Morgunblaðið - 06.11.1954, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 06.11.1954, Blaðsíða 10
10 MORGVNBLAÐIB Laugardagur 6. nóv. 1954 ÍBIJÐ Ibúð óskast nú þegar. Há leiga í boði og nokkur fyr- irframgreiðsla. Upplýsing- ar í síma 82580. Stór og vel með farinn BARNAVAGIt til sölu að Teigagerði 3. — Sími 80013. Hagstætt verð. íbúð óskost 1 herbergi og eldhús óskast á stundinni. Þrennt í heim- ili. Há leiga og fyrirfram- greiðsla í boði. — Tilboð, merkt: „Nauðsyn — 887“, sendist blaðinu fyrir þriðju- dagskvöld. Triilubálur óskast til kaups, 2—3 tonna, með góðri vél. Vinsamlegast sendið afgr. Mbl. tilboð fyr- ir kl. 6 í dag, merkt: „Trillubá.tur — 891“. Reglusöm stúlka óskar eftir aukaviranu Vinsamlegast sendið afgr. Mbl. tilboð, merkt: „Auka- vinna — 888“. Skrifsfofuhúsnœði innarlega við Laugaveg til leigu nú þegar. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 10. þ. m., merkt: „Skrifstofa — 889“. VIIXIIVA Ungan og reglusaman mann vantar innivinnu, helzt í verksmiðju. Hefur reynslu á vélum. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir þriðjudagskvöld, merkt: „Stundvís - 890“. KEFLAVÍK Saumanámskeið hefst mið- vikudaginn 10. nóvember, ef nóg þátttaka fæst. Konur! Látið vinsamlegast vita fyr- ir þriðjudag! Allar nánari uppl. og áskriftarlisti í Blá- felli. Guðrún Jónsdóttir. Cóðir Reykvíkingar Hver vill lána iðnaðarmanni 50—60 þúsund krónur til 10—15 ára, gegn háum vöxt- um? Trygging: 1. veðréttur í nýrri íbúð. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir mánudags- kvöld, merkt: „Hjálp í neyð — 886“. TIL SÖLU Vandað skatthol, sýningar- tjald, Radiant Fly-Flect, 40X40 tommur, Kodak Slide Projector (sýningarvél) f. 35 m/m með f. 3,5 Ijósopi, 4 tommu linzu, og vegg- klukka, sett í flugvélar- skrúfu. Allt vandað og vel með farið. Uppl. í Drápu- hlíð 37, uppi, milli kl. 5 og 7 e. h. Tækifæriskaup Volvo-vörubifreið, 4 tonna, yfirbyggð og ágætur jeppi eru til sölu. Bílarnir eru til sýnis á bifreiðastæðinu bak við Þjóðleikhúsið í dag, laugardag, kl. 5—6 síðdegis. i i FIMMTUGUR er í dag, 6. nóv., Pétur O. Jónsson, rakarameistari, Flókagötu 54. Pétur'er búfræðingur að mennt un, en hupur hans snerist að öðru en að búa í sveit. Hann lagði fyrir sig rakaraiðn Hana lærði hann hjá mági sínum, Eyjólfi Jóhannssyni, rakarameistara. Ég ætla ekki að fara að skrifa neitt æviágrip um Pétur, enda býst ég ekki við að honum myndi líka það. Pétur er prúður maður í framkomu. Kann er vinur vina sinna. Kvæntur er Pétur Krist- ínu Elíasdóttur. og eiga þau eina dóttur barr.a, Ég óska vini mín- um Pétri, innilega til hamingiu með afmælisdaginn. Sömuleiðis óska ég konu hans og dóttur inni- lega til hamingju með þennan merkisdag. Ég veit að það verður mannmargt hjá vini mínum í dag. Ileill og hamingja fylgi ykkar heimili. Vinur. Sæmdir Félka- orðunni FORSETI ÍSLANDS hefur ný- lega, að tillögu orðunefndar, sæmt þessa menn heiðursmerki fálkaorðunnar: Bjarna Jónsson. forstjóra frá Galtafelli, stórriddarakrossi. Steingrím Jónsson, rafmagns- stjóra, Reykjavík, stórriddara- krossi. Elías Þorsteinsson, forstjóra, formann Sölumiðstöðvar