Morgunblaðið - 10.07.1954, Qupperneq 7
Laugardagur 10. júlí 1954
MORGUNBLAÐIÐ
7
„Kyitni mín of íslenzkum stúdent>
um hufu verið íslundi til sómu“
UM þessar mundir dvelzt hér í
Reykjavík bandarísk kona, frú
Helen Nelson Englund, sem hing-
að er komin í kynnisferð á veg-
um Amerísk-Skandinavisku stofn
unarinnar (The American-Scand-
inavian Foundation) og mun hún
dvelja hér á landi sumarlangt.
Frú Englund er af norrænu bergi
brotin. Móðurforeldrar hennar
voru norskir, faðir hennar fæddur
i Noregi og sjálf er hún gift
manni af sænskum uppruna. Hún
hefir oft ferðazt um Norðurlönd-
in, önnur en ísland, og dvalið þar
um lengri og skemmri tíma.
í 13 undanfarin ár hefir hún
unnið fyrir ofannefndan félags-
NÝLEGA hefur verið tekinn í notkun nýr langferðabíll á leiðinni , ®kaP ' Chlcag0 lCBandarikjunum,
Reykjavík—Isafjarðardjúp. Er það 34 sæta bíll af Daimler- j 61 azt.,™ °ö a, * 1 „U.r'1
Benz-gerð. Er billinn eign Guðbrandar Jorundssonar, sem er ser- I og fyrirgreiðslustarfsemi r sam_
leyfishafi fyrir ferðir þessar og bauð hann fréttamönnum í gær
Samfal vlð frú foqlmá, sem dveiur hér s^marlangt
á vegum Asiierísk-Skandinaviskia sfefnynarinnar
í ökuferð í oílnum, sem er hinn ákjósanlegasti í alla staði.
REYNDIST VEL I FYRSTU (
FERÐINNI
Guðbrandur er þegar búinn að
fara eina áætlunarferð á bílnum
til Vestfjarða og reyndist hann
ágætlega. Er ætlunin að hann
verði í förum milli Reykjavíkur,
Patreksfjarðar og Bíldudals síð-
ar meir, er vegurinn til Patreks-
f jarðar verður fullgerður, en von-
ir standa til að það verði seinni-
partinn í sumar. Er bíllinn sér-
staklega útbúinn fyrir erfiða fjall
vegi, en sem kunnugt er eru vegir
á Vestfjörðum einir þeir verstu
á landinu.
SVEFNSÆTI
Eins og fyrr segir er bíllinn
ætlaður 34 farþegum. Eru sæti
í honum útbúin þannig, að hægt
er. að lækka bak þeirra svo úr
þeim verður þægilegt svefnsæti
ef með þarf. Þá eru sætin einnig
útbúin þannig að þau eru ein-
öngruð með gúmmíi svo að allt
skrölt í liðaásum útilokast. Einm-
ig er komig fyrir þægilegum
gúmmísvæflum á baki hvers sæt-
is til þæginda fyrir farþegana.
NÝSTÁRLEGIR GLUGGAR
Yfirbyggingu bílsins hefur Bíla
smiðjan annast. Er yfirbygging
þessi með nokkuð öðrum hætti en
hingað til hefur tíðkast. Til dæm-
is eru gluggar báðum megin stýris
ins sem ná alveg niður að gólfi
í bílnum. Eru þeir ætlaðir sér-
staklega til þess að bílstjórinn
sjái nákvæmlega hve mikið rúm
hann má ætla bílnum á þröngum
vegum og eins er hann mætir
öðrum bílum. Þá er einnig stigi
sem fylgir bílnum og sérstök
geymsla fyrir hann. Stiginn er
ætlaður til þess að komast á auð-
veldan hátt upp á þak bílsins, en
þar ér farangursgeymsla. Einnig
cru 7 verkfærageymslur undir
gólfi bílsins. í bílnum eru 7 hátal-
arar svo vel heyrist til bifreiðar-
stjórans um allan bílinn. Sjálf
sætin eru fóðrug með plussi en
t>ak þeirra með plasti.
J.EI) I ItEINANGRUN
Yfirbygging bílsins er úr tré
<og stáli. Einnig eru máttarbitar
úr stáli undir yfirbyggingunni,
cn hún er sjálf hljóðeinangruð
xneð korki. Leðureinangrun er
cinnig milli yfirbyggingarinnar
cg vélarhússins, svo ekki verður
vart nokkurs titrings frá vélinni
í biinum.
3 LANGFERÐABÍLAR
AF ÞESSARI GERÐ
Þetta er þriðji langferðabíllinn
af þessari gerð hér á landi. Ann-
ar bíllinn er á Norðurleiðinni en
hinn í áætlunarferðum upp í
Kjós. Þá eru einnig þrír strætis-
vagnar af sömu gerð hér í Reykja
vík og nokkrir vörubílar. Ilafa
allir þessír bílar reynzt mjög vel
og verið hinir traustustu. Verð
bílsins er áætlag um 500 þús. kr.
