Morgunblaðið - 04.01.1956, Qupperneq 3
Miðvikudagur 4. janúar 1956
MORGUN BLAÐIÐ
3
II. vélsffóra
og matsvein
vantar á m/b Svan RE-88.
Uppl. í síma 81727.
Hænsni
Vil kaupa góð varphænsni.
Uppl. í síma 7588.
SÓLTJÖLD
Gluggar h.f.
Skipholti 5. Sími 82287.
Unglingsstúlka
óskast í létta vist á reglu-
eamt heimili í Ytri-Njarð-
vík. Hátt kaup og húsnæði
á staðnum. Upplýsingar í
síma 447, Keflavík.
Geisla permanenf
með hormónum, er perman-
ent hinna vandlátu. Gerið
pantanir timanlega.
Hárgreiðslustofan PERLA
Vitastíg 18A. Sími 4146.
IBUÐ
til leigu í Vesturbænum. 5
herb. og eldhús. Fyrirfram-
greiðsla áskilin. Nýtt hús.
Tilboð sendist afgr. Mbl.,
merkt: „Vesturbær — 984“,
fyrir 6. janúar.
Bel Air
Chevrolet bifreið
smíðaár 1954, til sölu vegna
brottflutnings. Tilboð merkt
„1954 — 983“, sendist afgr.
iMbl. fyrir 6. janúar.
Tek sauma
kjóla og upphluti. — Þræði
saman.
Elín Jónsdóttir
Laugavegi 27B, II. hæð.
Btisck bíltæki
til sölu (vantar þéttir í það)
Verð kr. 800,00. Upplýsing-
ar Tunguvegi 28 eftir kl. 8
á kvöldin.
Stór slofa
til leigu við Snorrabraut. —
Iteglusemi áskilin. Gjörið
svo vel og sendið nafn, heim
ilisfang og upplýsingar um
atvinnu til afgr. blaðsins,
fyrir 6. þ. m., merkt: „986“.
BÆNDUR
Höfum fyrirliggjandi nokk-
ur stykki af dráttarvélayfir
byggingum úr stáli, fyrir
Fordson og Ferguson drátt-
arvélar. Hús þessi eru með
gluggum að framan, aftan
og á hliðunum. Tökum fram
vegis á móti pöntunum á hús
um þessum. Allar nánari
upplýsingar gefur:
Iiaraldur Sveinbjarnarson
Snorrabr. 22, sími 2509.
TIL SÓLU
3ja herb. hæð við Snorrabr.
iHitaveita.
3ja herb. hæð í Hlíðunum,
tilbúin undir tréverk og
málningu.
3ja herb. fokheld hæð við
Kaplaskj ólsveg.
3ja herb. fokheld hæð á Sel
tjarnarnesi.
3ja herb. hæð við Lauga-
veg. Sér hitaveita.
Aðalfasteignasalan
Aðalstræti 8.
Símar 82722, 1043 og 80950
Vefnaðarnámskeið
Byrja kvöldnámskeið í vefn
aði 10. þ. m. Upplýsingar í
síma 82214 og á Vefstof-
unni, Austurstræti 17.
Guðrún Jónasdóttir
Drengjapeysur
og hosur, ull og grillon, ó-
dýr sirz, ódýrt prjónasilki.
Verzlun
Hólmfríðar Kristjánsdóttur
Kjartansgötu 8,
við Rauðarárstíg.
Þvottavélar
Af sérstökum ástæðum eru
tvær þvottavélar, önnur stór
en hin lítil, báðar nýjar, til
sölu með innkaupsverði.
Haraldur Sveinbjarnarson
Snorrabraut 22.
Stór stofa
með innbyggðum skápum til
leigu. Tilboð sendist afgr.
Mbl., fyrir fimmtudagskvöld
merkt: „Hlíðar — 991“.
Mollskinnsbuxur
drengja, allar stærðir.
Vef naðarvöru verzlunin
Týsgötu 1.
