Morgunblaðið - 29.07.1954, Page 14

Morgunblaðið - 29.07.1954, Page 14
14 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 29. júlí 1954 ] p— ; i N I C O L E Skáldsaga eítir Katherine Gasin _ J Framhaldssagan 4 yfir höfði sér. Hv'ellt hljóð kvað við úr saxafóninum, eins og í ögrunarskyni við hin hljóðfærin i hljómsveitinni. Þannig var óm- íuinn frá hljómsveitinni, lang- (íi eginn og mærðarlegur. Síðan varð þogn. Þeir sem höfðu verið a3 dansa gengu hægt til sæta AÍíina. Og ljósin í salnum voru s'ökkt. Þá var hringmynduðu kastljósi beint að salargólfinu aniðju og tveir menn renndu litlu og léttu píanói frá einu horni : alarins út á hinn upplýsta depil ; largólfsins. Og skyndilega beindist athygli allra að dyrum vig enda salsins. Þar kom inn í f; 'linn kona klædd aðskornum, fiilfurslegnum samkvæmiskjól. Allir þekktu hana og hún átti sýnilega vinsældum að fagna, því henni var heilsað með dynjandi iófaklappi. Nicole varð yfir sig undrandi, en sagði ekkert. í geislaflóði kast "ljóssins sá hún að konan var eng- in önnur en Gredda og aldrei Uafði hún séð hana svona vel hlædda. Þó fannst henni á sama ''Ugnabhki að aldrei fyrr hefði Gredda iagzt svo lágt. Það var orðin þögn í salnum þegar Gredda settist niður til að ieika. Fingur Nicole krepptust utan um fellingu í tjaldinu, er hún hlustaði. Gredda hafði enn sömu hljómlistargáfuna og áður, en samt hafði hún breytt mjög um leikaðferð. Gestirnir vildu lieyra óskalög sín leikin á þann liátt að píanóleikarinn yki á mikilleik þeirra. Það gat Gredda veitt þeim og þess vegna dáðu hana allir. Nicole heyrði að Danny blístraði lágt er Gredda iineigði sig í síðasta sinn fyrir -lúbbgestunum. Ljósin vorú tendruð og hljómsveitin tók að 'ieika á ný. Þrengsli urðu á dans- 'gólfinu. Nicole, sleppti tjaldinu og gekk frá því. Danny var sýni- i.ega forvitinn, hann starði á hana með fagnandi svip. Hún leit Jsnögglega á hann og síðan til ’dyranna. Þar birtist Gredda, „Nicole!“ sagði hún kuldalega. ;„Hvað ert þú að gera hér?“ „Ég varð að finna þig.“ Gredda horfði á hana, hálf ’vandræðaleg. „Er nokkuð að?“ „Nei, það er ekkert að. Mig langaði bara til að tala við þig.“ Gredda tók um hándlegg henn ar. „Við getum ekki talað saman Jiér.“ Síðan sneri hún sér að ÍDanny, sem hallaði sér upp að ; \(eggnum og hlustaði á það, sem eim fór á milli. „Ef Lucky vill Jtala við mig, viltu þá segja hon- |um að ég verði í skrifstoíunni?“ „Sjálfsagt Gredda, að sjálf- forviða. „Hvers konar virma er það?“ „Það er skrifstofustarf?“ „Þú getur ekki unnið á skrif- stofu. Þú kar.nt ekkert til slíkra starfa.“ „Fyrirtækið vill kosta mig til sex mánaða námskeiðs á verzl- unarháskóla. Þeir hringdu í skól- ann og spurcu, hvort hægt væri að fá nokkrar stúlkur þar, og systir Mary Heland hélt kannski að þú vildir lofa mér að taka boðinu. Þeir viija fá svar um það í fyrramálið. Þess vegna kom ég í kvöld.“ „Nicole, þú ert svo mikill kjáni. Þú bjóst þó ekki við að ég myndi láta þig kasta á glæ öllu því, sem þú hefur lært, aðeins til þess að þú verðir bundinn yfir ritvél frá morgni til kvölds. All- ir, sem eru það vel gefnir, að geta lært stafrófið myndu taka þessu starfi. En þú, Nicole, þú ert þó ekki að hugsa um það?“ „En einhvern tíma verð ég að fara að vinna. Eg er orðin 17 ára og ég get ekki verið í skóla mikið lengur.“ Gredda svaraði ekki þegar í stað. Hún varð hugsandi á svip og leit í gaupnir sér. An þess að líta upp, sagði hún hægt: „Mynd- urðu vilja fara í háskóla næsta haust, Nicole?“ Nicole leit snöggt á hana. „Há- skóla? Ég? Ég skil þig ekki.“ „Það er ekkert að skilja. Það er ákaflega auðvelt.“ „Jú, mér íinnst nú ýmislegt, sem þarf að skilja í því sam- bandi“, sagði Nicole og var hvöss. „Hvað um fjármálahliðina? Það kostar peninga að vera í háskóla. Það þarf að greiða skólagjald, kaupa fæði og bækur og föt. Það getur verið að þú hafir vel laun- að starf hér, en ef þú hefðir pen- inga sem nægja til háskólanáms hefðir þú fyrir löngu verið flutt til Brooklyn.“ „Segðu mér, Nicole. Hver sagði þér að ég ynni hér?“ „Frú Burnley og O’Neal lög- reglumaður. Það virðist svo sem að allir íbúar götunnar viti það.