Morgunblaðið - 04.01.1956, Qupperneq 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 4. janúar 1956
1 dag er 4. dagur ársins.
Miðvikudagur.
Árdegi.sflæði kl. 9,58.
Síðdegisflæði kl. 22,33.
Næturvörður er í Lyf jabúðiuni
Iðnnni, síwii 7911. — Ennfremur
«eru Holts-apótek og Apótek Aust-
tirbæjar opin daglega til kl. 8,
snema á laugardögum til kl. 4 —
(Holts-apótek er opið á sunnudög-
tlm milli kl. 1—4.
Hafnarf jarðar- og KefLaviknr-
npótek eru opin alla virka daga
frá M. 9—19, laugardaga frá kl.
—lfi og helga daga frá kl. 13—16.
Slysavarðstofa Reyk javíkur í
Heilsuverndarstöðinni er opin all-
»an sólarhringinn. Læknavörður L.
K. (fyrir vitjanir), er á sama stað
frá kl. 18—8. 'Sími 5030.
RMR — Föstud. 6. 1. 20. — VS
Inns. — Fr. — Hvb.
• Bruðkaup •
Á nýársdag voru gefin saman í
tijónahand ungfrú Steinunn Hall-
<!órsdóttir og Leifur Unnar Ingi-
marsson, skrifstofumaður. Heim-
ili ungu hjónanna er að Suður-
fcraut 5, Kópavogi.
Gefin voru saman í hjónaband
<á gamlársdag af séra Guðmundi
Guðmundssyni, Útskálum, Guðrún
Loftsdóttir frá Haukholtum og
Hjalti Jónsson, Sandgerði. — Enn
fremur Sigurveig Þorleifsdóttir
frá Norðfirði og Óli Þór Hjalta-
«on, Sandgerði. Heimili brúðhjón-
«nna er á Vallargötu 17, Sand-
gerði.
Á gamlárskvöld voru gefin sam
«n í hjónaband af séra Kristni
Stefánssyni ungfrú Selma Guð-
mundsdóttir og Ágúst B. Bjarna-
aon, til heimilis Skipholti 28.
29. des. voru gefin saman í
hjónaband af sr. Þorsteini Björns-
syni ungfrú Guðríður Júlíusdóttir
og Hörður Jónsson símvirki. Heim
ili ungu hjónanna er á Grenimel 8.
Nýlega voru gefin saman í
tijónaband af séra Jakdbi Jónssyni
þau Guðlaug Margiét Björnsdótt-
ir, Hrefnugötu 10 og Ámi Guðjón
Jónasson, verzlunarmaður, Hvera
getði. Heimili þeirra verður í
Hveragerði.
Á aðfangadag jóla voru gefin
saman í hjónaband Guðleif Krist-
ín Hjörleifsdóttir og Marteinn
Andersen, verkamaður. Heimili
þeirra verður að Grettisgötu 5.
Á aðfangadag jóla voru gefin
gaman í hjónaband Aðalheiður
Sigurðardóttir, verzlunarmær og
Jón Tímóteusson sjómaður. Heim-
ili þeirra verður að Hverfisg. 58.
• H)ónaefn.i •
Á gamlársdag opinberuðu trúlof
tin sína ungfrú Arnheiður Rann-
veig Sigurðardóttir, Njálsgötu 94
og Smári Sigurjónsson, Fálkag. 18
Á aðfangadag opinberuðu trúlof
on sína ungfrú Inga Kristín Guð-
jónsdóttir, Kaldbak, Eyrarbakka
og Gunnar Ingi Olsen, Einarshöfn,
Eyrarbákka.
Á gamlársdag opinberuðu trú-
lofun sína ungfrú Erla Hauksdótt
tr, Eikjuvog 24, Reykjavík og
Bjöm Sigurðsson, Hringbraut 43,
Reykjavík.
Á gamlárskvöld opinbemðu trú-
fofun sína ungfrú Kristín Kjart-
ansdóttir, afgreiðslumær, Skjól-
braut 11, Kópavogskaupstað og
Ingi Ó. Guðmundsson, afgreiðslu-
tnaður, Vesturbraut 4A, Hafnarf.