hrað- frystihúsanna, riddarakrossi. Ingvar Kjaran, skipstjóra, Reykjavík, riddarakrossi. Þórð Jónsson, þjóðhagasmið frá Mófellsstöðum í Skorradal, riddarakrossi. Rene Cotv til Danmerkur? París. — Friðrik Danakonung- ur og Ingrid drottning hafa boðið forseta Frakklands og frú hans í heimsókn til Danmerkur. Ekki er enn ákveðið, hvenær forsetahjón- in leggja upp í ferðalagið, en sennilega verður það næsta vor. eikar (harles Norman Dúnhieinsoaaivðl, sem skilar 2 kg af fnlShreinsuium difn ú klst. FYRIR rúmu ári síðan byrjaði Baldvin Jónsson, Vegamótum á Seltjarnarnesi, að vinna, að smíði dúnhr.einsunarvélar. Hafði hann sjálfur teiknað hana, en aflað sér jafnframt upplýsinga utan- lands frá um gerð slíkra tækja. Síðan hefur Baldvin unnið óslitið að framkvæmd þessarar hug- myndar sinnar og í gær bauð hann 'olaðamönnum að skoða vél sína. GETUR HREINSAÐ 2 KG Á KLUKKUSTUND Péfur 0. Jónsson rakarsmelsfar! fimmtugur FERHING j Ferming í Dómkirkjunni á morgun kl. 11 f. h. (Sr. Jón Þorvarðarson) Háteigsprestakall. Stúlkur: Anna Bjarkan, Háteigsveg 40 Elín Jónsdóttir, Stangarholti 32 Elín Ólafsdóttir, Hrefnugötu 1 Guðrún Jóna Guðlaugsdóttir, Háteigsveg 23. Kristrún Auður Ólafsdóttir, Hrefnugötu 1 Piltar: Kári Jónasson, Mávahlíð 8 Þórður Rúnar Jónsson, Barma- hlíð 23 Örn Ingólf Sigurjón Isebarn, Drápuhlíð 46. IFYRRAKVÖLD kom hingað til landsins hjómsveit Charles Norman ásamt tveim einsöngvurum, Jdarion Sundh og Ulí Carlén. Kemur kvartettinn hingað á vegum SÍBS og voru fyrstu hljómleikarnir haldnir í gærkveldi Dúnhreinsunarvél þessi er að mestu gerð úr stáli. Hún er 112 cm á hæð og 90x73 cm að flatar- máli. Að innan er vélin fóðruð með krossviði og innst með kop- arþynnum. Ryðfrítt stál er í hrælunum, sem eru valsar inni í vélinni, en á þá er dúnninn í Austurbæjarþíói, en eins ]agður. Hreinsunin felzt i hrist- prbioi i gærkvoldi „ i. og fyrr hefur verið sagt, rennur ágóði skemmtananna til nýbygg- ]ngi dúnsins inni í vélinni og létt- inga að Reykjalundi. VINSÆL HLJÓMSVEIT | Hljómsveit þessi er án efa ein af allra vinsælustu dægurlaga- j hljómsveitum Norðurlanda, og hefur víða farið. — Fyrir áiri var þessi sama hljómsveit hér í Reykjavík og var þá með henni í STOKKHÓLMS- tJTVARPINU Normans-kvartettinn annast t'dsvar í viku dagskrá í Stokk- hólmsútvarpinu og hefur með honum aflað sér mikilla vin- sælda. Er all erilsöm æfi þessa hin kunna söngkona Alice Babs, listafólks, þar sem það situr sjald- sem vann hug og hjarta áheyr-1 an um kyrrt. En hverja helgi enda hér. Söngkonan, sem nú er heldur kvartettinn út á land, og með hljómsveitinni, Marion j hefur ekki við að afgreiða alla Sundh, er vel þekkt dægurlaga- j þá staði, sem þeðið hafa um söngkona í Svíþjóð, en er nýlega hljómsveitina. Þá hefur kvartett- byrjuð að syngja með Normans- inn einnig ferðast um öll Norð- kvartettinum. Ulf Carlén söngv- j urlöndin og allstaðar verið tekið dúnn“r,efndur%em síðast er tek- armn, var aður vel þekktur fyrir; forkunnar vel. inn úr hreiðrinu, og mest rusl frabæran pianoleik, en hefur nu VERÐA HER I NOKKRA DAGA um blæstri. Getur vélin skilað 2 kg. af fullhreinsuðum dún á