Aramóta-
uppgjör
og bókfærslu fyrir báta,
smærri fyrirtæki og hús-
byggingar, svo og framtöl
alls konar, tek ég að mér
eins og endranær.
Jakob J. Jakobsson
Símar 1453 og 5630.
TIL SÖLU:
Hús og ibúðir
Forskalað timburhús sem
nýtt, 80 ferm., við Breið-
holtsveg. Söluverð kr. 100
þús. Útborgun kr. 65
þús. Laust 15. febr. n.k.
Einbýlishús, 3 herb., eldhús
og bað, við Baldursgötu.
Einbýlishús, kjallari, hæð
og rishæð, alls 3 herb.,
eldhús, bað, þvottahús og
geymsla, við Grettisgötu.
Steinhús 5 herb. fbúð og ein
stofa, eldhús og salerni, í
viðbyggingu, við Reykja-
nesbraut.
Einbýlishús, hæð og rishæð,
alls 5 herb. íbúð við Ný-
'býlaveg, 3000 ferm. lóð
fylgir.
Forskalað timburhús, 1 hæð
40 ferm. á steyptum kjall
ara, ásamt einum hektara
lands, við Árbæjarblett.
Útborgun kr. 60 þús.
Einbýlishús 50 ferm. ásamt
1600 ferm. eignarlandi við
Selás. Útb. 55 þús.
2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb.
íbúðarhæðir, í bænum.
Níja fasteiflnasalan
Bankastr. 7. — Sími 1518
og kl. 7,30—8,30 eJi. 81546.
Höfum kaupendur
að íbúðum af ýmsum stærð-
um. Miklar útborganir.
Einar Ásmundsson, hrl.
Hafnarstræti 5. Sími 5407.
Uppl. 10—12 f.h.
Góður bíll
Höfum til sölu glæsilega, lít-
ið keyrða Chevrolet fólksbif
reið, model ’54.
Bílasalan
Klapparst. 37. Sími 82032.
Herbergi óskast
í Hafnarfirði, húshjálp kem
ur til greina. Tilboð sendist
afgr. Mbl., fyrir laugardag,
merkt: „Húshjálp — 989“.
Hannyrðakennsla
(listsaum). — Get bætt við
fáeinum nemendum. — Dag
og kvöldtímar. Skoðið fyrir-
myndir.
Guðrún Þórðardótlir
Amtmannsstíg 6, sími 1670.
PENINGAR
Tapað — Fundið
Á gamlárskvöld töpuðust,
hér í bæ, peningar i merktu
umslagi, rúmlega kr. 2 þús.
Finnandi gjöri vinsamlegast
aðvart í síma 6-2-7-2. Mjög
há fundarlaun.
STULKA
óskast
ULLARJERSEY
í mörgum litum.
Vesturveri.
TIL LEIGU
í Hlíðunum 1 stofa og hálft
eldhús. Uppl. í síma 6041,
kl. 16—19.
Kvenarmbandsúr
tapaðist á gamlársdag, frá
Bjarnarstíg að Rauðarár-
stíg. Finnandi vinsamlegast
hringi í síma 5325. Fundar-
laun. —
til afgreiðslu í bakarí. —
Uppl. Bakaríinu, Laugarnes
vegi 52.
Af sérstökum ástæðum
er til sölu
Rollíflex 55
Tilb. merkt: „4500 — 994“,
sendist blaðinu f. 6. þ.m.
Stúlka óskast
í tóbaks- og sælgætisverzl-
un, yngri en 20 ára kemur
ekki til greina. Reglusemi
áskilin. Upplýsingar í síma
2130. —
BOKH ALD
Vanur bókhaldari vill taka
að sér bókhald og uppgjör
fyrir verzlanir og smærri
fyrirtæki. Algjörri þag-
mælsku heitið. Tilboð send-
ist Mbl., fyrir 10. þ. m., —
merkt: „Bókhald — 995“.
Hafnfirðingar!
