Morgunblaðið - 10.07.1954, Page 6
6
MORGV NBLAÐIÐ
Laugardagur 10. júlí 1954
^J^venjjóÉin — ^JJeimiíiÉ
®Q=*C7^Q^<p<Q=<<?=“<Q=*«^Q=»«í^Q==<<5^Q=<ö:=<Qr=*;</='sQ=’í<P
©Cb><ö^^'.^Q^P^Q=<Cra«^<?^Q==<^(^Pa«4=<ö=^Q=<ö1
Hinn iullkomni eiginmnður
- KaÍSafíikas!
HVERNIG á hinn fullkomni eig-
inmaður að vera? Þetta er mjög
svo merkileg spurning en það er
óneitanlega enginn hægðarleik-
ur að svara henni sv^ mjög sem
smekkur fólks og viðhorf eru
margvisleg. Því aö er það ekki
svo, að ein konan vill helzt mann,
— Ákveðfnnr bhðiyndur, kurteis cg tiElitsamur
með meiru
kostum, sem hann er búinn. Já,
eiginlega er þetta hreint og beint
engill í mannsmynd, sé hann til
í raunveruleikanum, sem hlyti að'
svífa uppi í skýjunum ofar öllu
mannlegu og hvað ættum við
með slíkan mann að gera? —
kynni einhver að spyrja. En hvað
sem því líður — hér kemur lýs-
ing af hinum dásamlega eigin-
manni:
KOSTIR HANS OG DYGGÐIR
Hann á að vera sterkur, ákveð-
sem er stöðugt ástfariginn yfir
höfuð og þarf alltaf að hanga í
pilsum eiginkonu sinnar en ann-
arri finnst slíkír menn leiðinleg-
ir og þreytandi? Ein Evudóttir-
in vill helzt, að eiginmaður
hennar sé afbrýðisamur. Afbrýði
hans sanni ást hans og eignar-
tilfinningu til hennar. „Herra
minn trúr forði mér frá afbrýði-
sömum eiginmanni“ — segir svol
hin. Ein konan dáist að hinum
inn og fámáll, en samt sem áður
blíður í sér og sanngjarn, kurteis
og tillitssamur. Rausnarlegur án
þess að vera óhófsamur og hafa
ánægju af því að gleðja konu
sína með því að koma henni á
„HREINASTI DRAUMUR!"
Hér fer á eftir álit einnar Evu-
dóttur um það, hvernig hinn full-
komni eiginmaður eigi að vera.
Hann er í stuttu máli sagt „hrein-
asti draumur“. Mörg konan
mundi gera sig ánægða með að-
eins fáeina af ölium þeim mörgu
Franskt þjóðráð
háa og grannvaxna manm, ann-
arri fellur ef til vill hinn lægri óvart með skemmtilegri hugvits-
og þéttvaxnari betur í geð. semi- Hann a> utan vinnu slnn-
~ ar að hafa áhuga á listum, bók-
menntum — og sér í lagi á leik-
list.
Flestar konur hafa yndi af því
að fara í leikhús. Honum á að
þykja gaman af smá heimboðum
og ferðalögum í hópi vina og
kunningja heimilisins. Fáum kon-
um þykir skemmtilegt að sitja
heima kvöld eftir kvöld og ræða
um viðskipti eða stjórnmál. Hins-
vegar verður eiginmaðurinn að
láta konu sína finna, að það er
hennar samvera og félagsskapur
sem honum er kærast af öllu
og að þau kvöld, sem þau verja
Brúða-víxl í Indlandi
í INDLANDI gerðust fyrir
nokkru þau ósköp, að tvær brúð-
arfylkingar fóru villt vegar með
þeim alvarlegu afleiðingum, að
minnstu munaði, að brúðgum-
arnir, hvor í sínu lagi væru gift-
ir rangri brúði. í Indlandi, eins
og annars staðar í Austurlönd-
um þekkist það nefnilega enn,
að brúðguminn þekkir alls ekki
brúði sína áður en til brúðkaups-
ins kemur. Foreldrarnir hafa ráð-
stafað því öllu og ákveðið fyrir
fram eftir sínu höfði.
