Morgunblaðið - 30.09.1954, Side 3

Morgunblaðið - 30.09.1954, Side 3
Fimmtudagur 30. sept. 1954 MORGUNBLAÐIÐ I Yfirbreiðslur yfir kjöt, fisk og alls konar vörur. úr vaxibomum dúki, hvít- um og grænum. Höfum fyr- irligg.jandi margar stærðir. Saumum einnig allar stærð- ir eftir pöntunum. M GEYSir H.f. Veiðarfæradeildin. Kuldahúfur á börn — unglinga — og fullorSna. Erum nýbúnir að fá mjög fjölbreytt og vandað úrval af okkar alþekktu gððu kuldahúfum. Komið', á ineðan úr nógu er að velja. »GEY8ir H.f. Fatadeildin. Kaupum gamla málma þó ekki jám. Ámundi Sigurðsson MÁLMSTEYPAN Skipholti 28. — Sími 6812. Saumanámskeið Tek á móti pöntunum frá kl. 1—8 á næsta námskeið (kvöldtímar). Bjarnfríður Jóhannesdóttir, Garðastræti 6, 4. hæð. Ód ýrir þýzkir Fjölritarar fyrirliggjandi. Þórður H. Teitsson, Grettisgötu 3. - Sími 80360. HÚSCÖCN bólstruð, af mörgum gerð- um. Armstólasett frá kr. 4.900,00. Svefnsófar frá kr. 2.700,00. Mikið úrval af áklæði. Húsgagnabólstrunin Frakkastíg 7. Dívanteppi á kr. 155,00. flÉÉt Fischersundi. Hef kaupendur oð timbur- eða steinhúsi í bænum, stórum og smáum íbúðum. —i ■> Baraldur Gufimundtson lögg. fasteignasali. Hafn. 15 Símar 5415 og 5414, heima. íbúðir til sölu 2ja herbergja, á hitaveitu- svæði. 3ja herbergja, á hitaveitu- svæði. 5 herbergja, í Hlíðunum. Einbýlishús, 9 herb., eldhús og bílskúr. Haraldur GuSmundison lögg. fasteignasali. Hafn. 15 Símar 5415 og 5414, heima. Pússningarsandur Höfum til sölu úrvalspússn- ingarsand úr Vogum. Pönt- unum veitt móttaka í síma 81538 og 5740 og símstöð- inni að Hábæ, Vogum. Bomsur á konur, karlmenn og börn. SKÓVERZLUNIN Framnesvegi 2. Sími 3962. Kvensokkar ull og nælon og bómull með perloni í hæli og tá. TÍZKUSKEMMAN Laugavegi 34. Nýkomið: Kvenullarpeysur mikið úrval. TÍZKUSKEMMAN Laugavegi 34. Lndirkjólar Nælon og prjónasilki, margar gerðir. TÍZKUSKEMMaN Laugavegi 34. Verðbréfakaup og sala. ♦ Peningalán. ♦ Eigxjaumsýsla. Ráðgefandi um fjármál. Kaupi góð vörupartí. Uppl. kl. 6—7 e. h. Jón Magnússon. Stýrimannastíg 9. Sími 5385 Fiðlukennsla INGVAR JÓNASSON Hagamel 14. — Sími 80553. Einbýlishús hæð og rishæð. Alls 4 her- bergja íbúð, ásamt stórum skúr, sem nota mætti fyrir verkstæðishús, til sölu. Allt laust 15. október eða fyrr. Fokhelt hús í smáíbúðahverfinu óskast til kaups. iýja fasteignasalan Bankastræti 7. Sími 1518 og kl. 7,30—8,30 e. h. 81546. Hvíti IMælon-efni í sloppa. Yrsturg. 