Á nýársdag tapaðist í
Hafnarfirði, silfurvíravirkis
Upphlutsbelti
Skilist gegn fundarlaunum
á Austurgötu 38.
Kef lavík!
2 stúlkur
vanar afgreiðslu á veitinga-
stað, geta fengið vinnu
strax. Húsnæði, fæði. Uppl.
í síma 131 eða Skeifubarn-
um. —
Pússningasand ur
I. flokks pússningasandur
til sölu. Einnig skeljasand-
ur, bæði fínn og grófur. —
Uppl. í síma 9260.
•Barnlaus hjón óska eftir
1—2 herbergjum
og eldhúsi strax. Upplýsing
ar í sima 4813 kl. 10—12
fyrir hádegi.
Framtiðaratvinna
Reglusamur, vanur bifreiða
stjóri, óskar eftir atvinnu
við keyrslu. Annað gæti kom
ið til greina. Uppl. í síma
7806 eftir kl. 5 í kvöld.
Reglusöm og mjög áreiðan-
leg stúlka óskar eftir
vellaunaðri
stöðu
Hefur próf frá Húsmæðra-
skóla og er vel að sér og fær
um að taka að sér hvers kon
ar umsjón eða önnur störf.
Tilb. með uppl. um kaup og
störf sendist Mbl. merkt:
„Áreiðanleg — 990“.
BARNAHOSUR
\Jerzt Jjnyibjarffar Jjohnáon
Lækjargötu 4.
IHúrvinna
Múrarameistari getur tekið
að sér múrvinnu, nú þegar.
Sími 82041.
STULKA
óskast til eldhús- og mat-
reiðslustarfa, fyrri hluta
dags. —
Elín Hafstein
Fjölnesveg 12, sími 4236.
TIL SÖLU
Fokheld 3ja herb. kjallara-
íbúð, 90 ferm. við Kauða-
læk.
Foklield 3ja herb. kjallara-
íbúS í Vesturbænum. —
Selst með miðstöð og tvö-
földu gleri.
3ja herb. risibúð tilbúin und
ir tréverk og málningu, í
Hlíðunum.
Fokheld 4ra herb. kjallara-
íbúð, 105 ferm., í Vestur-
bænum.
Fokheld 5 herb. íbúð í Laug
arnesi.
Fokhelt 4ra herb. einbýlis-
hús, með hitalögnum og
pússað utan, á Seltjarnar
nesi.
5 herb. einbýlishús tilbúið
undir tréverk og máln-
ingu, í Kópavogi. Skipti
á 3ja til 4ra herb. íbúð
koma til greina.
5 herb. einbýlishús í Kópa
vogi. Gæti verið tvær íbúð
ir, 2ja og 3ja herb.
Einar Sigurðsson
lögfræðiskrifstofa — fast-
eignasala. íngólfstrætt 4
8Imi 2332.
Vantar stúlku
eða eldri konu til að sjá um
lítið heimili 5 daga vikunn
ar. Sér herbergi. — Tilboð
merkt: „996“, sendist Mbl
fyrir fimmtudagskvöld.
Einhleypur, heilsugóður mað
ur, rúmlega sextugur óskar
eftir að KYNNAST
heilsugóðri, einhleypri konu,
50—55 ára með sambúð fyr
ir augum. Tilboð sendist
Mbl., merkt: „Sambúð —
997“, fyrir 8. þ.m.
Stúlka óskast
á veitingastofu strax. Uppl.
í dag kl. 1—5. Sími 5454.
Ungur, reglusamur maður,
í fastri vinnu, óskar eftir
HERBERGI
helzt með aðgang að síma
og baði, sem fyrst. .Helzt I
Austurbænum.. Tilb sendist
Mbl., fyrir laugardagskvöld
merkt: „Húsnæði — 924“.
Húseigendur
athugið
Okkur vantar 2—3 herb. f-
búð, sem fyrst. Þrennt full
orðið í hejmili. Tilb. sendist
afgr. Mbl., fyrir laugardags
kvöld, merkt: „Reglusamt
fólk — 925“.