Alþýðublaðið - 08.09.1929, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
3
'Iómar flöskur
verða hér eftir að eins keyptar á máiSEæíIiifg-'
sðpntenlngar
bæta smekkiii,
aaka Dærmgargildið. ■
Nýja vegion til MnpaUa.
Nú keppast aliir við að aka þessa indælu leið.
á flestum ' tímum. Frá Steinðori.
nm og þnðJndlSgiiM. Eigi verða flösk-
Fílar Mageffibeek^s
urnar sóttar heim tii manna.
Afengisverzlnn
Nýborg.
Einhver frægasti cirkus-eigandi,
sem nú er uppi, heitir Hagen-
beck. Á hann alls konar dýr og
heldur sýningu á peim vfða um
lönd. Kunna sum þeirra margar
listir, og er oftast fult í cirkus
Hagenbecks. Um þessar mundir
dvelur'Uagenbeck í Oslo með dýr
sín. Fyrir skömmu ætlaði hann
að halda sýningu og auglýisti
hana á þann hátt að láta fílana
ganga kröfugöngu um borgina.
— Á myndinni sjást fílamir í
„processíu'nni" úti> á götu í Oslo.
Meiri Muti skólanefndar á Ak-
uneyri leggur til að skólaistjórinn
haldi áfram starfi isínu. Neðri
deild Alþiingis fellir frumvarp um
að banna líkamlegar refsingar í
skólum oig heimil'um og fræðslu-
málastjóri landsins leggur til: í á-
Ktsskjali um málið að Steinþór
þór Guömundsson haldi embætti1
sxnu sem skólastjóri barnaskólaus
á Akuieyri.
" Þrátt fyrir þesisa afstöðu merlcra
aðjstandenda til þassa máls hefir
ráðuneytið ákveðið, að Steinþór
Guðmundsson skölastjóri skuli
víkja frá embætti síniu v.Ið barna-
skólann á Akureyri síðasta dag
september n. k„ fyrir þær sakir,
að hann með njisheppnuðum aga
í skólanum fullnægi ekki þeiro
kröfum, sem kenslumálaraðuneyt-
ið ,gerir tfl barnakenínará í ríkisínis'
þjónustu, og x öðru iagi, að áður
nefnd opinber skýrsla Steinþórs
Guðmundsisonar beri vott um, að
í hann vanti nokkra þá stiengi,
sem hver sá maður verðuir að
hera í brjósti, ,siem á að geta starf-
að fyrir þjóðféílagið að því að
ganga á ári hverju að tálsverðu
leyti í stað foreJdra og heimila,
að því er snertir tugi og hundmð
af börnium landsiws.
Jónas Jónsson."
Hér er alveg rétt skýrt frá gangi
máOsins. Fyrst er það tekið fram.
að „stjómmálaæsing“ íhaldsmanna
á Akureyri og það, hve „framí-
ariega í flo,kksbaráttunni“ þar
skóílastjórinn hefir staðið, bafi
valdið miklu um kæruna og mái-
flutninginn. 1 öðru lagi, að þar
bafi aílls ekki verið uim misþyrmr
ingu að ræða, hóldur að' eins lík-
amlegar refsingar og „misbeppn-
aðan aga“. í þriðja lagi, að skóla-
nefnd og fræðslumálastjóri hafi
lekki lagt meira upp úr kærumni
en þáð, að þau hafi íagt til, að
skólastjórinn „haldi embætti síntu“.
Og loks í fjórða iagi, að neðrú
deild alþingis x vetur „fellir frum-
varp um að banna líkamlegar
lefsingar í iskólum“, einmitt það.
sem 'skó'tastjórim'n er sakaður um.
Með öðruim orðum, frásögn Al-
þýðublaðsims nm málið er staðfest'
út í ystu aasar.
Af þessium forsendum öllium
virðjst að eiins hægt að draga eina
á'Iyktun, þá, áð skóla'stjórinn hafi
ekki fyrirgert embætti sínu.
En ráðherrann bernst að ailveg
þveröfuigri niðuinstöðu. Hann úr-
skiurðar, að skólastjórinn skuli
láta af embætti þrátt fyrir alt
þetta.
Og áistæðan ?
Hún er sú, að .skólastjórann
vantar „brjóststtengi", sem kenn-
arar eiga að hafa, að dómi ráð-
herrans.
Kæran er marldeysa. Pólitískir
andstæðingar skólastjórans reyno
að flæma hann frá embætti. Al-
þimgi vill ékki banna kennurum
að beita líkamlegum refsingum.
Skólanefnd og fræðslumálaístjöri'
vilja halda skólastjóranium. Alt
þetta veit og viðurkennir ráðhetnr-
ann. En alt kemur þetta fyrir
ekki. „Brjóststrengina" vantar,
segir ráðherrajin. íhalldismenn, sem
hafa ofsótt skólastjórann, skiulu
fá vilja sinm.
Steinþór skal settur af embætti.
Og ihaldsmenn gleðjast og hæla
dómsmálaráðherramum.
En hefir. ráðherrann ranusakað
„brjóststriengi“ annara kennara í
landinu?
Um €&æa§|Sitra ©§
Sýning
Eggerts Guðmundssonar í K. F.
U. M. húsinu er opin í dag og
ttæstu daga frá kl. 11 f. h. til 9
e. h.
Nýja Bíó
sýnir „Skilnaðarkossinn“, gam-
ánmynd í 9 þáttum.
„Moggi“ og Björn Líndal.
í fyrrahauist hélt Björn Lindal
fyrirlestur um Síldareinkasölóna.
Fann hann henni margt til foráttu.
Þó lýsti hann því yfir, að hann
hefði ekkert við verðið á síldin'ni
að athuga. að hann teldi það mjög
sæmilegt. Er þó Björn, sem kunm-
ugt er, harðvítugur andstæðingur
einkasölunnar. En „Mgbl.“ segir
í gær í ritstjörnargrein:
„Svo! hörmulega tókst salan hjá
Einkasölunni 1928, að verð á salt-
síld hefir Jíklega aldre; verið eins
lágt Mutfallsliega og þietta ár.“
Er „Mgbl.“ búið að gleyma þvi,
þegar síldareigendur þurftu að
borga stórar fjárhæðir fyrir að
fleygja í sjóinn síld, sem þeir
með ærnum kostnaði höfðu flutt
til útlanda og geymt þar mánuð-
um saman án þess að geta selt
hana? í fyrra var meðalverðið
33 kiónur fyrir tunniuna, að því er
„MgbT.“ sjálft viðurkenrair.
„Vísir ‘
flutti nýlega grein um bæjarfö-
getamálið. Mælir hann vaxtatöku
bæjarfógetans eindregið bót í
öðru orðinu og átelur hann mjög
sterklega í Mnu.
Öll ihaldsblöðin
með tölu hafa þagað vandlega
um ráðsmensku útbússtjóra Is-
landsbainka i Seyðisfirði og 2
millj. króna lánveitingu hams til
bróður síns. Er eragu líkara en
að þau hafi alveg gleymt, að til
eru á Seyöistirði ágætir „sjálf-
stæðismenra“, sem heita ■ Eyjólfur
og Stefán. Sú var þó tíðin, að
þau mundu eftir þexm.