Morgunblaðið - 27.08.1954, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 27.08.1954, Blaðsíða 7
Föstudagur 27. ágúst 1954 MORGUNBLAÐIÐ 7 Hólmfrí<£ur Þorláksdótftsr áfttræll f ÞAÐ var mikil tilbrevting í héimilislífinu í Geldingaholti 'í Skagafirði, þegar frændi minn,1 Ásgrímur Magnússon, kennari, ’ kom með unnustu sína, Hólmfríði Þorláksdóttur, til okkar fyrir 58 árum, og það man ég, að vel leizt ’ föður mínum á konuefni frænda síns, og brátt tókst góð vinátta | tneð móður minni og ungu kon- unni úr Núpasveitinni. — Frændi minn Ásgrimur gekk að eiga Hólmfríði vorið 1899, og til Reykjavíkur fluttu þau árið 1903 og upp frá því hefur Hólm- fríður verið heimilisföst þar og í hálfa öld samfleytt í Bergstaða að eiphverju leyti, þá er Hólm- fríðar er miffnzl. Svo gildan þútt átti hún í starfi hans. Heimilis- og uppeldisstarfið er einnig mik- ilsverður þáttur í lífsstarfi henn- ar. Þau hjónin Ásgrímur og Hólm fríður, eiga kjördóttur, er þau tóku kornunga, frú Ásfríði Ás- gríms, og fleiri stúikubörn ól Hólmfríður upp með mönnum I sínum. — Enn er þess að minn- j ast, að frú Hóimfríður vann lengi með seinni manni sínum í Sjúkra- samlagi Reykiavíkur, áður en j það var lagt á brjóst ríkinu, og! fullyrði ég, að einnig á þeim J vettvangi vann Hólmfríður mik- j ið og óeigingjarnt starf, svo að segja má, að hún hafi víða mark- að spor. Einnig starfaði hún á sínum tíma í Góðtemplararegl- unni og í Kvenfélagi Fríkirkju- safnaðarins — og e. t. v. víðar. Frú Hólmfríður hefur verið mikil atgerviskona, bæði til sál- a? og líkartiá, • örúgg. íil sóknár og varnar í hver'ju ináli, sem hún lætur sig einhverju skipta.1 Er hún og hefur jafnan verið j mikil bindindiskona, bæði um j tóbak og áfengi, og hið sama var j að segja um menn hennar. Hún er kona skapmikil og hvergi smeyk að láta í ljós skoðanir sínar, og betra er hennar fylgi en tíu annarra. Vinföst og vina- vönd er hún, og leyfi ég mér á þessum merku tímamótum í ævi hennar, að þakka henni af heil- um hug vináttu hennar mér og mínum til handa yfir hálfrar aldar skeið. — Úr fjarlægð biðj- um við hjónin þér, kæra vin- kona, allrar blessunar á afmæli þínu og í bráð og lengd, bæði þessa heims og annars. P.t. Khöfn, 20. ágúst 1954. Brynleifur Tobiasson. Framh. á bls. 12 grimssön, skrif- stolíimáður ’b í DAG verður til moldar borinn Jón Hallgrímsson, skrifstofumað- ur, er lézt 21. þ.m. Okkur sam- starfsmenn og kunningja setti hrsteinn D. Sigurðsson-, ketinari stræti 3, en áður hafði hún verið að námi í Reykjavík og var þá til húsa hjá Þorbjörgu ljósmóð- ur Sveinsdóttur, systur þjóð- skörungsins, Benedikts sýslu- manns Sveinssonar. Kynntist hún þá frænku Þorbjargar, ágæt- iskonunni Ólafíu Jóhannsdóttur, Og einnig sá hún þá oft frænda þeirra, Einar Benediktsson. Fyrsta veturinn, sem þau Ás- grímur og Hólmfríður voru í Reykjavík, var hann stundakenn- ari í Mýrarhúsaskóla hjá Sigurði Sigurðssyni, hinum kunna merk- ismanni. En haustið 1904 stofn- uðu þau hjónin barnaskóla í Bergstaðastræti 3 og ráku síðan meðan Ásgríms naut við. Einnig stofnuðu þau lýðskóla þar. Skól- inn stóð hátt á þriðia tug ára, fyrst undir stjórn Ásgríms til 1912, svo undir stjórn annarra í næstu 4 árin, og frá 1916 stjórn- aði ísleifur Jónsson, seinni mað- ur Hólmfríðar skólanum, um hálfan annan áratug. Allan þennan tíma bar frú Hólmfríður byrðarnar með mönnum sínum á sviði skóla- starfsins og veitti forstoðu fjöl- mennu heimili við mikinn orð- stír. Má ég þar trútt um tala, því að löngum var