Morgunblaðið - 19.01.1956, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 19.01.1956, Qupperneq 3
- Fímmtudagur 19. janúar 1956 MORGVTSBLAÐIÐ Til sölu 4ra herhergja lu vönduð á eftirsóttum stað í bæn- um. Hitaveita. 4ra herb. álitlegt einhýlishós í grendd við Háaleytisveg. 4ra herh. risíhúð með geymslulofti, í Klepps- holti. Ibúðin nálega ekkert undir súð. 5 herh. einbýlishús, hæð Og ris í smíðum í Kópavogi. Má innrétta sem 2 íbúðir. 5 herb. hæðir og 3ja herb. kjallaraíbúð í smíðum við Rauðalæk. 4ra Iierh. fokhelt einhýlishús á Seltjarnarnesi. 4ra herb. fokheld hæ3 á Sel tjarnarnesi. Mjög góðir greiðsluskilmálar. 4ra herb. fokheld kjallara- íljúS í Högunum. 3ja herh. rishæð í Hlíðunum Og 5 herb. einbýlishús í Kópavogi. Tilbúið undir tréverk og málningu. Einar Sigurðsson lögfræðiskrifstofa — fa#t- eignasala, Ingólfsstræti 4. Sími 2332. — HANSA H.F. Laugavegi 105. Sími 81525. Myndatökur allan daginn Ljósmynda- I Jio stofan Laugavegi 30. Sími 7706. þvotlavélar hafa um árabil notið mik- illa vinsælda meðal hús- mæðra og nú í vaxandi mæli. ★ RONDO-verksmiðjurnar eru í fremstu röð á sínu sviði, í Þýzkalandi. ★ Þýzk framleiðsla nýtur sí- vaxandi vinsælda fyrir gæði. Aukið þægindin. — Eignist ROINDO. HEKLA Austurstr. 14. Sími 1687., TIL SÖLU 3ja herh, fokheld liæð við Kaplask j ólsyeg. 3ja herh. íhjúð á fyrstu hæð við Snorrabraut. — Hita- veita. 3ja lierb. íbúðarhæð í Norð- urmýri, ásamt hálfum kjallara. 2ja herb. íbúðarhæð við Rauðarárstíg. Hitaveita. 2ja herb. kjallaraíbúð við Grundarstíg. Sér hitaveita 2ja herb. kjallaraíbúð við Sörlaskjól. Laus til íbúð- Aðalfasteignasalan Símar 82722, 1043 og 80950. Aðalstræti 8. 3ja herb. íbúð til sölu á hitaveitusvæði. Haraldur Guðmundsson lögg. fasteignasali, Hafn. 15 Simar 5415 og 5414, heima. <sluggatjalda- velour Rautt og grænt Vesturgötu 4. Á útsölunni í HELMU fást einlit kjólaefni á kr. 18,00. Rósótt taft á kr. 20,00* Nælonsokkar á kr. 15,00. HELMA Þórsg. 14. Sími 80354. Stúlkur óskast að sjúkrahúsi úti á landi. — Uppl. að Ásvallagötu 23, — II. hæð. PREIMTVEL Hand ílögð eða sjálf ílögð Digulprentvél, einnig hand- rokkur, öskast til kaups. — Tilboð sendist Mbl. fyrir 1. febr., merkt: „Prentvél — 179“. — Hús í smíðum, •em eru innan löcsagnarum- dieinia Raykjavíkur, bruna- ♦ryccJum vifi mafi hlnum hag- kvmmuitu •kllmáium. Síml 7080 fbúðir til sölu 5 herb. íbúðarliæð með: sér inngangi og ser hita, við Silfurteig. Bílskúr fylgir. Laus 15. febrúar n. k. 5 herb. íbúðarliæð með bíl- skúrsréttindum, í Hlíðar- hverfi. 4ra herb. íbúðarhæð 112 ferm. við Brávallagötu. -— Laus fljótlega. 3ja herb. íbúðarliæð, 95 ferm. ásamt 1 herb. í ris- hæð i Hlíðarhverfi. 3ja herb. kjallaraíbúð með sér inngangi í Skjólunum. 3ja herb. íbúðarhæð við Blómvallagötu. — Laus strax. Hálft steinhús í Norðurmýri. Góð 2ja herh. íbúðarhæð á- samt 1 herb. í rishæð, í Hlíðarhverfi. Góð 2ja herb. íbúðarliæð við Rauðarárstíg. — Hita- veita. Einbyishús við Grettisgötu. Einbýlishús við Baldursg. 3 einbýlishús við Breiðholts veg. Útb. frá kr. 65 þús. Einhýlishús við Selás með 1600 ferm. eignarlóð. Út- borgun kr. 55 þús. Einbýlishús í Kppavogskaup stað. 2ja lierb. íbúðarliæð við Blómvallagötu. Höfum nokkra kaupendur að litlum búðum, 2ja—3ja herb., sem útborganir væru frá kr. 60 þús—.100 jþús. Mega vera rishæðir eða kjallaraíbúðir. Itlýja fasteignasalan Bankastr. 