Tíminn - 12.05.1965, Qupperneq 8

Tíminn - 12.05.1965, Qupperneq 8
IHIÐVIKUDAOUR 12. mai 1965 8 TÍMINN í HLJÓAALEIKASAL Alþýðukórinn Alþýðukórinn minntist 15 ára starfsafmælis síns með samsöng í Gamla bíói þann 5. maí s. 1. undir stjórn dr. Hallgríms Helgasonar. Verkefni þessa samsöngs voru víða aðfengin, og sum hver prýðileg, en önnur veigaminni, svo sem eðlilegt er um svo víðtæka efnisskrá. Fyrsti hlutinn bar af, hvað snertir efni og flutning og var ánægjulegt að kynnast þýzku og ítölsku þjóðlagi ásamt Madrizal eftir Mozart í ágætum flutningi. Heildarsvipur yfir söng kórsins var þarna prýðilegur. Einsöng- ur Florence Grindley með und irleik söngstjórans bar vott um talsvert. öryggi söngkonunnar. Þá fór Álfheiður Guðmundsdótt ir með einsöng í tveim lögum Klemenz á Sámsstöðum: Dr. Hallgrfmur Helgason eftir Friðrik Bjarnason og í lagi Sibeliusar, Svörtum rósum, kom vel í ljós hið breiða radd- svið söngkonunnar, þótt nokk- uð vantaði á hinn dramatiska þunga, sem þar býr undir. Söng stjórinn Hallgrímur Helgason hefur raddsett aragrúa af ísl. lögum og voru allmörg þeirra á efnisskiánni, ásamt nokkrum frumsömdum. Hallgrímur er ævinlega vandur að ljóðavali sínu og handbragð hans segir oftast til sín. — Söngur kórs- ins í þessum smærri lögum var mjög misjafn að gæðum, enda mörg þeirra erfið og vandsung- in. Mörg fleiri viðfangsefni voru á efnisskránni, svo sem Introitas og Agnus Dei eftir Cherubini, ásamt nokkrum stuttum lögum. Við hljóðfærið var Jórunn Viðar og var undir- leikur hennar góð stoð fyrir kórinn. — Alþýðukórinn hefur innan sinna vébanda marga góða söngkrafta og nýtur ákveð ins stjórnanda og mætti því ör- ugglega nýta kraftana vel með viðfangsefnum, sem ekki yfir- stíga getu og möguleika söng- fólksins. Sinfóníutónleikar Næst síðustu tónleikar Sinfón íuhljómsveitarinnar á þessu vori fóru fram á sínum venju lega stað undir stjórn Igor Buketoff. Einleikari var tékk- neski fiðluleikarinn Vaclav Rabl, sem lék fiðlukonsert í a-moll eftir Dvorak. — Rabl er einn þeirra strangheiðarlegu músikanta, þar sem hvert smá- atriði er tekið alvarlega og teng ist heildinni í heilsteyptum leik. Fallegur tónn listamanns- ins setti sinn svip á þetta lit- ríka tónverk. Samieikur hljóm- sveitar og einleikara var góður að undanskildu smálosi í síð- asta hluta verksins. — Leikhús- forleikur Páls ísólfssonar er ósvikið leikhúsverk með mikilli prakt og er ævinlega ánægju- legt að hlýða á það. — Áttunda sinfónía Beethovens sú í F-dúr, býr yfir sérstæðum töfrum, sem aðskilja sig nokkuð frá hinum sinfóníunum. Flutningur þessa verks átti sér marga góða og vel uppbyggða þætti, þótt heild arflutningur næði ekki sömu hæð og flutningur t. d. 4. sin- fóníunnar á sínum tíma. Það var eiginlega að bera í bakka- fullan lækinn að fá hina rúm- ensku rapsódíu Enescos í lokin, en yfir flutningi hennar var engin lognmoíla. Þótt verkið gefi tilefni til átaka, rista þau átök ekki djúpt og skoðast þvi verkið frekar sem „skemmti- músik-í‘. Stjórn Igor Buketoff var á þessum tónleikum bæði ákveðin og myndup Muska Nova Á tónleikum, Musica Nova, sem fram fóru í Þjóðleikhús kjallaranum nú nýlega. var. m. a. frumflutt nýtt verk eítir Her bert Hriberchek Ágústsson hornleikara í sinfóníuhljóm- sveitinni, kvartett fyrir þrjú blásturshljóðfæri og bratch. Verkið er samið haustið 19G4, og þræðir höfundur götur tólf- tónatækni að nokkru leyti og sýnir í þrem þáttum síbreytileg- um að innihaldi, staðgóð vinnu- brögð, sem við endurtekningu verksins skýrðust að vísu en juku að öðru leyti ekki við