Á garalársdag opinberuðu ta’úlof
tin sína Rannveig Bjarnadóttir,
Dagbók
N.iálsgötu 80 og Sigurður Ámund-
arson, Heiðargerði 20.
Opinberað hafa trúlofun sína
ungfrú Eisa Jóhannesdóttir, verzl
unarmær, Háteigsvegi 23 og Sum-
arliði Mosdal, vélstjóri á Esju, —
Skipasundi 61, Rvík.
Á gamlársdag opinberuðu trúlof
un sína ungfrú Kristín Sólveig
Jónsdóttir (sýslumanns iStein-
grímssonar í Borgarnesi) og Ól-
afur örn Arnarson stud. med.
Á gamlárskvöld opinberuðu trú-
lofun sína ungfrú Rannveig Lilja
'Sveinbjörnsdóttir verzl.mær, Mána
götu 19 og Pétur Bjarnason, iðn-
nemi, Vonarstræti 1.
>S. 1. gamlársdag opinberuðu trú
lofun sína ungfrú Antonía Bjöms
dóttir frá Vopnafirði og Einar Jó-
hannesson, Miklubraut 42.
Á jóladag opinberuðu trúlofun
sína ungfrú Kristín Jónsdóttir,
Hlíðarbráut 10, Hafnarfirði og
Kristinn Isaksen, Ásvallagötu 63,
Reykjavik.
Á gamlárskvöld opinberaðu trú-
lofun sína uiigfrú Hrönn Sveins-
dóttir, Bjarmahlíð við Laugarás-
veg og Bjami ó. Helgason, nem-
andi í Stýrimannaskólanum, —
Laugavegi 69.
• Afmæli •
•Sextugur er í dag Magnús Jóns-
son, Suðurlandsbraut 50, Rvík. —
Hann verður staddur hjá móður
sinni á Flateyri við Önundarf jorð.
Fiimntugur er í dag Þorbrand-
ur Sigurðsson, Mávahlið 5.
• Skipafréttir •
Eimskipafélag fslands Ii.f.s
Brúarfoss fór frá Reykjavík 31.
f.m. til Hamborgar. Dettifoss kom
frnim ninitna krnssoáta
■:
3B
19 1»
V
----
Skýringar:
Lárctt: — 1 knyppi — 6 sker
— 8 hljóð — 10 ótta — 12 fimar
— 14 samhljóðar — 15 tónn — 16
nokkur — 18 bölvaði.
Lóðrótt: — 2 ull — 3 til — 4
sogaði — 5 höfuð — 7 útdrætti —
9 skáldverk — 11 lofttegund — 13
ánægja — 16 samhljóðar — 17
menntastofnun.
Lau.su síðustu krossgátu:
Lárétt: — 1 úrill — 6 efi — 8
ker — 10 gró — 12 æfingin — 14
Ra — 15 TI — 16 ali — 17 nafl-
inn.
Lóðrétt: — 2 réri — 3 IF —
4 ligg — 5 gkæran — 7 sóninn —-
9 efa — 11 rit — 13 núll — 16
af — 17 ii.
til Reykjavíkur 1. þ.m, frá Gauta-
borg. Fjallfoss fór frá Hamborg í
gærdag til HulJ og Reykjavikur.
Goðafoss fór frá Gdynia í gær-
morgun til Hamborgar, Rotterdam
Antwerpen og Reykjavíkur. Gull-
foss er í Kaupmannahöfn. Lagar-
foss fór væntanlega í gærkveldi
til Vestmannaeyja, og austur um
land til Reykjavíkur. Reykjafoss
fór væntanlega frá Hafnarfirði í
gærdag til Akraness eða Keflavík-
ur. Selfoss er í Reykjavík. Trölla
foss fór frá Reykjavík 26. f.m. til
New York. Tungufoss fór frá Vest
mannaeyjum 1. þ.m. til Hirtshals,
Kristiansand, Gautaborgar og
Flekkefjord.
Skipaútgerð ríki.-inf*:
Hekla var á ísafirði í gærkveldi
á norðurleið. Esja er á Austfjörð-
um á norðurleið. Herðirbreið fer
frá Reykjavík í kvöld austur um
land til Þórshafnar. Skjaldbreið
fer frá Reýkjavík í kvöld vestur
um land til Akureyrar. Þyrill fór
frá Reykjavík í gær vestur um
land til Akureyrar. Skaftfelling-
úr á að fara frá Reykjavík á morg
un til Vestmannaeyja.
