Morgunblaðið - 04.01.1956, Page 5
Miðvikudagur 4. janúar 1956
MORGV N BLAÐIÐ
»
ySjólfstæðisfélögin
í Kópavogshaupstoð
halda jólatrésskemmtun miðvikudaginn 4. janúar 1956 í
Barnaskólanum. — Skemmtunin hefst kl. 3 e. h. fyrir
börn 1—12 ára og kl. 8,30 fyrir eldri
Aðgöngumiðar við innganginn.
SjálfstæSisftiiögm.
Skylmingaskóii
Klemenzar Jónssonar
tekur til starfa laugardaginn 6. janúar kl. 4, í Eddu-
húsinu. Væntanlegir nemendur hringi í síma 5129.
RAFGEVIHAR
ýmsar stærðir fyrir báta og bifreiðar
hlaðnir og óhlaðnir.
Einnig: Ljósasamstæður í 6 volta Ijóskastara
SMYRILL
Húsi Sameinaða gegnt Hafnarhúsínn.
Sölumaður
Heildsölufyrirtæki í Reykjavík, óskar eftir að ráða
duglegan og áhugasaman mann til sölustaría. — Um-
sóknir merktar: „B-988“ óskast sendar afgreiðslu blaðs-
ins fyrir 10. janúar.
Hefi opnað lækningastofu
í Ingólfsstræti 8, Reykjavík.
Viðtalstími þriðjudaga og fimmtudaga kl. 3—4 e. h.,
og eftir samkomulagi.
Símar 5244 (stofa) og 9099 heima.
JÓNAS BJARNASON Jæknir
Sérgrein: kvensjúkdómar og fæðingarhjálp
Sendibílastöðin h.f.
Sími 5113
Tilkynnir hér með, að frá 1. janúar þessa árs, hefir
hún tekið að sér vörumóttöku og afgreiðsiu fyrir eftir-
talda aðila, er áður höfðu afgreiðslu hjá Frímanni
Frímannssyni í Hafnarhúsinu.
Þór>3 Þórðarson, Akranesi.
Pétur og Valdemar, Akuteyri.
Birgi Runólfsson, Siglufirði.
Kristján Hansen, Sauðárkrókí.
Gtsla Kárason, Stykkishóltni,
Þórð Pálsson, Grundarfirði.
Vörumóttaka fyrst um sinn í Ingólfsstræti 11
A ALLSKOINIAR
KOFATIMAÐI
LEÐUR - GÚIVfIVIÍ - STREGI
DOMIISKÓR, HERRASKÓR
IMIMISKÓR, STRIGASKÖR
BOMSUR, GÚMMÍSTÍGVÉL
VEIÐISTÍGVÉL, SJÖSTÍGVÉL
HERRASOKKAR
ALLT NÝJAR VÖRUR
MIKILL AFSLÁTTUR
ALLT Á AÐ SELJAST
STEFÁN GUNNARSSON H.F.
AUSTURSTRÆTI 12
PEHÍHGAR
Þekkt heildsölufirma, er hefur mjög góð verzlunarsambönd, en þarf að auka hlutafé
sitt, óskar að komast í samband við mann, sem hefði áhugi á að gerast meðeigandi í f.yr-
irtækinu. Viðkomandi þarf að geta lagt fram töluvert fjármagn. Lysthafendur leggi
nöfn sín í lokuðu bréfi inn á afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 8. þ. m. merkt: „HEILD-
SALA —992“, — Fyllstu þagmælsku heitið.
Bílabœfingar
Bílaréttingar
Bílasprautun
Bílabónun
BÍLAMÁLARINN
Skipholti 25
Sími 8 20 16
Hér með er auglýst eftir
o. 111. F. from|joðslisfum
við kosningu á 5 mönnum í stjórn fiskimatsveinadeildar
S.MF. ásamt jafnmörgum varamönnum og 5 fulltrúum
á aðalfund Sambands matreiðslu og framreiðslumanna.
Framboðsfrestur er til kl. 12 á hádegi 20. janúar.
Framboðsleitum með minnst 10 fullgildum meðmæl-
endum, skal skilað í skrifstofu S.M.F. Vonarstræti 8, í
síðasta lagi fyrir kl. 12, 20. janúai.
Kjörstjórnin.
Trésmiðir — Trésmiðir
Trésmiðafélag Reykjavíkur og Meistarafélag búsasmiða
halda jólatrésskemmtun fyrir börn félagsmanna í Sjálf-
stæðishúsinu, föstudaginn 6. janúar.
Um kvöldið verður skemmtun fyrir fuilorðna.
Aðgöngumiðar seldir að Laufásvegi 8, 4. og 5. janúar.
Skemmtinefndin.
MÚRARI
óskast lil. að múrhúða 90
ferm. hæð í Kópavosi. Má
vinnast í frístumlum eða eft-
ir samkomulagi. Handlöug-
un fyrir hendi og keyrslu til
og frá vinnnstað. Tilhoð
sendist MÚ. fvrir 6. jan.
merkt: „Ekki uppmæling —
985“. —
IESLA
rafljósaperur 15W—300W.
Heildsölubirgðir:
TERRA TRADING H.F.
Sími 1864