Morgunblaðið - 03.09.1954, Page 3

Morgunblaðið - 03.09.1954, Page 3
Föstudagur 3. sept. 1954 MORGVNBLAÐIÐ Nýkomnir Gaberdine- frakbar mikið úrval. „GEYSIR“ H.f. Fatudeildin. ÍBÚÐIR Höfum m. a. til sölu: Einbýlishús í Vogunum, Kleppsholti, Miðbænum, Seltjarnarnesi, Kópavogi og víðar. Lítið steinhús í Vatnsenda- landi, með miðstöð Sölu- verð 35 þúsund og útborg- un 15 þúsund krónur. 4 og 5 herbergja íbúðir í Hlíðunum og Laugarnesi. 3 og 4 herbergja íbúðir á hitaveitusvæði. Ris- og kjallaruíbúðir á mörgum stöðum. Fokheld hús og einstakar íbúðir. Eignaskipti geta oft kom- ið til greina. Höfum kaupendur að tveggja herbergja íbúðum og stórum og smáum íbúð- um víða um bæinn. Höf- um kaupendur að hæðum á Melunum eða í Skjólun- um. Útborganir allt að 400 þúsund krónur. Málflutningsskrifstofa Vagns E. Jónssonar Austurstræti 9. Sími 4400. Peningaskápur Nýr peningaskápur til sölu með tækifærisverði. Hú sgagnaverzlun AXELS EYJÓLFSSOXAR Grettisgötu 6. — Sími 80117 Góð gleraugu og allar teg- undir af glerjum getum við afgreítt fljótt og ódýrt. —■ Recept frá öllum ’æknum afgreidd. — Tf LI gleraugnaverzlun, Austurstr. 20, Reykjavík. Sparið tímann notið símann eendum heim: Nýlenduvörur, kjöt, fisk. VERZLUNIN STRAUMNES Nesvegi 33. — Sími 82832. I 1 INfý amerísk haustdragt til sölu, svört, nr. 16. Upplýsingar í síma 6034 milli 4—8 í dag. V* Ibúð óskast Tvennt í heimili. Bæði vinna úti. Upplýsingar í síma 1765 og 82581. 3ja herb. íbúð á hitaveitusvæði til sölu. Haraldur Guðmundsson lögg. fa8teignasali. Hafn. 15 Símar 6415 og 5414, heima. Gólfieppi Nýkomin falleg og ódýr gólfteppi. Stærð 3X4 m. Vesturg. 4. Sængurveradamask hvítt og bleikt. Sœngurvera- léreft l,iO á breidd, kr. 59,00 í verið, Lakaléreft, alhör. Purrkuefni. Handklœ’ði og BorSdúkar. Verzlunin SISÓT Vesturgötu 17. Nýkomið Poplin í blússur, margir fal- legir litir. Flannel í pils, kjóla og dragtir, 10 litir. Strengbönd með gúmmii, rennilásar, teygjutvinni o. fl. Verzlunin SISÓT Vesturgötu 17. Húsmæður, athugið Þeir, sem verzla við verzlanir okkar, hafa forgangsrétt að ódýra kaffinu, sem við seljum bráðlega. Daglega koma nýjav vörur í verzlanirnar. VÖRUMARKAÐURINN HverfisgÖtu 74 og Framnesvegi 5. ÆGISBÚÐ Vesturgötu 27. Pussningasandur Höfum til sölu úrvalspússn- ingarsand úr Vogum. Pönt unum veitt móttaka í síma 81538 og 5740 og símstöð inni að Hábæ, Vogum. Ung, reglusöm hjón vantar ÍBIJÐ yfir vetrarmánuðina. Upp- lýsingar í síma 80034 milli kl. 5—6 daglega. Fyrirframgreiðsla Sá, sem getur leigt tvö her- bergi og eldhús, getur fengið góða fyrirframgreiðslu. Til- boð sendist afgr. Mbl., merkt: „192“. íbúðir til sólu 6 og 7 herb. íbúðir. 4ra og 5 herb. íbúðir. Ný einbýlis- og tvíbýlishús. 3ja herb. íbúð í Norðurmýri. 3ja herb. íbúðarhæð m. m. við Baugsveg. Utb. kr. 100 þús. Steinhús með tveim íbúðum á eignarlóð í Miðbænum. 3ja, 4ra og 5 herb. rishæðir. Fokheld hús og hæðir. 2ja herb. kjallaraíbúðir. Lítil hús rétt við bæinn og ýmsar fleiri fasteignir. Nýja fasteignasalan Bankastræti 7. Sími 1518 og kl. 7,30—8,30 e. h. 81546. Allskonar málmar keyptir. IJngBingsstúlka óskasi til að gæta tveggja barna. Nánari upplýsingar í síma 2611 kl. 7—8 í kvöld. 