tianel Frá Reuter NTB. , HANOI, 9. júií. — Fréttir frá Hanoi herma, að hersveitir Viet-Mihn hafi gert miklar ★ árásir á sveitir Frakka fyrir norðvestan borgina. Um 25 rir milur í aorð-vesturátt náðu kominúnislaherirnir mikil- vægri simgönguæð iil bæj- arins á sitt va!d og lokuðu ieiðinni fyrir Frökkum. —' ★ ★ Frakkar munu hafa byrjað, gagnárásir í sama mund ineð góðum árangri. I Franska yfirherstjórnin gaf út tilkynningu um, að fyrir sunnan borgina hefði frönsk vélaherdeild lent í bardaga við kommúnistahersveitir. — Yfir 100 óvinanna voru strá- felldir. Fjörutíu aðarir upp- reisnarmenn voru íelldir og 40 særðir nokkru sunnar í árás, er Frakkar gerðu. Flugvélar franska hersins geiðu loítárásir á liðsstyrk uppreisnarmanna í dag og unnu þeim míkið íjón. Flóðio aiíkast enn í Austurríki Snjóar í f jöll á Ítalíii! LUNDÚNUM, 9. júlí. — Frá Reuter-NTB UNDANFARXD hafa mörg héruð Austurríltis og Suður-Bavaríu í Þýzkalandi lagzt undir vatn sökum mikilla flóða og riga- inga á þessum slóðum. Síðustu fregnir herma, að ástandið hafi nijög versnað síðasta sólarhring og hafa margar byggðir og þorp, sem menn héldu áður, að vatn myndi ekki yfir flæða, lent und- ir vatni. MEIRI RIGNING í mörgum héruðum Norður- Bavaríufylkis hefur orðið að flytja íbúana á brott í skyncii til þess að forða þeim frá bráð- um bana. í Austurríki hafa fjalla- ár vaxið geysilega á síðustu dægrum og renna þær flestar í Dóná. Hefur því vatnsborð henn- ar 'hækkað að mun og hún viða flætt yfir bakka sína. Veður- , . , , fréttir sem útvarpið í Múnchen' heídur betur i tæn við russneska útvarpaði sérstaklega með tilhti, heimsyeldið Vehn i bat hans, I lí nroi'oviiiivi" bilon, o , loinirmi Rússar á eftir froskmaiminum KAUPMANNAHÖFN, 9. júlí. — Froskmaðurinn Jan Uhre, sem gekk á dögunum eftir botui Eystrasalts, komst á heimleiðinni til flóðanna spá því, að áfram- „Kafaranum“, bilaði á leiðintii haldandi úrhelli verði í nótt, en helm °* rak hatlim htlð, eitt lnn nokkuð muni draga úr rigning-;1 austur Þyzka landhelgi fynr unni á morgun. í Salzborg hef- Travemimde. ur ástandið nokkuð farið batn-1 Skipti það engum togum, að andi. Hefur vatnsborð árinnar, rússn&skir herbátar komu á vett- sem um borgina rennur lækkað vang og vörpuðu kastljósum sín- um 3 fet. BANDARIKJAMENN HJÁLPA Fc."sætisráðherra Bavaríu hef- ur farið i heimsókn á flóðasvæð- in til þess að kynna sér ástand- ið af eigin sjón og raun. í Passau, borg við landamæri Austurríkis og Þýzkalands er ástandið mjög slæmt. Er allur eldri hluti borg- arinnar einangraður af flóðun- um. í rafmagnsverinu Volksn- stein, sem er skammt frá borg- inni, hefur stíflan verið sprengd ' í sundur til þess að minnka vatns þrýstinginn. , j Bandarískar hersveitir, sem! hafa aðsetur sitt í Bavaríu, hafa ' komið hinu nauðstadda fólki á j flóðasvæðunum til aðstoðar og hjálpað austurrísku og þýzku björgunarsveitunum. Hafa banda rísku hermennirnir notað þyril- vængjur við björgunarstarfið. SNJÓAR Á ÍTALÍU Fréttir bsrast frá Róm um að þar hafi einnig verið stórrign- ingar að undanförnu og nið versta veður. Mikil snjókoma hefur. verið allt niður undir lág- lendi í ítölsku Ölpunum. um á skipið og hófu að veita þvi eftirför. Þeir kafarafélagar gátu á síðustu stundu gert við bát- inn og komizt undan við illan leik. — Reuter-NTB. Farvegur Valagilsár, eins og hann er nú. X sýnir hvar austurstólpi brúarinnar var, en vesturstólp- inn sést á bakkanum þeim megin, sem bíllinn er ekki. (Ljósmyndirnar tók Vignir Guðm.) Fíóðin og skriðnföllin í Norðurár- dal hafa valdið milljc na tjóni Dauðar skepnur finnast — Túnið a Fremri-Kotum nú stórgrýtisurð Hcrfl yíit afleiðingar náflúruhamfaranna Picasso hneyksli PARÍS 6. júlí. — Listahneyksli