Morgunblaðið - 10.07.1954, Qupperneq 12
12
MORo t ' n t. AÐIB
Laugardagur 10. júlí 1954
s
s
s
s
í
kvöld
skemmta
Maria La Garde kaba/t'ett- (
söngkona (syngur og jóðlar) i
Hún syngur m. a. Vöku- \
draum eftir Jenna Jónsson S
Roy Bylund töframaður ^
frá Liseberg í Götaborg. S
Hljómsveit \
Carls Billich leikur. S
Ferðir frá Ferðaskrifstof- ^
unni kl. 8,30.
Sumarbústaður
á fallegasta stað á Stokks-
eyri til sölu ódýrt. Uppl. í
síma 2705 eftir hádegi í dag
og á morgun.
Ný amerísk
Beiidix
þvottavél
Og Elna saumavél til sölu.
Uppl. í síma 7349.
Aðalbíla&afan
Chrysler ’41. Verð kr. 25 þús.
Dodge ’42. Verð kr. 30 þús.
Austin 12 ’46. Verð 35 þús.
Ford ’35 og ’38, ódýrir.
Ford ’42. Lokaður pallur.
10 manna hús.
Austin ’46 vörubíll.
Studebaker ’41, vörubíll með
nýrri vél, til niðurifs.
AÐALBÍLASÁLAN
Lækjargötu 8. - Sími 7349.
GÆFA FYLGIR
trúlofunarhrigunum frá Sig-
urþór, Hafnarstræti 4. —
Sendir gegn póstkröfu. —
Sendið nákvæmt mál.
I
6iriKPð^l.
Henrý HáHdánarson
flmmtupr í dag
í DAG er fimmtugur Henrý
Hálfdánarson skrifstofustjóri
Slysavarnafélags Islands.
Henrý er fyrir löngu þjóðkunn
ur maður fyrir störf sín í sjó-
mannadagsráðinu og forgöngu-
maður um stofnun þess. Undan-
farin 10 ár hefur hann verið
skrifstofustjóri Slysavarnafélags
íslands og getið sér hið bezta
org í starfi. Margir munu senda
Henrý vinarkveðjur á þessum
merkisafmælisdegi hans.
____________■—Vinur.
Maxwell Fyfe
svartsýnn
LUNDÚNTJM, 9. júlí. — Við um-
ræður í neðri deild brezka þings-
ins tók innanríkisráðherrann,
David Maxwell Fyfe, til máis.
Sagði hann, að engin harmsaga
sögunnar myndi jafnast á við það,
ef gerð yrði kjarnorkuárás á
Bretlandseyjar. Það væri
heimskulegt og barnalegt að ætla
sér að tryggja okkur að fullu
gegn slíkri árás.
Það er ekki vinnandi vegur.
Hann sagði, að yfirmenn brezka
hersins hefðu jafnvel ekki enn
tekið ákvörðun um það, hvort
það svaraði kostnaði að konia
upp loftvarnarbyrgjum og öðr-
um slíkum varúðarráðstöfunum
fyrir kjarnorkuárásir. Fór ráð-
herrann síðan nokkrum orðum
um kraft og eyðileggingu kjarn-
orkusprengjanna og bað þá menn
aldrei þrífast, sem hyggðu á slíka
árás._________— Reuter-NTB.
Molotov og
Mendes-France
mæta í Genf
GENF 7. júlí. — Molotov utan-
ríkisráðherra Rússa, er nú lagður
af stað frá Rússlandi til Genfar.
Er hann væntanlegur á morgun
og ætlar að sitja áfram ráðstefn-
una um Asíumál. Mendes-France
forsætisráðherra Frakka hefur
einnig boðað komu sína. Enn er
óvíst hvort Eden og Dulles geta
setið ráðstefnuna áfram.
Framh. af bls. 11
ar — og þegar grasvellirnir eru
orðnir fleii hé, æfingarnar jafnt
sem keppni fer frarn á grási, þá
sézt munurinn mikli.
NORSKA LIÐIÐ
— Sýndi nokkur Norðmann-
anna þá frammistöðu í leiknum,
sem kom ykkur í fararstjórninni
á óvænt og getur aukið á hróður
leikmannsins?
— Um það vil ég helzt ekki
ræða opinberlega. En að okkar
dómi sýndi Falck (miðframvörð-
ur) mjög góðan leik. Aronsen
markvörður brást heldur ekki
vonum okkar, sem og margir
fleiri.
Alf Berg hefur starfað að
knattspyrnumálum í nær 3 ára-
tugi. Hann hefur alla tíð átt
heima í Hamar og lék þar sem
h. útherji. Síðan varð hann knatt
spyrnuleiðtogi og er nú í stjórn
norska knattspyrnusambandsins.