þáð. Choros r.r. 2 eftir Villa Lobos fyrir flaut'ií og klarinettu var verk, sem öþarft var að láta sér leiðast. Vetrartónlist. eftir Ric hard Bénnett cr fíiilég' og‘að- gengileg nútímárómantík. Loka verkið var svo blásarakvintett eftir Seiber, gott verk en lang- dregið um of. ÞaS var sameig- inlegt flutningi þeirra verk- efna er á efnisskrá voru, hversu góð og ærleg vinnubrögð voru þar viðhöfð. Flauíuleikarinn Averil Williams hafði með hönd um verkefni, sem uún túlkaði af sínu venjulega öryggi og smekk. Aðrir flytjendur létu heldur ekki sitt eftir liggja, en þeir voru Gunnar Egilson klar- inetta, Hans Ploder fagott, Her- bert Ágústsson horn, Alois Snjadr bratch, Jósef Zvachta óbó og Þorkell Sigurbjörnsson píanó. Verkefnaval var að þessu sinni ágætt og flutning- urinn verðskuldaði margfalt fleiri áheyrendur en raun varð á. SAMSÖNGUR Sá fyrsti af þrem samsöngv- um Karlakórs Reykjavíkur, fór fram í Háskólabíó þ. 29. apríl. f kórnum hafa orðið nokkrar breytingar innan söngfélaga hans, og hafa þar bætzt nýir söngkraftar og aðrir horfið frá svo sem gerist, en að þessu sinni stjórnar Páll Pampidhler Pálsson kórnum. — Kórinn stendur nú í svipaðri aðstöðu og að undanfömu, hvað snert- ir raddajafnvægi og heildar- svipurinn yfir söng hans er blátt áfram og óþvingaður. — Efnisskrá þessara tónleika var breytileg, en á köflum sundur- leit um of, og má sumt telja til þess léttmetis, að varla sé offrandi tíma og orku í að æfa slíkt, jafnvel þótt öruggt sé að það finni góðan hljómgrunn hjá áhorfendum. Þá voru og þeir textar, er „snarað" hafði verið á íslenzku, sumir hverjir frámunaleg flatneskja. Mörg laganna er kórinn sön^ Framhaio ■< Mðu Hvað um kmuyrkjuim? Síðastliðin tvö sumur hafa ver ið erfið fyrir kornþroskun, og uppskerumagn víðast hvar fyrir neðan meðallag. Þó hefur það ver ið misjafnt, því 1963 varð korn magn af ha yfir 20 tunnur t.d. hér á Sámsstöðum svo og sums staðar á Fljótsdalshéraði. Ætla má að kornþroskun og það mjöl magn, sem er í hverju korni fylgi yrði þó ekki öllu bjargað a og i tilraunaland tilraunastöðvar- verstu sumrum, frekar en með innar á Geitasandi. Var þessu kartöfluræktina. Eitt af megin- korni er fengið var frá Svíþjóð málum kornyrkjunnar eru betri og Norður-Kanada sáð allt sumarið kornafbrigði, en þau sem nú eru 1962 frá 5. júlí til 20. október og þekkt af innlendri reynslu. Það 20 dagar milli sáðtíma. Þetta var afbrigði, sem er einna útbreiddast gert til þess að vita hvaða sáð- við þá kornyrkju sem nú er fram tími hentaði bezt bæði á venju- kvæmd, er sænska afbrigðið legri moldarjörð og sandjörð. En „maribygg“ tvíraða. Hið slæma þetta varð á aðra leið en til. var því, sem kartöflur hafa. Þ.e. þeg sumar 1964 fyrir korn- og kart- stofnað með þessum vinnufreku ar kartöflur ná litlum vexti og! öflurækt fengust rúmar 16 tn. af tilraunum. Allar sáðtíðir virtust litlu þurrefni sé einnig áfátt hvað | ha á Sámsstöðum, þegar önnur lifa góðu lífi fram að frostkasti þetta snertir með þroskun og upp-; afbrigði eins og Flojabygg, Tampiþví, er varð 9.—11. apríl 1963, og skerumagn korns. Það er því senni; ar og Sigurbygg gáfu af sér 10— er víðfrægt m.a. vegna þess hve legt, að öryggi kornræktar og kart;12 tn. og náðu ekki þeim kjarna slæm áhrif það hafði á allan trjá öfluræktar fylgist nokkuö að * þunga, sem þau gera í meðalári.: gróður, sem var fyrir neðan 100 hvað árvissa uppskeru snertir.'