Morgunblaðið - 10.07.1954, Side 3

Morgunblaðið - 10.07.1954, Side 3
Laugardagur 10. júlí 1954 MORGVl* tíLAÐIÐ B Strigaskér fyrir börn og fullorðna, uppháir, reimaðir, nýkomnir aftur. „GEYSIit66 H.f. Fatadeildin. Hjólsog — Pússvei Hjólsög í tréborði til sölu. Pússvél, 3" belti. — Upplýs- ingar í síma 5602 eftir kl. 12 á laugardag. Drangia- skyrtur (Roy Roger) í fjölbreyttu úrvali, nýkomnar. Hijs Til sölu er 40 ferme+ra hús, tilbúið til brottflutnings. Selst ódýrt. Upplýsingar næstu daga í Skipasundi 85. RAFGEYMAR 75 Ampertíma 90 Ampertíma JOO Ampertíma 120 Ampertíma 135 Ampertíma Sendiráðsfulltrúi óskar eftir HERBERGI með húsgögnum og morgun- kaffi nálægt háskólanum strax. Tilboð, merkt „Diplo- mat — 923“ sendist afgr. Morgunblaðsins. Hafnarfjörður Lítið verzlunarhúsnæði ósk- ast á góðum stað; einnig kæmi til greina hluti af verzlunarhúsnæði. Tilboð sendist blaðinu, merkt: „Góð viðskipti — 924“. ÍBIJD Okkur vantar íbúð, 2—3 herbergi og eldhús, nú þeg- ar. Æskilegast í Kópavogi. Uppl. í síma 6311. 1—3 tierbergi og eldkús óskast til leigu. Fyrirfram- greiðsla. Reglusemi. Uppl. í síma 6348. LÖKK Svört, hvít, glær og ýmsir aðrir litir á sprautukönnum. Garðar Gíslason h. f. Bifreiðaverzlun. Jarðýta til leigu. . VéltmiHjan BJARG Slmi 7184. Rawidug steinborar nýkomnir. Mig vantar 2ja—3ja herb. íbúð nú þegar eða 1. okt. Get lánað afnot af síma. — Hringið í síma 2325. Heiðhjól Sem nýtt „Hercules“-reið- hjól, notað í nokkra mánuði, minni gerðin, hentugt fyrir 11 til 15 ára drengi. Tæki- færisverð. Barmahlíð 23, II. hæð. Sími 4838. Amerískir Gclflampar í miklu úrvali. HEKLA h.f. Austurstræti 14. 2ja herb. íbúð með sérinngangi, í kjall- ara í Laugarneshverfi, til PILS -—Síðbuxur Cp í) sp°rt- cís. M blússur. 1 1 JCaJT Vesturgötu 3 Voal- GARDÍNUEFM með pífu, komin aftur. \Jerzt Snflibjargar J/ohrLíon Lækjargötu 4. sölu. Laus 1. ágúst n. k. Nýja fasfeignasalan Bankastræti 7. - Sími 1518. 1 Kominn heim Everglaze SuíRiarkjólaefni Ófeigur J. Ófeigsson læknir. ■ ■ SKöiAvðsonsrit Mmm Köflaveii Stórt og sólríkt herbergi með sér W.C. til leigu á Melteigi 14. Uppl. milli kl. 6—8 I dag og á morgun á staðnum. Höfum kaup- anda að stóru liúsi, helzt sem næst miðbænum. Útborgun kr. Afgreiðslustúlka helzt vön í vefnaðarvörur verzlun, óskast strax. Tilboð með mynd og meðmælum sendist afgr. Mbl. fyrir 14. þ. m., merkt: „M — 929“. FRÍDÉIM Calculator. Sjálfvirk reiknivél, lítið not- uð, til sölu. Samlagning, deiling, margföldun. — Sími 5394. 500 þús. eða eftir sam- komulagi. Rannveig Þorsteinsdótti' fasteigna og verðbréfasala, Tjarnargötu 3. Sími 82960. 