Morgunblaðið - 10.07.1954, Side 14

Morgunblaðið - 10.07.1954, Side 14
MORGUNBLAÐIB Laugardagur 10. júlí 1954 ] l U í'" : ' ' ' : V' 1 1 *, i ; NÝSENDING Skugginn og tindurinn ; n 1 n ; i SKÁLDSAGA EFTIR RICHARD MASON Kegnhlitar 1 í í miklu úrvali. r 3r-irr ^ Framhaldssag-an 80 bað, þá skyldi hún hlaupa heim í tkólann og segja að hann hefði þvingað sig til að koma inn í i. kóginn og kysst hana án hennar vilja. Joe var ekki farið að verða Tin sel. Hann var kominn lengra dnn í skóginn en hann hafði hald- Uó og hann var orðinn hræddur vm að einhver hefði tekið eftir 3 jarveru hans í bílskúrnum .... <»g þess vegna kyssti hann hana i-t málamynda til ag komast hjá i' ekari vandræðum. Þá settist ♦jilvía niður og virtist ánægð en ' uriþá var hún undarleg á svip- wn. Það var eins og hún hefði ,;leymt að hann var þarna. Hann *,:iéri burt þakklátur og hljóp beim. Klukkuna vantaði 10 mín- vlur í sex, þegar hann kom aftur að bílskúrnum. Klukkan sex var •vinnutíma hans lokið, og þá fór 3>ann heim til sín. Þegar Pawley hafði lokið máli ^ínu, hallaði hann sér aftur á, b ik í stólnum og sagði: „Jæja, þetta var þá saga Joe. ý'g þykist vita að þið hafið dregið í»mu ályktanir og ég.“ „Það er undarlegt að hann skuli ' kki hafa lagt á flótta fyrir fullt og allt“, sagði Duffield. „En það ■er líka ómögulegt að setja sig inn í hugsanagang þessara manna. i lonum hefur auðvitað ekki dott- að í hug að það mundi komast ai i'p um hann.“ „Auðvitað gat þetta ekki skeð ú verri tíma, því nú er ómögulegt «'ð ná í lækni“, sagði Pawley. ,,1'lg veit ekki hvort konan mín j. etur gert nokkuð. Hún er inni i'.iá henni núna. En ég er hræddur i'm að Silvía hafi tekið fremur k uldalega á móti henni .. hún l.efur mikla andúð á henni síðan -'ivikið varg í borðstofunni." — Hann brosti til Douglas. „Jæja, Lockwood, það voruð þér sem í'enguð mig til að láta hana vera iyrra í skólanum eftir að hún bellti niður olíunni. Þá vildi ég umfram allt losna við hana. Ég vona að yður sé ekki farið að Jinnast að yður hafi skjátlast “ Hann hefði mátt búast við ein- liverju slíku frá Pawley. En nú var til einskis að skeggræða það. „Það getur verig að mér hafi ,skjátlast“, sagði hann. „En ekki vegna þess að henni hafi verið Jiauðgað. Ég held að slíkt hafi ekki skeð. Ég held að saga Joe sé sönn í meginatriðum." „Ég vildi bara að þér gætuð sannfært mig um það“, sagði I’awley. „í fyrsta lagi efast ég um að Joe hefði getag fundið upp svona góða og skemmtilega sögu“, sagði Douglas. „Silvía hlýtur að hafa fengið hann með sér inn í skóg- inn og henni hefur dottið 1 hug Æagan um orkídeuna vegna þess áð við vorum að tala um orkídeur um daginn í kennslustund “ 1 „Við þurfum ekki að brjóta lieilann um það, hver hefur átt upptökin", sagði Pawley. „Áðal- atriðið er hvað skeði". „Mér finnst öll saga Joe mjög sennileg", sagði Douglas. „Silvía gæti vel hagað sér þannig. Og hótanirnar eru alveg eftir henni.“ „Ég efast ekki um það, Lock- wood“, sagði Pawley. „En mér skilst að Silvíu hafi verið kunn- ugt um helztu lögmál lífsins." „Já, það held ég.