Morgunblaðið - 01.09.1954, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 01.09.1954, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 1. sept. 1954 MORGUNBLAÐIÐ S Ódýr GÓLFTEPPI nýkomin. Fischersundi. Inniskor á drengi og telpur. SKÓVERZLUNIN Framnesvegi 2. - Sími 3962. Klæðskeraatvinna Duglegur og áreiðanlegur klæðskerasveinn getur feng- ið góða atvinnu á Akureyri, ef um semst. Upplýsingar í síma 1596. Húsmæður, athugið Þeir, sem verzla við verzlanir okkar, liafa forgangsrétt að ódýra kaffinu, sem við seljum bráðlega. Daglega koma nýjar vörur í verzlanirnar. VÖRUMARKAÐURINN Hverfisgötu 74 og Framnesvegi 5. ÆGISBÚÐ Vesturgötu 27. Hvítt HEKLUGARN OCymptsA Laugavegi 26. Húseigendur 2ja—3ja herb. íbúð óskast nú þegar eða 1. okt. Fyrir- framgreiðsla fyrir 1—2 ár í boði. Reglusemi og góðri um- gengni heitið. Vinsamlegast hringið í síma 5801. Reglumenn Tveir vingir, reglusamir menn óska eftir 2 herbergjum í sama liúsi. Tilboð, merkt: „Reglusamir — 183“, send- ist blaðinu. Húseigendur athugið Ung, barnlaus hjón, sem bæði vinna úti, óska eftir einu herbergi og eldhúsi. — Upplýsingar í síma 3621 milli 1 og 3 í dag og á morgun. Ung, reglusöm stúlka óskar eftir VINNU nú þegar. Hef unnið við verzlunarstörf, einnig á skrifstofu. Get lágt fram meðmæli, ef óskað er. Tilboð sendist til Morgunblaðsins, merkt: „128 — 182“. Glæsileg íbúð til sölu 5 herbergi, eldhús og bað, 147 ferm. og auk þess stúlknaherbergi og bílskúr. Sérmiðstöð. Afgirt og rækt- uð lóð. Haraldur Gutfmundsson lögg. fasteignasali. Hafn. 15 Símar 5415 og 5414, heima. TIL SÖLU í Hafnarfirði: 5 herb. íbúð, auk geymslu- lofts, á ágætum stað í Suðurbænum. — Fallegt útsýni. Hús í smíðum, grunnur og hlaðin hæð. Góð lóð. Vandað einbýlishús úr steini. Árni Gunnlaugsson lögfr. Austurgötu 28, Hafnarfirði. Sími 9730 og 9270. Húseigendur Barnlaus hjón óska eftir að taka á leigu 1—2 herbergi og eldhús sem allra fyrst. Tiboð, merkt: „Reglusemi — 181“, sendist á afgreiðslu blaðsins. Ráðskona Eldri kona með stálpaðan dreng óskar eftir ráðskonu- stöðu í Reykjavík. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir helgi, merkt: „Ráðskona — 199“. 5 herb. íbúð i rishæð við Flókagötu til sölu. Laus 1. okt. n. k. 4ra herb. íbúð í rishæð við Blönduhlíð til sölu. Laus 1. okt. n. k. 3ja herb. íbúðarhæð til sölu. Laus 1. okt. n. k. Útborg- un aðeins 50—60 þús. 2ja herb. íbúðarhæð ásamt kjallara til sölu. Laus 1. okt. n. k. Útborgun kr. 50—60 þús. Nýja fasteignasalan Bankastræti 7. Sími 1518 og kl. 7,30—8,30 e. h. 81546. Allskonar málmar keyptir. Sem ný VITOS sokkaviðgerðavél til SÖlu. — Vélinni fylgja tvær nálar, töluvert garn og varahlutír. Tilboð, merkt „Vitos — 185“ Ný amerísk óskast fyrir föstudagskvöld. haustdragt til sölu, svört, nr. 16. Upplýsingar í síma 6034 milli 4—8 í dag. Nýtt - /Vmerískt Sniðnir barna- og fullorðins- kjólar. BEZT Vesturgötu 3. Plíseruð pils úr undraefninu LORETTE Veaturgötu 3 TIL SÖLD 2ja herb. kjallaraíbúð í Barmahlíð. 2ja herb. íbúðarliæð á Sel- tjarnarnesi. 4ra herb. risíbúð við Drapu- hlíð. 4ra herb. íbúð í timburhúsi við Lindargötu. 