Morgunblaðið - 04.01.1956, Qupperneq 2
2
MORGUNBLAÐiÐ
Miðvikudagur 4. janúar 1958,
Á annað þús. manns
á skemmtumim Sjálf-
stœðismanna í fyrrakv.
FYRRAKVÖLD skemmtu á annað þúsund manns sér á jóla-
trésfagnaði og spilakvöldi, sem Sjálfstæðisfélögin hér í Reykja-
vík efndu til í Sjálfstæðishúsinu og Hótel Borg.
lemsen
| VIÐ ÞRÍR íslenzkir blaðamenn,
J'ón Magnússon, Þórarinri Þór-
arinsson og ég höfurn sérstaka
ástæðu til þess að minnast Árna
Siemsens konsúls, er hann heim-
Á jólatrésskemmtuninni, þeirri ] Karl Guðmundsson flutti
níðari, sem Sjálfstæðisfélögin skemmtiþátt, sem vakti mikla
ússar óttasf samtaka-
Vesturve!
•cfna árlega til, var mikill gleð-
fikapur meðal barnanna og fögn-
uður yfir góðri skemmtun, —
nkemmtilegum og sprellfjörugum
jólasveinurn, sem komu í heim-
sókn,
0—9—0
í fyrrakvöld voru salir Sjálf-
ánægju og þeir Agúst Bjarnason
og Jakob Hafstein skemmtu
með gluntasör.g og var óspart
klappað lof í lófa.
Að spilakeppninni lokinni voru
veitt vegleg spilaverðlaun —
efnt var til skyndihappdrættis,
einnig með verðmætum vinning-
Ptæðishússins og Hótel Borgar um, og að lokum var dans stig-
Jjéttskipaðir spilafólki, á fjórða inn fram til kl. 1 um nóttina.
— segir bandarísk blaðakona
éftir samtal við valdamennina 1 Kreml
ANDARÍSK blaðakona, sem nýlega er komin úr þriggja mán-
aða ferðalagi um Sovétríkin, sagði, er blaðamenn áttu tal við
hana í Washington í fyrradag, að hægt væri að greina breytingu
í utanríkismálastefnu Rússa. Hún átti tal við alla helztu ráðamenn
i Kreml og ferðaðist mikið um landið. Þess vegna má ef til vill
taka eitthvað mark á því, sem hún hefur fram að færa í þessU
sambanai.
BRKVTTAK jhjali Rússa, sagði hún, að það
BARÁTTlTABFERTíIR ! væri aðeins stjórnmálabrella —
í viðtali sínu við blaðamenn og Rússar ætluðu með því aS
sagði blaðakonan, að stjórnmála-, reyna að raska efnahagi Vestur-
leiðtogar Rússa hafi breytt um veldanna. Þeir beita öllum
npilakvöldi Sjálfstæðisfélaganna
A þessum vetri. Og því miður
urðu mjög margir frá að hverfa.
0—9—0
0—9—0
Var þetta fjölmennt spilakvöld
og í alla staði hið ánægjuleg-
í Sjálfstæðishúsinu flutti' asta. Fór fólk glatt heim frá
Hjarni Benediktsson dómsmála- góðri skemmtun og sumir með
í'áðherra ávarp og að Hótel böggla undir hendinni, spila-
Borg, Jóhann Hafstein alþingis- j vinninga og happdrættisglaðn-
inaður. ' ing.
baráttuaðferðir, Leggi þeir nú
höfuð áherzlu á að efla hlutleys-
isáróður meðal andkommún-
istaþjóðanna og telja þeim trú
brögðum til þess að reyna aS
grafa undan efnahagi anclkomm-
únistisku þjóðanna, því að þeir
álíta, að kommúnisminn fái
um að einskis sé að óttast af j hljómgrunn meðal þeirra, eí
hálfu kommúnista. Þeir hafa ; þeim tekst að ieiða kreppu yfir
gefið hina ofsa- og áróðursfullu j Vesturveldin. í þá átt beina þc-ir
Snjóbílíinn eina
farartœkið
Enn rnih.il óíærb á Norðurlandi
SNJÓBÍLLINN á Akureyri hefir komið sér vel nú að undan-
förnu í ófærðinni þar nyrðra. Um jólin tepptust allir vegir
v Eyjafirði og víðasthvar um meginhluta Norðurlands og um tíma
var öllum venjulegum bílum ófært um götur Akureyrar, Á 2.
dag jóla gerði grenjandi stórhríð, svo að illfært var jafnvel gang-
andi milli húsa. Rafmagnstruflanir urðu og var rafmagnið skammt-
að í nokkra daga.
