Morgunblaðið - 04.01.1956, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 04.01.1956, Qupperneq 12
12 MORGtNBLAOIÐ Miðvikudagur 4. janúar 1956 — Úr daglega lífinu Frsmh. af bls. 8 keia»fifræga njósnakona Mata Mari frá fyrri stríðsárunum litið át. Ég bókaði heimsókn hennar •g gerði þá athugasemd, að ég áliti að hún væri njósnari. Þetta gerðist allt á tímum, er ég fór oftlega til lCaupmanna- hafnar. Það getur varla gert til ■— nú svo löngu síðar — þó ég uppljóstri því að ég fór oft með þýðingarmikil skjöl frá ísl. stjórn inni tU konungs íslands og Dan- naericur — skjöl varðandi skiln- aðinn. Skjöl þessi voru send með brezkum flugvélum til Lundúna og þaðan áfram til Stokkhólms einnig með brezkum vélum. Reykjavík og Danmörk voru sam- bandslaus því í Höfn réðu Þjóð- verjar sem þeir ættu landið. Þeir höfðu einnig haft á prjónunum áform um að hernema ísland, en Bnglendingar urðu á undan. En síoar ætlaði Hitler að endurskoða áform sín varðandi ísland. Og þess vegna var nauðsynlegt að Þjóðverjar fengju ekki vitneskju um að íslendingar ætluðu að eegja skilið við Dani. Ferðalög n»ín til Hafnar voru því farin með leynd og ég fékk alltaf leyfi sem stjórnarsendiboði — og kom aft- ur með skjöl sem fara áttu til íslands. Þjóðverjarnir höfðu alltaf sýnt mér þá kurteisi að láta mig um- talslaust hafa vegabréf til Hafn- ar. í hvert sinn spurði þýzki full- trúinn mig, hver væri ástæoa fararinnar og ég fann alltaf upp á einhverju sem tekið var gilt. En svo fékk ég eitt sinn neitun — eða réttar sagt, ég var beðinn að koma aftur eftir viku. Það kom sér illa, því þá voru í mínar hend- ur komnar mikilvæg skjöl. En ég fékk leyfi til- að hringja í sendi- ráð íslands í Höfn (einnig til þess þurfti leyfi Þjóðverja). Eftir vik- una fékk ég svo fararleyfið. •fr En mikil var undrun mín er ég við komuna til Hafn- ar og hitti Jón Krabbe sem þá var skrifstofustj óri og yfirmaður ísl. sendisveitarinnar, og hann sagði mér að þýzku vegabréfayfirvöld- in í Stokkhólmi hefðu margsmnis staðið í sambandi við stjórn Þjóðverja í Höfn um það hvort ég ætti yfirleitt að fá vegabréf. Jón Krabbe hafði hlerað, að Þjóðverj- ar höfðu mig grunaðan um að vera í sambandi við njósnara í brezka sendiráðinu í Stokkhólmi. Sérstaklega þótti Þjóðverjum það grunsamlegt, að ung hraðritara- dama, sem starfaöi í brezka sendi ráðinu, hafði dag einn sézt við ritvél á skrifstofu ísl. sendisveit- arinnar við Strandveginn í Stokk hólmi. Þýzku njósnararnir þótt- ust vel þekkja þessa stúlku og Þjóðverjarnir í danska utanríkis- róðuneytinu lýstu henni harla nákvæmlega. Þeir sögðu t. d. að stúlkan sem hafði setið við rit- vélina hjá Finsen hafi verið hölt. Domur Hinir margefti rspu rðu, — hvítu hattar komnir, mjög glæsilegt úrval. Verð frá kr. 175,00. Nokkrir model- hattai'. Einnig kuldahúfur, hvítar-, verð kr. 95,00. Hatíavcrzlun ísafoldnr h.f. Austurstr/æti 14. (Bára Sigurjóns). GÆFA fyiGKR srélofunarhrir gunum irh 81g- •rþór, Rafnarst-*U. -- K^ga péatkröfv. — -fend'A &> rrwmt máJ. Stúlkan í enska sendiráðinu var nefnilega einnig hölt. Þjóðverj- ar töldu því víst, að ég væri í sambandi við njósnara í brezka sendiráðinu og þess vegna ætti ekki að láta mig hafa vegabréf til Hafnar. Af sínum alkunna heiðarleik sannfærði Jón Krabbe Þjóðverj- ana um að ég væri alveg hættu- laus maður og væri ekkert við- riðinn njósnir — og ég fékk vega- bréfið. En ekki veit ég hvor okkar