ég heimagang- ur á heimili hennar, bæði með- ah fyrri maður hennar og seinni lifðu og fram á þennan dag. ■— Það var Ásgrímur frændi, sem tók á móti mér fyrsta sinni, er ég kom til Reykjavíkur, og á heimili þeirra hjóna dvaldist ég frá haustdögum og fram á næstá vðr, og þótti mér þar gott að vera. Það var mikið í ráðist af efna- lausum hjónum að kaupa stórt hús og stofna skóla í Reykjavík skömmu eftir aldamót, en vel var þegar látið af Ásgrímsskóla. Lét hann sér annt um að fá góða kennara að skólanum, marga hina efnilegustu stúdenta, er þá vóru við æðra nám í Reykjavík. Má þar til nefna Þórhall Jóhann- esson (síðar lækni), Magnús Jónsson (síðar próf. theol.), Jón- as Jónasson (síðar yfirlækni í Kristnesi), Friðrik Jónasson, bróður hans (nú vígslubiskup) o. fl. Fyrirlesara fékk Ásgrímur að skólanum, og má meðal þeirra nefna ungmennafræðarann nafn- kunna, Guðmund Hjaltason, og sr. Ólaf Ólafsson fríkirkjuprest. Ég skal ekki fjölyrða um skól- ann meira að þessu sinni, því að um hann verður væntanlega skrifað á 50 ára afmæli hans næsta haust, en ekki verður hjá því komizt, að minnast skólans Og nú fór sól að nálgast æginn og nú var gott að hviia sig og vakna upp ungur einhvern daginn, með eilífð glaða kringum þig. Þ. E. ÞANNIG kvað góðskáldið skömmu fyrir andlát sitt, og þessar ljóðlínur komu mér í hug, er mér var sagt lát Þorsteins G. Sigurðssonar kennara. Hann var j þreyttur orðinn eftir stranga sjúkdómslegu, þráði hvíld og ef- aðist ekki um að nýtt líf biði sín bak við dauðans dimma tjald. Ég kom oft að banabeði hans og hugsa, að vart sé hægt að taka dauðanum með meira æðru- leysi en hann gerði. Talaði hann um dauðann líkast því, og hann ætti för fyrir höndum til ókunn- ugs lands og hugsaði aðallega um hverju hann gæti ráðstafað til hagsældar fyrir eftirlifandi ást- vini. Þorsteinn G. Sigurðsson var fæddur 14. maí 1886 að Völlum í Saurbæjarhreppi í Eyjafirði, sonur hjónanna er þar bjuggu, og kominn af góðum ættum. Ólst hann upp með foreldrum sínum, en þau fluttu að Strjúgsá í sama hreppi meðan hann var í bernsku. Þorsteinn var snemma námfús og bókhneigður og 18 ára gam- all komst hann í gagnfræðaskóla 1 Akuréyrar til Jóns skólameistara ' Hjaltalíns, er hann mat ávallt • mjög mikils. Kostaði hann skóla- vist sina sjálfur að mestu leyti. Síðan stundaði hann farkennslu nyrðra í nokkur ár, en haustið 1911, hóf hann nám við hinn ný-1 stofnaða Kennaraskóla íslands í Reykjavík og lauk kennaraprófi vórið eftir með hárri einkunn.1 j Éftir það gerðist Þorsteinn * I kennari og kenndi óslitið upp frá því til dauðadags. Hafði hann því | verið kennari í meira en hálfa! öld, er hann andaðist aðfaranótt 19. ágúst s.L Fyrsta árið var' ' Þorsteinn kennari við lýðskólann J á Hvítárbakka, síðar var hann1 nokkur ár skólastjóri í Ólafsvík og seinna við Mýrarhúsaskólann ' á Seltjarnarnesi. En árið 1922 ' kom hann að Barnaskóla Reykja- víkur, sem nú ber nafnið Mið- bæjarskóli og starfaði þar upp fré því. Starfaði hann þar undir stjórn fjögurra skólastjóra og hygg ég, að þeir hafi allir metið hann að veroleikum, og kunn- ' ugt er mér um, að Sigurður ' heitinn Jónsson hafði miklar mæt ur á Þorsteini og voru þeir góð- ir vinir. Þorsteinn gegndi oft ýmsum I trúnaðarstörfum fyrir kennara- stéttina, átti sæti í stjórn kenn-' arafélagsins og var um tíma for-1 maður þess. Hann var mjög lengi aðalbókavörður skólabókasafns- á hljómlist. Einkum var það jazzinn, sem átti hug hans og fylgdist hann af miklum áhuga ífleð þróuh