Morgunblaðið - 30.09.1954, Side 5

Morgunblaðið - 30.09.1954, Side 5
Fimmtudagur 30. sept. 1954 MORGVNBLA9I9 f Trésmiðir óskast. Upplýsingar í síma 5120. Vörubifreið Góður vörubíll er til sýnis og sölu í dag milli kl. 6—7 við Leifsstyttuna. NýkomiS IMæEon-popBin Og vatteraS fóðurefni. Verzlunin RÓSA Garðastræti 6. - Sími 82940. Stúlkur óskast um næstu mánaðamót. Þær, sem eru til heimilis í Voga- eða Langholtsbyggð, ganga fyrir að öðru jöfnu. Uppl. að Nökkvavogi 39. Verksmiðjan Skírnir h.f. Óska eftir 2—3 herbergja IBIJÐ til leigu, eða sumarbústað í nágrenni bæjarins. Upp- lýsingar í síma 82762. Land Óska eftir að kaupa sumar- bústað eða ca. 1000 ferm. sumarbústaðarland í ná- grenni bæjarins. — Tilboð, merkt: „1000 — 792“, send- ist afgr. Mbl. HERBERGI Tvo reglusama bræður vant- ar herbergi strax. Eru lítið heima. Há leiga. Uppl. í síma 4462 kl. 7—8 e. h. Bifreið 4 manna Austin A 40, mod. 1949, keyrður 25 þús. km., í góðu lagi, er til sölu. Til- boð sendist afgr. Mbl. fyrir föstud.kvöld, merkt: „Austin — 794“. Verzlunarpláss óskast Má vera lítið. Há ieiga í boði. Lysthafendur leggi nöfn sín og heimilisfang á afgr. Mbl., merkt: „Verzl- unarpláss 1954 -795“. Eldhúsgardlnur Og Storesefni Fjölbreytt úrval. frrn^Ty STBÍLKA óskast til heimilisstarfa. — Gott kaup. —• Sérherbergi. — Uppl. í síma 80730. BARNAVAGIM til sölu að Barnialilíð 2, vinstri dyr. — Selsl ódýrt. Plasfdúkarnir eru komnir aftur. Verzlunin HELMA Þórsgötu 14. - Sími 80354. Vil kaupa nýtízku risíbúð, 3ja—4ra herbergja. Má vera í út- hverfi .bæjarins. Tilboð, merkt: „Vönduð íbúð - 789“ sendist afgr. Mbl. í dag eða á morgun. ÍBIJÐ 2 til 3 herbergja íbúð ósk- ast til leigu, helzt í Laug- arneshverfi eða Kleppsholti eða Vogunum. Fyrirfram- greiðsla, ef óskað er. Uppl. í síma 81949. Fokhelt hús Vil kaupa fokhelt hús í Kópavogi eða smáíbúða- hverfi, Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir laugardagskvöld, merkt: „Fokhelt — 783“. Vömbílsf|óri Keglusaman og áreiðanleg- an eldri mann vantar á vörubíl nú þegar. Upplýs- ingar í síma 80828 í dag. 2-4 skritstotu- og geymsluherbergi óskast sem næst miðbænum. Tilboð sendist afgr. Mbl. sem fyrst, merkt: „Heild- verzlun — 785“. Hið margeftirspurða HVÍTA GOLFBOEM Einnig rautt og rauðgult. Húsnœði óskast fyrir bazar í 2—3 mánuði. Há leiga fyrirfram. T.lboð, merkt: „Bazar 1954 — 796“ sendist afgr. Mbl. sem fyrst. Gullarmband (tvær snúrur) tapaðist í fyrradag. Finnandi vinsaml. geri aðvart í síma 6580 eða Hátún 37. H afnarfjörður Til leigu 70 ferm. íbúð í nýju húsi, 2 herb., eldhús og W.C. Sérinngangur. Tilboð um leigu og fyrirfram- greiðslu sendist í pósthólf 53, Hafnarfirði, fyrir laug- ardagskvöld. Blómlaukarnir eru komnir. Blónta- og grænmetisbúðin Laugavegi 63. Góð 2ja herbergja íbúð til sölu Upplýsingar í síma 82574 milli kl, 7 og 9 síðdegis. Sem nýr BARIMAVAGN til sölu. Silver Cross, Greni- mel 36. Sími 5423. STULKA óskast til heimilisstarfa. — Vinnutími eftir samkomu- lagi. — Sérherbergi. Ólöf Christensen, Klömbrum. — Sími 6488. Trommusett Vel með farið trommusett til sölu. Hagkvæmir greiðslu- skilmálar koma til greina. Uppl. gefur Skafti Ólafs- son, Lokastig 5, Reykjavík. Nýtt mótorhjól til sölu í reiðhjólaverkstæð- inu á Vatn'sstíg 8 milli kl. 4 og 6. Nýstúdent óskar eftir HERBERGI helzt í nágrenni háskólans. — Upplýsingar í sima 7712. HafnarfjörBur Hef kaupanda að íbúðarhúsi í Hafnarfirði eða nágrenni. Má vera timb-urhús. Þarf ekki að vera iaust til íbúðar fyrr en um áramót. Utborg- un allt að kr. 100 þús. Gl'ÐJÓN STEINGRÍMSSON héraðsdómsiögmaður, Strandgötu 31, Hafnarfirði. Símar 9960 og 9783. Aðolfundur Guðspekifélugs íslnnds verður dagana 2. og 3. október n. k. í húsi félagsins við Ingólfsstræti. Laugardagur 2. október kl. 4 síðdegis: Venjuleg aðalfundarstörf. Sunnudagur 3. október kl. 9 síðdegis: Grétar Fells flytur erindi: Handleiðsla heim- spekinnar. — Frú Anna Magnúsdóttir leikur á slaghörpu. Allir velkomnir, meðan húsrúm leyfir. 3 m - S: ■K ■ - S 3 r PILTUR 16—18 ára getur fengið framtíðaratvinnu nú þegar. H.f. Súkkulaðiverksmiðjan Síríus Barónsstíg 2 Lampar — Skermar Nýkomnir útlendir lampar og skermar. Glæsilegasta úrval, er vér enn höfum fengið. Skermabíiðin, Laugav. 15. Sími 82635. ■■» s ■ 5 f Húseigendur Er kaupandi að góðri 5—7 herbergja hæð, ca. 140— 170 ferm., helst með sérhitun. Gott einbýlishús kemur einnig til greina. Útborgun getur orðið mikih Tilboðum sé skilað til afgr. Mbl. fyrir kl. 12 n. k. laugardag, merkt: „Staðgreiðsla möguleg — 784“. Bókhaldari 1 i i t 5 s 5 a 5 óskast að útgerðar- og verzlunarfyrirtæki. — Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf, óskast sendar afgr. Mbl. merktar: „Bókhaldari — 787“. 1 Skrifstofusfúlka \ 3 getur fengið framtíðaratvinnu hjá gömlu þekktu fyrir- • tæki í miðbænum. Verzlunarskólamenntun æskileg. — ; Tilboð er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist j afgr. Mbl. fyrir þriðjudag merkt: „Stundvís — 725“. ■' IHiSMlllllll hafið þér reynt BAHNCE’S Mayonnaise Remoulaði Sandwich sinnep Taffel sinnep í túpum Ágætt verð. — Gæði framúrskarandi. ijulmjM í

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.