Morgunblaðið - 10.07.1954, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 10.07.1954, Blaðsíða 15
Laugardagur 10. júlí 1954 MORdVN BLAÐIÐ 15 ■xnorp'B” Vinna Hreingerningar Pantið í tíma. 1. flokks vinna. Sköffum allt. Sími 80945. Topað Peningabudd* tapaðist við endastöð Hafnar- fjarðarstrætísvagnsins í Reykja- vík. Vinsamlega skilist á lögreglu- stöðina. Félagslíi Ferðafélag íslands biður þátttakendur í Vestur- landsferðina, er hefst 15. júlí, að sækja farseðla sína fy'rir kl. 12 á þfiðjudag. K.Tl. Handknaltleiksdeild. Meistara- og II. fl. kvenna. Áríðandi æfing í dag kl. 3 á félags- svæðinu. — H.K.R. Saiiinorræna unglingakeppnin heldur áfram í dag kl. 3. Einnig verður keppt í 400 m og 110 m grindahlaupum og hástökki. Frjálsíþróttadeild Í.R. Innanfélagsmót kl. 3 á Iþróttavellinum. Keppt verð.ur í 100 m hlaupi og 400 m hlaupi og 110 m. grindahlaupi. Frjálsiþróttadeild K.R. 1 RIKI Sl N S M.s. HerðubreiD austur um land til Raufarhafnar hinp 14. þ. m. Tekið á móti flutn- ingi til Hornafjarðar, Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Mjóafjarðar, Borgarfjarðar, Vopnafjarðar og Bakkafjarðar á mánudag. Farseðlar seldir þriðjudag. • Éí „Esja austur um land í hringferð hinr. 15. þ. m. Tekið á móti flutningi til Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarð ar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyðisfjarðar, Þórshafnar, Rauf arhafnar, Kópaskers, Húsavíkur og Akureyrar á' mánudag. Far- seðlar seldir á þriðjudag. '^SHOOO dieselvélar og rafstöðvar frá 10 til 2700 hestöfl. Dieselvélar fyrir skip frá 100 til 2000 hestöfl. Slavia dieselvélar í stærðum frá 5 til 15 hestöfl Stuttur afgreiðslutími á vélum og vélahlutum. STROJEXPORT EINKAUMBOÐ: MARS TRADIIMC & CO. Klapparstíg 26 — Sími 7373 - AUGLÝSING ER GULLS ÍGILDI - Lipur og ábyggilegur piltur óskast til afgreiðslustarfa nú þegar. — Eiginhandar umsókn óskast send afgreiðslu Morgunblaðsins merkt: „Afgreiðslustarf“ —933. Ullarvevð til bænda frá 10. júls 1954, þar til annað verður auglýst: 1. flokkur óhrein ull kr. 15,00 pr. kg. Handþvegin ull Kr. 24,00 pr. kg. 2. — —-------. 13,00 ----------------- — — 22,00 ---- 3. — —------- 10.00 — — 16,00 ---- 4. — —-------- 9,00 — — 15,00 ---- 5. — —-------• 6,00------------------ — —'10,00------ 13,00 --- ---------- — — 22,00 ---- 9,00 — — ---- — uw..- 15,00------- Mórauð —------------ Sauðsvört og grá — Matskostnaður, sem dregst frá ofangreindu verði, fer lækkandi eftir því, hvað ullar- sendingar eru stórar, allt frá kr. 10,00 niður í kr. 0,60 pr. kg. Ullin sendist til umboðs- manna Alafoss úti á landi sem síðan senda ullina til Haraldar Sigvaldasonar, ullarmats- manns á Álafossi, móttekið einnig í Þingholtsstræti 2 í Reykjavík. Haraldur Sigvaldason sendir umboðsmönnum og bændum síðan ullarmatsseðil, sem greiðist á skrifstofu Álafoss h.f. Þingholtsstræti 2, Reykjavík, eða hjá umboðsmönnum. Bændur eru beðnir að hafa ullarreifin sem heillegust og varna því, að ullin vökni eða óhreinindi komist í hana. Haraldur Sigvaldason er löggiltur ullarmatsmaður og viljum við ásamt bændum hlýta hans dómi á ullarmati til þess að bezta ullin verði borguð hæsta verði. Virðingarfyllst. -J'dœhaverhstniÍ'jjan, ^Jjlaj'Oáó Þakka hjartanlega auðsýnda vinsemd á áttræðisaf- mæli mínu. Jónmundur Halldórsson. Hjartanlegar þakkir til ykkar allra, sem heiðruðuð okkur á sjötíu ára afmæli okkar með gjöfum, heimsókn- um og skeytum. Anna og Magnús Arngrímsson. Fyrirliggj andi glæsilegt úrval Keimilistækja Ryksugur Bónvélar Hrærivélar Straujárn Strauvélar Vöfflujárn Þvottavélar og önnur heimilistæki \ Heimsþekkt vörumerki — Hagkvæmir grei-ðsluslcilmálar DRÁTTARVÉLAR h.f. Hafnarstræt 23 — Sími 81395 Verksmiðjan verður lokuð vegna sumarleyfa til 29. júlí. Vinsamlega snúið yður til skrifstofunnar VESTURGÖTU 3. Stálumbúðir h.í Eiginkona mín, móðir, tengdamóðir og amma ERLENDÍNA JÓNSDÓTTIR Barnósstíg 20, andaðist í sjúkrahúsi Hvítabandsins að morgni 9. júlí s. 1. — Jarðarförin ákveðin síðar. Andrés Guðnason og aðrir aðstandendur. Minar innilegustu þakkir til lækna og hjúkrunarliðs Landsspítalá1 íslands og annarra, sem með ágætis hjúkrun og heimsóknum léttu síðustu ævistundir eiginkonu minnar ÞURÍÐAR ÓLAFSDÓTTUR frá Þorgautsstöðum, svo og til allra þeirra mörgu, nær og fjær, sem sýnt hafa mér samúð og vináttu við and- lát hennar og jarðarför. Þorgautsstöðum, 4. júlí 1954. Guðmundur Jónsson. Þökkum innilega auðsýnda samúð við fráfall og jarð- arför móður okkar KRISTJÖNU BENEDIKTSDÓTTUR Lindargötu 44A. Börnin. I I • * It • M I ! I t I * ¥ • I I t i .1 I M • I • I » *

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.