og tækni þessarar hljómlistar og var oft fróðlegt að heyra hann rökræða þessa um- deildu tónlist, sem hann kunni betri skil á, en flestir aðrir. Lífsævi Jóns var ekki löng, að- eins 28 ár, en hann er harmdauðí öllum þeim, er áttu því láni að fagna eð kynnast honum. Alúð- legt viðmót hans verður okkur samstarfsmönnum ávallt hug- þékkt. Skarð er fyrir skildi við frá- fall þessa unga manns, en minn- ingin um góðan dreng mun lifa í hugum ástvina og þeirra, er hann' þefektu. Með þessum fáu orðum viljum við samstarfsmenn Jóns færa fyllstu þakkir fyrir samværu- stundirnar, og flytjum foreldrum, systkinum og öðrum ástvinum okkár dýþstu samúðarkveðjur. hljóða, er ókkur barst til eyrna andlátsfregn þessá góðvinar okk- w • ar. Við eigum svo erfitt með að sætta okkur við það, að dauðinn höggvi svo skyndilega og óvænt skarð í raðir ungra og góðra drengja. Jón Hallgrímsson var fæddur hér í Reykjavík 31. marz 1926, sonur hjónanna Hallgríms Jóns- sonar, vélstjóra, og Rannveigar Sigurðardóttur, konu hans. Bjó Jón með foreldrum sínum álla tíð óg reyndist þeim sannur ogk * verið sneitt hjá garði, þar sem horfinn er ungur mað- ur í blóma lífs. FALLINN er í valinn Jón Hall- grímsson, en hann andaðist hér í bæ hinn 21. þ. m. eftir nokkra legu, aðeins 28 ára að aldri. Dauðinn er manninum nákom- inn leyndardómur. Hann minnir á sig, æ og aftur, en kemur okk- ur þó oft að óvörum, og nú hef- Jón Hallgrímsson var fæddur í Reykjavík 31. marz 1926, sonur. ins og vann þar mikið verk og óeigingjarnt. Lét hann sér ákaf- lega annt um það starf og þótti vænt um það. Þorsteinn kvæntist 1918 eft- irlifandi konu sinni, Steinunni Guðbrandsdóttur, góðri konu og elskulegri. Er hún ættuð úr Breiðafjarðareyjurn og af ágætu fólki komin. Eignuðust þau hjón- in 5 börn, góð og mannvænleg, 3 sonu og tvær dætur. Eru þau nú öll upp komin og farin úr föðurgarði nema yngsti sonurinn og hafa stofnað sín eigin heimili. Átti Þorsteinn orðið 5 barnabörn, er voru augasteinar hans og eft- irlæti. Öll sambúð og samkomu- lag þessarar fjölskyldu var með ágætum. Var þó oft við erfiðleika að etja, fátækt frarnan af árúm og einatt mikla vanheiisu. Ég kynntist Þorsteini sál. fyrst fyrir meira en 30 árum. Við vor- um samherjar í Reglu Góðtempl- ara, alla tið í sömu stúkunni Og höfðum því oft mikið saman að sælda. Einni-g iágu leiðir Okkar saman á kennarafundum og þingum og störfum á vett- vangi. kennslumála. Þorsteinn var ágætur félags- maður, fórnfús og ósérhlífinn og binaindismaður var hann ein- lægur og lagði oft og einatt mikið á sig- fyrir það málefni. Hann bar hag stúkunnar sinnar mjög fyrir brjósti, gegndi þar mörgum embættum og margvís- legum störfum, sem of langt yrði upp að telja. Meðal annars var hann hvatamaður að stofnun barnastúku og pæzlumaður fyrir barnastúkur um langt. skeið og hafði mikinn áhuga fyrir starfi i nglingareglunnar. Þorstemn var prýðilega greindur maður, léttur í lund og glaðvær. Hann var skáldmæltur vel og mjög fljótur að kasta fram stoku, og mælti oft vísur Frh. á bls. 12 góður sonur, enda fágætt að ung- ^ ir menn sýni heimilum sínum j slíkan áhuga og ræktarsemi sem hann. Ungur fór Jón í Flens- !