Krabbe hló meira er ég sem ann- ar Sherlock Holmes gat strax fundið lausn misskilningsins. Einkaritari minn, Þuríður Finns- dóttir og stúlkan í brezka sendi- ráðinu voru allmjög líkar. Báðar voru ljóshærðar og bláeygar, báðar háar og grannvaxnar. Það gátu því margir tekið feil er þeir I sáu þær. Ofan á það bættist, að 1 einmitt daginn sem Jane Horney heimsótti mig, var Þuríður enn dálítið hölt, eftir uppskurð á fæti. Þess vegna var enn líklegra að menn héldu að hún væri stúlkan í enska sendiráðinu. Ég er ekki í nokkrum vafa um, að það var Jane Horney, sem til- kynnti um hina „miklu uppgötv- un“ til þýzku njósnamiðstöðvar- innar í Stokkhólmi um ensku stúlkuna í skrifstofum mínum. Síðar fór ég oft óhrindraður til Kaupmannahafnar. Þegar Þjóðverjar höfðu fengið skýringu á „fyrirbærinu", gáfu þeir mér alltaf vegabréf til Hafnar. - 1,2 millj. Framhald af bls. 2 FLESTIR LÆKNAR f EVRÓPU OG NORÐUR-AMERÍKU Læknaskýrslur dr. Traupins sýna ennfremur: 27,000 af þeim 54,000 læknum, sem bætast við árlega útskrifast frá læknaskólum í Evrópu. Þar- næst kemur Asía með 11,500 nýja lækna á ári, þá Norður- og Mið- Ameríka með 9000, Suður-Amer- íka með 3,700, löndin við botn Miðjarðarhafs 880, Afríka 855 og 750 á Kyrrahafssvæðinu. Læknafjöldi heimsins, 1,2 milljónir, skiptist þannig milli landa, að rúmlega helmingur, eða 643,000 eru í Evrópulöndum, 247, 000 í Norður- og Mið-Ameríku, 201,000 í Asíu, 48,000 í Suður- Ameríku, 23,000 í Afríku, 16,000 í löndunum við botn Miðjarðar- hafs og 12,000 á Kyrrahafssvæð- inu. Ef litið er á hlutfallið milli lækna og íbúa kemur í Ijós, að hlutfallið er svipað í Norður-, Mið-Ameríku og Evrópulöndum, þar sem einn læknir er fyrir hverja 946 og 956 íbúa. Á Kyrra- hafssvæðinu er einn læknir fyrir hverja 1150 íbúa. í Suður-Amer- íku er talan 2505, í löndunum við botn Miðjarðarhafs er einn lækn- ir fyrir hverja 4900 manns, 6800 manns eru um hvern lækni í Asíu og 9100 í Afríku. 4. BEZT AÐ AVGLfSA 1 MORGUNBLAÐINU Þess var getið hér i blaðinu fyrir skemmstu, að fundizt hefði í Kyrrahafi mannlaust skip á reki. Nefndist skip þetta Joyita. Hafði þess verið saknað um tíma en ekki fundizt þrátt fyrir ítrekaða leit. Þegar það loks fannst var það mannlaust og eru getgátur uppi um það, að sjóræningjar hafl grandað áhöfninni. Mynd þessi er tekin af skipinu, er það fannst marandi í kafi skammt frá Pii- eyjum í Kyrrahafi. r Frá Islendingum í Ka HINN 3. des. s.l. komu um hundr- að manns saman í borginni Ok- land í Kaliforníu í tilefni af full- veldisdegi íslands, 1. desember. Þátttakendur voru íslendingar, sem búsettir eru í Norður-Kali- forníu, íslenzkir ferðamenn og námsmenn ásamt fjölmörgum Bandaríkjamönnum, sem áhuga hafa á íslandi og íslenzkri menn- ingu. Var þetta mjög hátíðlegt sam- kvæmi — ekki sízt vegna þess, að fjölmargar íslenzku kvenn- anna klæddust íslenzkum þjóð- búningi. Hófst hátíðin á þvi, að sungnir voru þjóðsöngvar íslands og Bandaríkjanna. Síðan las ís- lenzki konsúllinn í San Francisco, S. O. Þorláksson, kveðju til Bandaríkjamanna frá Thor Thors ambassador. Konsúllinn stjórnaði sam- kvæminu og kynnti þá sem voru nýkomnir vestur, fyrir sam- kvæmisgestum. Meðal þeirra voru Bjarni Jónsson, sem stundar nám við Kaliforníuháskóla, og kona hans, Ralph E. Johnson og kona hans Ingibjörg, frú Erla Karlsdóttir, Jens Pálsson, Guddý Einarsson frá Glenborought, Manitoba. Þvínæst söng tvöfaldur