Nú mættust hinar tvær brúð-
arfylkingar og sú, sem átti að
fara til hægri fór til vinstri og
hin, sem átti að fara til vinstri
fór til hægri. Mistökin komust
ekki upp fyrr en á síðasta augtia-
bliki, áður en brúðhjónin væru
gefin saman, röng brúður og
heima tvö saman eru honum þau
ánægjulegustu.
GÓÐUR OM IJMHYGGJU-
SAMUR FADIR
Hann verður jafnframt að vera
hinn góði faðir, sem sýnir börn-
um sínum umhyggju og nær-
gætni en auðvitað er það fyrst
og fremst eiginkonan, sem ræður
á þessu sviði. Hinn sami dýrð-
legi eiginmaður hefir stöðugt
vakandi áhuga á öllu sem varðar
heimilishaldið yfirleitt og lætur
sig allar þess áhyggjur og vanda-
mál varða, án þess auðvitað að
blanda sér í hluti, sem hann ber
ekki skyn á!
ER ÁVALT Á VERDI
Hinn. fullkomni eiginmaður
verður að vera á verði um þarfir
og óskir konu sinnar og honum
verður að skiljast, að hún, engu
síður en hann sjálfur, vill gjarn-
an eiga „sín augnablik". Eigin-
maðurinn vill oftast fá sín
„augnablik“ að miðdegisverði
loknum á meðan hann reykir
vindilinn sinn eða vindlinginn
þar sem hinsvegar frúnni kemur
bezt að fá sín seinni hluta dags-
ins, ekki sízt ef hún ætlar út um
kvöldið og þarf að vera óþreytt
og vel upplögð.
FULLKOMIÐ TRAUST
Og enn eitt: Sérhver eiginkona
krefst þess af eiginmanni sínum,
að hann, auk þess, sem hann er
henni trúr þá beri hann til henn-
ar fullkomið traust. Samt á hann,
án þess að skerða hið minnsta at-
hafnafrelsi hennar, að láta hana
finna, með vissri tegund af þægi-
lega ákveðinni afbrýðisemi, að
Hattarnir í sumar eru með ýmsu móti eins og áður. Mjög mikið
ber á flötum höttum, sem sumir ganga alllangt niður á ennið. Þeir
fara sérlega vel á ungum stúlkum.
BSzsias'uppshs'M&ir
FISKIFLÖK
BÖKUÐ í OFNI
6—700 gr af fiskiflökum, t. d.
rauðsprettu, er vafið saman og
pinna stungið í gegnum hvert vaf
fyrir sig. Þetta síðan látið í eld-
fast fat. — Yfir það er hellt 1%
bolla af mjólk og dálítið salt og
pipar. — Þetta er látið sjóða í
ofninum í ca. Vz klst. eða þangað
til fiskurinn er soðinn.
Á meðan er búinn til jafningur
úr 3 matsk. af smjörl. og 3 matsk.
af hveitl — Fatið er tekið úr
ofninum og jafningurinn jafnað-
ur með mjólkinni, — suðan er
síðan látin koma upp og einum
stórum bolla af rifnum osti bland-
að saman við, og síðan nokkrum
dropum af sítrónusafa.
Þessari sósu er hellt yfir fiski-
flökin í fatinu, sem síðan er látið
hann vill verja hana og vernda inn í ofninn aftur og bakast þar
gegn öllum freystingum, sem á
vegi hennar kunna að verða.
—oOo—
Já, svona á þá hinn fullkomni
eiginmaður að vera. Það skal
tekið fram, að konan, sem gaf
þessa „uppskrift" er útlend.