8TIJLKA vön afgreiðslu í búð, getur fengið atvinnu hálfan dag- inn. Umsókn ásamt meðmæl- um sendist afgr. Mbl. fyrir 15. þ. m., merkt: „Vefnað- arvöruverzlun — 931“. Hætti um nœstu mánaSamót að selja úr og klukkur i Efstasundi 27. Allt á að seljast. Notið tækifærið og kaupið ykkur gott armbands úr og klukku, vekjara, eld- húsklukku, ferðaklukku, armband. — Ódýrt. Skúli K. Eiríksson, úrsm. Tækifæri Sem ný amerísk þvottavél til sölu. Verð 1300,00 kr. Upp- lýsingar í kvöld og á morg- un að Vesturgötu 20. Pallbíll eldra model, í góðu lagi, til sýnis og sölu við Áhaldahús Reykjavíkurbæjar kl. 2—4 í dag. pkrþ* '■ Reglusama stúlku vantar Lítið herbergi helzt sem næst miðbænum. Upplýsingar í síma 81599 kl. 2 til 5 í dag. Þakpappi sandborinn, fyrirliggjandi Pétur Pétursson, Hafnarstræti 7. - Sími 1219. Fullorðinn reglumaður óskar eftir rólegu HERBERGI helzt í kjallara. — Uppl. í síma 80100 eftir kl. 1. Bólsfrari óskar eftir vinnu. Tilboð sendist Mbl. fyrir hádegi á mánudag, merkt: „Bólstr- ari — 925“. 2 samliggjandi stofur óskast til leigu. Tilboð send- ist á afgreiðslu blaðsins fyrir 12. þessa mánaðar, merkt: „Einhleypur — 927“. 2ja berb. íbúð óskast til leigu í Hafnar- firði eða Kópavogi. Fyrir- framgreiðsla. Tilboð send- ist Mbl. fyrir miðvikudag, merkt: „Fyrirframgreiðsla — 932“. Dívan óskast til kaups. Sími 3749. Chevrolet vö'rubíll — módel 1947 — í mjög góðu standi, til sölu og sýnis á Reynimel 23 í dag og á morgun. Gott herbergi fyrir GeymsSu til leigu. Sími 7207, Goft herbergi í Keflavík. — Gott einstak- lingsherbergi til leigu frá 15. þ. m. Uppl. í síma 441, Keflavík. Góður Sumarbústaður óskast til leigu í tvo mánuði. Sigurður Sigurgeirsson. Sími 5915. 3ja—4ra herbergja ÍBÚÐ óskast til leigu 1. október, helzt á hitaveitusvæðinu. — Fyrirframgreiðsla. - Tilboð, merkt: „934“, sendist afgr. Mbl. fyrir 14. þ. m. Sá, sem getur Ieigt lítilli fjölskyldu góða 3ja herb. íbúð fyrir 1. okt., vinsamlegast leggi á afgreiðslu blaðsins tilboð, merkt: „Reglusemi — 926“, fyrir mánudagskvöld. Til sölu 4ra manna Ford nýskoðaður. Selst með góð- um skilmálum. Upplýsingar í síma 6107. Tveggja herbergja íbúð óskast til leigu strax. Uppl. í síma 82680. HERBERGI til leigu gegn húshjálp. — Uppl. í síma 1946. * Ibúð óskast 2 herbergi og eldhús óslcast fyrir 1. okt. Tvennt full- orðið í heimii. Reglusemi og snyrtilegri umgengni heitið. Upplýsingar í síma 80514 kl. 18,00—20,00 í dag. Gólfteppi Þeim peningum, aent |fa verjið til þess að kaxpa . gólfteppi, er vel varið. Vér bjóðum yður Axmla* eter A 1 gólfteppi, elnlit og BÍmunstruð. Talið við oss, áður ea |4? festið kaup annara «USm. VERZL. AXMINSTES (inng. frá Frakkaatígl. Simi 82880. Laugav. 41V Bíll óskast Góður bíll óskast til leigu frá 15. júlí í hálfsmánaðar sumarleyfi. Bólstrun á hús- gögnum, ef óskað er. Tilboð, merkt: „Greiðaskipti - 928“, leggist inn á afgr. Mbl. fyr- ir mánudag. Atvinna Stúlka óskast til veitinga- starfa. Upplýsingar á staðn- um. Veitingastofan Banka- stræti 11.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.