3ja lierb. íbúð við Hverfis- götu. Kvenhosur nýkomnar. I Jarzt *9ngibjargar J}ohnAo*i Lækjargötu 4. Tvœr systur óska eftir HERRERGI helzt í Vogahverfi. Upplýs- ingar í síma 80752 milli kl• 7 og 9 í kvöld. KEFLAVÍK Drengjablússur. Sænskar drengjapeysur. Sportsokkar. Uppháir sokkar. BLÁFELL Sími 61 og 85. Drengjapeysur með nælonþræði. Nælonsatin í drengjaúlpur. Loðkraga- efni. Blússuteygja. HAFBLIK Skólavörðustíg 17. Fíngerðir nælonsokkar með samlitum hæli og saumi á kr. 36,80. 3ja herb. íbúð við Lang- holtsveg. Fokhelt hús í Kópavogi. Lítið hús í Blesugróf. Útb. kr. 15 þús. Rannveig Þorsteinsdóttir Fasteigna- og verðbréfasala. Tjamargötu 3. - Sími 82960. Verzl. HAPPÓ Laugavegi 66. 2 stúlkur óska eftir ibúð á leigu gegn húshjálp. Helzt 2 her- bergi og eldhús, eða með að- gangi að eldhúsi. — Upplýs- ingar í síma 82979 eftir kl. 7 síðdegis. Stór og góð krækiber til sölu í smásölu og heildsölu. BLÓMABÚÐIN Laugavegi 63, og Sæbóli. Sími 6990. Gott HERBERGI óskast til leigu. Uppl í síma 82745 eftir kl. 6 í kvöld og næstu kvöld. Afgreiðslu- stúlka ' Stúlka óskast í matvöru- verzlun. Aðeins vön kemur til greina. Upplýsingar á Framnesvegi 44. Sími 2783. Bílavörur: Zenith og Stromberg- blöndungar Benzínpumpur Miðstöðvar, 6 og 12 volt Ljósasamlokur, allar gerðir Flautur Þurrkarar Bremsuborðar Bremsupumpur Vatnskassar Dúnkraftar Þokulugtir Hverfisgötu 103. Sími 3450. Stúlka öskast Rösk afgreiðslustúlka óskast í Kjötverzlun Hjalta Lýðssonar, Grettisgötu 64 (Uppl. ekki veittar í síma). Skrifstofu- og geymsluhúsnæði óskast til leigu, 2—4 herb. í miðbænum, eða sem næst honum. Uppl. í síma 5095. Bíll m sölu Chevrolet 1946, einkabíll í ágætu lagi, til sölu. Tilboð, merkt: „A. S. — 184“, send- ist Mbl. fyrir föstudags- kvöld. Roskin kona óskar eftir 1—2ja berb. Ibúð 1. október. — Upplýsingar í síma 80968. NÝKOIVIID ullar-jersey, vatterað fóður, amerískt kbaki, sniðnir kjólar á börn og fullorðna, kaffidúkar í miklu úrvali. sængurveradamask. vínrauður velour, mynztraður. HAFLIÐABÚÐ Njálsgötu 1. ‘— Sími 4771. VEIÐILEYFI Lax- og silungsveiði til leigu í góðri á í Borgarfirði. — Sanngjörn leiga. Uppl. í síma 80186 og 6205 kl. 5—8 daglega. Stúlka óskast til að strauja og ganga frá þvotti. Uppl. á Þínghóls- braut 49, Kópavogi. — Sími 2834. Afgreiðslustúlka Vantar afgreiðslustúlku um óákveðinn tíma. Haltaverzlun Isafoldar, Austurstræti 14. Bára Sigurjónsdóttir. (Uppl. ekki gefnar í síma). Einhleyp stúlka óskar eftir HERBERGI fyrir 1. okt. Uppl. í síma 2668 eftir kl. 6,30. Húsnæði f KEFLAVÍK Lítið herbergi til leigu á Tjarnargötu 31, sími 548 eftir kl. 7 í kvöld. Aðeins reglusamur maður kemur til greina. S>túlka óskast Upplýsingar gefur yfir- h j úkrunarkonan. Elli- og bjúkrunar- heimilið Grund. Kona með 9 ára dreng óskar eftir lítilli íbúð eða herbergi með aðgangi að eldhúsi. — Húshjálp eða barnagæzla eftir samkomulagi. Fyrir- framgreiðsla. Upplýsingar í síma 5785. 2ja herb. ibúð eða 2 samliggjandi herbergi með sérinngangi óskast sem fyrst, helzt með hitaveitu. Góð umgengni. Góð leiga. Fyrirfram það, sem óskast. Tilboð sendist Mbl. íyrir 7. sept., merkt: „Teiknistofa — 177“. Drengja skólafötin komin. GÓLFTEPPI Þeim peningum, sem þér verjið til þess að kaupa gólfteppi, er vel varið. Vér bjóðum yður Axmin- ster A 1 gólfteppi, einlit og símunstruð. Talið við oss, áður en þér festið kaup annars staðar. VERZL. AXMINSTER Sími 82880. Laugavegi 45 B. (inng. frá Frakkastíg).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.