Árni Siemsen
RNJÓBÍLLINN LENDIR ÍVaðlaheiði, ennfremur út á Dal-
í ÁREKSTRI I vík og Grenivík, svo og fram um
Eínasta farartækið, sem komst dali Eyjafjarðar. Hefir snjóbíll-
ferða sinna var því snjóbíll þeirra inn farið margar ferðir austur
Garðars og Þorsteins Svanlaugs- í Reykjadal og fram í Bárðar-
nona. Strax á 2. jóladag þurfti dal fór hann að sækja sjúkling
í'afveitan á honum að halda og var sú ferð mjög erfið sök-
vegna rafmagnstruflananna. — | um ófærðar. Einnig hefir bíll-
Á ferð um Þingvailastræti lenti inn sótt sjúkling vestur í Öxna-
Gnjóbíllinn í árekstri. Var jeppi dal og farið ferðir hér og hvar
þar á veginum rétt við mjög há-
en skafl, sern bifreiðarstj órinn á
Bnjóbílnum gat ekki séð, er hann
kom hinumegin frá. Við árekst-
Urinn brotnaði annað skíði snjó-
bílsins og fleira laskaðist, en
jeppinn skemmdist mikið. Var
jþo brugðið fljótt við og gert við
snjóbílinn og hefir hann síðan
verið eina íarartækið, sem kom-
izt hefir á milli héraða og um
Jengri vegalengdir.
V
DAGLEGAR FERÐIR
AUSTR YFIR HEIÐAR OG
RJÚKRAFLUTNINGAR
Er blaðið átti tal við Akur-
eyri í gær fékk það þær upp-
lýsingar að enn væri ófært yfir
Samdir riddara-
hrossi Fálkaorðuniiar
Á NÝÁRSDAG sæmdi forseti ís-
Jands þessa menn riddarakrossi
Fálkaorðunnar að tillögu orðu-
nefndar:
Guttorm Pálsson, fyrrv. skóg-
arvörð, Hallormsstað, fyrir störf
að skógræktarmálum,
Henry Hálfdánarson, skrif-
Ctofustjóra, fyrir störf í þágu
i J ysavarnamála,
Jóhann Hansson, vélsmið,
Reyðisfirði, fyrir störf í þágu
iðnaðarmála,
Ottó N. Þorláksson, fyrsta for-
r:eta Alþýðusambands íslands,
fyr:r störf að verkalýðsmálum,
Sigurð Guðbjartsson, bryta,
flzta starfandi bryta í kaup-
nkipaflotanum,
Svanbjörn Frímannsson, aðal-
bókara Landsbanka fslands, fyr-
*r störf að bankamálum og
Þórhall Ásgeirsson, ráðuneyt-
fastjóra, fyrir embættisstörf.
(Fiá orðuritara).
um Eyjafjörð.
Nýánkveðjdf
iil forsefa fsiands
MEÐAL árnaðaróska sem forseta
íslands bárust á nýársdag voru
heillaskeyti frá Hákoni Noregs-
konungi, Friðríki Danakonungi,
Paasikivi Finnlandsforseta, Reza
Shah Pahlevi, íranskeisara og
Francisco Franco, ríkisleíðtoga
Spánar.
ÁRAMÓTAMÓTTAKA
FORSETA ÍSLANDS
Forseti íslands hafði venju
samkvæmt móttöku í Alþingis-
húsinu á nýársdag.
Meðal gesta voru ríkisstjórnin,
fulltrúar erlendra ríkja, ýmsir
embættismenn og fleiri.
