Morgunblaðið - 30.09.1954, Qupperneq 6
MORGVNBLAÐIÐ
Fimmtudagur 30. sept. 1954
' a
■
| Höfum opnab
húðina i nýjum húsakynnum
\ á Skóiavörbustig 12
m
m >*
j Isauni
■
j IPSisserlncg
: Kiæddlr iiraappar
■
j x lleSliskésar
■
■
1 C?erð iinappagöl
Zig-Zag saum
Húllföldun
Sokkaviðgerð
■
■
■
Mikið af nýjum vörum
m
Skólavörðustíg 12. — Sími 82481.
Flóra
Biómlaukar
Tulipanar einfaltlir og fyltir
Páskaliljur, Hvítasunnuliljur
Hyacintur, Iris, Crocus, Scilla o. fl.
Flóra
Stúlkur
Stúlka óskast til afgreiðslu-
starfa í veitingastofunni
Edinborg, Keflavík. Sími
154.
Stúlka óskast á saumastofu
okkar strax.
Jóliann og Brynleifur
klœðskerar,
HafnargötU 28. — Sími 131.
Hafnarfjörður
Til sölu fokhelt 80 ferin.
einhýlishús. Sanngjarnt verð.
ÁRM GUNNLAUGSSON
lögfr. Austurgötu 28.
Sími 9730 og 9270.
Reglusamt kærustupar
óskar eftir
STOFU
strax. Upplýsingar í síma
5064 milli kl. 12 og 1 og
eftir kl. 7 í kvöld.
Takið eflir
Reglusöm hjón óska eftir
2ja herbergja íbúð um rnán-
aðamót. Eitt herbergi kemur
til greina. Uppl. í síma
80746 eftir kl. 7 í dag.
STULKA
vön saumaskap óskast strax.
GuSm. ísfjörð
klæðskeri,
Kirkjuhvoli.
Útlendur málakennari ósk-
ar eftir herbergi út af fyrir
sig, með eða án húsgagna,
þvottaklefa, eldunarklefa,
og afnoti af síma. Tilboð,
merkt: „Nærri miðbænum -
791“, sendist afgr. Mbl.
fyrir föstudagskvöld.
KYNNING
Danskur maður, sem ásamt
18 ára syni er staddur á
Islandi, óskar að kynnast ís-
lenzkri konu, sem vildi ferð-
ast með þeim um landið og
ef til vill til Danmerkur. —
Brottför eftir áramót. Til-
boð sendist afgr. Mbl., merkt
„759“. I
■
Tilkynnbiy til útvegsmanna |
■
Vegna ítrekaora fyrirspurna um ákvæði þau í síldar- Z
■
samningi, milli Landssambands íslenzkra útvegsmanna ■
og Alþýðusambands íslands frá 15. júní 1954, sem ákveða 5
að nýtt tryggingatímabil hefjist 1. október næstkomandi 5
m
á bátum, sem stunda síldveiðar með reknetjum við Suð- •
urland, þá viljum við vekja athygli útvegsmanna á því, l
að téð ákvæði ná aðeins til þeirra báta, sem þær veiðar »
hafa stundað allt sumarið, en hinsvegar ekki til báta, •
sem hófu reknetjaveiðar að loknu síldarúthaldi fyrir í
m
Norðurlandi. Z
■
Reykjavík 29. sept. 1954. ■
■
O!
Landssamband íslenzkra ótvegsmanna. :
HÚSEICENDUR!
Athugið, að með því að nota katla frá okkur, sparið
þér allt að Vs—V3 af eldsneyti miðað við aðra katla.
Smíðum katla af öllum stærðum, frá 2 ferm. upp í 50 ferm.
Katlar okkar hafa hlotið viðurkenningu allra þeirra,
sem keypt hafa, fyrir góða nýtingu vandaðan frágang
og öryggi í notkun.
Ef þér hafið hug á að taka upp olíukyndingu í haust,
þá talið fyrst við okkur.
Allar upplýsingar gefnar fljótt og greiðlega.
VÉLSMIÐJAN OL. OLSEN H.F.
Símar: 222 og 243. — Keflavík.
I
I
g
1
jl
i>>ia>iiiiii>>i>>>ii
................... ■ rT
Raflagnir j
Tökum að okkur hverskonar raflagnir. viðgerðir í hús-
um og á heimilistækjum. Teiknum raflagnir íbúðarhúsa S
■!
■
Vinnustofa Bergst. 65 Simi 4609 [
Guðjón Steingrímsson
löggiltur rafvirkjam.
Jón Ágúst Guðbjörnsson
löggiltur rafvirkjam.
■■■■■■■■■■>>■■■>>>>>■
■■■■■■■■■■■■
....................... ■ ■ ■mflfllfaif ■ ■«■■■■■■■ ■ juusM
m
m
■
j Frá Barnaskólum
m
m
Reykjavíkur
m »
■ Mánudaginn 4. okt. komi börnin í barnaskólana
■
: sem hér segir:
■
Kl. 9 f. h. börn fædd 1942 (12 ára)
Kl. 10 f. h. börn fædd 1943 (11 ára)
; KI. 11 f. h. börn fædd 1944 (10 ára)
■
■
Þau börn, sem flytjast milli skóla skulu hafa með sér
■
: prófskírteini og flutningstilkynningar.
■
■
: Kennarafundur laugardaginn 3. okt. kl. 3 e. h.
■
■
■ SKÓI.ASTJÖRARNIR
■■■■••■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■*>w***>«««>®«ii«(
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■^■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■naaaaaai
j Bútasala Búfasala j
■ ■
■ ■
• Hafið þér kynnt yður verðið á ódýru ■
■ ■
i bútunum hjá okkur? ■
■ ■
■ ■
Við seljum óúýrf |
■ ■
■ m
■ ■
| Ódýri markaðurinn j
■ ■
: Templarasundi 3 og Laugavegi 143 :