Skipadeild S. f. S.:
Hvassafell fór 1. þ.m. frá Vent-
spils áleiðis til Reykjavíkur. Arn-
arfell fór frá Riga 2. þ.m. áleiðis
til íslands. Jökulfell fer I dag frá
Kaupmannahöfn til Roetock, Stett
en, Hamborgar og Rotterdam. —
Dísarfell fór í gær frá Hamborg
til Rotterdam. Litlafell er í olíu-
flutningum á Faxaflóa. Helgafell
fór væntanlega í gær frá Ábo til
Hangö, Helsingfors og Riga.
Eimskipafélag Rviknr h.f,:
Katla ér í Reykjavík.
• Fluaferðir •
Flugfélag íslands k.f.:
Millilandaflug: Galifaxí fór til
Oslo, Kaupmannahafnar og Ham-
borgar í morgun. Flugvélin er
væntanleg aftur til Reykjavíkur
kl. 18,15 á morgun. — Innanlands-
flug: 1 dag er ráðgert að fljúga
til Akureyrar, ísafjarðar, Sands
og Vestmannaeyja. — Á aaorgun
er ráðgert að fliúga til Akureyrar,
Egilsstaða, Fáskrúðsfjarðar, —
Kópaskers, Neskaupstaðar og Vest
mannaeyja.
Loftleiðir h.f.:
Edda er væntanleg f kvöld kl.
18,30 frá Hamborg, Kaupmanna-
höfn, Gautaborg. Flugvélin fer kl.
20,00 til New York. Saga er vænt-
anleg í fyrramálið kl. 07,00 frá
New York. Flugvélin fer kl. 08,00
til Gautaborgar, Kaupmannahafn
ar og Hamborgar.
Orð lífsins:
Náð lét Hann oea i té í hdnum.
elstcaða, en í honum eigum vér end
urlausnina fyrir hans blóð, fyrir-
gefning afbrotanna. Br það samr-
kvsemt ríkdómi náðar hans.
(Efes. 1, 6.6.
LangholtsprestakaS
Jólatrésfagnaðurinn á Háloga-
landi getur ekki orðið í dag vegna
rafmagnstruflana í húsinu, en
verður væntanlega á sunnudaginn
kl. 2. Séra Árelíus Níelsson.
• Áætlunarferðií •
Bifreiðastöð íslands á morgun:
Austur-Landeyjar; Biskupstung
ur að Geysi; Eyjafjöll; Grinda-
vík; Hveragerði—Auðsholt; Kefla
vík; Kjalames—Kjós; Laugar-
vatn; Mosfellsdalur; Reykir; —
| Vatnsleysuströnd—Vogar; Þykkvi
bær. —
Þjónusturegla
Guðspekifélagsins
gengst fyrir jólatrésfagnaði fyr-
ir börn félagsmanna, á Þrettánd-
anum, 6. jan. kl. 3 síðdegis, í húsi
félagsina.
Sjálfstœðisfélögin í
Kópavogskaupstað
halda jólatrésskemmtun miðviku
daginn 4. jan. 1956, í Bamaskól-
anum, Skemmtunin hefst kl. 3 e.
h. fyrir böm 1—12 ára og kl. 8,30
fyrir eldri. Aðgöngumiðar við
innganginn.
Til forna stigu inenn á stokk
og unnu fögur heit. Bindindisheit
tryggir framtíðina.
— Umdsemisstúkan.
Bræðrafélag
Lau gamessóknar
Fundur í kirkjukjallai’anum í
kvöld kL 8,30.
Námsflokkar Rvíkur
Kennsla hefst aftur í dag sam-
kvæmt stundaskrá.
íþróttamaðurinn
Afh. Mbl.: F H kr. 30,00; kona
á Akranesi kr. 100,00.