8TIJLKA óskast á fámennt sveita- heimili austur í Gnúpverja- hreppi. Viðkomandi mætti hafa með sér barn. Upplýs- ingar á Óðinsgötu 19 B eft- ir hádegi í dag. PÍAIMÓ EÐA GOTT ORGEL óskast til kaups nú þegar. Tilboð um verð og aðrar upplýsingar sendist Morgun- blaðinu fyrir 8. þ. m., merkt: „Píanó — 238“. Hentugur skólaklæðnaður Dragtir Dragtarkjólar. NOTAÐ OG NÝTT Lækjargötu 8. Óska eftir að koma 2ja ára dreng í fóstur í vetur eða lengur hjá góðu fólki. Svar, merkt: „Reglusöm — 235“, sendist blaðinu fyrir mánudags- kvöld. Diesel eða benzín vöruhifreiðir. SVEINN BJÖRNSSON & ÁSGEIKSSON BLÓIVC Falleg, afskorin blóm og pottablóm. BLÓMASALAN Sólvallagötu 9. - Sími 3537 Kjólar og dragtir Höfum kaupendur aö 2ja, 3ja og 4ra herhergja íbúðum. Miklar útborg- anir. TIL SÖLU 3ja herb. íbúðir við Lang- holtsveg og Hverfisgötu. 4ra herb. íbúð við Lindar- götu. Fokheldar íbúðir í Kópavogi 2ja herb. íbúð á Seltjarnar- nesi. Rannveig Þorsteinsdóttir Fasteigna- og verðbréfasala. Tjarnargötu 3. - Sími 82960. Góð 3—4 herbergja ÍBIJD óskast til kaups milliliða- laust, helzt á hitaveitusvæði. Mikil útborgun. Tilboð send- ist á afgr. Mbl. fyrir þriðju- dag, merkt: „579 — 193“. 1—2 herhergi og eidhús óskast til leigu fyrir reglu- sama stúlku. Upplýsingar í síma 3537. Til sölu er lítill sumar- bústaður heppilegur til flutnings. Uppl. í síma 6361. Ibúð óskast til leigu 1. okt., 2—3 her- bergi og eldhús. Mikil fyrir- framgreiðsla. Vinsamlegast hringið í síma 3157. ATVIISIIMA Heildsölufyrirtæki vantar mann, sérstaklega til sölu- starfs. Tilboð, merkt: „Góð- ur starfsmaður — 191“, sendist blaðinu sem fyrst. Á talsvert eftir af HERR.4- og nÖMUÚRUM, valnsþéttum, og VASAÚRUM eldhúsklukkum, vekjurum o. fl., sem ég sel nœstu daga meS allt aS 10% afslætti. — Einnig óska ég, aS aðgerSir verSi teknar sem fyrst. skUlí k. eiríkssois úrsmiSur, — Efstasundi 27. Ullar- hofuðklútamijj komnir aftur. TABU vestur-þýzku dömubindin. TABU kosta 5,25 pakkinn. i HAFBLIK Skólavörðustíg 17. KEFLAVÍK Eins og fyrr er fjölbreytt- asta snyrtivöruúrvalið hja okkur. SLÁFELL Símar 61 og 85. KEFLAVIK Peysur, sportskyrtur, blúss- ur, undirföt, náttkjólar, brjóstahöld, nælonsokkar. SÓLBORG Sími 154. ÍJtsölubúðin Útsöluvörur: Kvenbuxurnar úr prjónasilkinu komnar aft- ur, cowboy drengjaskyrtur, kvenkápur, karlmannavinnu- úlpur, karlmannasokkar á 7 kr., dívanteppi, rúmteppi. UtsölubUðin á horni Garðastrætis og Vesturgötu). Bifreiðar til sölu 4ra,5 og 6 manna fólksbif- reiðar, sendiferðabifreiðar, t. d. Austin 10 og fleiri. Bifreiðasala STEFÁNS JÓHANNSSONAR Grettisgötu 46. - Sími 2640. ÍÍTIFÖT drengja og telpna, Dömupeysur. Anna Þórðardóttir h.f. Skólavörðustíg 3 GÓLFTEPPI Þeim peningum, sem þér verjið til þess að kaupa gólfteppi, er vel varið. Vér bjóðum yður Axmin- ster A 1 gólfteppi, einlit og símunstruð. Talið við oss, áður en þér festið kaup annars staðar. VERZL. AXMINSTER Sími 82880. Laugavegi 45 B. (inng. frá Frakkastíg).

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.