Það samband er stærsta sérsam-
band í Noregi, telur 1200 félög og
130 þús. félaga. Hann skýrði svo
frá að æska Noregs hefði ur.dan-
farin ár haft nægt fé handa á
milli og æskufólkið af þeim sök-
um leitað til skemmtanalífs og
slegið frekar slöku við íþróttirn-
ar og á þá við knattspyrnu. Nú
fyndu leiðtogarnir hins vegar að
breyting væri að verða á þessu.
Piltarnir taka æfingarnar alvar-
legar en áður. Og þá eru þeir á
réttri braut, því einstaklingurinn
verður að finna innra með sér
löngun til æfinganna, en ekki að
vera dreginn á æfingastaðinn af
forráðamönnum félaganna.
Að lokum fór Alf Berg lofsam-
legum orðum um móttökurnar,
— allt frá því fyrsta að liðið steig
fæti á íslenzka grund. „iVð fór-
um til Gullfoss og Geysis mjög
ánægjulega ferð“, sagði hann
„og á fimmtudaginn til Þingvalla.
Sú ferð var dásamleg. Að koma
á þann stað, þar sem saga ís-
lands sprettur upp af sögu Nor-
egs. Það er eitthvað fyrir Norð-
menn. Og á þessum ferðum höf-
um við kynnst landinu svo-lítið.
Og sjá allt þetta óræktaða land,
sem svo auðveldlega má rækta.
Þvílíkir möguleikar, sem þið eig-
ið. Og hvers vegna í ósköpunum
hafið þið ekki hafið trjárækt fyrr.
í fáum orðum sagt. Mér finnst
Island dásamlegt land — sem
býður sonum sínum og dætrum
ótakmarkaða möguleika. Og svo
hverirnir. Það er sem draumur
að ihta hús sitt upp með sjóðandi
hveravatni. En það er æfintýri að
sjá fólkið ganga með brauðdunk-
ana og grafa þá í jörðina og bíða
þar til brauðið er bakað, — æfin-
týri sem norskur gestur gleymir
aldrei.“ A. St.
- KFUM
Framh. af bls. 9
söngvaleiki í svdðbúningum. Má
þar til nefna til dæmis verk H. C.
Andersens Hans klaufi og Eld-
færin í útsetningu kórsins svo og
ljóðasöngvaleikin a Neiið og
Sunnudagur á Amager, eftir Hei-
berg.
Almennur dansleikur I
■
í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 9.
■
HLJÓMSVEIT AAGE LORANGE. :
■
■
■
Aðgöngumiðar seldir frá klukkan 5—6 ■
• ■
Sjálfstæðishúsið.
IÐNÓ IÐNÓ E
■
Dansleikur
■
í Iðnó í kvöld kl, 9.
Söngvari: Haukur Morthens. :
■
Aðgöngumiðar seldir frá kl 5, sími 3191.
Vetrargarðurinn.
Vetrargarðurinn.
DANSLEIKUR
í Vetrargarðinum í kvöld kl. 9.
Aðgöngumiðasala frá kl 3- 4 — sími 6710
V. G.
DAIMSLEIKUR
SÍMÍ
mim
í kvöld kl. 9.
Hljómsveit Svavars Gests.
Aðgöngumiðar frá kl. 6—7.
■ VHBi
■
u cla náleihur I
-
fyrir norsku knattspyrnumennina
■
verður haldinn að Hótel Borg í kvöld laugardag 5
10. júlí og hefst klukkan 9 e. h.
■
HLJÓMSVEIT MAGNÚSAR RANDRUP E
■
leikur fyrir dansinum.
{S
■
Ollum knattspyrnumönnum og gestum þeirra er ■
heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir.
■
Aðgöngumiðar seldir að Hótel Borg, suðurdyr frá ■
klukkan 5 e. h. í dag. ■
■
■
■
Knattspyrnusamband íslands. E
íþróttamótið Þjórsártúni
Farið verður frá Reykjavík í dag kl. 19 og morgun
kl. 13,30. — Afgreiðsla í Ferðaskrifstofu ríkisins.
Arni Jónsson.
s
H
hAAAAAAAAAAAAAAAAAAA^AAAAAi
LAAAAAAAAAAA4
M A R K Ú S Eftir Ed Dodd
1) Jói Malotte og Markús leggja
af stað í norðurleiðangurinn og
eru' komnir eftir nokkra ferð til
koparnámunnar.
2) Komið þið sælir. Ég er
Hörður lögregluþjónn. Viljið þið
eitthvað tala við mig.
ftfNR»-
3) — Við erum að leita að
Hinrik, sem hefur horfið alger-
lega.
— Það er satt, ég hef ekki séð
Hinrik í tvö ár.
4) Þegar nafn Hinriks er nefnt
kemur hræðslusvipur á Indíán-
ana og þeir snúa sér undan.
f