Morgunblaðið - 10.07.1954, Síða 2

Morgunblaðið - 10.07.1954, Síða 2
2 MORGUNBLABIÐ Laugardagur 10. júlí 1954 | Slysahætfan á Suðurlands- braul lekin fil afhugunar BorgarsSjóri snýr sér lii umferðanefndar CUN'NAR Thoroddsen, borgar- stjófi ritaði umferðarnefnd "bréf þann 30. júní og beiddist l»ess að nefndin athugaði og gerði ■tillögur um hverjar ráðstafanir sc rétt að gera, af bæjarins hálfu til að koma í veg fyrir slys, eins og þau, sem undan farið hafa orðið á Suðurlandsbraut. Ekki reyndist unnt að koma þá l»egar á fundi í umferðarnefnd -vegna forfalla tveggja nefndar- rnanna, en lögreglustjórinn, sem form. nefndarinnar svaraði brófi Tjorgarstjóra og gerði eftirfaranöi tiUögur: 1. Verzlun við Álfabrekku, aiorðan Suðurlandsbrautar, verði "tafarlaust lögð niður sbr. tillög- "ur umferðarnefndar 29. f. m. 2. Gerð verði gangstétt sunn- -an megin Suðurlandsbrautar frá jÞvotialaugarvegi að Grensásvegi fyrir utan núverandi viðauka við iteinsteypta akbraut. 3. Gerð verði sérstök útskot íyrir áningastaði strætisvagna. 4 Sett verði upp girðing með- ■fram Suðurlandsbraut að sunn- ■an, þegar gangstétt hefur verið ,gerð þar. 5. Gatnamót Þvottalaugarvegar og Suðurlandsbrautar og Selja- landsvegar og Suðurlandsbrautar ■verði lagfærð. Lögreglustjóri gat þess í lok "bréfsins að tillögurnar mundu -allar njóta stuðnings umferðar- jicfndar, enda hefði hún gert •ályktun um sumar þeirra áður. Enn fremur lél lögreglustjóri 3»ess getið að löggæzla hefði ver- ið með mesta móti á Suðurlands- "braut á þessu sumri. BÆJARRÁÐ SAMÞYKKTI Tíf.LÖGUR LÖGREGLU- STJÓRA Bæjaryfirvöldin vilja að sjálf- sögðu gera það sem í þeirra valdi stendur til að draga úr slysa- hættu á götunum, en í því sam bandi verður þó að minnast þess, að hvað sem öllum opinberum aðgerðum líður, er þó mest kom- ið undir árvekni og gætni öku- mannanna sjálfra og verður slíkt aldrei of oft brýnt fyrir þeim, sem fara með ökutæki. Skepnar hafa farizt SAUÐÁRKRÓKI, 9. júlí. — Hætt er við að eitthvað af skepn- um hafi látið lífið í skriðuföll- unum og flóðunum í Norðurár- dal á þriðjudaginn. Ég átti tal við Hrólf Þorsteins- son. bónda að Skeggjastöðum á Kjálka, sem er fram af Blöndu- hlíðinni í Skagafirði. Hrólfur kvaðst strax hafa farið af stað til að líta eftir skepnum. — Orð fá tæpast lýst þeim náttúruham- förum, sem orðið hafa í Norður- árdalnum, sagði Hrólfur. Þar ssm áður voru grundir og gróin gil, sá hvergi á grænt strá, aðeins farveg aurs. Hrólfur fann tvær hryssur og veturgamalt tryppi rekin, svo og tvær kindur dauð- ar. En ekki er þó að vita hvert tjón hafi orðið á skepnum, en ekki bjóst hann við að skepnur á afrétt í Austur- og Vesturdal, hefðu farizt. — Guðjón. MaleiiSiov veitir rjómaís MOSKVU, 9. júlí: — Fréttir ber- ast héðan úr borg, að nýlega hafi Sovétstjórnin gefið út gagnmerka tilkynningu. I henni stendur m. a., að Malenkovstjórnin hafi lofað að veita almúgamanninum meira að borða og drekka eftir að hún tók við völdum. Tilkynnt hefur því verið að ástandið í rjómaísmál- -unum hafi mjög farið batnandi. Slysavaraafélagiíl aengst * V-/ tJ fyrir töku kvikraynda af iimferðinni í Reykjavík Þær verði sýndar sem aukamyndir í kvikmyndahúsum bæjarins. FYRIR stuttu síðan ritaði