{Maribyggið náði 32 g kornþunga —150 m hæðarmörk hér sunnar. Venjulegt er, og talin brýn nauð- • pr. 1000 korn á Sámsstöðum, þeg;lands. En þetta einstæða kulda syn að setja kartöflur til spírunar,1 ar samtegunda bygg náði rúmum kast með 15—20 gráðu frosti og og er gert til þess að stytta iprettu i 20 g. kornþunga á Hvolsvelli og um 9—10 vindstiga norðanveðri, tíma kartaflanna úti, og <.uk? upp-i vár hér um sáðtíma síðast í apríl drap allt byggið í öllum sáðtíð- skerumagn þeirra. Sama ma segja að ræöa á báðum stöðum. Það sem um, þó lifðu nokkur strá frá um kornræktina, að viss undirbún þetta sænska maribygg hefur verið fyrstu sáðtíð 1962 og báru þroskuð ingur á kornútsæði gerði svipað revnt nú í 3 ár með betri árangrijöx 1963. þessum öxum var sáð á gagn fyrir kornþroskun og forspír en allt annað bygg, má eflaust un kartaflna gerir til tryggingar mæla með ræktun þess fyvir Suð- betri uppskeru af kartöflum. ur- og Austurland. Það þolir rign Nokkrar athuganir hafa farið ingarveðráttu og hefur eigi fellt fram með bygg og hafrakomút- kornið niður í miklum veðrum þó sæði á forspírun, eða undirbún- dðið sé að fullþroskunartíma þess. ingi kornsins áður en þvi er sáð. Hálmur er í styttra lagi, en á- I 100 kg. útsæði má nota 10—12 gætur til fóðurs fyrir búfé okkar. lítra vatns, sem úðað er yfir korn- jnjú eru í uppsiglingu nokkur af- ið jafnóðum og > því er hrært t. brigði af 6 raða byggi. sem er út-. á tré- eða steingólíi. Þegar kornið aí gamia dönnesbygginu. sem hef;ágústs s l- Það bygg, sem fékkst er orðið jafnblautt er yfir það ir verig ; ræktun síðan 1923, ogí ór vetrarbyggræktinni 1964, var breitt í 20—30 cm ^þykku lagi.. pi]tafeÆkUað; sáðhæfu korni ’ Efjerás vel þroskað og móðurkornið Næstu 3—4 daga er nVÆrt'T þW‘auknjflg þessara áfbrigða verða °S hefir Því 1 köldu sumri,'þegar !• 1—2 sinnum á dag og éítit þ'ahii ekki-með miklum vanhöldum ætti I kornræktin náði ekki fullum tíma á kornið að vera búið að útsæði að fást af þessu korni eftjÞroska, orðið mun þyngra og drekka í sig nægilegan raka, og jr 2—3 ár, svo margir bændur- mjölmeira en vorbygg. Alls feng kornið að vera þurrt að utan.; gætu fengig þag til ræktunar. Eng ust um 140 kg. af góðu vetrarbygg Ef sáning dregst, er nauðsyn-imn ætti ag efast um> ag bvggrækt \ korni sl. sumar og hefur því verið Sámsstöðum 30. júlí 1964 og von- andi lifa þau af þennan vetur. Sumarið 1963 var sáð vetrarbyggi í 2500 ferm. á Geitasandi og sáð tími 15. júlí og á Sámsstöðum var einnig sáð á sama tíma í 10 ferm. sjö afbrigðum af vetrarbyggi. Þetta bygg grisjaðist nokkuð vet- urinn ‘63—‘64 en það sem lifði náði ágætum þroska í byrjun legt að gera lagið þynnra og hræra vel í þvi svo það þorni bet ur að utan. Kornútsæði, sem þann ig er meðfarið fyrjr sáningu, spír geti verið arðvænleg ef þess verð ráðstafað þannig, að láta það til ur gætt, að búa góðum kornafbrigð \ tilrauna á eftirtalda staði, 4 kg. á um sæmileg vaxtxarskilyrði um ihvern stað- suður- og austurhluta landsins.j ar fyrr úti. en óundirbúið útsæði,: jjttt er iett verk og ekki til íremd; 1. Atvinnudeild Háskólans á — W L f’lrnr.f- „1 V,«1 rf • ‘A . .. . .. _ _ ! r m m og það þroskast einnig nokkuð fyrr. Akrar, sem í er sáð bleyttu korni á þann hátt. sem hér hefir verið stuttlega lýst, skila að hausti eða á uppskerutíma þyngra og mjölmeiru korni en það korn, sem vexx upp að samtegunda út- sæðiskorni óundirbúnu. (það er óbleyttu útsæði) Væri rétt fyrir þá, sem verða seint fyrir sán- ingu byggkorns, að reyna þessa áðferð. Dálítil vinna fór í þennan undir búning, en gera má ráð fyrir að með því að bleyta utsæðiskornið á þann hátt, sem ég hef hér getið um, muni auka öryggi kornþrosk unar einkum ef ekki er hægt að sá fyrr en 15.