______, ■ ... TT ,, , .... , ■, í merkishjonanna Hallgrims Jons- borgarskoiaiHafnarfirð.oglaukl^ar, vélstjóra> og konu hans> þaðan profi vonð 1943, sautjan Rannveigar sigurðardóttur frá ara að aldn. Hof hann þegar j Garðhúsum. Kveðja þau nú í dag næsta haust nám við Verzlunar- j hjartkæran son sinn sárum sökn- skólann og útskrifaðist þaðan ^ ugi. Mér dettur í hug orð úr vorið 1946. Sóttist honum námið j Hávamálum og vil segja um vel, því hann var maður greind- | Jón, að í návist hans var jafnan ur vel og athugull. Að námi sólar sýn. loknu hóf hann skrifstofustörf hjá Vélsmiðjunni Héðni, og við það fyrirtæki starfaði hann óslit- ið síðan, þar til hann veiktist um miðjan júlí s.L Jón var að mörgu leyti sér- stakur af ungum manni að vera, og því kynntumst við bezt, sem með honum störfuðum. Öll sín Fundum okkar Jóns bar fyrst saman í barnaskóla. Þótt ekki væri í sömu bekkjardeild, geng- um við þann skólaveg jafnungir, þar til vegir skildust, og Jón hóf nám í Verzlunarskóla íslands. Að loknu árangursríku námi réðist Jón til Vélsmiðjunnar Héð- ins h.f., og vissu allir þá þegar, , . , &ð þar var kominn gegn maður verk vann hann af serstakri sam- J tii starfs. Lék honum strax hu^ur vizkusemi og dugnaði, og var j • ósérhlífinn við sjálfan sig. Ná- kvæmni og íhygli einkenndu Þetta mátti á mörgu sjá. Jón va: störf hans öðru fremur. Hann var hlédrægm að eðlis j a að ná þeirri leikni í starfi, að 'i hann gæti unnið sem bezt gagn. i senn frábærlega verkfljótur, öruggur og vendvirkur, en auk iari og dagfarsgóður, en þó fast-; þess kom hinn góði þokki, sem ur fyrir í hverju því máli, er j hann bar. hann myndaði sér ákveðna skoð- j Jón Hallgrímsson hafði notið un um. Jón var lítt gefinn fyrir I góðs og öruggs uppeldis í for- að troða sér fram, en var þó eldrahúsum, og var framkoma ávallt reiðubúinn að leggja góðu j hans öll mótuð af því. Prúð- máleíni lið .Komu sér þá vel mennska hans var einstök, og hæfileikar hans og dugnaður. Var j ljúímenni var hann á sama hátt, hann einn af þeim lánsömu mönnum, er ávann sér vinsældir í öllu þvi er hann tók sér fyrir hendur. I stjórn Starfsmannafélags Vé’smiðjunnar Héðins var hann í all mörg ár. Bar hann hag og veg þess félags ávallt mjög fýrir j brjósti. Jón var mikiil unnandi knatt- spyrnuíþróttarinnar og var sjálf- | ur virkur þétttakandi með félagi sínu í þeirri íþrótt. Hsnn átti sæti i í stjórn knattspyrnudeildar K.R. j síðustu tvö árin. Er leitað var til hans s.l, h.aust um að taka að sér þjálfarastarf við 2. aldursflokk : féiagsins, gat hann ekki neitað þeirri bón, en gerði sér þó fvili- , lega ljóst, að honum var mikill vandi á herðum. I því starli komu I hæfileikár hans ótvírætt í ljós Þetta tómstundastarf vann liann af fágætri alúð og áhuga, og var öðrum til fyrirmyndar með i reglusemi sinni og prúðmennsku. Tónlistin átti rík ítök i Jóni I og varði hann oft miklum tíma í tómstundum sínum til að hlusta sem hvers manns vanda vildi leysa. Félagsmál lét Jón nokkuð til sín taka. Hann var áhugasamur um knattspyrnu og stundaði þá iþrótt mikið. Frístundum sínum varði hann og við ýmis önnur hugðarefni, ljósmyndun stund- aði hann nokkuð, og umhugað var honum um að búa sem bezt að heima fyrir, enda var hugs- uhin heim Jóni áreiðanlega kær. En ofarlega í huga hans var þó jafnan starfið. Þar taldi hann aukástundirnir ekki eftir sér, ef á þurfti að halda. I sorg og sárum söknuði er það aðstandendum því sárabót, að góðs drcngs er minnzt. líeil- indi, lastaleysi — þetta er lieil- bvigði líkama, vits og vilja. Jóni Hallgrímssyni var allt þetta gef- ið í ríkum mæli. Þú ert horfinn, kæri vinur. Foreldrum og systkinum sendum við sátnúðarkveðju, og um leið er mér Ijúft að minnast þess, að til þín vissi aldréi neinn óhreint orð né verk. Ásgeir Bjarnason.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.