klukkustund. Er hún knúin með % hestafls einfasa mótor. Aðalruslið úr dúninum fellur niður i skúffu í botni vélarinnar, en rykinu úr honum er blásið út i gegnum rör frá bakhlið hennar. AÐEINS STÓRAR FJADRIR EFTIR Baldvin Jónsson sýndi blaða- mönnum í gær hvernig dún- hreinsunarvél hans vinnur verk- ið. Setti hann um 850 gr. af hroðadún í vélina, en svo er sá um hríð lagt hann til hliðar en syngur nú með kvartettinum. Kvartettinn mun verða hér í nokkra daga, eða eitthvað fram í næstu viku. — Vefða allir hljóm leikarnir haldnir í Austurbæjar- | bíói.___________________ I London. — íbúar Rauða Kína töldust vera rúmar 601 milljón 30. júní 1953, samkvæmt frétt- um frá útvarpinu í Peking. Var þetta fyrsta manntal, er fram hefur farið í Kína. Múrarar — Léð Múrarameistara vantar lóð undir einbýlishús í Reykja- vik eða Kópavogi. Þeir, sem vildu sinna þessu, vinsam- legast sendi tilboð á afgr. Mbl. fyrir fimmtudagskvöld, merkt: „Hagkvæmt f yrir báða — 871“. Algerri þag- mælsku heitið. Marion Sundh. mn er í. Á rúmum fimm mínútum hafði vélin fullhreínsað þennan dún og skilað um 190 grömmum af hreinsuðum dún. Eítir voru þá aðeins í dúninum stórar fjaðr- ir og örlítið mor. Auðsætt er að geysilegur vinnusparnaður er að vél þess- ari. PÖNTUN FRÁ KANADA Baldvin hefur áður smíðað tvær dúnhreinsunarvélar, aðra fyrir Samb. ísl. samvinnufélaga, en hina fyrir bónda vestur i Dýrafirði. Nýlega hefur honum borizt pöntun i eina vél vestan írá Kanada. Hann kvað verð vél- arinnar vera um 12000 krónur án mótors, en mótor af fyrrgreindri stærð kestar sennilega um 1 þús. krónur. Vegna verkfæraleysis hefur Baldvin notið aðstoðar vélsmiðju við smiði einstakra hluta í vél sína. Frétfir « sfuttu máii í | -)5r ALGIER, 5. nóv. — Fransk ar bersveitir leituðu í gær bæki- I stöðva 1000 skæruiiða í Aures- I fjöllunum í Algier, en aðeins í l fáum tilfellum tókst þeim að komast í návígi við skærulið- i ana. í aðalbækistöðvunum í I Batna bíða Frakkar óþolinmóðir í eftir liðsstyrk til að geta hafið ! meiri háttar hernaðaraðgerðir. * WASHINGTON, 5. nóv. — Eisenhower forseti hefur boðað forustumenn repúblikana og demókrata í þinginu til ráðstefnu í hví.ta húsinu 17. nóv. n.k. og munu þeir ræða þróun utanríkis- j stefnu Bandaríkjanna. Alitið er, ! að Eisenhower vilji með þessu leggja áherzlu á vilja sinn til ssmvinnu við hinn demókratiska meiri hluta þingsins. -V WASHINGTON, 5. nóv. — Söngvaranum Ðick Havmgs, er kvæntur er kvikmvndaleikkon- unni Ritu Hayworth, var í dag v’sað.úr landi I Bandaríkjunum. Innflytiendaeftirlitið höfðaði mál 'eyn Haymes í fyrra, er hann kom til Bandaríkjanna án leyfis bc-ss, eftir að hafa heimsótt konu sina, er bá var að ieika í kvik- nynd á I-Iawai. — Hayr.ies. hefur ekki bandarískan. borgararétt. ■k PARÍS, 5. nóv. — Parísar- búar .erða að gera sér gamalt brauð að góðu yfir helgina, þar sem bakarasveinar hófu óvænt 24 klr.t.. verkíall í kvöld. Orsökin íyrir verkfallinu er að þakara- meistararnir vilja fá að leggja meira á hveitið, sem notað er til bakurs, bakarasveinarnir vilja fá hærra kaup og minni yfir-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.