Verðlag emstakra
vörulegunda
HÆSTA og lægsta smásöluverð
ýmissa vörutegunda i nokkrum
smásöluverzlunum í Reykjavík
reyndist vera þann 1. þ. m. sem
hér segir:
Lægst Hæst
kr. kr.
. pr. kg. 2.30 3.05
.-----3.50
Rúgmjöl .
Hveiti ............. 3.50 3.65
Haframjöl ...-------- 2.90 3,20
Hrísgrjón ....------- 5.95 6.20
Sagógrjón ....------ 5.20 6.35
Hrísmjöl ....-------- 4.60 6.70
Kartöflumjöl-------- 4.65 4.75
Baunir ......-------- 5.00 5.90
Kaffi, óbrennt------ 28.00 30.45
Te, Vs Ibs. ds....... 3.00 4.15
Kakao, Vz lbs. ds. .. 7.50 10.20
Suðusúkkulaði pr. kg. 53.00 60.00
Molasykur ..--------- 3.70 4.50
Strásykur ....------ 2.65 3.25
Púðursykur ...------ 3.00 3.60
Kandís ............. 5.50 6.50
Rúsíijur ...........11.30 12.50
Sveskjur 70/80 ----- 16.00 18.60
Sítrónur ....--------10.00 15.40
Þvottaefni, útl. pr. pk. 4.70 5.00
Þvottaefni, innl.--- 2.75 3.30
Á eftirtöldum vörum er sama
verð í öllum verzlunum.
Kaffi, br. og malað pr. kg. 44.00
Kaffibætir ..............16.00
Mismunur sá er fram kemur
á hæsta og lægsta smásöluverði
getur m. a. skapazt vegna teg-
undamismunar og mismunandi
innkaupa.
Skrifstofan mun ekki gefa
upplýsingar um nöfn einstakra
verzlana í sambandi við fram-
angreindar athuganir.
bandi við starf sitt.
STARFSEMI AMERÍSK
SKANÐINAVISKU STOFN-
UNARINNAR
í samtali, sem Morgunblaðið
átti við frú Englund á dögunum
gaf hún ýmsar upplýsingar um
þessa starfsemi.
The American-Scandinavian
Foundation — sagði frúin — er
að því leyti merkileg stofnun, að
það er elzta menningarfélagið
stofnað í Ameríku, sem hefir
stúdentaskipti á stefnuskrá sinni.
Upphafið að stofnun þess er
einnig athyglisvert. Danskur mað
ur, að nafni Niels Poulson kom til
Bandaríkjanna undir lok síðustu
aldar til að frej'sta þar gæfunn-
ar. Hann komst í góð efni og þ. e.
hann átti enga fjölskyldu, þá
ánafnaði hann fyrir andlát sitt
allar eigur sínar til stofnunar
sjóðs, sem árlega skyldi veita
úr til að styrkja ameríska
stúdenta til náms í Skandinavíu.
Sjóðurinn var stofnaður árið 1911.
HAFA SÓTT ÞEKKINGU TIL
SKANDINAVÍU
Fyrst í stað voru það að vísu
ekki venjulegir stúdentar, sem
þarna komu til greina, heidur
eingöngu menn, sem voru þegar
alllangt komnir í einni eða ann>
arri fræðigrein svo sem læknar
og vísindamenn, sem fóru aðeins
til rannsókna og frekari full-
komnunar á sínu sviði. Hafa marg
ir meðal hinna ágætustu vísinda-
manna Bandaríkjanna á þessari
öld, sótt þekkingu sína til Skand-
inavíu. Má þar t. d. nefna kjarn-
Frú Helen Nelson Englund
orkufræðinga, sem lærðu margt
af Dananurn Niels Bohr, ýmsa
fræga sagníræðmga o. fl.
10 árum síðar fóru svo Skand-
inavisku þjóðirnar að veita sín-
um stúdentum styrki til náms í
Ameríku. Svíþjóð kom fyrst, síð-
an Danmörk, þá Noregur og nú
síðast ísland. Fram að síðustu
heimstyrjöld hélst það svo, að
einungis þeir, sem alllangt voru
komnir nutu þessara styrkja. Það
er tiltölulega nýlega, sem farið
er að veita þá venjulegum há-
skólastúdentum.
ÍSLENZKUR SJÓÐUR
í CHICAGO
Eftir heimsstyrjöldina færði
stofnunin út starfsemi sína og jók
styrkveitingar sínar þannig, að
nú veitir hún styrki ekki aðeins
Ameríkumönnum, sem fara til
Skandinavíu heldur einnig
Skandinövum, sem koma til
Bandaríkjanna. Árni Helgason,
ræðismaður í Chicago stofnaði
sérstakan sjóð til styrktar íslenzk
um námsmönnum og hafa þegar
allmargir íslendingar notið góðs
af horium.
Stofnunin hefir komizt að sam-
komulagi við alla bandaríska há-
skóla um, að stúdentar á hennar
vegum fái ókeypis skólagjald, en
það er mjög hátt, gagnstætt því
sem hér er.
myndasýning í
HINN 18. júní s. 1. var opnuð
í Kiel íslenzk bóka- og mynda-
sýning á vegum háskólans þar,
og stóð hún yfir þar til 27. júní.