Slysa- varnafélag íslands bæjarráði "bréf út af því áformi sínu að (gangast fyrir töku kvikmynda af urnferðinni í Reykjavík. IiZTMYNDIR MED SKÝRINGARTEXTA Slysavarnafélagið kvað það hugmynd sína að láta taka stutt- •ar kvikmyndir af umferðinni í Roykjavík til að benda almenn- ingi á það, sem betur má fara og fá síðan kvikmyndahús bæj- •aríns til að sýna myndirnar sem aukamyndir, enda yrði sýningar- ■tími þeirra hæfilega langur til l»ess. — Gert væri ráð fyrir að myndirnar yrðu teknar í litum og settar við þær skýringarteksti. UMFERÐ STKÆTISVAGNANNA KVIKMYNDUÐ S.V.F.Í. kveðst hafa leitað til Ýriosra aðila um stuðning við jnálið og fengið góðar undirtekt- ir. Félagið hefði í hyggju að láta I húa til sérstaka kvikmynd af um-1 ferð Strætisvagna Reykjavíkur, til að gera almenningi ljósar til- teknar reglur, sem þyrfti að við- hafa í sambandi við ferðir vagn- anna, svo sem að mynda bið- raðir, þegar þröng er við vagn- ana, sýna hættúrnar við að ganga skyndilega út á götuna fyrir aft- an, eða framan bílinn þegar kom- ið er úr honum, og í sambandi við gæzlulaus börn, auk margs annars. Bæjarráð leitaði umsagnar for- stjóra Strætisvagna Reykjavíkur og mælti hann pindregið með, að S.V.F.Í. fengi umbeðinn stuðn- ing til að gera slíka kvikmynd. Forstjórinn tók fram í umsögn sinni, að slys af völdum strætis- vagna væru fátíð, miðað við hinn mikla akstur vagnanna og akst- urstíma þeirra á hverjum degi í aðal-umferðinni, en það væri hið rnesta þarfaverk að veita almenn- ingi upplýsingar um réttar um- ferðarreglur. Bæjarráð samþykkti, að feng- inni umsögn forstjóra Strætis- Itöku kvikmyndarinnar. vagnanna, að styrkja S.V.F.f. til Sföðugir ójsurrkar - Flóðin og skriðuföllln í Norðurárdal. í Þineyjarsýslum «i HÚSAVÍK 9. júlí. — (Árnesi). Hér hefur verið stöðugur óþurrk- ur í tvær vikur, aðeins einn úr- komulaus þurrkdagur komið, en rigning var daginn fyrir og eftir, svo að þurrkdagurinn varð að litlu gagni. Mjög votviðrasamt hefur verið þennan tíma, oft stór rigningar með svo miklum kulda, að snjóað hefur niður í mið fjöll. Og 4. þ. m. var grátt í byggð. Sláttur hófst hjá sumum bænd- um um miðjan júní. Hafa sumir þeirra hirt allmikla töðu með góðri verkun. Almennt byrjaði sláttur þó ekki fyrr en eftir hinn 20. júní. Hafa þeir bændur litlu sem engu náð af heyi nema þeir, sem súgþurrkun hafa. — Gras- spretta er góð á túnum. Er orðið áríðandi að slá, svo að taðan spretti ekki úr sér. — Útlit er því slæmt með nýtingu töðunn- ar, ef ekki bregður til þurrka fljótlega. — Spretta á útengjum er talin með lélegra móti, eink- um á flæðiengjum. Valda þvi hinir miklu vorþurrkar. Fréttairtari. Ktiapiim dregur sig í hlé o LUNDÚNUM, 9. júlí: — Hinn frægi brezki knapi, eini knapinn, sem aðlaður hefur verið, Sir Gordon Richards dregur sig nú í hlé. Hefur hann unnið fleiri sigra en nokkur annar knapi, eða alls 4.900. Kann byrjaði að taka þátt í veðhlaupum á fákum sín- um 1921. Nú er hann 50 ára að aldri og mun hann verða hrossa- temjari það sem eftir er ævinnar. — Reuter-NTB FlóttanieiMi BERLÍN, 9. júlí: — 55.000 Þjóð- verjar frá Austur Þýzkalandi sóttu um hæli sem pólitískir flótta menn á fyrstu 6 mánuðum þess árs, sem nú er að líða. Er það fjórum sinnum fleira en á sama tíma í fyrra. Segja má, að heilir þjóðflutn- ingar hafi átt sér stað austan járntjalds vestur yfir síðan frá stríðslokum. Á árunum 1949— 1953 flúðu 1.4 millj. manna frá herr.