Kvennasíðunni þætti fróðlegt að
heyra raddir frá íslenzkum kon-
um um betta mjög svo þýðing-
arinikla atriði. Hvort smekkur
þeirra og óskir kæmu heim við
lýsinguna að ofan — hvernig
hann er, eiginmaðurinn, sem þær
dreymir um.
ÁVEXTIR, bæði ferskir og nið-
ursoðnir, missa nokkuð af ferska
bragðinu, er þeir eru látnir vera
í ísskáp.
til það er ljósbrúnt að ofan, —
ofurlítilli papriku stráð á fisk-
inn — (það er þó ekki nauðsyn-
Isgt).
SÆTSÚPA
1 lítri vatn, V-l dl saft, 65 gr
sagógrjón, börkur af V\ sítrónu
eða dál. af heilum kanel, 1—2
matsk. sykur. — Rúsínur og
sveskjur.
FRANSKUR ÁBÆTIR .
Nokkrir rabbarabarastilkar eru
þvegnir vel og skornir í smábita
og síðan soðnir með ofurlitlum
sykri. — Maukið má ekki vera
of sætt, og þegar það er soðið
er það látið fara gegnum fint
sigti, — það er safinn ssm við
ætlum að nota. Ef með þarf má
láta ofurlitla ögn af sykri í saft-
ina, en í hana er blandað safa
úr góðri appelsínu og dálítið af
sitrónusafa. Þá er þetta látið í
frystir og þegar það er orðið
hálffrosið, er það þeytt upp með
stífþeyttri eggjahvítu. — Gott er
að bæta bragðið ofurlítið með
nokkrum dropum af líkjör. Þenn-
an ábætir er hentugast að fram-
reiða í litlum ábætis-glösum.
€
EINS OG húsmæðrum er
kunnugt, þá er miklum vand-
kvæðum bundiS v að fá eitt-
hvað ætilegt í matinn um
þessar mundir. En við verð-
um að reyna að gera okkur
gott af því, sem fyrir hendi
er. — Nú er meira að segja
Framh. á bls. 10
Frá Dansncrku
ÞAÐ er víðar en á íslandi, sem
flótti unga fólksins úr sveitunum
til borga og bæja er mikið vanda-
mál. í bræðralandi okkar, Dan-
mörku fluttust ekki færri en um
100 þús. ungar bændadætur frá
átthögum sínum úti um sveitir
landsins til bæja og kaupstaða.
Ungir tnenn sem búskap stunda
standi uppi í vandræðum. Ungu
stúlkunum í sveitinni fer stöðugt
fækkandi og ef efnt er til dans-
leiks, þarf stundum bókstaflega
að smala dömum frá nágranna
sveitunum svo að „ball-fært“ sé.
— Ekki ósvipað því, sem við
þekkjum hér heima.
Stúlka ein, sem fyrir nokkru
auglýsti í józku dagblaði eftir
vinnu á búgarði fékk ekki færri
en 300 tilboð. Er það og greini-
lega til marks um, hvemig
ástandið er hjá Dönum í þessu
efni.
Symarkjófsr handa yngsfu fesendunum
Svona fara Parísar-mæðurnar
að. Mjólkurpelinn er festur i
brúnina á barnavagninum, svo rangur brúðgumi, og varð uppi
að hin sífellda hætta á að barn-1 fótur og fit, sem nærri getur.
unginn komi honum fyrir kattar- Með snörum ráðstöfunum vari . . , .. , ... , „ . .
nef er úr söganni. Hefur reynzt: misskilningurinn leiðréttur og að handa dottnr slnnl- Þeir £sta verið ur hlnum skemmtilegu everglaze efnum, — organdy (svunt-
með ágætum. 1 allt féll í ljúfa löð. I an) og í hvítu blússuna eru saumaðar skemmtilegar myndir. v
Þessir fjórir un .meyjalcjólar eru einfaldir sumarkjólar, sem hver einasta móðir getur sjálf saum-