eitt hefur þessa dagana sett París á annan endann. Þar stendur yfir sýning á æskuverkum Picassós, sem geymd eru í rússneskum söfnum, bæði í Leningrad og Moskvu. Heíur sýningunni nú skyndilega verið lokað. Ástæðan er sú, að dóttir rússnesks flótta- manns hefur leitað til dómstól- anna og viljað leggja löghald á Eftir VIGNIR GUÐMUNDSSON, fréttaritara Mbl. á Akureyri. ÞAÐ VAR ömurleg eyðileggingarsjón, sem við augum blasti, þeg- ar komið var vestur í Norðurárdal í Skagafirði nú á fimmtu- daginn, tveimur dögum eftir að skriðuföllin urðu þar. Hinn nýlegi, breiði og hái vegur er nú á um það bil 5 km. svæði ýmist hulinn nokkur verkanna. Voru þau eign 1 grjóturð og aurleðju, eða sundurtættur, svo að í hann hafa mynd- föður hennar, Serge Tschoukine, | azt 6—8 m. djúp skörð og þetta frá 10—20 m. breið. Tún og bygg- sem var þekktur listfræðingur íngar hafa eyðilagzt á bæði Ytri- og Fremri-Kotum og skepnur fyrir byltinguna í Rússlandi. — hafa farizt í skriðunum. Farvegur Valagilsár, þar sem vegurinn Flutti hann til Parísar að he11*1! liggur að henni, «r nú átta sinnum breiðari en áður var. Fjalls- lokinni, en kommúnistastjómin jjj(gjn 0fan Fremri-Kota er nú sundurkrössuð af skriðuföllum. hélt eftir listaverkunum. Krefst nú dóttirin þess. að sér séu af- hent málverkin sem lögieg eign ættarinnar. ' Sýningin átti að standa þangað l til í september. Þessi brú stsndur á svonefndri Merkjaskriðu milli Ytri- og Fremri- Kota. Hefir hún grafizt að mestu í urðina, en lækurinn rennur nú í nýjum farvegi vestan hennar. Laust eftir hádegi á fimmtu- dag lagði stór áætlunarbifreið frá Norðurleið h.f. af stað frá Akur- eyrar og vestur á Öxnadalsheiði. Var ætlunin að reyna að komast vestur að Valagilsá í Norðurár- dal til þess að sjá vegsummerkin eftir skriðuföllin, sem urðu þar á þriðjudaginn. Ekkert bar‘til tíð inda fyrr en kömið var vestur undir Klif á Öxnadalsheiði, að þar hdfði fallið skriða og skilið eftir bjarg á veginum á stærð við jeppabíl. Voru jarðýtur búnar að riðja slóð meðfram steininum, en honum varð ekki haggað. Enginn teljandi farartálmi var þó þarna og var nú haldið rakleiðis vestur að Dagdvelju, stærsta og ill- ræmdasta gilinu í Giljareit. Und- ir veginn yfir gilið hefir verið gerð feikna mikil uppfylling. í vatnsflaumnum á þriðjudaginn hefir aurleðja kastast niður gil- ið og sópað burtu meginhluta uppfyllingarinnar og skilið eftir stórt skarð þar sem áður var breiður vegur. Gilið beggja meg- in er skafið niður á klappirnar en aurdyngjan niðri á eyrum við Heiðará. Þarna voru tvær jarð- ýtur vegagerðarinnar að reyna að stóri langferðabíll komust nú yfir gilið. Var nú vegurinn, að undanteknum smá leirskriðum, nokkuð greiðfær vestur að Vala- gilsá í Norðurárdal. „SKAÐRÆÐISFLJÓTIГ VALAGILSÁ Það er auðvelt að skilja lýsingu Hannesar Hafstein á „Valagilsá“ þegar litið er yfir farveg hennar nú. Sjálf er áin nú frekar mein- leysisleg, þótt enn sé hún mórauð á lit. Við óðum hana auðveldlega á háum stígvélum. En síðastliðið þriðjudagskvöld hefir hún ekki verið minni heldur en þegar Hannes beið við hana flóðteppt- ur forðum. „Orgar í boðum, en urgar i grjóti, engu er stætt í því drynjandi róti. Áin, sem stundum er ekki í hné, er orðin að skarð- ræðisfljóti." Áður var yfir ána aðeins stutt brú úr rammgerðri, járnbentri steinsteypu. Nú er þarna tveggja metra djúpur og 80—100 m. breiður farvegur. Það hafa ekki verið neinar smáræðis hamfarir, sem þeyttu burtu brúnni, svo að ekkert sér eftir nema stöpulinn að vestan þar sem hann er grafinn inn í árbakkann. gera bráðabirgðaveg yfir gilið. , Hvergi sáum við votta fyrir neinu Tókst það svo að jeppi og hinn I Framh. á bls. 2

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.