ámssvæði Rússa í Austur Þýzkalandi. — Reuter-NTB. a SJALDAN mun almenningur hér á lándi hafa beðið með meiri eftirvæntingu eftir fréttaskeyt- um, heldur en einkaskeytunum frá íslendingunum á skákmótinu í Prag, sem nýlega er lokið. Báð- ir urðu þeir landi sínu til sóma. En það var að sjálfsögðu okkar mikli skákmeistari Friðrik Ólafs- son sem athyglin beindist að sér- staklega. Eftir glæsilega frammi- stöðu hans undanfarin ár og síð- ast í Hastings í vetur, mátti mik- ils vænta, enda brást Friðrik ekki þeim vonum. I Hastings keppti hann við 9 þátttakendur og kom út með 4V2 vinning eða 50%. Á mótinu í Prag keppti hann við 19 þátttakendur, varð 6. í röðinni með 11‘4 vinning, eða 60,53%. Margir þessara keppenda eru meðal sterkustu skákmanna Norð urálfunnar. Hann hefur því bætt árangur sinn að mun, frá því á áramótakeppninni í Hastings. Það er greinilegt að Friðrik sækir ört á brattann. Eftir marga glæsilega sigra á þessu erfiða stórmóti í Prag, klykkir hann út í síðustu umferð með jafntefli við sænska stórmeistarann Sthálberg. Sýnir það glöggt, hvað þessi 19 ára unglingur býr yfir miklu út- haldi, auk annarra góðra hæfi- leika. Til hamingju Friðrik! Nú áttu þroskaárin framundan. I , Þorlákur Ófeigsson. M-52 grafinn í urðina. Framh. af bls. 1 j úr brúnni í farveginum, eða á eyrunum fyrir neðan, en við frétt um að i Norðurá niður undan Fremri-Kotum væru einhverjir steypusteinar, sem líklega væru úr brúnni. Mun þó vera talsvert á annan km. frá Valagilsá og nið- ur að Fremri-Kotum. IIÁMARK EYÐILEGGINGAR- INNAR Eftir að hafa vaðið yfir Vala- gilsá höldum við gangandi niður að Fremri-Kotum. Á þremur stöðum er graíin heljarstór skörð í veginn allt að 6—8 metrar á dýpt og hið stærsta um 20 m. á breidd. Skammt framan við bæ- inn komum við í skriðu, sem er samfelld vestur fyrir ofan bæinn á annan km. á breidd. Hefir skrið an fallið yfir túnið og eyðilagt fjóra fimmtu hluta þess, sópað burtu fjárhúsum yfir 120 fjár og hlöðu, sem tók 7—800 hesta af heyi, og voru í henni um 80 hest- ar af fyrningum. Öll ull af um 80 kindum, sem lá undir yfir- breiðslu skammt austur við bæ- inn, sópaðist burt og mun það litla, sem af henni sést í aurnum og grjótinu vera ónýtt sakir leir- leðju sem í henni er. Haughús, sem byggt var austan við fjósið, tók skriðan einnig með sér. Kýrn ar voru í fjósinu og er mildi að skriðan skyldi ekki eyðileggja það heldur láta sér nægja að sneiða steinsteypt haughúsið austan af því. Hluti af skriðunni og vatnsflaumurinn, sem henni fylgdi, skall á nýju steinsteyptu íbúðarhúsinu, en sakaði það ekki. Vatnsbólið á bænum er nú grafið undir skriðuna og verður að sækja neyzluvatn um 200 m. leið. FRÁSÖGN IIJÓNANNA Á KOTUM Húsmóðirin á Kotum var ein heima á þriðjudaginn með börn- um sínum ungum. Segir hún að á mánudaginn hafi rignt stans- laust allan daginn og aðfaranótt þriðjudags. Á þriðjudaginn jók rigninguna mikið og var nú sem hellt væri úr fötu. Lítilsháttar uppstyttur gerði af og til. Um kl. 3 um daginn taka skriðurnar að falla. Stóðu