7. — Sími 1618 og kl. 7.30—8,30 e.b. 81546 Hafnarf jörður ódýru tékknesku. komnir aftur. Geir Jóelsson Strandg. 21. Sími 9795. Heilbrigðar fætur eru und- irstaða vellíðunarinnar. Fótsnyrtistofan Pedica Grettisg. 62. Sími 6454. HJÓLBARÐAR 500x16 550x16 600x16 650x16 700x15 710x15 760x15 820x15 750x17 Gísli Jónsson & Co. vélaverzl. Ægisgötu 10. Sími 82868 og 1744. JAKKAKJOLAR Margar stærðir. Vesturveri. STULKA óskast í eldhúsið. — Hótel Skjaldbreið 2 ungir sjómenn óska eftir HEHBEKGI með húsgögnum, á góðum stað í bænum. Tilboð send- ist afgr. Mbl. fyrir 23. jan. merkt: „Herbergi — 183“. Amerísk fjölskylda óskar eftir 2ja herb. íbúö með einhverjum húsgögnum. Uppl. í síma 6692. itfAÐUR óskar eftir að kynnast stúlku á fertugsaldri. — Til- boð sendist Mbl. fyrir laug- ardag, merkt: „Ráðskona — 182“. — Ákeyrður bíll Viljum kaupa ákeyrðan fólks- eða sendibíl, ekki eldri en ’46, model. Greiðsla með 1. veðréttar skuldabréf i í húsi og peningum. Bílasalan Klapparst. 37, sími 82032. Chevrolet ’54 fólksbifreið til sölu, keyi'ður 30 þús. km. Bílasalan Klapparst. 37. Sími 82032. Vinnuveitendur athugið Ungan, laghentan mann vantar góða vinnu, (helzt framtíðar). Er vanur bíla- akstri. Tilboð sendist afgr. Mbl., fyrir sunnudagskvöld, merkt: „Reglumaður— 185“ Atvinna Ungur maður óskar eftir vinnu við bílkeyrslu eða einhvers konar vélavinnu. — Tilb. merkt: „Reglusamur — 188“, sendist Mbl. fyrir föstudagskvöld. Frímerkjasafnarar Af sérstökum ástæðum er til sölu 1 stk. 15 aura Geysisfrí merki, ótakkað (194xAFA). Tilboð sendist biaðinu merkt „Geysir — 187“. Willys ’47 Landbúnaðarjeppi til ’sölu. Kristinshús. Til sýnis eft- ir kl. 1 í dag. Lágt verð. Bílasaliin Klapparst. 37. Sími 82032. IBUÐ Vil kaupa 2ja til 3ja herb. íbúð eða einbýlishús í Kefla vík, Njarðvíkum eða Reykja vík. Uppl. í síma 342, — Keflavík. KULDAULPUR barna. Uerzl JJncjlbfaryar ýoi Lækjargötu 4. náon Laxastöng 12—13 feta flugustöng ósk- ast. Tilboð, er greini verð sendist Mbl., merkt: — 181‘.‘ UTSALAIM heldur áfram Ullarkvenpeysur kr. 50,00 Nælonsokkar kr. 21,00 Bómullarsokkar kr. 9,00 Kvenbuxur (jersey) kr. 15 Kven-ullarvettlingar kr. 30 Drengja-pcysur frá kr. 20 Drengjaskyrtur kr. 30,00 Sportsokkar kr. 10,00 Ullarsundbolir (kven) kr. 75. Bamahúfur (ullar) kr. 25 Kven-plast regnkápur kr. 60 Ennfremur mikið úrval «f ódýrri metravöru. — Komið meðan úrvalið er mest. SKÚIAVÖBDUSTIG 22 • SlMI 82978 Hafnarfjörður Ibúð til leigu frá næstu mán aðamótum, 3 herb. og eldhús í kjallara. Reglusemi áskilin Tilboð merkt: „Reglusemi — 190“, sendist Mbl. fyrir þriðjudagskvöld. Herbergi óskast 6 færeyskir sjómenn á b.v. Mars óska eftir herbergi með innbyggðum klæðaskáp um. Aðeins til geymslu á fatnaði. Tilboð sendist Mbl. fyrir 5. febrúar, merkt: — „Herbergj — 194“. Ung, reglusöm hjón óska eftir Húsnæði sem fyrst. Tilboð merkt: — „Húsnæði — 191“, sé skilað á afgr. Mbl., fyrir hádegi á laugardag. — TIL LEIGt í austurbænum, stór, sólrík stofa með aðgangi að eld- húsi, baði og síma. Tilboð merkt: „Hlíðar — 186“, — sendist afgr. Mbh, fyrir mánudagskvöld. Lnskukennsla Get beætt við nokkrum netn endum. Talæfingar. Amerisk ur framburður. Adolf Petersen Bókhlöðustíg 8. Heima eftir 5 e.h. LTSALA UHarkápucfni Ullarkjólaefni Nælonsokkar Handklæði ÞurrkudregiII Nærfatapr jonaailkiklu í. V ef naSarvöruveral unin Týsgötu 1. ÍO'i.fj' i vKíí!.)'.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.