Morgunblaðið - 16.09.1954, Blaðsíða 14
MORGUNBLAÐIB
Fimmtudagur 16. sept. 1954 j
T 14
„Minntist Rick nokkurn tíma
á það?“
Hún hristi höfuðið.
„Menn töluðu almennt um það j >
þá“, sagði hann. „Allir vissu um ! ;
það og allir mösuðu um það. jj
Sumir gera það ennþá. Það sem j ;
skeði var nógu slæmt. Err það ■
hvernig fólk talaði um það, ! S
gerði það tiu sinnum verra. Það , •
bjó til heilar sögur um mig — ;
Pramhaldssagan 43 arinnar, sem var á bakvið hana
— hún bauð hættunni heim. —
„New York . svaraði hún stutt Auðvitað hefði átt að fjarlæga
í gpuna. hana eftir þetta slys. Það hefði
„New York , endurtók hann ^ ag vera til varnaðar. En
htegt. „Fenton, — hann er frá n var ekki fjarlægð .... og
Suðurríkjunum, er það ekki?“ j þárna lét faðir minn lífið ári
„Jú, frá Georgíu“. _ síðar.
„Þekktust þið áður en þú „ó, Gerry, þetta hryggir mig“,
komst til Englands?11 ' sagði hún með viðkvæmni og
„Nei. Ég þekkti engan af blíðu.
Fentons-fjölskyldunni, þar til ég Hann kinkaði kolli djúpt frægðarsögur, sem ég gat ekki
kynntist Judy“. (hugsandi. „Það var óheppni". — I kveðið niður. Um tíma reyndi ég
Sýnilega ánægður lyfti hann Hann kveikti sér í vindlingi og j að láta eins og ekkert hefði skeð,
kokkteilglasi sínu. Hann pantaði sogaði djúpt. „Þetta hefur gengið en það var alltaf einhver, sem
sér súpu og sagði síðan: „Eg fékk skrykkjótt fyrir mér, Nicole. Líf ' minnti mig á orðinn hiut. Mér
fannst að það eina, sem ég gæti
gert væri að haga líferni minu
á þann hátt, sem fólkið talaði
um að ég lifði. Það sem skeði í
Cambridge var í rauninni ekki
upphafið. Þess má leita lengra
aftur í tímann. Ég held að það
hafi byrjað er við Bren ætluðum
að stökkva á hestunum yfir
gryfjuna. Ég var dauð hræddur.
Ég vissi að grindin var of há. en
Bren manaði mig og ég vildi ekki
viðurkenna hræðsluna. Hann veit
ekki enn, að mér bjó hræðsla í
brjósti". /
Hann þagnaði og hló með sjálf-
um sér. „Ég veit ekki, hvers
vegna ég segi þér þetta allt. Ég
hef aldrei talað svona við nokkra
„Ég ætti kannski ekki að segja ' manneskju áður. Þetta eru mín
ODYRT
Kvenundirföt — Karlmannanærföt
Karlmannasokkár, verð frá kr. 3 50.
Barnabuxur, verð frá kr. 4.00.
Barnapeysur, verð frá kr. 9.00.
VerzEamin Garðastræfi 6
25?—3Ö þúsuíid
Mig vantar íbúð, helzt innan hitaveitusvæðisins, 1. okt.
eða fyrr. — Fyrirframgreiðsla.
ATLI ÓLAFSSON, sími 2754
bréf frá Bren í morgun . ’ min hefur verið tilviljanakennt
Hún sagði ekkert. Brendan var — ekkert traust við það, ekkert
maður, sem hún vildi ekki ræða aðhald“. Hann þagnaði og varð
um. j annars hugar. Hún varð hálf-
„Sagði hann þér nokkurn tíma óróleg; hún hafði aldrei hitt
að við værum skyldir?1 spurði Gerry í siíkum ham. Hann hafði
hann. ' aldrei talað um sjálfan sig eða
„Já, hann minntist á það. Þið Jif s;tt.
eruð fjarskyldir, er það ekki?“
„Ekki svo mjög. Faðir hans og
„Móðir mín og faðir voru skil-
i in“, sagði hann. „Það eru mörg
móðir mín voru systkinaborn --g ar síðan. Ég man ekki hvenær
það var. Ég veit ekkert um hana
— hvernig hún var, hvar hún er
— það getur jafnvel verið að
hún sé dáin. Ég veit það ekki“.