Strandarkirkja
| Afh. Mbl.: Ánægður kr. 50,00;
j kona 10,00; Mamma 100,00; H Á
'120,00; kona 30,00; Valgerður
(100,00; Sv. Bj. 25,00; ónefnd 50,00
S V B 20,00; E K 35,00; A B C
300,00; R M J 100,00; A S 10,00;
S S 100,00; S E S 50,00; A U B
50,00; Sig. Halldórsson, Efri-
Þverá 20,00; S J 2 áheit 20,00;
ónefndur 15,00; Þ H K 20,00; S
S 100,00; Guðbjörg 25,00 J S
Borgarhrepp 50,00; B B 110,00;
S J og A J 50,00; ómerkt 100,00;
ómerkt 100,00; gömúl áheit 160,00
K P 100,00; N N 10,00 N N afh.
áf sóknarprestinum í Keflavík
500.00; G S 20,00; A G 5,00; D S
50,00; K Þ 50,00; g. áheit J Þ
50,00; Á Þ og F G 30,00; Jakobina
150,00; ó G 50,00; S P 300,00; A
H V 10,00; H G Co. 200,00.
Læknar fjarverandi
Ófeigur J. ófeigsson verður
jarverandi óákveðið. Staðgengill:
Gunnar Benjamínsson.
Kristiana Helgadóttir 16. sept.,
óákveðinn tíma. — Staðgengill:
Hulda Sveinsson. |
Ber ekki ættamafn.
1 sambandi við frásögn hér í
blaðinu nýlega af innbroti og þjófn
aði á Eyrarbakka, skal þess getið,
að hið rétta nafn manns þess, sem
nefndur var, er Sveinn Sigurbjöm
Garðarsson og ber hann ekki ættar
nafnið Hansen.
Skrifstofa Óðins
Skrifstofa félagsins í Sjálfstæð*
ishúsinu er opin á föstudagskvöld-
um frá 8 til 10. Sími 7104. Féhirð-
ir tekur á móti ársgjöldum félags-
manna og stjórnin er þar til við-
tals fyrir félagsmenn.
kr.
45,70
— 16,32
— 16,40
— 236,30
— 228,50
— 816,50
— 7,09
— 46,63
— 32,90
376,00
• Gengisskráning •
(Sölugengi)
Gullverð ísl. krónu:
100 gnJllkr. = 738,95 pappírskr.
1 Sterlingspund
1 Bandaríkjadollar
1 Kanadadollar
100 danskar kr. ..
100 norskar kr. ..
100 sænskar kr.
j 100 finnsk mörk
1000 franskir frankar
I 100 belgiskir frankar
100 svissneskir fr. ..
100 Gyllini ..........— 431,10
100 vestur-þýzk mörk — 391,30
000 lírur..........— 26,12
100 tékkneskar kr. .. — 226,67
• TJtvarp •
Miðvikudagur 4. janúar:
Fastir liðir eins og venjulega.
12,50—14,00 Við vinnuna: Tón-
leikar af plötum. 18,00 Islenzku-
kennsla; I. fl. 18,25 Veðurfregnir.
18.30 Þýzkukennsla; II. fl. 18,55
Framburðarkennsla í ensku. 19,10
Tónleikar: Óperulög (plötur). —-
20.30 Daglegt mál (Eiríkur
Hreinn Finnbogason cand. mag.).
20,35 Einleikur á píanó: Magnúa
Bl. Jóhannsson leikur. 21,00 Tveir
gamanþættir. — Leikkonuraar
Áróra Halldórsdóttir og Emilía
Jónasdóttir flytja. 21,30 Tónleik-
ar (plötur). 21,45 Hæstaréttarmál
(Hákon Guðmundsson hæstaréttar
ritari). 22,10 Vökulestur (Broddi
Jóhannesson). 22,25 Létt lög —
(plötur). 23,10 Dagskrárlok.
FERHIIMAMO
Litli F. skilur abstrakt list
Mikil þátttaka
í Almesina bóka-
félaginu,
AKRANESI, 3. jan. — Almenna
bókafélagið á miklum vinsældum
að fagna hér á Akranesi. Fé-
lagatalan er nú komin upp í 134,
og hefir fjöldi félagsmanna þeg-
ar sótt bækurnar og greitt gjöld
sin, Umboðsmaður hér er Val-
garður Kristjánsson lögfræðing-
ur. Heimasími hans er 398. Ættu
menn og konur að fylkja sér um
þetta fjöregg íslenzkrar nútíma
menningar, sem Almenna bóka-
félaginu er ætlað að verða.
— O.