“ Gredda tók eftir beiskjunni í rödd dóttur sinnar. Hún leit hvasst á hana. „Þú ert snob, Nicole“, sagði hún með semingi. „Það var að búast við því; Rain- ard-ættin var yfirstéttarfólk. Eg býst við ag þú sækir meira til þess en til mín. Faðir þinn sagði mér einu sinni, að blátt blóð rynni í æðum 'ættmenna sinna. Ef til vill var það svo, og ef til vill er þitt blóð þá einnig blátt. En þú verður að gleyma því að svo sér. Þú verður að skilja það, að þú kemst ekki áfram ef þú gengur með höfuðið upp í skýjunum. Þú verður að horfast í augu við hlutina eins og þeir eru. Þessi mikilmannlega framkoma þín verður þér að falli, ekki síður en föður þínum. Hann gat aldrei gleymt því að hann hafði numið í Eton og lokig há- skólaprófi frá Oxford. Hann vildi heldur ekki að aðrir gleymdu því. Ég á ekki við að hann hafi alltaf verið að tala um þetta. Það gerði hann ekki. Hann minntist eiginlega aldrei á England. En það var framkoma hans. Hann var stoltur, eins stoltur og Eng- lendingar einir geta verið. Slíku getur þú brugðið fyrir þig þegar þú hefur efni á því. En við höf- um ekki ráð á því núna. Vesa- lings Stephen. Hann gerði aldrei neinum neitt, hann var alltaf heiðarlegur. Og oft áttum við ekki fyrir mat ofan í okkur,“ Gredda hallaði sér aftur á bak í stólnum og horfði upp í loftið. „Það er alveg augljóst að þú hefur erft alla þessa fyrirmann- legu framkomu frá föður þínum, Nicole. Og það er kominn tími til að ég reyni að innleiða hjá þér eitthvað af mínu lítillæti; þú kemst lengra með því.“ Varir Nicole herptust saman. Hún beið þess, að móðir sín héldi áfram. „Það er þá fyrst“, sagði Gredda „að þú ferð í háskóla, og þú skalt engar áhyggjur hafa af fjármál- um. Peningarnir koma úr þeim 4 aupaniaðtirinra k 1 sögðu“, muldraði hann en hafði ' ekki augun af Nicole. Þegar hún hafði iokað hurð- finni á skrifstofu Luckys á eftir ’þeim, fékk Gredda sér sæti og igaf Nicole bendingu um að setj- ast andspænis sér. En Nicole vildi ekki setjast. Hún hallaði jSér upp að fagurlega gerðu skrif- ,| borðinu og leit um herbergið. Það 'jVar vel húsgögnum búið og snyrti ílegt, að hennar dómi, en ekki hlýlegt; það var eins og einhver ; aðkomumaður hefði ákveðið hvað þar átti inni að vera, en ekki sá, sem þar átti að starfa. Mæðgurnar litlu hvor á aðra. „Hvað er að, elskan mín?“ sagði Gredda móðurlegri rödd. „Þeir hefðu aldrei látið þig fara heim 4 úr skólanum að ástæðulausu. ' Hvað kom fyrir?“ 1 Nicole vætti þurrar varir sínar. að er út af ákveðnu starfi“, sagði hún hálf vandræðaleg. „Út af starfi?.“ Gredda varð Þar sá hann ógrynni af orfum og hrífum. og Ijáabunka stóran. Furðaði hann sig á þessu, og þótti konan ekki vera í á hjarni með amboð. j Á föstudagskvöldið fór hann að sofa, eins og hann var vanur. Dreymdi hann þá um nóttina, að álfkonan, sú sem gaf honum ljáinn, kæmi til hans, og segði: „Mikil Ijá er nú orðin hjá þér, en eigi mun konan, hús- móðir þín, verða lengi að skara henni saman, og þá rekur hún þig burt, ef hún getur náð þér á morgun. Þú skalt því ganga í smiðjuna, ef þú heldur að ljáin ætli að þrjóta, og taka svo mörg orf, sem þér lízt, og binda ljái í þau, og bera þau út í teiginn, og reyna hvernig þá fer.“ Þegar álikonan hafði þetta mælt, fór hún burt, en kaupa- maður vaknaði og reis á fætur. Fór hann þá að slá. Um miðjan morgun kemur konan út, og hefur hún þá fimm hrífur með sér. Hún segir: „Mikil er ljáin orðin, og meiri en ég hugsaði.“ Lagði hún þá hrífurnar til og frá í teiginn og fór að raka. Það sá kaupamaður, að mikið rakaði konan, en eigi rökuðu hrífurnar minna, og sá hann þó engan. — Þegar leið fram að miðjum degi, sá hann, að ljáin ætlaði að þrjóta. Gekk hann þá í smiðjuna, tók þar orf nokkur og batt í ljái. Síðan fór hann aftur út á völlinn, og stráði orfunum til og frá með óslægjunni. Fóru þau þá öll að slá, og stækkaði þá bletturinn óðum. Gekk þetta allan daginn til kvölds, og þraut ekki Ijáin. En j þegar kvöld var komið, gekk konan heim, og tók hrifur sínar. I á bómullar- Afiar anikið úrval á mjög ðágu verði. Laugavegi 116 — Austurstræti 6 úlihiarðiz1 f til sölu. Mjölnisholti 10 — Sími 2001 a' I ■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.