“ „Ef saga Joe er sönn, þá getur hún varla haldið að hún eigi von á barni.“ „Samt sem áður held ég að hún Irúi því.“ „En, en . Hann yppti öxl- um eins og málið væri þar með útrætt. „Jafnvel undir venjulegum kringumstæðum gat hún fengið sjálfa sig til að trúa hinum ótrú- legustu hlutum. Og þegar hún er út úr jafnvægi eins og hún var í dag, þá undrast ég ekkert að hún hafi ekki þurft meira en koss til þess að vera fullviss um að nú væri hún með barni —, persónulega létti mér við sögu Joe. Ég var dauðhræddur um að hún hefði fengið hánn til að ^ gera meira. Nú held ég að svo hafi ekki verið.“ HAIMS KLAUFI 5 „Það er guðvelkomið,“ sagði kóngsdóttirin. „En hefurðu nokkuð til að steikja hana í, því að ég á hvorki pott né pönnu?“ „Það hef ég,“ sagði Hans klaufi. „Hérna er suðugagn með tinkeng,“ og í því vindur hann fram tréskónum gamla og lætur krákuna í hann. „Það er nóg til heillar máltíðar,“ sagði kóngsdóttirin. „En hvar fáum við ídýfu?“ „Hana hef ég í vasanum," sagði Hans klaufi. „Ég hef svo mikið, að einu gildir, þó að dálítið fari niður,“ og um leið hellti hann niður dálitlu af forarleðju úr vasa sínum. „Þetta líkar mér,“ sagði kóngsdóttirin. „Þú lætur ekki standa á svörum, þú kannt að koma fyrir þig orði, og þig j kýs ég fyrir eiginmann. En veiztu það, að hvert orð, sem • við segjum og sagt höfum, er skrifað upp og kemur út í I fréttablaðinu á morgun? Við hvern glugga standa þrír skrif- ' arar, eins og þú sérð, og einn iðnaðarfélagsstjóri, og haim er verstur, því að hann er skilningslaus.“ En þetta sagði hún til þess að gera Hans hræddan. Og allir skrifararnir hvíuðu við og slettu blekklessu á gólfið. „Sá mun húsbóndinn vera,“ sagði Hans klaufi. „Og verð ég þá að gefa iðnaðarfélagsstjóranum það, sem bezt er.“ Og í því sneri hann um vösunum og sletti leðjunni beint framan í hann. „Það var laglega af sér vikið,“ sagði kóngsdóttirin. „Þetta . hefði ég ekki getað gert, en sjálfsagt mun ég komast upp á það.“ Og nú varð Hans klaufi konungur, fékk konu og kórónu og settist á veldisstól. Og höfum vér tekið þetta beint úr . blaði iðnaðarfélagsstjórans, en það er nú ekki sem allra áreiðanlegast. SÖGULOK. GULLFOSS Aðalstræti. BAHCO verkfærin voru fundin upp 1892 —* í dag eru þau enn bezt af ölluin, Sænskt stál er óviðjafnanlegt. BACO verkfæri era viðurkennd fyrir gæði i öllum löndum heims. Lokað vegna sumarleyfa til 5. ágúst. ATLI MAR — ASGEIR JUL. teiknistofa Búnaðarbankanum Regnhlíiar tekið fram í dag MARKAÐURINN Laugavegi 100 Með hverri skipsferð Vöflujórn Hring-bakarofnar Brauðristar Hrærivélar Straujárn Hraðsuðukatlar Kæliskápar Strauvélar • Cory-kaffikönnur Kaffikvarnir VÉIA- 0G RAFTÆKJAVERZLUNIN Bankastræti — Sími 2852 Sveinááor} ver&frceSingur cand.polyt. !(ársnesbraut 22 simi 2290 AltSðkiðtKiMlaaLa^oA ^ófuaaiiiLkruriqaA Citbo6MijóinjqaA GáÁqji^andi uJtn^XæÁinquA i bqqqinqauaAkJfiaiÁi L O K U fW vegna sumarleyfa frá 15. júlí. — Síðasti myndatökudagur mánud, 12. júli. Ingólfsstræti 6. Opnum aftur þann 3. ágúst að LJÓSMYNDASTOFAN LOFTUR H.F.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.