Hann hló beisklega. „Ég hef
fengið allt, sem hægt er að kaupa
fyrir peninga — allt nema heim-
ili“. Og síðan bætti hann við:
■vár þar alltaf á sumrin þegar ég
át-ti frí frá skólanum. Sagði hann
þér það?“
„Já, það sagði hann mér. Hann
sagði að þið hefðuð oft riðið út
saman“. Hún brosti og bætti við:
„Hann sagði mér líka að hann
hefði verið mik*lu meiri reið-
maður en þú“.
„En hæverskan, finnst þér ' þetta; það er ekki með öllú rétt.
ekki? En hann ýkti ekki; það (Ég á heimili — mjög fallegt
var eins og hann væri fæddur til . heimili. Það er einhver fallegasti
að sitja hest. Ég hef aldrei séð j staðurinn í Somerset. Og það lýs-
nokkurn mann getað látið hest (ir vel hvernig mér finnst að heim
stökkva á sama hátt og hann j ili séu, að ég hef verið þar einu
’ gerði það. Ég hef aðeins einu sinni s.l. þrjú ár“. Hann drap í
sinni vitað til þess að hann væri , vindlingnum og hélt síðan áfram.
sigraður í hindrunarhlaupi. Það „Hefur þú nokkurn tima komizt
eru mörg ár síðan —■ hann var ( að því, hvers vegna ég var send-
tíu eða ellefu ára. En ég var ur til Cambridge? Hefur nokkur
sagt þér hvað skeði?“
tveimur árum eldri og átti að
hafa meira vit í kollinum. Það
var vatnsgryfja og grindverk
... Þegar ég hugsa um það,
finnst mér furðulegt, hve vel við
sluppum. Hann gortaði af því að
geta látið hest sinn stökkva yfir;
en sagði jafnframt að það þyrfti
afburðareiðmann til að komast
yfir þetta. Það steig mér til höf-
uðs. Það var hærra en ég hafði
nokkurn tíma áður stokkið eða
séð aðra stökkva, en ég vildi
samt ekki láta þess ófreistað. Við
rénndum að grindinni samsíða.
Bren var á stórum, svörtum
hesti — bezta grindhlaupara sem
pabbi hans átti. Ég sat á mósóttri
„Eg hef aldrei spurt um það“,
svaraði hún.
Jóhann handfasti
ENSK SAGA
23
sagði hann
„Meiddust hrossin?“
„Merin slapp, en sá svarti braut
framlappirnar. Faðir Brens skaut
hann. Mér finnst undarlegt, að
hann skyldi ekki skjóta okkur
’báða líka. Hesturinn sá, var aðal-
von hans á kappreiðunum það
árið. Það var hestur sem ,eitt-
hvað kvað að. En þetta var mikið
leyndarmáT'
„Það gleður mig að þú sagðir
mér þetta. Nú skil ég þig betur.
í návist þinni hef ég alltaf haft
það á tilfinningunni, að þú
kærðir þig kollóttann um það,
sem fólk segði um þig.“
„Mér stóð alveg á sama, þar
til ég kynntist þér. Nú finnst mér
það leiðinlegt, því að ég veit að
ég er ekki eins og ég ætti að
vera“.
„Hafðu ekki áhyggjur. Mér
fellur vel við þig eins og þú ert“.
Vandlátar
dömur velja
oftast númer 7
snyrtivörur
Fást í flestum Iyfjabúðum og sérverzlunum.