—20. maí. i byrj un maí væri rétt að bleyta útsæð ið og sá því t.d. eftir 6—8 daga eftir þvi sem tími vinnst til. |>ó. kornið sé búið að draga til sín raka, sem nægði til spírunar, má halda því óskemmdu allt að 10 dögum með því að hræra í því og þurrka það svo vel að ut- an, að til sáningar sé fært með kornsáðvél eða áburðardreifara. Ef mjög hlýtt er í veðri getur korn ið byrjað að spíra eftir 4—6 daga ef það er mjög rakt, og eru þá ar neinum, að níða þessa ræktuni Korpúlfsstöðum. með ósönnum frásögnum um verri j 2. Hjarðarfelli, Hnappadalssýslu. árangur en raun hefur á orðið,. a Reykhólar> Barðastrandasýslu. taðKk°T'4. Akureyri, Eyjafjarðarsýslu, ræktin 1963 hafi að mestu brugð- izt og einnig 1964. Þetta getur 5. Laugaból, Suður-Þingeyjarsýslu átt við einstaka staði, en ekki 5. Brún, — alls staðar, þar sem korn var rækt- 7. Skriðuklaustur, S- Múlasýslu. að þessi 2 sl. ár. Ekki er hægt að 8 Sandbrekku — telja komrækt hafi brugðizt þójg Sámsstaðir Rangárvallasýslu. 10. Kornvellir — kornmagn af ha hafi orðið 10— 12 tunnur því svo mun víðast hafa verið og þar yfir. Láta mun nærri að með þessu kornmagni svari ræktunin kostnaði ef hálmur kornsins er nýttur til fóðurs. Nú í vor verður að mestu leyti notað innflutt útsæði, og aðallega tvíraða mæribygg sænskt, 6 raða bygg verður lítið notað, og a það þó rétt á sér í ísl. kornrækt, eink um þar sem ekki er mjög veðra- samt. Innlent útsæðiskorn er ekki til, svo að neinu nemi, og þarf það ekki að tálma góðum árangri af kornrækt komandi sumar. Gæta verður þess að sá svo tímanlega vors sem kostur er. Sá korainu jafnt 180—200 kg á ha. Sjá um að kalí og fosfor skorti eigi, 100-150 kg. klórkalí á ha og 150—200 kg. þrífos á alla moldarjörð og svo fyrstu einkenni spírunarinnar að i50__200 kg kjarna, en allt að ræturnar koma fyrst í ljós. Ef mik- helmingj meirj kjarna, þar sem il brögð verða að rótarmyndun á um ófr.iótt sandlendi er að ræða korninu. getur það tafið fyrir sáningu, og þar með útilokaö vél sáningu, en vel er fært að sá því með hendinni Á öllum þessum stöðum verður sáð til vetrarbyggs í tvennu lagi 1. vorsáning vetrarbyggs til græn föðurs síðast í júlí. 2. sáð 15.—20. júlí í annan reit til þroskunar sumarið 1966, eins og reitur 1. á að verða til þroskunar en vegna vorsáningar að gefa gras sáðárið og lifa komandi vetur eins og í reit 2. Ef hægt verður að ná í nægi- Iega sterka stofna af vetrarbyggi, sem þola ísl. vétrar-og vorveðráttu, er vegurinn greiður fyrir bygg- ræktun og þar með fóðurmjöls- framleiðslu um land allt, og stefnt yrði að því takmarki að bændur geti framleitt og fengið mjöl af eigin akri, ef þeir hafa vilja og getu til framkvæmdanna. Það þarf að vinna að framgangi kornræktar innar, og búa henni það fram- kvæmdaform, sem reynist það haldgott að misæri tálmi sem minnst hagnýtan árangur ár v;etrarbyggrækt Sg hef minnzt nokkui atriði hvert. Með vali góðra afbrigða og rið vorkornræktina. og þó hún sé kunnáttusamrar aðbúðar ætti ör- Ef sú aðferð ti) að styðja að mest þekkt hér á landi, getur ef 1 yggi kornyrkjunnar að vaxa aiveg betri kornrækt er framkvæmd.! vel verður að itnnið komið til eins og túnræktarinnar, sem tekur myndi byggræktin verða öruggari gretna að rækta vetrarbygg Sum til sín í vaxandi mæli rannsóknar svipað því. sem Kartþflurækt er arið 1962 var nokkrum afbngðum og tilraunastörf. þeirri ræktun til með líkum aðgerðum. H^ns vegariaf vetrarbyggi sáð á Sámsstöðum æ meira öryggis í framkvæmd.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.