karla- kvartett, en hann skipuðu: Stein- dór Guðmundsson, Bjarni Her- mann, Halldór Helgason, Vigfús Helgason, Vigfús Jakobsson, Ly- man E. Lorensen, Karl Magnús- son og Sveinn Ólafsson, og und- irleik og söngstjórn annaðist frú Louise Guðmundsson. Síðan sungu allir samkvæmisgestir með söngflokknum þrjú íslenzk ætt- jarðarlög. Dr. Andrés Fjeldsted Oddstad, formaður íslenzk-ameríska fé- lagsins í Norður-Kaliforníu, hélt stutta tölu og lét í ljós þá ósk gestanna að senda beztu kveðjur til íslenzku þjóðarinnar og til ís- lendinga og vina þeirra vestan- hafs. Formaður nefndar þeirrar, sem sá um framkvæmd hátíðahald- anna var Ingvar Þórðarson. Sendum ættingjum og vinum á íslandi beztu jóla- og nýársóskir. Theodór P. Schweitzer, blaðafulltrúi ísl.-ameríska félagsins, N.-Kaliforníu. þiDKAUÍMlt JÓnSSCM IÖGGHTUK SKJALAWOANDI • OG DÖMT01K.UR I ENSK.U • I KZ&SJUBVOLZ - usu 81655 — Selwyn Lloyd Frh. af bls. 1 ræðst að andstæðingum sínum heima í kjördæmi. Hvarvetna nýtur hann trausts og virðingar — og ber hinn skjóti frami hans í hernum ljósan vott um forystu- hæfileika hans og stjórnsemi. SKJÓTUR FRAMI Árið 1939 var hann annar liðsforingi í hernum, en orðstýr hans óx stöðugt og jafnt og þétt hækkaði hann í tign innan hers- ins. f lok styrjaldarinnar var hann í röð æðstu manna innan hersins, og þeir, sem minnast hans frá þeim dögum lofa hann sérstaklega, því að hann var mað- ur, sem sagði lítið, en það sem hann sagði meinti hann fyllilega. FÓR Á ÞING Árið 1929 bauð Selwyn Lloyd sig fram til þings fyrir Friáls- lynda flokkinn, en varð undir. Að styrjöldinni lokinni fór hann aft- ur fram — og þá fyrir íhaldsflokk inn. Að þessu sinni urðu aðrir að lúta í lægra haldi og Selwyn Lloyd tók sæti á þingi. Hann naut strax trausts flokksmanna sinna, og tók fljótt við ýmsum ábyrgð- arstöðum, sem sönnuðu sífellt hæfni hans til forystu. Eitt af fyrstu mikilvægu stöð- unum, sem Lloyd gegndi var þátt taka í nefnd, sem ræddi rekstur brezka útvarpsins. Lagði hann þar til, að einkaréttur brezka út- varpeins yrði afnuminn — og út- varpsstöðvarekstur yrði öllum heimill. En Lloyd var þar í minni hluta. HVERT STEFNIR HANN? Hann var varautanríkisráð- herra árið 1951 og síðar aðalfull- trúi Breta hjá Sameinuðu þjóð- unum. En framabraut hans var ekki á enda, því að 1954 var hann skipaður birgðamálaráðherra og í aprílmánuði s.l. tólc hann við af Macmillan sem varnarmálaráð- herra — og nú á dögunum fetaði hann aftur í fótspor hans, er hann tók við embætti utanríkisráð- herra. - Eftir áramótin Framh. af bls. 11 verði sem mest, vinnuafköst sem bezt, og atvinna sem almennust. Þá er bráðum vanda hrundið og öllum getur liðið vel í okkar, blessaða landi. Karl í Dal. Árni Qudjónsson liéTm^sdötnótc’^nneuluA. . , Málflutningsskrifstofa Garðastræti 17 Simi 2831 ORGUNBLAÐIÐ • MEÐ • Morgunkaffinu -----—? M A R K Ú S Eftir Ed Dodd -------------------- WOW/...THIS CRAMP'S GiVlNG ME FITS SuDDENLY FANCY DAN SEES SCO 3 STAND UP IN HER BLIND, ANO HE 3 TRIES DESPERATcLV TO SWIN& THE FLISHT OUT OF DANGER . — — > twt - s/ac&ww 1) — Æ, sinadráturinn er alveg að gera út af við mig. | 2) — Markús, þær eru að korr.a I 3) Skyndilega kemur gæsar-J reynir á síðustu stundu að breyta U'fir. isteggurinn auga á Birnu, sem stefnu og gera hinum gæsunum | — Farðu há strax og skjóttu. hefur risið upp í byrginu. Hann ; aðvart. j

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.