Númer 7 snyrtivörurnar eru framleiddar af
Þegar kóngur sá, að hvorki hann né Frakkakonungur
meri. Hún gat líka stokkið. En yrðu tilbúnir að leggja af stað til landsins helga fyrr en í
hvernig sem það vildi til þá rakst júní, lagði hann sig allan fram til að hraða undirbúningi
iun a þann svarta þegar við vor- herferðarinnar sem mest hann mátti. Það þurfti að taka
I ir»gr!n«!nn!'. Eg, man ekk' fjölda skipa á leigu til þess að flytja enska herinn til Mar-
ég vaknaðftn melvhundar affur- jeilles. Mörg þúsund stríðshesta þuríti að flytja yfir Frakk-
... ... , . . „ ’ land til somu hafnar.
meðvitundarlaus og lá í næsta1 Foringjarmr a flota konungs fengu rettindabref, sem
rúmi við mig“ i byrjaði þaamg, að því er ég bezt get munað:
Hann brosti vandræðalega, I »Ríkarður, konungur af Englandi, hertogi af Normandíi
eins og minningin um þennan °g Akvitamu og greifi af Anjou, sendir ollum þeim af monn-
atburð væri óskýr í huva hans. ’um sxnum, sem ætla að fara á sjóinn, kveðju sína.“ Síðan
„Meiddust þið mikið?“ spurði k,om runa af logum viðvíkjandi skipverjum. Ef einhver sló
hún. I félaga sinn með flötum lófa, átti að refsa honum með því
„Bren var mikið meiddur; að kaffæra hann þrisvar í sjónum. Þegar einhver stal, átti
hann var brotinn á handlegg og að klippa af honum hárið, bera svo tjöru í skallann og stinga
um öklann. Ég slapp með smá- , honum svo niður í fiður; síðan átti að kasta honum í sjóinn
skrámur — og þetta“. Hann þegar komið væri að landi. Þessar refsingar og reglugerðir
strauk með fingrunum eftir ! miðuðu allar að því að hvetja menn til góðrar breytni.
mjóu, hvítu örinu frá auga hans | Þessi málefni fylltu huga konungs, ásamt mörgu öðru.
upp á ennið. „Ellefu saumspor“, Samt fékk hann tíma til að fara til Bigorre í Gaskogne og
sae i hann. hefja þar umsát um höll uppreisnar-baróns nokkurs, William
de Chis að nafni. Hann var gimmur og blóþyrstur maður,
sem hafði þann háskalega vana að ræna og kvelja pílagríma
þá, sem fóru um landareign hans á leið sinni til skríns hins
heilaga Jakobs af Compóstella.
Þetta var í fyrsta sinn sem ég tók þátt í umsát, og ég skal
ekki neita bví að ég fékk hjartslátt af hugaræsingi þegar ég
leit hið rammgerða virki, sem við áttum að vinna. Það var
svo óvanalega ógnandi útlits, gnæfandi hátt upp yfir okkur,
stökk. Grindin var alltof há 1J og í fávizku minni gat ég ekki skilið að við gætum gert okkur :
samanburði við iengd vatn3laug- neina von um að vinna það.
ar
YjoÁfjöá & Co. Lf. j
Lækjargötu 4 — Reykjavík •
VDO
VDO hraðamælar, ampéremælar, benzínmælar, hita-
mælar og olíumælar eru notaðir sem originalmælar
af flest öllum bifreiðaverksmiðjum Þýzkalands.
VDO mælar eru fáanlegir í allar algengari tegundir
bifreiða amerískra og evróplskia.
VDO hraðamælar á bifhjól og reiðhjól (einnig Moped)
allar tegundir.
Einkaumboð fyrir:
VDO Tachometer Wcrke Adolf Schindling GmbH.
BJörn Arnörsson
Umbofts- og heildverzlun
Bankastræti 10 — Reykjavík
t* uúcuwiuijúuajuiojuiji« ■ ■ ■ • ■■••■■•■•■••■•• ■■■■■■■■■■■■■■■