4. Ibúð óskast til leigu, 1—2 herbergi og eldhús. Húshjálp kemur til greina 1—2 í viku. Einhver fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Tvennt í heimili. Upp- lýsingar í síma 82754. Enskukennsla Einkatímar. Áherzla lögð i að lært sé að tala málið. Oddný E. Sen, Miklubraut 40. - Sími 5687 Nánismaður í húsnæðis- vandræðum óskar eftir Litlu herhergi Kennsla kemur til greina. Uppi. í síma 81628 eftir kl. 6. STULKA vön prjónaskap, óskast strax. Uppl. í ullarverk- smiðju Ó. F. Ó„ Skipholti 27. — Sími 7142. Drengjanœrföt síðar buxur. OCymplÁ Laugavegi 26. STULKA óskast til afgreiðslustarfa. Stúlka, sem vinnur úti, óskar eftir Lítilli íbúð eða herbergi með eldhúsaðgangi. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 2394. Elisabet Arden Krem Púður Varalitur Skintonic Naglalakk. y f^ykjavrK Nýkomin Ncelon-„Rollorí' \)erzt SnqiL 'ngibjaryar ^ofinóo*. Lækjargöto 4. Karlmanna Crepenœlon sokkar fallegt úrval. SKÖLAVtRBUSTIe !! SlM! 829)0 Allskonar mdlmar keyptir Stúlka óskast y2 daginn. — Upplýsingum ekki svarað í síma. G. Ólafsson & Sandholt. Kennari óskar eftir ÍBÚÐ eða 1 herbergi og eldhús- aðgangi sem fyrst. Tvennt i heimili. Reglusemi. Barna- gæzla, ef vill. Uppl. í síma 6088 frá kl. 7—8. Silvercross og Rafha Til sölu er sem ný Rafha- eldavél og vel með farinn svartur barnavagn, Silver Cross. Sanngjarnt verð. — Uppl. í síma 9884. Sendiferðabíll eða 4 manna bíll óskast til kaups sem fyrst. Tilboð, merktí „Qóður bíll - 798”, sendist afgr. Mbl. Keflavík — Kr. 800,00. — Kvenkápur með loðskinni, silkivattfóðraðar, úr 100% ullargaberdine, seldar í dag á kr. 800,00. Einstæð tækifæriskaup. BLÁFELI Vatnsnesstorgi. — Sími 85. Kr. 135,00 Við seljum dívanteppin á kr. 135,00. Bútasalan. Nýir bútar í dag. HAFBLIK Skólavörðustíg 17. KEFLAVÍK Telpukápur, telpnapils, regnkápur með regnhlíf og hatti. Verð 332 kr. S Ó L B O R G Sími 154. Gardínuefni Fallega storesefnið komið aftur. Köflótt skyrtuflonel, bútar í úrvali. HÖFN, Vesturgötu 12. Barnateppi barnasokkar, sportsokkar úr ull, barnagallar, gallabuxur, ullarnærföt, everglaze-bút- ar, flannel, cheviot. ANGORA Aðalstræti 3. - Sími 82698. STÍJLKA óskast í vist. Guðrún Stefánsdóttir, Ásvallagötu 27. Sími 80924. Atvinna Hjón, vön sveitavinnu, ósk- ast í nágrenni Reykjavíkur. Uppl. í síma 6109. Amerískir standlampar mjög fallegt úrval. Verð frá kr. 825,00. Amerísk reyk- borð með ljósi, margar gerð- ir. Amerískir borðlampar. Spönsk reyksett, 20 tegund- ir. Spánskir saumaxassar. Innskotsborð, falleg gerð. Útskornar vegghillur og hornhillur. Verzlunin RÍN Njálsgötu 23. - Sími 7692. GÓLFTEPPI Þeim peningum, aem Hr verjið til þess »8 kaupa gólfteppi, er vei varið. • Vér bjóðum yður Axmia- ster A 1 gólfteppi, eiuiit Of símunstruð. Talið við oss, áður eu 5ir festið kaup annars steSer. VERZL. AXMINSTER Sími 82880. Laugavegi 45 R. ^inng. frá FrakkastígX.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.