Voru þar sýndar samtals um 400
gamlar og nýjar bækur.
Sýningin vakti nokkra athygli
þar í borg, en aðalhvatamaður
hennar mun hafa verið íslands-
vinurinn prófessor dr. Kuhn við
Norrænudeild skólans.
Sendiherra íslands í Þýzka-
landi, Vilhjálmur Finsen, og
rektor skólans, prófessor dr. Hof-
mann, voru viðstaddir opnun
sýningarinnar auk margra ann-
arra.
(Frá utanríkisráðuneytinu).
HAGNÝTT NÁM
Þá var það einnig önnur nýj-
ung, heldur frú Englund áfram,
sem komið hefir til greina nú.
síðustu árin. Þar til fyrir noklur-
um árum voru það aðeins aka-
demiskir stúdentar, sem nuttL
styrkja frá Amerísk-Skandinav-
isku stofnuninni, en siðarr hefii-
starfscmin enn verið færð út
þannig að nú kemur árlega á veg-
um stofnunarinnar, fjöldi Skantl-
inava til Bandaríkjanna til atP
öðlast hagnýta reynslu og þekk-
ingu í ýmsum greinum: aúskon-
ar iðnaði, landbúriaði, hjúkrun,
sjúkrahússtarfsemi o. fl. All-
mikið er um það að systurfyrir-
tæki austan og vestan hafsins
hafi skipti á mönnum um nokk-
urra mánaða skeið, þannig, a5
um nokkurnvegin sömu vinnu ei*
að ræða í hvoru landinu sem er„
TVENNSKONAR TILGANGUR
Þetta er gert með aðallega.
tvennt fyrir augum: að Skandi-
navar, sem koma til Bandarikj-
anna fái tækifæri til að sjá eg
revna ýmislegt sem þeir kynnu
að geta lært af og hagnýtt sér
þegar heim kemur aftur og í
öðru lagi aflað sér almennrar
þekkingar um amerísku þjóðina,
menningu hennar og lifnaðar-
háttu, og hið sama gildir om
Bandarikjamenn, sem leita til
Skandinaviu í sama tilgangi.
Okkur er það aðeins til erfiðis-
auka, að of fáir Ameríkumenn.
kunna Norðurlandamálin til
nokkurrar hlitar þar sem hins-
vegár flestir Norðurlandabúar
eru vel eða sæmilega að sér i
ensku.
KANN VEL VIÐ SIG INNAN UDS
NORÐURLANDABÚA
— Þér sögðust mundu dvelja
hér í allt sumar, er það ekki
rétt?
— Jú, ég hefi hugsað mér að"
helga sumarið Islandi algerlega.
Ég hefi þegar séð mig nokkuS
um hér í nágrenni Reykjavikur
og líst dæmalaust vel á mig. Inn-
sn skamms mun ég ferðast til
Norður- og Austurlandsins. Mig-
langar til að geta séð sem allra.
mest og kvnnzt sem flestu hér
á íslandi úr því að ég er loksinst
hingað komin. Ef til vill er þaSP
vegna míns norræna uppruna, að*
ág kann svo vel við mig á Norð'—
urlöndum og innan um Norður-
landabúa. Ég kunni mér ekbi
læti af feginleik yfir því að sleppa
úr hitanum og svækjunni í
Chicago norður til íslands. Hér
er loftslagið dásamlega gott og-
þægilegt.
ÍSLANDI TIL SÓMA
— Ég veit satt að segja ekkí
hversvegna, eri ég hafði búizt vifF
að finna íslendinga dálítið frá-
brugðna öðrum Norðurlandabú-
um. Þó hcfði ég ekki þurft af?
ímynda mér það, eftir ltynni míu:
af mörgum íslenzkum stúdentum.
úti í Ameríku.
Ég vérð að segja — segir frú,
Englund 3ð lokum — að þau
kynni hafa verið sérstaklega
ánægjuleg og íslandi til sóma.
sib.
Papagos gríski i Þýzkalandi.
BONN — Papagos hershöfðingi, ^
sem nú er forsætisráðherra 1 . , . , .
Grikkja, er um þessar mundir 1 Þess« & æs,le^a husl> sem er 1 e,^u fyrrv' íru Ad,ai Stevensuu
staddur í heimsókn í Vestur hefur Amerísk-Skandinaviska stofnunin i Chigago bækistoð sma.
Þýzkalandi. Mun heimsóknin 1 Auk hennar eru þrjú önnur menningar- og bókaútgáfufélög þar
standa í eina viku. 111 húsa. —
Goldsmitb hættir.
LUNDÚNUM — Frank Gold-
smith, sem er aðaleigandi margra
beztu hótela Evrópu, svo sem.
Savoy, Berkley og Claridges hótel
keðjunnar, mun nú draga sig í
hlé frá störfum.
I
JihZT AÐ AUGLÝSA
I MORGUNBLAÐINU