(Frá skrifstofu forseta íslands).
sækir land sitt nú á jólahátíð eft-
ir tæpa hálfa öld. Árni Siemsen
j tók á móti okkur í vor, er við
; komum til Þýzkalands i boði
I þýzka utanríkisráðuneytisins og
I gerði það með þeim hætti, að
j okkur þótti gott að vera íslend-
' ingar. Árni hefir um nokkurt
skeið verið ræðismaður íslands
í Hamborg en um langt skeið
hefir hann verið vinur og hjálp-
arhella íslendinga, sem leið hafa
átt um Hamborg, Lúbeck eða
aðrar þýzkar borgir. íslendingar
hafa löngum átt góð skifti við
(Þjóðverja. Ámi Siemsen er út-
1 vörður íslenzkra viðskifta við
Þýzkaland og það er okkur mik-
ils virði að hafa í Þýzkalandi
góðan mann. Áma hefir verið
vel fagnað af hálfu hins opin-
bera þá fáu daga, sem hann hef-
ir dvalið hér á landi og verður
þó aldrei of vel gert. P. Ól.
Samið um smíði véla
i
slððina
stefnu upp á bátinn, sagði blaða-
konan, en riota nú lymsku og
undirferli í þess stað.
En vegna hinna nýju og geig-
vænlegu vopna og samstöðu and-
kommúnistisku ríkjanna, hafa
höfðingjarnir í Kreml séð, að
hinn augljósi undirróður þeirra
og opinberi stuðningur við komm
únista erlendis er orðinn hættu-
legur. Þeir geta ekki leikið sama
leikinn og í Kóreu og Indó-Kína,
því að það gæti ef til vill kostað
heimsstyrjöld.
ÓTTAST SINN EIGIN
SKUGGA
Blaðakonan sagðist álíta, að
Rússar vildu komast hjá heims-
styrjöld, þar sem hin nýju og
sterku vopn vestrænna þjóða
mundu þá ógna velferð Sovét-
þjóðanna. Þeir eru orðnir hrædd-
ir við sinn eigin skugga og reyna
nú eftir mætti að breiða yfir
gjörðir fyrri ára — en sveipa
vopn sín friðarveifum. Áður
lögðu þeir aðaláherzlu á að
styrkja jábræður sína til víga-
ferla en nú leggja þeir megin-
áherzlu á að veikja mótstöðu
andkommúnistisku þjóðanna og
slá rýki í augu þeirra. Enn sem
komið er vilja þeir ekki leggja
út- í styrjöld, þar sem ástandið
í efnahagsmálum er bágborið og
samtakamáttur andstæðinganna
eflist stöðugt.
nú vopnum sínum og fjármagnL
HÆTTÚLEG SAMSKIPTI
Hún kvað kjör rússnesku þjóð-
arinnar vera miklu lakari ea
vestrænna þjóða, þar eð megin-
áherzlan er sífellt lögð á þunga-
iðnaðinn og vopnaframleiðslu,
Að lokum sagði hún, að verzl-
unarviðskipti við Rússa værui
hættuleg, þar eð tilgangur þeirra
væri ekki að láta neitt á móti
annað en vingjarnlegt bros og
lokka með því út mikilvægar
upplýsingar, sem eru þeim hald-
góðar í efnahagsuppbyggingunni
og baráttunni gegn írjálsum
þjóðum.
VILJA KREPPU
Þegar blaðamenn spurðu álits
um Þýzáialandsmálin, svaraði
hún því til, að Rússar mundu
Á GAMLÁRSKVÖLD undir- aldrei sleppa fótfestu sinni í
ritaði borgarstjóri samning við Þýzkalandi. Það væri ætlun
Vélsmiðjuna Héðinn um smíði þeirra að ná Þýzkalandi öllu á
véla í Sorpeyðingarstöðina. | sitt vald og öðlast þar með greiða
Skv. samningnum á smíði inngönguleið inn í Frakkland og
vélanna að vera lokið seinni. ítalíu.
hluta yfirstandandi árs. I En viðvíkjandi afvopnunar-
1.200.000 læknar
siaries viésveegar
um heimimm
Og árlega bœtast 54000 nýir « hápinn
Skipakomur 11! Ákraness 'J
AKRANESI, 3. jan. — Þrátt fyr-
ir stirða veðráttu hafa nokkur
millilandaskip komið hingað til
Akraness um hátíðarnar. Brúar-
foss lestaði hér 100 lestir af
frosnum fiski og 400 af freðsíld.
— Drangajökull kom með 560
tonn af kolum og Kyndill með
benzín.
En togarinn Akurey, sem kom
á gamlársdag varð að fara með
aflann til Reykjavíkur, vegna
þess að hann gat ekki legið hér
sökum óveðurs.
Fjallfoss kemur á morgun og
tekur hér skreið og Katla er
væntanleg á næstunni til að lesta
saltsíld. — O.