þau á Kotum úti í dyrum og horfðu á skriðurnar falla, sú fyrsta féll alllangt frá bænum. En síðan nálgast skriðu- I föllin bæinn og falla nú rétt aust- an við bæjarhúsin. Fer þeim nú j ekki að lítast á blikuna. Hringir I konan nú í mann sinn, bóndann Gunnar Valdemarsson, en hann var með bíl sinn í vegavinnu yzt úti í Blönduhlíð. Húsmóðirin á Kotum segir að síðasta skriðan og sú stærsta, sem þau sáu, hafi komið eins og ægilegur foss fram af brekkubrúnunum ofan við bæ inn. Var hávaðinn af skriðufall- inu óskaplegur. Hluti af þessari skriðu skall á bænum. Það er af Gunnari að segja, að hann lagði þegar af stað heim- leiðis, er konan hafði hringt til hans. Varð hann að skilja bíl Snn eftir utan j/ið Daisá .í Blönduhlíð, en fékk sig síðan selfluttan á jeppum inn í Bilfrastaðafjall, en ófært var yfir Helluá. Síðasta hluta leiðarinnar gekk Gunnar. Kom hann að Ytri-Kotum um kl. 8 um kvöldið. Voru þá skriðurnar að mestu hættar að falla, en fjallshlíðin milli Kotanna að mestu eitt aur-kviksyndi. Fólk, sem yfirgefa varð bíla sína þarna á milli bæjanna varð að vaða aurinn í mitti til þess að hafa sig niður fyrir Ytri-Kot, en síðan gekk það í Silfrastaði um kvöldið. Bíllinn M-52 er grafinn á kaf í eina skriðuna og varð að yfir- gefa hann þar og heppni að ekki varg slys á tveimur mönnum sem í honum voru. Gunnar vissi að skíði var að finna á Ytri-Kotum. Tók hann þau með sér og gekk á þeim þar sem verst var yfir skriðurnar. Ekki hefir veriS árennilegt fyrir Gunnar að berj- ast áfram í því grenjandi vatns- veðri, sem þarna var á leig hans heim, en heima beið kona og börn og þangað varð hann að komast. Og kl. um hálf tíu var Gunnar kominn heim. Var þá veðrinu að mestu slotað, en eyðileggingin var ægileg. 1 SKROKKAR AF SKEPNUM HAFA FUNDIZT Gunnar hefir þegar fundið tvo heila kindarskrokka í skriðunum og ennfremur tætlur af kindum, sem skriðurnar hafa tætt í sund- ur. Á Norðuráreyrunum niður undan Egilsá hafa fundizt skrokk ar af tveimur kindum og einu hrossi. 3 móourlaus~ lömb eru komin heim að bæ á Fremri-Kot- um. Ekki er unnt að segja um hve margt hefir farizt af skepnum í skriðunum og mun það ekki koma í ljós fyrr en í haust. Gunn ar á Kotum var rétt búinn að rýja fé sitt, en hafði að vísu ekki náð öllu til rúnings, og missti hann þarna ull af um 80 fjár. Síðan sleppti hann fénu upp á heiðina norður og upp frá bænum, en fjallshlíðin ofan við bæinn er nú öll sundurgrafin af skriðum, svo að auðvelt er að ímynda sér að eitthvað hafi farizt þar af fé. MILLJÓNATJÓN Ekki er nokkur vafi á því, að tjónið sem hlotizt hefir af flóð- um þessum og skriðuföllum nem- ur milljónum króna, brýr og ræsi og langir vegarkaflar, auk túns- ins og mannvirkjanna á Fremri- Kotum og stórum hluta túnsins á Ytri-Kotum. Reynt mun á skömmum tíma að gera veginn vestur færan stórum bílum til bráðabirgða, en fullnaðarviðgerð á þessurn gífurlegu skemmdum mun taka langan tíma. — Vignir. LUNDÚNUM Winston Churchill hefur fa izt á að birta leiðréttingu í ö um framtíðarútgáfum styrjalda sögu sinnar. Gerir hann það kröfu írsks hershöfðingja, hann hafði talað heldur illa u í bókinni. Ella hefði honum ve ið stefnt.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.