Morgunblaðið - 04.01.1956, Síða 15

Morgunblaðið - 04.01.1956, Síða 15
Miðvikudagur 4. janúar 1956 MORGU N B L AÐIÐ 15 NýkomiB! Vatteruð ísaumuð rúmteppaefni í mörgum litum. Gluggatjaldasatín í sömu litum. GARDÍNUBVÐIN. Laugavegi 18. Hefi opnað Fjölritimarsfofu á Laugavegi 7, uppi. — Tek að mér fjölritun, Ijósprent- un á bréfum og skjölum, bréfaskriftir og bókhald fyrir smœrri fyrirtæki. Ingveldur Sigurðardáitir. • ............ I. O. G. T. Stúkan Einingin nr. 14 Fundur í G.T.-húsinu í kvöld kl. 8,00. Eftir fund verður tiameigin- leg kaffidrykkja í tilefni af merkis afmælum 9 stúkufélaga á s.l. ári. Ræðu flytur br. Maríus Ölafsson. Einingarútvarpið flytur: ávarp, fréttir, söng og hljóðfæraleik, sögu, kvæði, annál 1955 o. fl. — Samleikur á fiðlu og píanó. Félag- ar! Sækið vel fyrsta fund ársins. Nefndin. Stúkan Minerva nr. 172 Fundur í kyöld kl. 8,30 á Frí- kirkjuvagi 11. Kosning emhættis- inanna. Áramótanna minnst. ' — Æ.t. ÚRVAL úf góðum, frönskmn kápuefnum. Fjölbreytt litaúrval. Tízku- litir. Einnig grá og svört efni i dragtir og peysufata- frakka. Saumastofa Benediktu Bjarnadóttur Lvg. 45, heimasími 4642. Samkomur Fíladelfía! Almenn samkoma að Herjólfs- götu 8, Hafnarfirði kl. 8,30. Allir velkomnir. Félagslíf K.R. — Frjálsíjíróttamenn Æfingar hefjast að nýju næst komandi föstudagskvrö!d ki. 9 e.h. í Tþrótta'húsi Háskólans. Eftir það verða þær eins og að undanförnu, þ. e. a. s. í Iþróttahúsi Háskólans: Mánudagskvöld kl. 9—10. Föstu dagskvöld kl. 9—-10 e.h. — í K.R.- liúsinu miðvikudaga kl. 5,30—7 e.h., laugardaga kl. 3,20— 4,30 e.h. Mætið nú allir og takið nýja fé- laga með. Skólamenn og aðrir æskumenn! Komið og æfið frjálsar iþróttir i K.R. — Benedikt Jakob- són er þjálfari. — Stjórnin. Jólatrésskemmtun Þjónusturegla Guðspekifélagsins i gengst fyrir jólatrésfagnaði í húsi félagsins Ingólfsstræti 22 fyrir börn félagsmanna á Þrett- ándanum, föstud. 6. ian. kl. 3 síð- degis, Jólasveinaheimsókn. Kvik- ^ mynd o. fl. til skemmtunar. Vin- ; samlegast tilkynnið þátttöku í síma 7520 hið allra fyrsta. Knatlspyrnumenn K.R. Innan'hússæfingar hefjast í í- þróttahúsi K.R., fimmtudaginn 5. jan. og verða æfingar flokkanna sem hér segir: j Meistaraflokkur: Mánudaga kl. 10,10—11 og fimmtudaga kl. 9,20 —10,10. — Þjálfari Gunnar Guð- mannsson. 2. flokkur: Mánudaga kl. 9,20 —10,10 og fimmtudaga kl. 8,30—- 9,20. — Þjálfari Hreiðar Ársælss. 3. flokkur A: Mánudaga kl. 8,30—9,20 og fimmtudaga kl. 7,40 —8,30. 3. fiokkur B: Mánudaga kl. 7,40—8,30 og fimmtudaga kl. 6,50 —7,40. — Þjálfarar Atli Helgason og Sigurgeir Guðmannsson. 4. flokkur A og B: Sunnudaga kl. 11,10—12,00 og fimmtudaga kl. 6,00—6,50. — Þjálfarar Grétar Jónsson og Þorhjörn Friðriksson. Stjórn Knatlspyrnudeildar K.R. Þúsundir húsmœðra hafa lœrt að m( fa kosíi Sparr þvottaefr.is, og vita að það eru hyggindi sem í hag koma. Sparr er ekki aðeins gott þvottaefni, he'dur einnig helmingi ódýrara en góð erlend þvottaefni. húsundir króna sparast ó hverju ári á islenzkum heimilum, par sem Sparr er noiað. Reynið það i dag og ' SPAR/Ð oe NOT/Ð i i AHar stærðir rafgeyma fyrir \élbáta Meirihluti vélbátaflotans notar nú eingöngu PÓLAR-ItAFGEYMA ÚTSÖLUSTAÐIR: AKRANES: Þjóðleifur Gunnlattr'sson BORGARNES: Bifreiða & trésm. Borgnarn. hf. KEFLAVÍK: Aðalstöðin hf. VESTMANNAEYJAR: Verzl. Har. Eirikssonar moEwmimMmmw Askorun um framvísun reikninua Sjúkrasamlag Reykjavíkur beinir þeirri ákveðnu ósk til þeirra manna, félaga og stofnana, bæði hér í bænum og annarsstaðar á landinu, sem eiga kröfur á það frá síð- astliðnu ári, að framvísa reikningum sínum i skrifstofu þess Tryggvagötu 28, hið fyrsta og eigi síOar en fyrir 10. þ. m. Reykjavík, 2. jan. 1956. Sjúkrasamlag Reyl javíkur. Eiginmaður minn GUNNAR SIGURÐSSON, gullsmíðameistari, sem andaðist 29. des. verður jarð- sunginn frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 5. jar.úar kl. IV2. Blóm afþökkuð. Þeim, sem vildu minnast hins látna, er vinsamlega bent á S.Í.B.S. Fyrir mína hönd, barna, tengdabarna og barnabarna Guðrún Guðmundsdóttir. Móðir okkar GUBLAUG S. GUÐBRANDSDÓTT.Á, andaðist að Elli- og hjúkrunarheimilinu Grimd, aðfara- nótt 2. janúar. Guðbjörg Benediktsdóttir, Óskar Benediktsson MARGRÉT ÓLAFSDÓTTIR andaðist 1. janúar síðast liðinn að Elli- og hjúkrunar- heimilinu Grund. Fyrir hönd vandamanna Vigfiis Vigfússon. Eiginmaður minn GUÐMUNDUR GUÐMUNDSSON Hofsvallagötu 16, lézt á sjúkrahúsi Hvítabandsms 3. þ. m. Bjarney Elesensardóttir, böm og tengdabörn. Það tilkynnist, að bróðir okkar MAGNÚS SÆMUNDSSON klæðskeri í Hafnarfirði, lézt á St. Jósefsspítala mánudaginn 2. janúar. Systkinin. ■■■NaBaaHHHaMHMHHaMaMMaaHaManaÉHKiir’ -- Hjartans þakkir til allra f jær og nær, sem sýndu okkur samúð og vináttu við fráfall og útför JÓNS JÓNSSONAR frá Skipholti. Valdís Jónsdóttir, börn, tengdabörn og barnaböra.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.