Alþýðublaðið - 07.09.1929, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 07.09.1929, Blaðsíða 2
2 alþýðublaðið I AL&Ý&UBLAÐIfi \ | xemur út á hverjum virkum degí. í 5 Ugreiðsla í Alpýðuhúsinu við J Í Hveríisgðtu 8 opin frá kl. 9 árd. ► ; til kl. 7 síðd. ; } Skrííatoia á sama stað opin ki. | 19*/! —10V* árd. og kl. 8—9 síðd. j Sisnars 988 (aígreiðslan) og 2394 l (skrilstofan). f j Verölagj Áskriitarverð kr. 1,50 á ► Í mánuði, Áuglýsingarverðkr.0,15 f } hver rnm. eindálka. í Prentsmiðja: °> , , ðuprentsmiðjan í | (i sama hús) ...m 1294). f Sjör simafóiksins. Húsnæðíð hefir um mörg ár verið hættulegt heiisu starfs- fólksins. Á pessu ári hafa 15 fengið frí vegna veikinda. Hvað verður um iniðstððvar- stúlkurnar. í síðasta tbl. SímablaðsLns er eftírtektarverð grein. Birtist hún hér á eftiir í heihi lagi: Pað er með nokkuö sorgbland- inni gleði, að maöur tekur fregn- inni nm það, að loks sé nú ráðin til fiullnustu hin lengi þráða bygg- ing landssimahiúss. Það hefir vilj- að fara svo, að maður hefir ein- göngu hugsað um þá hlið þess máls, er veit að húsrúminu. 0g með hverju ári hefir það orðið ■tilfinnanlegra, hve því er ábóta- vant. Og nú miundi leitun. á því einkafyrirtæki, sem byði starfs- fólki sínu slíka aðbúð. Afledfð- ingarnar eru líka deginum ljósari. Heilsuleysið eykst með ári hverju. Og það mun engain undra, sem kynst hefir ástandiniu á simainum, þar sem fólkið hefir í fleiri ár unnið í loftræstingarlitium her- bergiskytrum, suimum yfirfullum af sírykugum skjalaskápum og flestum yfirfullum af fólki. Á yfirstandandi ári hafa að' minsta kosti 15 af starfsfólki sim- ans hér í Reykjavik orðið að fá ítí sökum veikinda og veikluinar, — sumt svo mánuðum skiftir, annað svo vikium og dögum skift- ir. Og þau eru ekki orðin fá dæmi þess hin síðustu ár, aöi stúlfeur, sem komið hafa hraust- ar í þjónustu símans, hafa orðiiði að láta af starfniu sökum heilsu- leysis, er engu verður um kent fremur en aðbúðinni á simauum. Og meðan þessi harmleikur er að gerast innan eininar stærstu stofnunar þjóðarinnar, rakar þjóð- félagið saman milljónagróða á rekstri hsnnar. i>aö er þvj ekki undartegt þó manni hafi orðið það á, að bekiá huganum eingönigu, í þesisu málij. að betra húsnæði. Símafólkiö’ hef- ir tengi fundið til aðbúðarininar. Það hefir þráð þá stund, er nýtt símahús risi upp,. með sólríkum, rúmgóðum vinnustofum, og það gæti í síðasta sinn lo-kað á eftir sér þessum loftlausa, rykug’a. þversprungna hjalli, fullum miinin- inga um heilsuleysi, '-i—. um van- þakklátt, þreytandi:, illa launað starf. Og nú rætist draumurinn von bráðar. Fyr en varir rís nýtt hús af grunni, með öllum ný~ tísku þægindum, þar sem um- hiverfið örfar starfsgleðina, í stað þess að drepa hana. En mitt í » gleðinni yfir þessu dregur ský fyrir sólu. Maður minnist alt í einu afleið- Inganna, sem maður hefi-r ekk’i áður getað hugsað sér öðru vísi en langt úti í framtíðimn-i, eða gleymt við hugsunina um hús- næðisleysið. Og afleiðingarnar eru þær, að með nýja húsintu kemiur sjálfvirk bæjarsimamiðstöð, en mið'stöðv- armeyjarnar, sem þrátt fyrir all- ar þær skammár, sem á þeám hafa dunið, hafa verið sólargeisl- ar þessa bæjarfélags (um áhrif þeirra ‘ innain stofniuniarmnar tala ég ekká) venða settar á guð og gaddinn. Og gleðiin yfir nýja hús- iniu clofnar, að sama ska)» og manná verður blýrra til gamlia hússins, þrátt fyrir alt og alt. En hvernág ræður símaistjómin fram úr þessu máli? Gæti- hún með góðki samvizkiu geirt yfir 30 stúlkiur atvinnulausar i eilnú, — stúlkur, eir sumar hverj-acr hafa 'unmð váð símann um margra ára skeið? Slíkt væiú hart aðgöngu, og ótnúlegt að tál þeirra úrræða veiiði tekið. En þetta e-r svo þýð- ingarmikiö atriði, að fyrir því verðuir að h-ugsa í tæka tið. Og Símafélagið má ekká vera sof- a-ndi fyrir því. Aö nokkru leytí befir síma- stjórnin uindiirbú-ið þetta með því, að veita stöður við miöstöðina án ’ skuldbindingar frá landssímamjs h-álfu um að sj-á þeám fyrir at- vinnu eftár að sjálfviirka stöðin er komin. En með því virðist hún viðurkenna siðferðislega skyldu h-já .sér til að útv-ega þei-m at- v-innu, sem þetta skilyrði hefir ekki verið sett. Gera m-á ráð -fyr- ár, ’að hægt verði að láta m-okkr- ar stúlkuir hiafa starf við skýrslu- -gerði-r óg ým-is konar eftiriit í samba-ndi við h-ina nýju stöð. Nokkrair komast sjálfsagt alð af- greiðslu við líandssímanm, í stað annara, sem þáðan fama á næstu 2 árum, og nokkrar gi-ftast, ef að vanda lætur. En hinum, sem þá eru ef.tdir, veröu-r að sjá fyrir atvinnu, ef þær óska þass, ann- að hvort við aðrar stofnanir hi-ns öpi-nbera, eða þá hjá ei'nkafyir- irtækjum. Myndi slíkt vdbða auð- veldara með hjálp lan-dssímans, en ef stúlkumair eiga að afla sér atvinnu ám hjálpar hnns. Og um þetta mál verður að hugsa fyr ) en í óefni er komið. A. G. Þ. (Símablaðið.) Friðarshraf Brianðs á Dingi Bjóðabanáaiagsins. Banðaríhi Evrópu. Frá Genf er símað: Briand hiefir haldið ræðu á þingi Þj-óðabanda- lagsins og min-t á hina vaxandi þýðingu af starfsemi bandala-gs; ins. Hann benti á það, að úrslitin á Haagfundinum myndu hafa heiliavænl-eg áhrif ti-1 eflingar friðarhreyfingmnni og nánari sam- vinna á meðal þjóðanna myndi koma á eftir. Enn fremur taldi Briand nauðsynlegt að efla við- skiftafriðinn. Einnág mnitist hann á áf-orm sín viðvíkjan-di stofnun bandaríkja Evröpu. Kvað hann -einhvers koinar samband á mi-lli Evrópnríkjanna nauðsynlegt, eink- ánlega vegna viðskiftamálanna. Spurði hann- m. a.: „Hvers vegna láta ríkin ekki d-ómstólana skera úr deil'umálunum í stað þess að grípa til vopna? Það er engin smán að tapa máli fyrir dóm- stóli.“ Briand 1-ofaði því fyrir Frak’k- lands hönid, að láta staðfesta Genfarsamninginn frá því í fyira, um skyldugerðardóm í öllum milliríkjamálum -og pólitískum málum. Loforð Briands er talið mj-ög þýðingarmikið. Fylliri — maltöl — fótbiot — nefbroí — fangelsi. í fyrra kvöld fóru þrír kunn- ingjar að „skemta sér“. Keyptu . þeir sér áfengi og drukku fast, :í mesta bröðerm lengi vel. Var einm þeirra kaffi- hússeigandi, annar skrifstoínstjöri og sá þriðji málari. Þegar kunningjamir h-öfðu tæmt fl-öskur sinar, bauð kaffihússeig- andinn- sér og h-inum tveimur inn til sín í kaffihú-sið. Ætlaði hann að g-efa þeim „pilsnier“. Knniniingj- arnir settust við borð og hús- bóndiínn á heimilin'u heimtaði ölið. — Þetta var um kl. 2 uim nótti-nia