HEIMINUM eru nú 1,200,000
starfandi læknar. Árlega út-
1 skrifast 54,000 nýir læknar frá
595 læknaskólum í 85 löndum.
Starfsmaður Alþjóðaheilbrigðis-
stofnunarinnar (WHO), dr. Jam-
es L. Traupin, hefur gert skrá
yfir þá lækna. Hann er forstöðu-
maður þeirrar deildar WHO, sem
aðstoðar menntastofnanir.
| Skýrslur dr. Traupins sýna, að
! læknum er misjafnlega skipt
milli íbúa jarðarinnar. í 14 lönd-
um er t.d. einn læknir fyrir
hverja 1000 íbúa (eða færri), en
í 22 löndum eru 20,000 manns
(eða fleiri) um hvern lækni. Dr.
Traupin getur þess, að allmargir
læknisfróðir menn stundi ekki
lækningar að jafnaði. Sumir
læknar stunda kennslu, vísinda-
störf, eða framkvæmdastörf. Yf-
irleitt er það regla, að í sveitum
eru færrí læknar í hlutfalli við
fólksfjölda en í borgum og bæj-
um, Þá kemur fram í skýrslum
WHO, að í 9 löndum er lækna-
skóli fyrir hverja eina milljón
íbúa, eða færri, en í 13 löndum
er aðeins einn læknaskóli fyrir
9—17 milljónir íbúa. Dr. Traupin
bendir á, að þegar menn meti
þessar tölur verði að taka ýmis-
legt með í reikninginn, t.d. efna-
hagslega og félagslega þróun í
viðkomandi landi, skiptingu
lækna milli sveita og bæja og
fjölda hjúkrunarfólks og annarra
sem starfa að heilbrigðismálum.
Framh. á bla. 12.
Tímamaðurínn,
ITjömin o| réðhvsið
EINN af blaðamönnum Tímang
geystist fram í Ríkisútvarpinu i
fyrrakvöld og lét ljós sitt skína
um staðsetningu Ráðhússins við
Tjörnina. Fyrst lýsti blaðamaður-
inn því, að bæjarstjórn hefði ein-
róma fallist á þennan stað cn
síðan fullyrti blaðamaðurinn mcð
stórum orðum, að staðurinn væri
ófær og bæri vott um kotungs-
skap og fyrirhyggjuleysi að setja
Ráðhúsið niður við Tjörnina.
Þeir eru alltaf samir við sig þeir
Tímamenn, einkum þegar Reykja
vík er annars vegar.
Nú reynir þessi blaðamaður
að vekja óánægju meðal bæj-
arbúa út af samþykkt fulltrúa
þeirra í bæjarstjórn. Þegaf
loks er bimdinn endir á ára-
tuga umræður um stað fyrit
Ráðhúsið og einróma sara-
þykkt í bæjarstjórn að binda
endi á þessa óvissu og hefjast
handa, þá hleypur einn venju-
legur Tímamaður fram til að
reyna að vekja nýjan
glundroða og óánægju.
Ef að líkum lætur munu bæj-
arbúar ekki skeyta því hið
minnsta þó slík tilraun sé gerð
á venjulega Tímavísu til að spilla
þeirri samheldni um byggingu
Ráðhússins, sem náðst hefur.
Annars má geta þess, að þeiiö
Tímamönnum finnst Tjörnin ekkl
afleitur staður, þegar um sjálfa
þá er að ræða. Þessir menn hafa
mjög sótzt eftir að fá að breytö
gömlu íshúsi við Tjörnina í fé-
lagsheimiU og pólitíska miðstöð
fyrir sjálfa sig. Þar við hliðina á
Fríkirkjunni vslja þeir fá að stíga
sinn dans, spila sína vist og halda
sínar æsingaræður gegn Reykja-
vík og málum hennar. Þegar
Tímamenn vilja fá slíkan stað
handa sér þá er fagurt við Tjörn
ina og þá er gamli bærinn ákjós
anlegasti staðurinn og fjarri þvJ
að vera kotungslegt að byggja
þar.
Þessi Tímarödd er sú eina sení
hingað til hefur heyrzt í þá átt
að spilla fyrir byggingu Ráðhúss
ins í augum almennings og von-
andi verða fáir, sem hugsa svö
lágt að taka sér venjulegan Tíma
mann að fordæmi. J