og var dimt imri; gekk þvi illa að ná í ölf löskunmar, en það tókst þö að síðustu; flöskurnar vo-rfu látnar á borðið og kunningjarnir settui þær að munni sér. Alt í ein;u þýtur eilnin þeirra, málarlnn, upp, spýtir út úr sér og rýkur á kaffihússeigandann, kunningja sinn, o-g segir, að hann hafi ekki komið hingað til að drekka „maltextrakt“» mieð.an þeir hi-nir drekki „Egil sterka". Rífast þeir nokkra stund og endar sv-o rimman, að málarinin sparkar til kaffihússeigandaeis o-g fó-tbrýtur hanin. Var n-ú í flýti hringt á lögregl- nna og kom hún á vettvang. Handtók húin málaramn pg setti bann í fangelsi. En sagan er ekki öll sögð erm. Málarinn hafði fengið nokkrar n-okkrar skrámur í rimmunni og var því Einar Á^tráðsson læJínir fenginn til að koma til hans í fangaklefann og búa um skrám- urnar. Var eimi lögregluþjónanna, Bjöm Vigfússon, bonum til að~ stoðar. Þegar minst varði „skall- aði“ málarinn Björn í andiitíð, Bá var höggið sv-o mikið, að -hann nefbrotnaði. Þanniig endaði „skemtuinin". Málarinn i fangelsi, kaffihússeig- andihn í rúminu og 1-ögregl-umað* urinn nefbrotinn. Fyrirlestar A. lileutff* Norskur maður, A. Lien-g að> nafni, hefir ferðast h-ér um lainid í sumar í því -skyni að athuga, hv,ort hér myn-di ekki m-ega nota við húsagerð nýj-a aðferð eða nýtt byggingarefni, sem talsvert hefír -rutt sér til rúms í N-o-tiegi og víðar á síðari árum. Um þetta befir v-erið getið hér í bl'öðum áið- ur og efnið nefnt móldarsteypa o-g jafnvel fleiri nöfnium. Um þetta mál hélt Lien-g fyrir- ílestur í Kaupþingssalnum á mið- vikudagskvöld. — Það Vakti þeg- ar athygli í upphafi, að fyrirles- arinn skýrði frá því, að við svoh'a húsagerð væri alls ekki unt að nota það jarðefni, sem við kðll- um mold, og varaði við þvi, að n-ota þetta nafn- eða önnur vilk andi nöfn á bygginigarefninu. Hér væri um að ræða lei,rt möl og sand. — Því næst lýsti h-antn því, hvemig sv-ona hús Væru ‘ gerð í Noregi. Þar væri hið rétta efni viða alveg við hendina. Sums staðar væri ekki annað notað í húsveggina en efni það, sem toomi uipp við kjallaragröftinn. — Við bygging veggjanna eru notuð mót, Ifkt -og við sementsteypu. Jarð- efnið er lagt í þunt lag, um 4 cm„ í mótin, og barið vel sanian með hnöllum, þar ofan á annað jafnþykt lag og barið á samá hátt og sv-o koll af kolli. Við þetta má nota óæft verkafólk, jafnvel ko-nnr og unglinga. Fyrir þá sök, og svo hitt, að efnið kost- ar sv-o að segja ekkert, verða húsin mjög ódýr. Utan á veggi og innan á er svo borin kalfc- blanda. Að innam má svo nota veggfóður, oig þar með eru vegg- irnir fullgerðir. Þeir reynast af- ar-sterkir, ótrúlega hlf/ir og þrot- laust endin-gargóðir. Þessi aðferð er engiin nýjung, eftir því sem fyrirle-sarinn sagði. Hún; hefir verið n-otuð af og til í ýmsum löndum á ýmsum tím- um. Fyrirlesarinn sýrnli meðal annara skuggamynda m-yndir af mörg hundruð ára gömlum hús- um í Englandi, gerðum á þenma hátt. Gg hann fullyrti að sögu þeirra mætti rekja jafnvel 5000 ár aftur í tímann. Á ferðum sínum hér um lamdið hafði fyrirlesarinn svipast víða um eftir heintugu efni, og gert talsvert margar tilraunir. En ár-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.